Þjóðviljinn - 06.10.1978, Page 8

Þjóðviljinn - 06.10.1978, Page 8
8 SÍDA — ÞJÓPVILJINN Föstudagur 6. október 1978 Umferðarbriálæði Um fátt hefur veriö meira rætt manna á meöal þessar sift- ustu vikur, en hin tiftu slys i um- ferftinni i Reykjavik, og er þaft aft vonum. Þaft er svo sem ekk- ert nýtt aftslysaalda skelli yfir á haustin um leift og birtu tekur aft bregöa og akstursskilyrfti versna. Og alltaf tala menn um þessa voftalegu slysaöldu, en síftan er ósköp litift gert i mál- unum, sem raunhæft má telja. Hvafter þá hægt aft gera i mál- unum sem stuðlaft getur aft bættri umferftarmenningu? Vissulega mjög margt. Umferðarstjórn i lág- marki Undirritaöur hefur i rúma 4' mánufti dvaliö erlendis og þurft aö aka þar mjög mikift. A6 Umferðarmenningin í Reykjavík er líkari kappakstri keppnisæstra manna en borgarumferð myndi hugarfar manna i um- feröinni breytast. Auk þess þarf aö koma til margfalt meiri áróöur umferöaryfirvalda i fjöl- miölum sem miöar að þvi aö breyta hugarfari bifreiðastjóra á þann veg aö þeir liti ekki á sig sem eina i umferðinni eins og nú er. Þetta tvennt er þó alls ekki einhlitt til aö bæta umferöar- menninguna. Viö getum gengið útfrá þvi sem visu, aö alltaf veröa einhverjir i umferöinni sem ekki taka tillit til neins, nema sjálf sins. En ef tekst aö fá komiö til. Umferöarmenningu þar syöra er vissulega um margt ábótavant, en þó er meira en helmingi auöveldara aö aka um i borgum þar syöra en i Reykjavik. Og kemur þar margt til. Eitt er þó sýnu mest áberandi í umferöinni á Spáni, en þaö er tillitssemi bifreiöa- stjóra hvers til annars. Ef öku- maður þarf aö skipta um akrein og gefur merki þar aö lútandi, er strax tekið tillit til þess og honum auöveldaö aö skipta um akrein. Hér á landi getur maöur aftur SC/bor/an</3ÓrCH/L A þessari teikningu má sjá hvernig hættulaus skiptiakrein litur út (boginn). Hinsvegar sést lika á teikningunni hvernig menn verfta aft aka yfir akrein ef þeir ætla aö aka niöur i miftborg, þar sem Veg- múli kemur niftur á Sufturlandsbraut. Punktarnir hjá skiptiakreininni eru umferöarljós. koma heim til Reykjavikur og fara akandi i umferöina siöustu daga, likist á stundum martröö. 011 umferöarstjórn er í algeru lágmarki og afleiöingin veröur sú, aö hver og einn hagar sér aö vild í umferöinni. Aöminumati er þaö fyrst og fremst tvennt sem koma þarf til, ef bæta á umferðarmenninguna. 1 fyrsta lagi margfalt betri umferöar- stjórn lögreglunnar og 1 ööru lagi breytt hugarfar bifreiöa- stjdra. Ég hygg, aö ef um- feröarstjórnværimeiriog betri, meirihluta ökumanna til aö bæta ráö sitt, þá eru til ýmis ráö, til aö ná tökum á hinum lika. Þar til má nefna f jölgun götu- vita, fjölgun einstefnuaksturs- gatna, upphækkaöar rennur á götum, sem knýja menn til aö draga úr ökuhraöa o.fl. Tillitssemi hvað er það? Sólarlandiö Spánn er þaö land, er flestir islendingar hafa á móti átt von á þvi að bifreiða- stjórar sem maöur ætlar fram- fyrir, til aö skipta um akrein, hefji kappakstur viö mann, meö hugarfarinu — sá skal ekki komastfram fyrir mig —. Eins er þaö, aö ef menn aka inná aöalbraut á tæpasta vaði, „svina” eins og þaö er kallaö á máli ökumanna, þá gera flestir það svo hægt aö bifreiöin sem kemur eftir aöalbrautinni verö- ur aö snarhemla, til aö lenda ekki aftan á þeim sem inná ók. Þá sjaldan maöur sá Spánverja gera þetta, en þaö var sjaldan, var þaö gert svo hratt, að við- komandi aöalbrautarbifreiö haföi engin vandræöi af og slys af þessum orsökum þvi sjald- gæf. Hér á landi er þetta aftur á móti algengur slysavaldur. Bifreiðastjórar einir eiga ekki alla sök á slysum i umferöinni i Reykjavik. Þar á gangandi fólk einnig sinn stóra þátt. Þeir eru alltof fáir, sem fara yfir götur á göngubrautum. Menn eru aö skjótast yfir göturnar, hvar sem er og oft á tæpasta vaöi. Viöa er- lendis hafa þeir sem slikt gera engan rétt, en á tslandi er þaö alltaf ökumanninum sem kennt erum.Enþáveröur likaaö taka tillit til þess, aö göngubrautir yfir umferðargötur