Þjóðviljinn - 13.10.1978, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 13.10.1978, Qupperneq 13
jr#f c t'j'j*í•*f.*y i.*•. *'r*'»'f /t*.•* ff: •« /.1.-V #.* Föstudagur 13. október 1978 ÞJóÐVILJINN — StÐA 1:3 7.00 Vetiurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi) 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr. Forustgr. dagbl. (Utdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Valdis óskarsdóttir heldur áfram lestri sögu sinnar „Búálfanna” (5) 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- f regnir. 10.25 Ég man þaö enn: Skeggi Asbjarnarson sér um þátt- inn. 11.00 Morguntónleikar: John Ogdon og Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leika Píanó- . konsert nr. 2 i d-moll op. 40 eftir Mendelssohn, Aldo Coffato stj. / Filharmomu- sveit Berlinar leikur Sinfóniu i B-dúr nr. 4 op. 60 eftir Beethoven, Herbert von Karajan stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14:45 Lesin dag- skrá næstu viku. 15.00 Miödegissagan: „Fööurást” eftir Selmu Lagerlöf Björn Bjarnason frá Viöfiröi þýddi, Hulda Runólfsdóttir les sögulok (17). 15.30 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.20 Hvaö er aö tarna? Guörún Guölaugsdóttir st jórnar þætti fyrir börn um náttúruna og umhverfiö: Hafis. 17.40 Barnalög 17.50 Tóbaksnotkun Endur- tekinn þáttur Tómasar Einarssonar frá sföasta þriöjudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 Skátastarf á Akureyri. Böövar Guömundsson talar viö Gunnar Helgason félagsforingja. 20.00 Fyrstu aöaltónleikar Sinfóniuhljómsveitar tslands á nýju starfsári, hljóöritaöir i Háskólabiói kvöldið áöur: — fyrri hluti. Stjórnandi: Rafael Fruh- beck de Burgos frá Spáni Einleikari á pfanó: Stephen Bishop-Kovacevitsj frá Bretlandi. Pianókonsert nr. 5 í Es-dúr „Keisarakonsert- inn” op 73 eftir Ludwig van Beethoven. 20.45 „Timinn og vatniö” báttur um Stein Steinarr skáld, áöur útvarpaö haust- iö 1975. Gylfi Gröndal tekur saman þáttinn og ræöir viö Asthildi Björnsdóttur, Jón Oskar og Matthias Johannessen. 21.15 Etýöur eftir Fernando Sor Marciso Yepes leikur á gitar. 21.40 Úr nyrstu byggöum S t r a n d a s ý s 1 u . Gisli Kristjánsson fyrrum rit- stjóri hefur tal af Bergi Hjartarsyni verkstjóra og Gunnsteini Gislasyni kaup- félagsstjóra (Viötölin voru hljóörituö fyrir rúmu ári). 22.00 Kvöldsagan: „Sagan af Cassius Kennedy” eftir Edgar Wailace Valdimar Lárusson les (2). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir 22.50 Kvöldvaktin Umsjón: Ásta R. Jóhannesdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Múhameðstrú og lagasmíðar — á Kvöldvaktinni útvarp Kvöldvaktin er síðasti dagskrárliður útvarpsins í kvöld, í umsjón Ástu R. Jóhannesdóttur. Þetta er síðasta vaktin hennar að sinni, en að viku liðinni stjórnar Sigmar B. Hauks- son síðustu Kvöldvaktinni, því þátturinn verður ekki á dagskrá í vetur. í kvöld kemur Bjarki Bjarnason kennari í Mos- fellssveit í heimsókn með frumsamið efni á snældu, lög og kveðskap sem hann flytur með kunningjum sínum. Auk þess mun Ásta spjalla við hann stutta stund. Rætt veröur viö einn þeirra fáu tslendinga, sem eru múhameös- trúar. Þetta er kona sem er bú- sett i Hafnarfirði og segir hún frá þessum trúarbrögðum og hinum ýmsu siðum, sem þeim fylgja, og hvernig það er að vera múhameöstrúarmaður á Islandi. Einnig spjallar Asta viö Hall- dór Gunnarsson Þokkabótarlim um plötuupptökur og fleira, en Þokkabót er einmitt að vinna aö upptöku sinnar fjórðu plötu um þessar mundir. Nú eru aðeins tveir hinna upphaflegu þokka- pilta eftir i hópnum, þeir Halldór og Ingólfur Steinsson, en Lárus Grimsson, sem þekktur er úr Eik- inni, hefur gengiö til íiös viö þá sem fullgildur limur. Auk þeirra leika allmargir „sessjón”- menn meö þeim félögum á plötunni sem nú er i bigerð. Gunnar Guömundsson laga- smiður meö meiru kemur i heim- sókn i þáttinn. Hann er blindur og einhentur, en lætur þaö ekki á sig fá, þvi hann leikur á ýmis hljóö- færi og spilar m.a. á harmonikku meö annarri hendinni. Gunnar hefur samið mörg lög, og eitt Asta R. Jóhannesdóttir — siöasta vakt. Kastljós í kvöld: Um blöðin og mjöðinn Omar Ragnarsson fréttamaður hefur umsjón meö Kastljósi i kvöld. t þættinum veröur fjallað um bruggiö og hinar umdeildu hugmyndir fjármálaráðuneytis- ins um bann við innflutningi á gersveppum. Höskuldur Jónsson ráðuneytisstjóri, ólafur Haukur Arnason áfengisvarnaráöunautur og Daviö Oddsson borgarfulltrúi ræöa þessi mál. Þá er einnig fyrirhugaö aö reifa deilu verðlagsyfirvalda og siö- degisbiaðanna i Kastljósi, en eins og kunnugt er eru siödegisblöðin nú dýrari en árdegisblöðin. - eos Halldór Gunnarsson — væntanleg Þo kk a bó ta rpla ta. þeirra fékk verölaun i danslaga- keppni á sinum tima. Hann hefur tekið lög sin upp á spólu og leikur sjálfur á öll hljóðfærin. Jóhann G. Jóhannsson litur inn og segir fréttir af lögum sinum, sem erlendir listamenn hafa gefiö Jóhann G. Jóhannsson — laga- smiöur á heimsmælikvarða. útá plötum. Þá fáum við aö heyra lag eftir Jóhann.sem ekki hefur verið gefiö út á plötu. Lag þetta sendi Jóhann i „American Song Festival”-keppnina og þar komst það i undanúrslit. — eös 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Geirfuglasker viö ' Nýfundnaland Kanadisk mynd um gamla geirfugla- byggö. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.00 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. 22.00 Skipbrotsmennirnir Bandarisk sjónvarps- kvikmynd. Aöalhlutverk Martin Sheen, Diane Baker og Tom Bosley. Skemmú- feröaskip ferst i fárviöri. Sautján manns, farþegar og skipverjar, komast i björgunarbát.sem aöeins er ætlaður átta, og margir hanga utan á honum. Mynd- in er ekki viö hæfi barna. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 23.15 Dagskrárlok PETUR OG VÉLMENNIÐ — II. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNORSSON hVBWS TV&fl, 5LSPPA d/ft OS

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.