Þjóðviljinn - 06.10.1978, Side 13
Föstudagur 6; oktöber 1978 WÓÐVILJINN — SIÐA 1S
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
(7.20 Morgunleikfimi).
7.55 Morgunbæn.
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Guðbjörg Þórisdóttur les
síðari hluta sögunnar um
„Hauk og Dóru” eftir
Hersiliu Sveinsdóttur.
9.20 Morgunleikfimi. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Það er svo margt: Einar
Sturluson sér um þáttinn.
11.00 Morguntónleikar:
Svjatoslav Rikhter leikur
Pianósónötu nr. 7 op. 83eftir
Sergej Prokofjeff/Julius
Katchen, Josef Suk og Janos
Starker leika Trió nr. 1 I
H-dúr fyrir pianó, fiðlu og
selló op. 8 eftir Johannes
Brahms.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.45 Lesin dagskrá næstu
viku
15.00 Miðdegissagan:
„Föðurást" eftir Setmu
Lagerlöf Hulda Runólfs-
dóttir les (13).
15.30 Miðdegistónleikar:
Yehudi Menuhin og Kon-
unglega filharmoniusveitin
i' Lundúnum leika Fiölukon-
sert nr. 1 i' D-dúr op. 6 eftir
Niccolo Paganini: Alberto
Erede stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir). Popp:
Þorgeir Astvaldssonkynnir.
17.20 Hvað er að tarna? Guð-
rún Guðlaugsdóttir stjórnar
þætti fyrir börn um náttúr-
una og umhverfiö: XIX:
Eldfjöll og eldgos.
17.40 Barnalög
17.50 Barnavernd: Endurtek-
inn þáttur Hörpu Jósefs-
dóttur Amin frá siðasta
þriðjudegi.
18.05 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 tþróttastarf fatlaðra á
Akureyri Böðvar Guð-
mundsson ræðir við Jakob
Tryggvason og Magnús
Ólafsson.
20.00 Strengjakvartett l
g-moll op 10 eftir Debussy
Quartetto Italiano leikur.
20.30 Frá trlandi Axel Thor-
steinson les úr bók sinni
„Eyjunni grænu”, — siöari
lestur. Þar segir frá „Daln-
um þögla” á Norður-Irlandi
og höfuðborg lýðveldisins,
Fyflinni.
21.00 Einsöngur: Hans Hotter
syngur lög eftir Bach,
Brahms, Wolf og Löwe.
Gerald Moore og hljóm-
sveitin Filharmonia i Lund-
únum leika með.
21.30 Kvæöi eftir Marius
ólafsson Árni Helgasonles.
21.45 Morgunsöngvar op. 133
eftir SchumannJean Martin
leikur á pianó.
22.00 Kvöldsagan: ,,Lif i list-
um” eftir Konstantín
Stanislavski Kári Halldór
les (19).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldvaktin Umsjón:
Sigmar B. Hauksson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Kristján Jónsson
Hjörleifur Guttormsson
Birgir tsl. Gunnarsson
Kastljós á kreik ad nýju:
sjónvarp
Skipulag orkumála
og spilakassar RKÍ
Tvö málefni verða til umræðu i
fyrsta Kastljósi haustsins. Rætt
verður um þá hugmynd rikis-
stjórnarinnar að gera allt landið
að sameiginlegu orkubúi, þar
sem m.a. verði miðaö viö sama
rafmagnsverð á landinu öllu. Sig-
rún Stefánsdóttir fréttamaður
talar við Kristján Jónsson raf-
magnsveitustjóra ríkisins um á-
stand raforkumálanna I dag og
raforkuverð i hinum ýmsu lands-
hlutum. Rætt verður viö Birgi tsl.
Gunnarsson borgarfulltrúa og
Hjörleif Guttormsson iönaöar-
ráðherra um kosti og galla hinna
væntanlegu skipulagsbreytinga i
raforkumálunum.
Einnig verða fjáröflunarleiðir
Rauða krossins teknar til um-
ræðu, en eins og kunnugt er rekur
Rauöi krossinn spilakassa viða
um land og hefur af þeim umtals-
verðar tekjur. Pjetur Þ. Maack
stjórnar þessum hluta Kastljóss
og ræðir við forráðamenn RKI.
Pjetur er fyrrverandi forstöðu-
maður Tónabæjar. Hann var einn
Boövar Guömundsson.
íþróttir
fatlaðra
I kvöld kl. 19.35 ræðir Böðvar
Guðmundsson við Jakob
Tryggvason og Magnús Ólafsson
um iþróttastarf fatlaðra á
Akureyri.
þeirra sem sóttu námskeið I dag- Kastljós er klukkutima langt að
skrárgerð, sem sjónvarpiö gekkst vanda og hefst klukkan niu.
fyrir i fyrra. —eös
Bergrisar og
j ábræður
Glænýjar plötur og eldra gæðapopp
hjá Þorgeiri Ástvaldssyni
Að Ioknum veðurfregnum kl.
16.15 i dag kynnir Þorgeir Ast-
valdsson popp. Þorgeir sagði að
buröarefni þáttarins yrði kynning
á tveim nýjum plötum.
Onnur platan er með tveim
heiðursmönnum, Dan Fogelberg
og Tim Weizberg. Þeir bergmenn
eru þó af óliku bergi brotnir, þvi
Weizberg er djassisti en Fogel-
berg aftur meiri poppari. Þessi
plata hefur aö geyma fjölbreytt
safn lagasmiða og er ákaflega
þaegileg áheyrnar aö sögn Þor-
geirs. Þar má heyra allt frá dún-
mjúkri gitareþýðu upp i kröftugt,
rafmagnað rokk.
Hin platan er einnig nýútkomin.
Hún er með bresku hljómsveit-
inni Yes og heitir Tormato. Unn-
endum vandaðrar popptóniistar
þykir ávallt fengur i nýrri plötu
frá þeim jámönnum, þvi þar eru
úrvals hijóöfæraleikarar og val-
inn maður i hverju rúmi.
„Og til að vera ekki of einlitur,.
þá býð ég einnig upp á popp sem
ekki er alveg nýtt af nálinni en
ætti að hljóma viðkunnanlega i
eyrum margra,” sagði Þorgeir.
Þetta er i siðasta sinn sem hann
sér um föstudagspoppið. Þorgeir
hefur sem kunnugt er umsjón
með popphorninu á mánudögum,
en hefur að undanförnu leyst
Dóru Jónsdóttur af á föstudögum.
Hún hefur verið i sumarleyfi, en
tekur aftur við föstudagspoppinu
að viku liðinni.
—eös
20.35 Prúðu leikararnir. Gest-
ur I þessum þætti er Peter
Sellers. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
21.00 Kastljós.Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
maöur Sigrún Stefánsdóttir.
22.00 Ot úr myrkrinu. Banda-
risk sjónvarpskvikmynd,
byggö á sönnum viöburöum.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Augýsingar og dagskrá
Aðalhlutverk Marc Singer.
David Hartman, sem veriö
hefur blindur frá barns-
aldri, er aö ljúka mennta-
skólanámi. Hann á þá ósk
heitasta aö verða læknir og
sækir um skólavist I mörg-
um háskólum, en gengur
illa að fá inngöngu. Þýðandi
Kristrún Þórðardóttir.
23.35 Dagskrárlok
PÉTUR OG VÉLMENNIÐ — II. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNÓRSSON
WV ftLUk SÆKI-P Hv!?5lN^ (!/£
ÁTTcy/^.J £& OCrTvai\
VBRV* R SMo
f\p ÉNOiR vTsi/^daa
OT! hPSTftpn
vT ,// o
É