Þjóðviljinn - 13.10.1978, Side 14

Þjóðviljinn - 13.10.1978, Side 14
— ÞJÓÐVILJINN Föstúdagur 13. október 1978 '_1Í4 glÐA Kaunda Framhald af 5. siðu. Ndebele-þjóðflokki, sem aðeins litill hluti blakkra Ródeslumanna tilheyrir. Ndebele, öðru nafni Matabelar, réðu rikjum á miklum hluta þess svæöis, sem mi er Ródesla, þegar Bretar fóru að leggja það undir sig undir lok 19. aldar. Matabelar voru þá sjálfir komnir til þessa lands ekki aUs fyrir löngu sunnan ilr héruðum þeim, sem nú eru Suður-Afrlka. Talið er að Robert Mugabe, leiötogi ZANU-skæruliöanna, sem hafa griöland I Mósambik og mikinn hluta Ródesiu sjálfrar að meira eða minna leyti á valdi sinu, muni ekki heldur hafa neitt á móti nýrri friðarráðstefnu um Ródesiu. ZANU hefur borið hita og þunga dagsins i striðinu af hálfu Fööurlandsfylkingarinnar, enda þótt Mugabe hafi lftinn stuðning fengið utan að, nema einhvern frá Kinverjum. Bresti vörn Salisbury-stjórnarinnar á næstunni, veröur það Mugabe, sem erfir rikið, en ekki Nkomo. Það er Mugabe auk annars til framdráttar aö hann hefur fylgi Shona-þjóöarinnar, en mikill meirihluti ródesiskra blökku- manna er af þvi þjóöerni. Mugabe, sem var skólaður hjá kaþólskum klerkum — sumir segja jesúítum — er sagður aöhyllast stefnu sem ýmsir nefna afrikukommúnisma. Ekki er alveg vist hvað I þvi felst, en vlst er um það að Mugabe fer ágin leiðir og er liklegur tiliað gera svo framvegis. Enda mun hann litinn hornauga af valdhöfum jafnt I Washington, Moskvu og Lundúnum. Þótt hann játi beiönum Kaunda, Breta og Bandarlkjamanna um þátttöku i ráöstefnu, er liklegt að hann setji það skilyröi að sú ráðstefna hafi fyrir aöalverkefni að leggja drögin að stjórnarskrá fyrir Zimbabwe framtiöarinnar, en það mundi jafngilda kröfu um uppgjöf bráðabirgöastjórnar Smiths og félaga hans. Varla samþykkir Smith það greiölega. Vesturveldin sam- þykkja það ekki heldur meö ljúfu geði, þvi að þau mega ekki heyra minnst á neinn kommúnisma, nema þá helst kinverskan. Og Nkomo verður varla hrifinn heldur, ef Ródesía fellur eins og þroskað epli i hendur Mugabe og Shona-strlösmönnum hans, afkomendum manna, sem fengu að kenna á stjórnsemi Matabela áður en Bretar komu til. dþ Tilboð Framhald af 7. siðu . ; hlutskipti þessara brautryðj- enda. Annar hefur komið sér upp traustum og öruggum bak- hjarli, en hinn kosiö aö standa á eigin fótum og þrauka, með fyrst og fremst þjónustuna við sin byggðarlög i huga, jafnvel þótt það hafi orðið til þess að einhverjum heldri frúm eriendum sem innlendum hafi ekki alltaf þótt góð af honum lyktin. Það er von min og trú að núverandi samgönguráðherra litist nú um og athugi vinnu- brögð ráðgjafanefndar sinnar og afhendi hinum aldna braut- ryðjanda vinnu sina aftur, þvi þeir ungu og duglegu menn sem reka Sérleyfisbifreiðar Selfoss, þeir standa jafnréttir eftir, þótt þeir láti af hendi það sem þeim var svo ranglega rétt. En Ólafur Ketilsson, hann hefur þarna ævistarf sitt og það virðist búiö svo um hnútana að hann fær ekki einu sinni að flytja þá farþega sem vilja með honum aka, og erum við þá aftur komin að þvi sem ég sagði um það góða eða illa. Ég tel nauðsynlegt að það séu reistar skorður við þvl sem fyrst að stórfyrirtæki, jafnt þó það teljist eign Islendinga, fái aö seilast til áhrifa, ekki einu sinni i gegnum dótturfyrirtæki sin, inná þær lifæðar þjóöarinnar sem fólks- og vöruflutningar eru, og opinberir aðilar og fulltrúar almannasamtaka eiga ekki að ganga erinda þessara afla, sem hafa ótakmarkaöan aðgang að alþjóðlegu fjármagi, sem þeir siðan færa tii eftir þörfum, og geta jafnvel valdið þvi að einstaklingur á hjara veraldar missir ævistarf sitt fyrir það eitt að hafa ekki tekið tilboðinu sem hann gat ekki hafnað. „ .. Hornafirði, 7.10.1978 Björn ólafsson bifreiöarstjóri Sjálfsbjörg Framhald af bls. 10.. um og nokkur atvinnufyrirtæki. Auk þess hefur bæjarfélagiö stutt vel við bak félagsins. Ennþá hefur félagiö þvi getað staðið við sinn hlut og vonar að svo verði áfram, með góðra manna stuöningi. Til undirbúnings og framkvæmda hefur nú alls verið varið nálægt 80 milj. kr. Siðar er ætlunin að á sömu lóð risi bygg- ingar fyrir plastiðjuna Bjarg og svo almenna félagsstarfsemi. Formenn félagsins hafa verið, á þessu 20 ára timabili, auk fyrsta formannsins, Emils Andersens, Adolf Ingimarsson, Karl Friöriksson, Sigvaldi Sigurðsson, og Heiðrún Steingrimsdóttir, sem