Þjóðviljinn - 07.10.1978, Blaðsíða 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN^Laugardagur 7. október 1978
j Umsjón: Magnús H. Gíslason
I Þangskurðarprammi meö fulifermi, eba um 2 tonn innbyrbis.
i Þangverksmidjan í Karlsey:
Aflaskýrsla
sumarið 1978
til 12. sept.
Játvarður Jökull Júllusson á Mi&janesi hefur sent Landpósti eftir-
farandi upplýsingar um þangafla þann, sem Þangverksmiðjunni i
Karlsey hefur borist i sumar eöa nánar tiltekiö til 12 sept.:
Landaö Verömæti
Gengi: þangi kg: krónur:
1. Reykjanes, Langeyjarnes,
Efri-Langeyjargengi 1.733.838 9.715.153
2. Rifgiröingar, bætti 4. ág 681.964 3.824.517
3. Dagverðarnesgengi . 2.003.710 11.258.955
4. BallarárogMelag . 2.199.599 11.783.263
5. Stykkishólmsgengi,
hætti 2. ágQst 538.301 2.968.473
6. Skarös-gengi,
byrjaöi meö sept 83.060 456.830
7. Brokeyjar-gengi,
hættilág.lok . 1.161.619 6.388.904
8. Staöar á Reykjan.
og Hjaröarnes-gengi 692.470 3.808.585
9. Skáleyjargengi 414.966 2.282.313
10. Handskorið hér og þar
af ýmsum 143.510 789.305
Guðjón Björnsson skrifar:
Ný Hríseyjarferja
Hriseyingar sjá nú hilla undir
verulegar úrbœtur á samgöngu-
málum sinum þar sem undir-
ritaöur hefur veriö samningur
um smföi nýrrar Hriseyjar-
ferju. Frá þvi segist fréttaritara
Þjóöviljans I Hrisey, Guöjóni
Björnssyni svo i bréfi til Land-
pósts:
93 miljónir
Hinn 12. júni sl. var undir-
ritaður i Hrlsey samningur milli
Hrlseyjarhrepps og Vél-
smiðjunnar Stáls á Seyðisfiröi
um smlöi nýrrar Hrlseyjar-
ferju. Þá strax var hafist handa
um fullnaöarfrágang teikninga,
svo og ýmisa aöra undir-
búningsvinnu. Hljóðar
samningurinn upp á 9 mánaöa
afgeiöslutima og tilboösverö viö
undirritun samnings nam 93
milj. kr.
Þaö er Theodór Blöndal,
tæknifræöingur hjá Stáli, sem
unniö hefur aö teikningum á
hinni nýju ferju, en tæknilegur
ráögjafi Hrlseyjarhrepps er Jón
B. Hafsteinsson, skipaverk-
fræöingur. Voru þeir staddir hér
þann 26. sept. til aö ræöa ýmsan
tækjabúnaö viö heimamenn.
Helstu mál
Helstu mál bátsins eru þessi:
Mesta lengd I7.22m., breidd 5
m., dýpt 2.48 m. Vðl veröur
Carerpfllar,365ha,bógskrúfa til
aö mæta ónógum hafnarskil-
yröum, svo og venjuleg
siglingatæki. Einnig veröur I
ferjunni vindukrani, sem lyft
getur 1.1 tonni á 5 metra
útslættí.
Þaö mun vera komiö nokkuö á
þriöja ár slöan fariö var aö
vinna aö fjármagnsöfnun og
fleiru viövikjandi ferjunni og nú
er til fjárveitlng fyrir mestum
hluta tilboösverösins og von um
áframhald.
Gamla ferjan
Svo hægt sé aö gera sér
nokkra grein fyrir þörf nýju
ferjunnar, veröa gefnar hér
nokkrar upplýsingar þar aö
lútandi."
Núverandi ferja er 7 tonn og
er oröin 20 ára gömul. Hún tekur
12 manns I sæti. Fyrstu átta
mánuöi þessa árs voru fluttir
alls 10.165 farþegar en á sama
tima I fyrra 9.169 farþegar.
