Þjóðviljinn - 06.10.1978, Page 11

Þjóðviljinn - 06.10.1978, Page 11
Föstudagur 6. oktáber 1978 ÞJOÐVILJINN — SÍÐA 11 Spjallað við Hrein Halldórssonj t blaðinu á morgun verður birt viðtal við Hrein Halldórsson kúluvarpara. jjj Margt ber á góma i viðtalinu s.s. fyrstu kynni hans af iþróttinni, staða | kúluvarpsins um þessar mundir og viðhorf hans til keppnisiþrótta. — | Ljósmynd: Leifur. Frá Sundsambandi Islands Fjáröflunarherferð Hefur þegar hleypt happdrœtti af stokkunum Nú og á næstunni gengst Sundsamband íslands fyrir fjáröflunar- herferð. Ástæða þessa er sú/ að skuldir sambands- ins eru orðnar svo miklar, að fastir tekjustofnar þess duga ekki lengur til vaxtagreiðslna af lánum. Meðan svo er ástatt er sundíþróttin í hættu sem keppnisgrein. Nú þegar hefur Sundsam- bandið farið af stað með happ- drætti. Gefnir hafa verið út 48.000 miðar og heildarverð- mæti vinninga rúmar 4 miljónir, en aðalvinningurinn er ný Lada Sport bifreið. Sambandiðhyggst einnig efna til sérstaks fjáröflunardags og verður hann 9. desember n.k. Það er von Sundsambands tslands, að fólk bregðist vel við þessum aðgerðum og leggi sitt af mörkum, til að islenskt sund- fólk megi enn bæta árangur sinn og hasla sér áfram völl á alþjóðavettvangi. Jock Stein tekur nú við skoska landsliðinu Hœttir hjá Leeds eftir aöeins 6 vikna starf Hinn heimsfrægi knattspyrnusérfræðingur var i gær ráðinn framkv.dastjóri skoska landsliðsins i knattspyrnu, eftir að Ally Macleod, hafði sagt starfi sinu lausu eftir hrakfarir skoska landsliðsins i Argentinu sl. sumar. Kvennstúdentafélag íslands og féiag íslenskra háskólakvenna heldur aðalfund laugardaginn 7. október 1978 iÁtthagasal Hótel Sögu og hefst fund- urinn kl. 12,30 með hádegisverði. Fundarefni: Aðalfundarstörf Stjórnar og nefndarkosningar önnur mál. Stjórnin. Jock Stein var framkvæmda- stjóri hjá Celtic i meira en áratug og geröi liðið þrisvar að Evrópu- meistara auk fjölmargra meistara.og bikarmeistaratitla I Skotlandi. Hann hætti hjá Celtic sl. vor og réðist sem fram- kvæmdastjóri til Leeds fyrir 6 vikum. —'Þetta er erfiðasta ákvörðun lifs mins, sagði Stein i gær eftir aö hann haföi tekið ákvörðun um að hætta hjá Leeds og taka viö skoska landsliöinu. Manny Cussins, formaöur Leeds sagöi: Þetta hryggir mig mjög, Stein er besti fram- kvæmdastjóri sem hægt er að fá. —S.dór Asmundur Sverrir Pálsson um helgina I Handknattleikur \ Reykjavíkurmót. Laugardagur: Kl. 15.00 Fylkir — Þróttur Kl. 16.15 1R — Vikingur Kl. 17.30 KR — Fram Kl. 18.45 Leiknir — Armann Sunnudagur: Kl. 20.15 Leikið um 7.-8. sætið. Kl. 21.30 Leikið um 5.-6. sætiö. Reykjanesmót. Sunnudagur Kl. 13.00 Haukur — IBK i mfl. kv. FH — HK i mfl. k. Grótta — Afturelding i mfl. k. Leikirnir verða i Hafnarfiröi. Kl. 15.00 UMFN — FH i mfl. kv. Haukar — Stjarnan i mfl. k. Leikirnir verða i Asgarði. 1 Körfuknattleikur | Reykjavfkurmót. Sunnudagur: Kl. 13.30 IS — Fram KR — Valur IR — Armann Þetta er 5. og siðasta umferð. mótsins. A miðvikudaginn var hér d siðunni greint frá úrslitum á HM i blaki: Póisku ólympiumeistararnir áttu erfitt uppdráttar á þessu móti og urðu aö láta sér lynda 8. sætið. Þessi mynd er úr leik þeirra við Japani, en þá tókst þeim að sigra 3:2. Styrkir til isienskra visindamanna til námsdvalar og rannsóknastarfa i Sambandslýðveldinu Þýskalandi. Þýska sendiráðiö 1 Reykjavik hefur tjáð Islenskum stjórn- völdum aö boðnir séu fram nokkrir styrkir handa Islensk- um visindamönnum til námsdvalar og rannsóknastarfa I Sambandslýöveldinu Þýskalandi um allt að f jögurra mán- aða skeið á árinu 1979. Styrkirnir nema 1200 þýskum mörkum á mánuði hið lægsta, auk þess sem til greina kemur að greiddur-verði feröakostnaður að nokkru. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamála- ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. nóvem- ber n.k. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráöuneytinu. Mennta mála ráðuney tið 3. október 1978. > Umsjófi: íþróttir

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.