Þjóðviljinn - 13.10.1978, Page 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN ' Föstudagur 13. október 1978
Nýr gæsluvöllur I Kópavogi
I
í „Börnum
I þarf ávallt
jad sinna”
■
I
— Börnunum þarf
■ ávallt að sinna/ hvar sem
■ þau eru/ sagði Helga
' Sigurjónsdóttir, formað-
| ur Félagsmálaráðs Kópa-
i vogs á fundi/ sem hún,
| ásamt fleiri bæjarfulltrú-
■ um, boðaði til með frétta-
I mönnum í gær, vegna
" opnunar nýs gæsluvallar
1 við Efstahjalla í Kópa-
| vogi.
IHelga Sigurjónsdóttir bauö
viöstadda velkomna og gat
| þess, aö sá völlur, sem nú væri
I tekinn i notkun, væri sjöundi
■ gæsluvöllurinn I Kópavogi og
| þeirra fullkomnastur. Þar heföu
■ nú þegar numiö land 30 börn.
■ Viö gæslu á vellinum væru 3
m starfsmenn, en yfirleitt væru 2
| látnir nægja. Húsiö á þessum
gæsluvelli er stærra og full-
komnara en á öörum sllkum,
rúmar 20 börn, en hugmyndin er
aö breyta hinum og stækka. Þaö
er mikilsvert aö gæsluvellirnir
séu sem best búnir aö öllu leyti,
sagöi Helga, — þvi aö upp-
eldisstarfiö þarf aö vinna þar
eins og annarsstaöar þar sem
börn dvelja.
Helga Sigurjónsdóttir minnti
á aö framundan væri Barnaár-
iö. Félagsmálaráö Kópavogs
mun minnast þess m.a. meö þvi
aö leitast viö aö koma af staö
umræöu um þau breyttu viö-
horf, sem neysluþjóöfélagiö
skapar gagnvart börnunum.
Engir þola snöggar breytingar
verr en börnin og þaö er hlut-
verkfélagsmálaráös aö stuöla aö
þvi, aö slikar breytingar fari um
þau sem mildustum höndum,
sagöi Helga Sigurjónsdóttir aö
lokum.
Kristján Guömundsson,
Nýi gæsluvöllurinn i Kópavogi var opnaöur I gær.
Ljósm. Leifur.
félagsmálastjóri Kópavogs
sagöi m.a. aö vinnu viö völlinn
heföi mjög veriö hraöaö á þessu
ári og unniö fyrir 5.924 þús. kr.
Þarna væri um aö ræöa spark-
völl, starfsvöll og svo væri dag-
heimili fyrirhugaö. Starfsmenn
vallarins viö Efstahjalla eru:
Andrea Siguröardóttir, fóstra,
(og er nýmæli aö fóstra starfi
við gæsluvelli), Sigrlður
Haraldsdóttir og Sigrún Ósk
Bjarnadóttir. Kristján sagöi aö
mætingar á Kópavogsvöllunum
heföu veriö 65.545 á siöastliönu
ári, sem svaraöi 50 mætingum á
dag.
Hinn nýi gæsluvöllur er mjög
vel búinn margháttuðum leik-
tækjum, enda sýndust hinir
ungu borgarar Kópavogs, sem
þar voru staddir I gær, una hag
sinum vel. Um leiktækin og
ýmsan annan útbúnaö vallarins
hefur Kristján Ingi Gunnarsson
séö, af hugkvæmni og smekk-
visi. Húsið á vellinum er ágæt-
lega búiö húsgögnum viö hæfi
ibúanna, svo sem borðum, stól-
um, myndabókum o.fl.
— Héðan stafar hlýleika og
hann er fyrir öllu, jafnt innan
heimilanna sem utan, sagöi
Kristján Guömundsson, félags-
málafulltrúi.
—mhg
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
i
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
i
■
I
■
Eldur i bústað
franska sendi-
herrans í gær:
Heimilis-
fólkið
kom i veg
fyrir
útbreiðslu
eldsins
— með þvi að loka
öllum dyrum
Skömmu eftir kl. 13.30
i gærdag kom upp eldur i
einu af stærstu og
fegurstu timburhúsum
borgarinnar. Það er
bústaður franska sendi-
herrans við Skálholts-
stig. Eldurinn kom upp i
eldhúsi og brann það
nokkuð að innan.