nú hefur LHIKFEIAG a2 22 REYKIAViKUR •F SKALD-Rósa sunnudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir. GLERHCSIÐ 10. sýn. föstudag I kvöld kl. 20.30 UPPSELT miðvikudag kl. 20.30 VALMCINN laugardag kl. 20.30 Miöasala I Iðnó kl. 14-20.30. Slmi 16620. BLESSAÐ BARNALAN miðnætursýning i Austur- bæjarbiói laugardag kl. 23.30 allra siðasta sýning. Miðasala i Austurbæjarblói kl. 16-21. Slmi 11384. gegnt formannsstörfum samfellt frá árinu 1966. Auk hennar eiga nú sæti i stjórninni: Baldur Bragason, varaformaður, Björg Þórðar- dóttir, gjaldkeri, Elinóra Rafns- dóttir og Ragnheiður Stefáns- dóttir. Fullgildir félagar eru nú nokkuð á þriðja hundrað en styrktarfélagar eru um 200. —mhg. Blaðberar óskast Fossvogur (1. nóv.) Kópavogur, austurbær (1. nóv.) uoanunm Síðumúla 6. sími 81333 vfiþJÓÐLEIKHUSIti A SAMA TÍMA AÐ ARI 6. sýning i kvöld kl. 20. Uppselt Hvit aðgangskort gilda. SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS Laugardag kl. 20. Uppselt. þriðjudag kl. 20. KATA EKKJAN sunnudag kl. 20. Næst slöasta sinn Litla sviðið: MÆÐUR OG SYNIR sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200. 4 SKIPAUrGCRB RlhlSINS M.s. Esja fer frá Reykjavlk miöviku- daginn 18. þ.m. til tsafjaröar, og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: tsafjörö, Bolungarvlk, (Súgandafjörö og Flateyri um tsafjörö) Þingeyri, Patreks- fjörö (Bildudal og Tálknafjörö um Patreksfjörö) Móttaka alla virka daga nema laugardag til 17. þ.m. SKIPAUTGCRB RIKISINS M.s. Hekla fer frá Reykjavik föstudaginn 20. þ.m. austur um land tii Vopnafjaröar og tekur vörur'-á eftirtaldar hafnir: Vest- mannaeyjar, Hornafjörö, Djúpavog. Breiödalsvik, Stöövafjörö, Fáskrúösfjörö, Reyðarfjörö, Eskifjörö. Nes- kaupstaö, Seiöisfjörð, Borgar- fjörö evstri og Vopnafjörö Móttaka alla virka daga nema laugardaga til 19. þ.m. SKEMMTANIR föstudag, laugardag, sunnudag Hótel Borg Simi: 1 14 40 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 9—1. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9-2. SUNNUDAGUR: Opiökl. 9-L Diskótekiö Disa. Kynnir óskar Karlsson. Hótel Loftleiðir Simi: 2 23 22 BLÓMASALUR: Opiö alla daga vikunnar kl. 12—14.30 OG 19723.30 VINLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, nema miöv ikudaga kl. 12—14.30 og 19—23.30 nema um helgar, en þá er opiö til kl. 0.1. VEITINGABÚDIN: Opiö aila daga vikunnar kl. 05.00—20.00. SUNDLAUGIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 8—11 og 16—19.30, nema á Iaugardögum, en þá er opið kl. 8—19.30. Glæsibœr Simi: 8 62 20 FöSTUDAGUR: Opiö kl. 19—01 Htjómsveít Gissurar Geirs leikur. Diskótekiö Dlsa. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-02 Hljómsveit Gissurar Geirs leikur. Diskótekiö Disa SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19—01. HljómsveitGissurar Geirs leikur Klúbburinn. b Simi: 3 53 55 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 9 — 1 Dómenik og Haukar leika. Diskótek LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9 — 2 Cirkus og Haukar leika. Diskótek. SUNNUDAGUR: Opið kl. 9 — 1. Diskótek jiHótel Esja ! Skálalell Sími 8 22 00 FÖSTUDAG UR: Opiö kl. 12—14.30 og 19—01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opfö kl. 12—14.30 og 19—02. Organleikur. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 12-14.30 og ; kl. 19—01. Organleikur. Tiskusýning alia fimmtudaga. Hreyfllshúslð Skemmtiö ykkur i HreyfUshúsinu á lauga rdagskvöld. Miða- og boröa- pantanir i sima 85520 eftir kl. 20.00. AHir velkomnir meöan húsrúm ieyf- ir. Fjórir félagar leika. Eldridansa- i klúbburinn Elding. I Ingólfs Café Alþýöuhúsinu — simi 1 28 26 FöSTUDAGUR: Opiö kl. 21-01. Gömlu dansarnir LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9—2 Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR: • Bingókl. 3. Sigtún Simi 85733 FÖSTUDAGUR: Opiö 9—1 Galdrakarlar niöri. Diskótek uppi. GrUIbarinn opinn. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9—2. Galdrakarlar niöri. Diskótek uppi. GrUI-barinn opinn. BINGÓ kl. 3. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 9—01. Galdrakarlar niöri meö gömlu og nýju dansana. LeíkhúskjaUarinn FöSTUDAGUR: Opiö kl. 19—1. Skuggar leika. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-2. Skuggar leika. Spariklæönaöur Boröpantanir hjá yfirþjóni I slma 19636.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.