eru alltof fá- ar i Reykjavik og göngubrautir yfir miklar umferöargötur, án götuvita, eru hreinar morö- brautir. Alltof fáir götuvitar Götuvitar i Reykjavik eru of fáir, þaö þyrfti að fjór- eöa fimmfalda töluna ef vel ætti aö vera. Fjölgun götuvita á helstu umferöargötunum, myndi bæöi draga úr ökuhraöa, halda at- hygli manna meira vakandi og skapa gangandi fólki aukið öryggi viö aö komast yfir götur. Menn segja þá eflaust sem svo aö götuvitar séu mjög dýrir, en þá má spyrja á móti, hvað kost- ar eitt mannslif þjóöina og er lif eöa heilsa fólks hjá fámennri þjóö nokkru sinni of dýru veröi keypt? Ég minntist i byrjun á betri og meiri umferöarstjórn. Þar á ég viö f jölgun lögregluþjóna á mót- orhjólum á þeim brautum i Reykjavik, þar sem umferöin er mest. Þeir eiga ekki alltaf aö vera akandi eftir götunum eins og nú er, heldur vera kyrrstæð- ir, þar sem allir geta séö þá, til- búnir aö fara á hjólin ef ökuniö- ingar fara hjá. Þetta gætu Is- lendingar lært af Spánverjum. A beinum brautum, þar sem freistandi er aö aka hratt á Spáni, má alltaf sjá umferðar- lögregluþjóna meö vissu milli- bili, tilbúna viö hjól sin ef of hratt er ekið. Sá sem vill losna viö öculeyfissviptingu eöa háar sektir, leyfir sér ekki aö aka hratt á slikum stöðum. Að skera akreinar Ein er sú gildra i umferöinni i Reykjavik, sem biöur uppá mikla slysahættu, en þaö er, þegar skera þarf akreinar á beinum og miklum umferöar- götum til að komast yfir á ak- reinina hinumegin. Og af þvi að gerður var samanburöur á um- ferðinniá Spáni oghér þá er þaö þannig syöra, aö slikt sem þetta er bannað. Þess i staö verður maöur aö aka útá svo kallaðar skiptigreinar, sem koma I boga út fyrir akreinina sem maður ekur eftir, ef maöur; ætlar að komast i gagnstæða átt. Þar kemur maður aö götuvita og þegar grænt ljós kemur á skipti- akreininni, þá er komiö rautt ljós á aöalbrautinni og umferðin þar hefur stöövast og þá er hættulaust aö aka yfir akreinina og yfir á hina fjarlægari og maður hefur snúið viö i gagn- stæöa átt viö þaö sem áöur var ekið. Ef tekið er dæmi úr Reykja- vik, þá má benda á Suöurlands- brautina, þegar komiö er ofan úr Múlahverfinu. Ef maöur ætl- ar niöur i miöborgina, verður maður aö fara þvert yfir akrein- ina, sem liggur i austurátt, skjótast það á milli bifreiöa og yfir á þá akrein, sem liggur nið- ur 1 miðborgina. Þetta kalla ég dauðagildru. Þess i stað ætti maður að geta ekið nokkur hundruö metra i austurátt, fariö þar út á skiptibraut, beöiö eftir grænu ljósi og farið óttalaus yf- ir, þegar umferöin á Suöur- landsbrautinni hefur stöövast. Svona mætti endalaust telja upp galla á umferöarskipulag- inu I Reykjavik. En þegar á allt er litiö, hyggégaö fjölgun götu- vita, aukin umferðarstjórn, en þó umfram allt meiritillitsemi i umferöinni, myndi stór fækka umferðarslysum. Þvi fyrr sem þessu verður kippt i lag, þvi betra. —S.dór Happdrætti Krabbameinsfélagsins Níu miljónir í vinninga Hausthappdrætti Krabba- meinsfélagsins 1978 er nú hafift. Hafa happdrættismiftar ásamt giróseftlum veriö sendir öllum skattframteljendum á aldrinum 23ja — 66 ára á höfuftborgar- svæftinu (á vorin eru míftar sendir skattframteljendum utan höfuftborgarsvæftis). Krabba- meinsfélag Reykjavikur sér um framkvæmd happdrættisins en ágóftinn rennur aft hálfu til Krabbameinsfélags tslands. Vinningar i hausthappdrætt- inu eru alls fjórir: Volvo 264 bif- reið af árgerö 1979 og þrjú lit- sjónvarpstæki, öll búin full- kominni fjarstýringu. Heildar- verðmæti vinninga er um 9 mil- jónir króna. Dregiö veröur i happdrættinu 24. desember n.k. en æskilegt er aö heimsendir miðar séu greiddir sem fyrst. Verö hvers miöa er 600 krónur. Happdrættisbifreiöin er þegar komin á venjulegan stað I Bankastræti og miöasala um þaö bil aö hefjast. Auk þess fást miöar á skrifstofu Krabba- meinsfélags Reykjavikur I Suöurgötu 24 (simi 15033), og þar eru veittar nánari upp- lýslngar um happdrættiö.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.