Þjóðviljinn - 13.10.1978, Side 11
Umsjón: Ásmundur Sverrir Pálsson
Landsleikir við Fær-
eyinga
t kvöld og á morgun heyja
tslendingar landsleiki i hand-
knattleik viö Færeyinga. Liöiö
sem tslendingar tefla fram i
kvöld veröur skipaö ieikmönnum
23ára og yngri. Leikurinn veröur
á Akranesi og hefst kl. 20.30.
Seinni leikurinn veröur í Laugar-
dalshöll kl. 15.30 og þá leikur
A-landsliö okkar aö undanskild-
um landsliösmönnum Vals, en
Valur á ieik i ósió á sunnudag
gegn norsku meisturunum
Refstad.
Færeyingar eru nú sem óöast
að undirbúa sig undir C-keppnina,
sem haldin verður i Sviss 10.-18.
nóvemberen þar eiga þeir i höggi
við Itali og Norömenn.
Stutt er liðið siðan íslendingar
léku við Færeyinga, en þá áttu
þeir í nokkrum brösum með
stórskyttuna Hanus Joensen, sem
skoraði samtals 13 mörk i
leikjunum tveim. Veröur forvitni-
legt að fylgjast með þvi hvernig
íslendingum gengur aö þessu
sinni að hafa hemil á Hanusi. Það
vekur athygli að i liðinu sem
leikur ikvöld, eru fimm 2. deildar
leikmenn. Annars er fslenska
liðið þannig skipað:
Landsliösþjáifarinn hyggst láta
liö sitt reyna varnarleik, sem
fslenskt iandsliö hefur ekki áöur
beitt.
Ljósmynd: Leifur.
Friörik Jónsson Armanni
Pétur Ingólfsson Armanni
Siguröur Gunnarsson Vikingi
Erlendur Hermannsson Vikingi
Birgir Jóhannsson Fram
Atli Hilmarsson Fram (nýliöi)
Konráö Jónsson Þrótti (nýliöi)
og fyrirliöi
Hilmar Sigurgrimsson HK
í fréttatilkynningu frá HSI
segir, að á morgun muni islenska
landsliðið reyna varnarafbrigði
hluta leiksins, sem islenskt lands-
lið hefur aldrei áður beitt i
keppni. Ennfremur muni liðið
leika hraðan sóknarleik og leggja
aðaláherslu á hraöaupphlaup.
A-landsliöiö er skipaö þessum
leikmönnum:
Markvörður:
Jens G. Einarsson 1R
Aðrir leikmenn:
Arni Indriöason Vikingi, fyrirliöi
Páll Björgvinsson Vikingi
Viggó Sigurösson Vfkingi
ólafur Jónsson Vikingi
Þórir Gislason Haukum, (nýliöi)
Guömundur Magnússon
FH,(nýliöi)
Ingimar Haraldsson Haukum
Geir Hallsteinsson FH
Þann 21. október veröur haldiö I
T.B.R.-húsinu opiö unglingamót I
tviliöaleik og tvenndarleik I eftir-
töldum fiokkum:
Piltar—stúlkur (f. ’60—’61)
Drengir—telpur (f. ’62—’63)
Sveinar—meyjar (f. ’64—’65)
Hnokkar-tátur (f. ’66og siöar)
Keppnisgjald veröur 1500 krón-
ur fyrir hvora grein I piltar -
stúlkur og drengir — telpur og
1000 krónur i sveinar — meyjar og
hnokkar — tátur.
Mótið hefst kl. 2.
Þátttökutilkynningar skulu
sendar til T.B.R. fyrir þriðjudag-
inn 17. október og skulu þátttöku-
gjöld fylgja með.
Fyrsta júdómót
vetrarins
Vetrardagsmót
Markverðir:
Þorlákur Kjartansson Haukum,
(nýliði)
Sverrir Kristjánsson FH, (nýliöi)
Aðrir leikmenn:
Símon Unndórsson KR
JóhannesStefánssonKR (nýliöi)
Þeir leikmenn, sem best skila
sinu hlutverki i kvöld munu
bætast i þennan hóp.
Gert var ráð fyrir þvi, að
Austur-Þjóöverjar kæmu hingað
um miðjan nóvember og lékju
landsleiki við okkur. Af þessu
verður ekki, en i desember koma
Danir og leika tvo landsleiki við
tslendinga.
Aö siðustu skulu menn brýndir
til að koma og horfa á leikina við
• Færeyinga og hvetja landann til
dáða.
1 blaöinu á morgun veröur birt viötal viö Guömund Haröarson ■
landsliösþjálfara i sundi. Meöal þess,sem ber á góma, er fþrótta- .
nám Gubmundar, staöa sundsins um þessar mundir og gildi ■
iþrótta !
Ljósmynd:Leifur. j
BLAÐBERABÍÓ
Traffic
»
Gamanmynd i litum. Aðahlutverk: TATI
Sýnd kl. 1 e.h. i Hafnarbió laugardaginn 14okt. n.k.
MOBVSUm
Siðumúla 6. Simi 8-13-33.
Fyrsta júdðmót vetrarins verð-
ur n.k. sunnudag og hefst kl. 2 e.h.
i tþróttahúsi Kennaraháskólans.
Þaö er Haustmót JSl sem
þarna veröur háð, en það er orðið
fastur liöur á dagskránni I upp-
hafi hvers keppnistimabils. Þetta
er opiö mót, þ.e. öllum sem hafa
gild júdðskirteini er heimil þátt-
taka.
