Þjóðviljinn - 06.10.1978, Side 14

Þjóðviljinn - 06.10.1978, Side 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 6. október 1978 mþswmáimmtímimiwé Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Suðurlandi — Aðalfundur Aöalfundur kjördæmisráös Alþýöubandalagsins I Suöurlandskjördæmi veröur haldinn i ölfusborgum laugardaginn 21. október og hefst kl. 13.30. Ráögert er aö ljúka fundinum þann dag. Dagskrá: 1. Setning: Auöur Guöbrandsdóttir. 2. Lagabreytingar. 3. Venjuleg aöalfundarstörf. 4. Flokksstarfiö I Suöurlandskjördæmi. Framsögumaöur Baldur óskarsson. 5. Ræöa: Störf og stefna rfkis- stjórnarinnar: Svavar Gestsson, viöskiptaráöherra. 6. önnur mál. Alþýðubandalag Akraness og nágrennis Framhaldsaöalfundur veröur haldinn mánudaginn 8. okt. kl. 20.30 i Rein. Venjuleg aöalfundarstörf. — Stjórnin. Alþýðubandalagið i Hveragerði — Skemmtun 1 tengslum viö aöalfund kjördæmisráös Alþýöubandalagsins I Suöur- landskjördæmi sem haldinn veröur laugardaginn 21. október I Olfus- borgum gengst Alþýöubandalagiö i Hverageröi fyrir dansleik þá um kvöldiö i félagsheimili ölfyssinga ætluöum ráösfulltrúum, • ööru Al- þýöubandalagsfólki og gestum þeirra. Skemmtunin hefst kl. 22. Alþýðubandalagið Hveragerði — Aðalfundur Aöalfundur Alþýöubandalagsins i Hverageröi veröur haldinn í Kaffi- stofunni Bláskógum 2 sunnudaginn 15. október kl. 20.30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aöalfundarstörf. 3. Kosning fulltrúa f kjördæmisráö. 4. Kosning fulltrúa I flokksráö. 5. önnur mál. Félags- menn mætið vel og takiö meö ykkur nýja félaga — Stjórnin. Blaðberar óskast Vesturborg Grettisgata Miklabraut MOamnNN Siðumúla 6. Simi 8 13 33 Húsgagnaiðnaður Framhald af bls. 1 lagfæringar sem heitiö hefur ver- iö gangi of hægt fyrir sig, þannig að aölögunartiminn aö sam- keppni viö tollfrjálsar EFTA-vörur verður mjög erfið- ur, ef ekki verður gripiö til sam- ræmdra aögeröa I málefnum framleiösluiðnaðarins strax,” sagði hann. „Verðbólgan og skortur á rekstrarfjármagni eru þeir draugar sem viö er aö glima. En eins og gengisskráningin er nú, stöndumst viö verösamanburð viö innfluttar innréttingar, ef miöaö er viö svipaöan gæöa- flokk”, sagöi Haukur. Hann taldi innflutningsbann óráö, ef litið væri til lengri tima, en á hinn bóginn þyrfti e.t.v. að lengja aölögunartlmann vegna EFTA-innflutningsins um eitt ár eða svo. Aðalatriðiö væri þó að nota timann vel og margt væri hægt að gera á þeim tima sem eftir er meö samstilltu átaki hins opinbera og þeirra sem að iönaöi starfa. —eös Sænska ríkisstj. Framhald af bls. 1 sænska þingið að lögö yrði áhersla á kjarnorku sem aðal- orkulind sænsks iönaöar og leyfði byggingu 13-14 kjarnorkuvera. Sl. föstudag samþykkti stjórnin að fresta öllum framkvæmdum við kjarnorkuver, en i dag sauð upp úr og kom á daginn að ekki væri hægt aö skjóta spurningum endalaust á frest. Hvað tekur nú við? Tveir möguleikar eru aöallega fyrir hendi. Sá fyrri er að Þjóðar- flokkurinn myndi minnihluta- stjórn og þá meö stuðningi Miöflokksins, lhaldsflokksins og Sósialdemókrata. Olof Palme hefur áður lýst þvi yfir að flokkur hans myndi styðja minnihluta- stjórn Þjóðarflokksins. Hinn val- kosturinn er sá að Sósialdemó- kratar myndi minnihlutastjórn. Næstu kosningar eiga að fara fram i september á næsta ári. Þótt þessi rikisstjórn hafi fyrst og LKIKFFIAC, ^2 RFYKIAVÍKUR wr VALMGINN SPRINGUR UT ANÓTTUNNI I kvöld kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 GLERHUSIÐ 9. sýning laugardag uppselt brún kort gilda SKALD-RÓSA sunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miðasala i Iönó kl. 14—20.30 simi 16620 BLESSAÐ BARNALAN Miönætursýningar i Austurbæjarbiói i kvöld kl. 23.30 laugardag kl. 23.30 örfáar sýningar eftir. Miðasala i Austurbæjarbiói kl 16—23.30 simi 11384. fremst fallið út af kjarnorku- málum, má segja að andrilmsloft milli stjórnarflokkanna hafi ekki boðið upp á frekara samstarf. Flokksmenn þeirra hafa hnýtt óspart hver i annan, og voru þvi ekki