Slökkvlliöiö kom strax á vett-
vang og slökkti eldinn á nokkrum
minútum. Uröu þvi tiltölulega
litlar skemmdir á þessu glæsilega
húsi. Slökkviliðsmenn sögöu I
samtali viö Þjóöviljann á bruna-
stað aö strax þegar eldsins heföi
oröiö vart heföi heimilisfólk
franska sendiherrans lokaö öllum
dyrum i húsinu og meö þvl varnaö
súrefni leiö aö eldinum. Haföi
þaö örugglega átt mikinn þátt I aö
ekki fór verr I þetta sinn. Næstu
hús viö fransika sendiherrabúsaö-
inn eru einnig stórhýsi úr timbri
svo sem hús Menningasjóðs á
hinu horninu, handan viö Skál-
holtsstíg.
Ragnar Björnsson
fer í tónleikaferð
tíl Bandaríkjanna
Heldur áður
orgeltónleika á
Selfossi og
i Hafnarfirði
Næstkomandi laugardag
kl. 5 s.d. heldur Ragnar
Björnsson tónleika í
Selfosskirkju og leikur þar
eingöngu verk eftir J. S.
Bach og O. Messiaen.
Daginneftir, sunnudag, kl.
5 s.d. leikur hann svo í
Þjóðkirkjunni í Hafnar-
f irði, þá rómantísk verk og
nútímaverk eftir Pál
fsólfsson, Atla Heimi
Sveinsson, Jón Þórarins-
son, Gunnar Thyrestam,
Erik Bergman og J. Alain.
A mánudag heldur Ragnar til
Bandarikjanna og mun halda
tónleika bæöi á vestur- og austur-
strönd Bandarikjanna og I
Kanada þ.á m. bæöi i Ottawa og
New York.
Þar sem Ragnar hefur nú ekki
lengur æfingaaöstöðu i Dóm-
kirkjunni hefur hann orðið aö leita
á önnur miö og segist hann alls
staöar hafa fengiö mjög góöa
fyrirgreiöslu. Orgeliö i Þjóö-
kirkjunni i Hafnarfiröi hefur
orðiö fyrir valinu þar sem hér er
um aö ræöa mjög skemmtilegt
hljóöfæri, sem gefur mikla mögu-
leika og hljómburöurinn I
kirkjunni er góöur. Stjórn Fila-
delfiusafnaðar og orgelleikari
hafa sýnt Ragnari mikla
greiðasemi og áhuga, en
tiltölulega stutt er siöan hann
hélt tónleika i Filadelfiukirkju.
Ragnar hefur einnig notið
greiöasemi Kaþólsku kirkjunnar
við æfingar. Verkefni á
tónleikunum nú um helgina hefur
Ragnar þegar flutt flest i
Dómkirkjunni, en allar orgel -
tónsmiðar breyta mjög um svip
viö ný hljóöfæri og svo mun einnig
verða nú. Skólafólki verður veitt-
ur ókeypis aögangur á báöa tón-
leikana.
sMH
Ragnar Björnsson, fyrrverandi
dómorganisti.
Leiðréttíng
í viötali viö prófessor Bruno
Kress frá Greifswald i
Þjóöviljanum i gær segir aö ég
hafi „. fariö yfir Fátækt fólk I
styttingar skyni fyrir danska og
sænska þýðingu”.
Þetta er mishermi, hvernig
sem á stendur. Ég hef engan þátt
átt aö þýöingum á bókum
Tryggva Emilssonar á Noröur-
landamál, hvorki undirbúningi
þeirra né öðru.
Sveinn Skorri Höskuldsson.
Franski sendiherran gefur skýrslu um upptök eldsins.
Litlu munaöi aö illa fsri fyrir einu fegursta timburhúsi
borgarinnar I gsr. (Ljósm.: eik).
—GFR