Meðal þátttakenda verður
Viöar Guðjohnsen sem nú er ný-
kominn til landsins eftir ársdvöl
við æfingar i Japan. Þetta er
fyrsta keppni Viöars eftir alvar-
leg meiðsli sem hann hlaut i
fyrravor. Verður fróðlegt að sjá
hvernig „heimamönnum” gengur
að eiga viö hann eftir Japansdvöl-
ina. Búist er viö að flestir bestu
júdðmenn landsins keppi á mót-
inu. Keppt verður i þyngdarflokk-
um, og fer fjöldi flokka eftir þátt-
takendafjölda.
Föstudagur 13. október 1978 ÞJÓÐVILJINN — StfcfA 11 -'
alpýöubanuiafagrið
Alþýðubandalagið Laugardai.
Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Laugardal
verður haldinn þriðjudaginn 17. október i Hliö
Laugarvatni. Fundurinn hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Inntaka nýrr^Jétaga.
2. Lagabreytiífgar.
3. Venjuleg aðalfundarstörf.
4. Kosið i kjördæmisráð og flokksráö.
5. Ræöa: Baldur Óskarsson: Rikisstjórnarþátt-
taka Alþýðubandalagsins.
6. önnur mál. Stjórnm.
Alþýðubandalagið Vestur-Skafta
fellssýslu. Aðalfundur.
Aöalfundur Alþýðubandalagsins i Vestur-
Skaftafellssýslu veröur haldinn að Ketilstöðum
mánudaginn 16. október. Fundurinn hefst kl.
20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning i flokksráö og kjördæmisráö.
3. önnur mál.
Garðar Sigurðsson og Baldur óskarsson mæta á
fundinum. Stjórnin
Alþýðubandalagið Þorlákshöfn. Aðalfundur.
Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Þorlákshöfn veröur haldinn
laugardaginn 14. október i félagsheimilinu á Þorlákshöfn. Fundurinn
hefst kl. 17.
Dagskrá:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
3. Kosið i kjördæmisráð og flokksráð.
4. önnur mál.______________________________________Stjórnin.
Árnessýsla — Aðalfundur
Aöalfundur Alþýðubandalagsins Arnessýslu verður haldinn sunnu-
daginn 15. okt. kl. 14.30 aö Hótel Selfoss (litla sal). Dagskrá 1) Inntaka
nýrra félaga, 2) Venjuleg aöalfundastörf, 3) Kosning fulltrúa I>
kjördæmisráð. 4) önnur mál.
Alþýðubandalagið Rangárþingi
Aðalfundur
Aðalfundur Alþýðubandalags Rangárþings verður haldinn að
Nestúni 10, Hellu, föstudaginn 13. okt. kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg
aöalfundarstörf. Ónnur mál. Stjórnin.
Alþýðubandalagið Hveragerði — Aðalfundur
Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Hverageröi verður haldinn i Kaffi-
stofunni Bláskógum 2 sunnudaginn 15. október kl. 20.30. Dagskrá: 1.
Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aöalfundarstörf. 3. Kosning fulltrúa I
kjördæmisráö. 4. Kosning fulltrúa i flokksráð. 5. önnur mál. Félags-
menn mætiö vel og takið með ykkur nýja félaga — Stjórnin.
Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Suðurlandi —
Aðalfundur
Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýöubandalagsins I Suðurlandskjördæmi
verður haldinn i ölfusborgum laugardaginn 21. október og hefst kl.
13.30. Ráðgert er aö ljúka fundinum þann dag.
Dagskrá: 1. Setning: Auöur Guöbrandsdóttir. 2. Lagabreytingar. 3.
Venjuieg aöalfundarstörf. 4. Fiokksstarfiö I Suöuriandskjördæmi.
Framsögumaöur Baldur óskarsson. 5. Ræöa: Störf og stefna rikis-
stjórnarinnar: Svavar Gestsson, viöskiptaráöherra. 6. önnur mái.
Stofnfundur Alþýðubandalagsins i Keflavik
Stofnfundur Alþýöubandalagsins I Keflavik veröur haldinn miðviku-
daginn 18. október I Hafnargötu 76 (vélstjórafélagshúsinu), og hefst kl.
20.30.
Dagskrá: 1. Lögö fram tillaga að lögum féiagsins. 2. Kosning stjórnar
og annarra starfsmanna 3. Kosning fuiltrúa I kjördæmisráö og flokks-
ráö. 4. önnur mál.
Þingmennirnir Gils Guðmundsson og Geir Gunnarsson mæta á fundin-
um. — Undirbúningsnefndin.
SAMTÖK
H ERSTÖÐVAAN DSTÆÐING A
Herstöðvaandstæðingar á tsafirði
Liðsmannafundur verður haldinn sunnudaginn 15* okt., kl. 14.00 I
Sjómannastofunni,— Fjölmennið.
Keflavík
Þjóðviljann vantar umboðsmann til að
annast dreifingu og innheimtu blaðsins i
Keflavik.
Upplýsingar hjá umboðsmanni i sima 1373
i Keflavik, eða hjá framkvæmdastjóra
blaðsins i Reykjavik, simi 81333.
UOBVIUINN
Grindavík
Umboðsmaður óskast til að annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir blaðið i Grindavik.
Upplýsingar hjá umboðsmanni, simi 8320,
eða hjá afgr. blaðsins i Reykjavik, simi
81333
D/OBVIUINN
Garöar
Sigurösson.