Dæmi um nokkra mánuöi bæöi árin:
Aprll. 1978. 990farþegar, aprill977
Mal 1978 '1473farþegar, mail977
Júní 1978 1475farþegar, júni 1977
Júli 1978 1659farþegar, . júll 1977
Ágúst 1978 1853 farþegar, ágúst 1977
Þessar upplýsingar eru
komnar frá ferjumönnunum og
töldu þeir einnig aö vöru-
flutningar á viku væru vart
undir 5 tonnum, auk alls
farangur farþega.
925 farþegar.
1621 farþegar.
Í29Í fafþégar.
1774 farþegar.
1562 farþegar.
Bætt aðstaða að öðru
leyti
Nú er veriö aö bæta nokkúö
hafnaraöstööu á Litla-Arskógs-
sandi, þar sem Hrlseyingar
taka land I sinum áætlunarferö-
um. Kemur þaö sér vel fyrir
nýja og stærri ferju. Veriö er aö
lengja bryggjuna þar um 20
metra en alltltt er, vegna
þrengsla, aö ekki reynist hægt
aö koma aökomubáti aö stiga,
sem þar er ætlaöur ferjunni.
Þá kemur þaö til meö aö bæta
samgöngumál Hrlseyinga aö nú
er hafin lagning nýs vegar frá
bryggjunni á Litla-Arskógs-
sandi á Dalvikurvegi. Gamli.
vegurinn hefur oft veriö ófær á
vetrum vegna snjóa, sem ekki
er ætlast til af nýjum veginum.
Vonast menn til aö vegur þessi
veröi tekinn I tölu þjóövega.
Guöjón Björnsson.
Teikning af nýju Hrlseyjarferjunni. Farþegarýni er undir dekki framan viö brúna og tekur tæplega 40
manns i sæti. Aftan viö brúna er vörulest. Stærö ferjunnar er svipuö og um þaö bil 30 lesta fiskibáts.
Akranes:
Tónlistarskólinn hefur starf
Samanlagt:................... 9.653.039 53.276.298
Skipaö út þangmjöli til Skotlands:
18. júli:............... 776.027 kg.
6.-8. sept.: ........... 895.170 kg.
Samaniagtt ........... 1.671.197 kg.
Mikiö fellur til af rnjög steinefnarlku, flnu mjöli, sem ekki selst til
Álginate Industries Ltd. Steinefni, kalkiö, er úr örsmáum skeljum á
panginu, þangdoppum. Fína þangmjöliö er snefilefna- og steinefna-
gjafi, sem hentar afar vel I fóöurblöndur og sem ábætir I smá-
skömmtum til að bæta heilsu og auka hreysti búfjár og alifugla. Þaö
ar verölagt á kr. 65 þús. tonniö.
Þangiö er mest skoriö um smástrauma, nær ekkert um stærstu
strauma. Sumarveörátta hefur mátt kallast fram á þennan dag, 19.
sept. t hauststormum veröa tafir og skemmdir, sem vont er aö
veröa fyrir.
Margir þangskuröarmenn eru farnir I framhaldsskóla. Áhaustin
og veturna hentar þaravinnsla betur. Nú er verið aö leita markaöa
fyrir þaramjöl og senda nýjar prufusendinear ööru hvoru. Þær voru
framleiddar jafnóöum. Játvaröur Jökull Júliusson.
Leikfélag Keflavíkur:
Tobacco Road
Leikfélag Kelavikur hefur nú
aö loknu sumarfrli tekiö upp
þráöinn þar sem frá var horfiö
og hafiö störf af fullum krafti.
Starfseminhófst meö námskeiöi
I framsögn, tjáningu og leik-
greiningu og tóku alls 17 manns
þátt I þvi. Stjórnandi var Þór-
unn Siguröardóttir.
Nú á næstunni hyggst
leikfélagiö vera meö ljóðakvöld
og munu þeir, sem þar koma
fram, vera meö efni, sem þeir
velja sjálfir.
Þá hefur Þórir Steingrimsson,
leikari frá Akureyri, veriö ráö-
inn leikstjóri viö fyrsta leikrit
vetrarins hjá LK, en þaö mun
vera Tobacco Road, eftir
Erskine Caldwell. Veröur þaö
aö öllu forfallalausu frumsýnt
um mánaöamótin okt. — nóv.