siður sálfræðilegar for- sendur sem lágu fyrir falli sænsku rikisstjórnarinnar. Vér smælingjar Framhald af bls. 7. fyrirlitningu gagnvart þeim sem hlýða á hann. Ég vona aöeins aö þeir sem skrifa i þetta blað fram- vegis temji sér heiöarlegri vinnu- ’fÞJÓÐLEIKHÚSIÐ KATA EKKJAN i kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. A SAMA TIMA AÐ ARI 4. sýning laugardag kl. 20. Uppselt 5. sýning þriðjudag kl. 20. PtANÓTÓNLEIKAR Rögnvaldar Sigurjónssonar sunnudag kl. 15 SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS sunnudag kl. 20 Litla sviðið: MÆÐUR OG SYNIR Þriðjudagur kl. 20.30 Upþselt. Miöasala 13.15—20. Simi 1-1200 brögð gagnvart kirkju og kristni. Jafiiframt að þeir geri hreint fyrir sinum dyrum hvað þau mál snertir. Að lokum ein stutt áminning til I.M. blaöamanns og i fullri vin- semd (mérrann raunar reiöin viö aö hripa þessar linur). Reyndu aö temja þér svolitiö umburöarlyndi framvegis og taktu til þin hin fornu orðer hljóða svo: „Sjáiö til að þér eigi fyrirlitið neinn af þess- um smælingjum...” Ef blaöamanninn langar til aö lesa meira skal bent á aö þau standa i Matteusarguöspjalli. 18. kafla. Hsrstöövaandstæðingar Herstöðvaandstæðingar: Vogum, Heimum og Sundum Fundur I Vogum.Heimum og Sundum sunnudag 8. 10. kl. 17 Skeiöarvogi 73. Fundarefni: Umræöur um baráttuleiöir og laga- breytingar fyrir landsfundinn. Herstöðvaandstæðingar i Vesturbæ Fundur veröur haldinn i starfshóp herstöövaandstæðinga I Vesturbæ mánudaginn 11. 10. kl. 20.301 Tryggvagötu 10. Fundar- efni: Umræöur um baráttuleiðir og lagabreytingar fyrir lands- fund. Glæsibær Sími: 8 62 20 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19-01 Illjómsveit Gissurar Geirs leikur Diskótekið Disa. LAUGARDAGUR: Opið kl. 10-02 Hljómsveit Gissurar Geirs leikur. Diskótekið Dlsa SUNNUDAGUR: Opið kl. 19-01. Hljómsveit Gissurar Geir s leikur Leikhúskjallarinn FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—1. Skuggar leika. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-2 Skuggar ieika. Spariklæðnaður Borðpantanir hjá yfirþjóni i sima 19636. SKEMMTANIR föstudag, laugardag, sunnudag Hótel Borg Simi: 1 14 40 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 9—1. LAUGARDAGUR: Opið kl. 9—2. SUNNUDAGUR: Opiðkl. 9—1. Diskótekið Disa. Kynnir óskar Karlsson. Hótel Loftleiðir Sími: 2 23 22 BLÓM ASALUR: Opið aila daga vikunnar kl. 12—14.30 OG 19723.30 VINLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, nema miðvikudaga kl. 12—14.30 og 19—23.30 nema um heigar, en þá er opið til kl. 01. VEITINGABÚÐIN: Opið alla daga vikunnar kl. 05.00—20.00. SUNDL AUGIN: Opið alla daga vikunnar kl. 8—11 og 16—19.30, nema á laugardögum, cn þá er opiö kl. 8—19.30. Klúbburmn Simi 3 53 55 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 9-1 Cirkus og Tivoli leíka. Diskótek. LAUGARDAG: Opiö kl. 9—2 Ciskus og Póker leika. Diskótek. SUNNUDAGUR: Opið kl. 9—1 Diskótek og skemmtiatr iöi. HótelEsja Skálafell Sími 8 22 00 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 12-14.30 og 19—01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og 19—02. Organleikur. SUNNUDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og kl. 19—01. Organleikur. Tiskusýning alla fimmtudaga. Hreyfilshúsið Skemmtiö ykkur i Hreyfilshúsinu á laugardagskvöld. Miða- og borða- pantanir i sima 85520 eftir kl. 20.00. Allir velkomnir meðan húsrúm leyf- ir. Fjórir félagar leika. Eldridansa- klúbburinn Elding. Ingólfs Café Alþýðuhúsinu — simi 1 28 26 FÖSTUDAGUR: Opið ki. 21-01. Gömlu dansarnir LAUGARDAGUR: Opið kl. 9—2 Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR: Bingókl. 3. Sigtún Simi 85733 FÖSTUDAGUR: Opið 9-1 Galdrakarlar niðri. Diskótek uppi. Grillbarinn opinn. LAUGARDAGUR: Opið kl. 9—2. Galdrakarlar niðri. Diskótek uppi. Grill-barinn opinn. BINGÓ kl. 3. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 9—01. Galdrakarlar niðri með gömlu og nýju dansana.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.