Alls taka 11 leikendur þátt i
þeirri sýningu. Meö helstu hlut-
verk fara: Arni Clafsson, Gísli
Gunnarsson, Jón Sveinsson,
Aslaug Bergsteinsdóttir og Þór-
dls Þormóösdóttir.
(Heim.: Suöurnesjatlöindi)
— mhg
Tónlistarskólinn á Akranesi
var settur miövikudaginn 13.
sept. sl. Nám f skólanum erekki
bundiö viö hinn almenna skóla-
aldur, heldur tekur hann viö
Kvrjendum jafnt sem lengra
Ku. "m á öllum aldri I flestar
námsfe. inar. Nemendur veröa
teknir inn til 15. okt. eftir þvf,
sem tök veröa á, en berist um-
sóknir siöar veröa þær látnar
bföa siöara missiris I janúar.
Aöalkennslugreinar veröa:
Forskóli, 5—8 ára börn.
Kennari Sigurbjörg Helgad.
Pianó. Kennarar: Asgeir
Beinteinsson og Sigurbjörg
Helgadóttir.
Orgel (ekkiopiö byrjendum).
Kennari: Friöa Lárusdóttir.
Gitar: Kennari: Guömundur
Gunnlaugsson.
Strengjahljóöfæri, (fiöla,
viola, sello, kontrabassi), kenn-
ari: Wilma Young.
Tréblásturshljóöfæri, (flauta,
óbó, klarinett og fagott), kenn-
ari: Þórir Þórisson.
Málmblásturshljóöfæri
(trompet, horn, básúna og túba,
kennari Haraldur A Haralds-
son.
Söngur I einkatimum, kenn-
ari: Guömunda Ellasdóttir.
Tónmennt fulloröinna,
(hlustun, tónlistarsaga); kenn-
ari Þórir Þórisson.
Tónlistarnám nýtur nú viöur-
kenningar sem kjörsviö og
valgrein á framhaldsskólastigi.
Einnig gefst nemendum efsta
bekkjar grunnskólans kostur á
aöfánám sittl Tónlistarskólan-
um viöurkennt sem allt aö
fjögurra stunda valgrein á viku.
Skólagjöld eru ákveöin af
bæjaryfirvöldum með hliösjón
Nú um nokkurra ára skeiö
hafa Dráttarvélar hf. flutt inn
svonefnda varmaskipta
(free-heater), frá fyrirtækinu
Poul Mueller Co. Þessi tæki eru
til þess gerö aö nýta hitann, sem
myndast viö kælingu mjóikur i
mjólkurgeymum, og skila hon-
um aftur I formi hitaös vatns,
sem er um 60 stiga heitt.
Til þessa hefur varmaskiptir-
inn aðeins veriö fáanlegur
sambyggöur meö kælivél, og af
þeim sökum hafa þeir bændur,
sem áttu kælivélar fyrir, ekki
getaö nýtt sér þessa tækni,
nema meö þvi móti aö taka þær
úr notkun. Hinsvegar er þessi
búnaöur nú fáanlegur sérstak-
ur, meö eöa án vatnsgeymis, og
má tengja hann viö allar þær
af gjöldum annara sambæri-
legra tónlistarskóla, enda er
Tónlistarskólinn rekinn sem ein
af stofnunum Akranesbæjar.
Skólastjóri Tónlistarskólans
er Þórir Þórisson.
(Heim.: Umbrot).
—mhg
geröir kælivéla, sem notaöar
eru viö 1200lítra mjólkurgeyma
og stærri. Þar meö er þessi
tækni gerö aögengileg miklum
fjölda bænda I landinu, sem
áöur hafa ekki getað notfært sér
hana.
Þessi búnaöur hefur þegar
sýntsig aö vera mjög hentugur,
enda notar hann ekki rafmagn,
heldur skilar einungis hita, sem
þegar er fyrir hendi I mjólkinni,
án þess aö því fylgi nokkur
aukakostnaöur annar en verö
tækisins. Þessi búnaöur var
m.a. kynntur á landbúnaöar-
sýningunni á Selfossi I sumar,
þar sem hann vakti mikla
athygli bænda.
(Heim.: Sambandsfréttir).
— mhg
NÝ GERÐ AF
V ARM ASKIPTUM