Þjóðviljinn - 17.10.1978, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 17.10.1978, Qupperneq 2
2 SÍDA — ÞJÓÐVILJINN_ þriOjudagur 17. október 1978 Innilegt þakklæti til þeirra fjölmörgu, sem glöddu mig meft heillaöskum og gjöfum og heimsóttu mig á 80 ára afmæli minu. Guft blessi ykkur öll. Erlendur Indriðason 4-' ■s- l|il w /O c 2 Raðhús, Vík í Mýrdal Kauptilboð óskast i raðhúsin no. 21, 23, 25 og 27 við Austurveg i Vik i Mýrdal. Húsin eru öll af sömu stærð, ein hæð og kjallari undir hluta hússins, samtals um 390 rúm- metrar, lóðastærð 396 fermetrar auk bila- stæðis. Lágmarks söluverð er ákveðið af selj- endum skv. 9. grein laga nr. 27/1968 kr. 11.600.000,-. Húsin verða til sýnis væntanlegum kaupendum miðvikudag og fimmtudag, 18. og 19. október 1978, og verða kauptil- boðseyðublöð afhent á staðnum. Kauptilboð verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 11 f.h. föstudaginn 27. október 1978. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Frá skólataimlækningum Rey k j avíkurborgar Skólatannlæknar Reykjavikur munu annast tannlæknisþjónustu við börn á aldrinum 6-12 ára i grunnskólum Reykjavikur i vetur. Gert er ráð fyrir, að skólatannlæknarnir anni verkefnunum og verði þvi reikningar frá öðrum tannlæknum vegna þessara aldurshópa ekki endurgreiddir hjá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur, nema með leyfi yfirskólatannlæknis. Yfirskólatannlæknir Þurrkaður harðviður Einnig fyrirliggjandi hnota, japönsk eik og oregon pine. Harðviðargólflistar fyrir parket. Sendum i póstkröfu um allt land. i HÖFÐATÚNI 2 - REYKJAVÍK Sími: 22184 (3 l(nur) Blikkiðjan Ásgaröi 7, Garöabæ ónnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiði. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468 ÆSKULÝÐSRÁD REYKJAVÍKUR: NYJUNG f STARFSEMIÆSKULÝÐSRAÐS: úr æsKuiýOs'ieiögum inni i Saltvik á Kjalarnesi fyrir „útilegur”, en sú þjónusta hefur veriö mikift notuö undanfarin ár. Ymis námskeiö fara fram á vegum æskulýösráös i haust og vetur. Nýlokiö er námskeiöi i meöferö kvikmyndasýningavéla, námskeiö fyrir leiöbeinendur i félagsmálafræöslu hefst innan skamms, og gert er ráö fyrir a.m.k. 2 öörum leiöbeinenda- námskeiöum. Þá veröa námskeiö i notkun siglingatækja og ýmsu ööru er sjóferöum viökemur, fyrir félaga siglingaklúbbsins Sigiuness. Skrifstofa Æskulýösráös Reykjavikur er sem áöur aö Frikirkjuvegi 11, simi 15937. Hún veitir allar nánari upplýsingar um starfsemi ráösins og annast hvers konar fyrirgreiöslu, sem stofnunin getur veitt. —eös Tómstundastarf fyrir 7.-9. bekk grunnskólans er nú aö hefjast. Þaö fer fram i 15 skölum borg- arinnar, og veröa aö likindum starfandi allt aö 130 hópar, meö u.þ.b. 1600 þátttakendum. Vetrardagskrá félagsmiö- stöövanna, Fellahellis og Bústaöa, tók aö mestu leyti gildi um sl. mánaöamót. Reynt hefúr veriö aö ákveöa sem flesta starfsþætti fyrir allan veturinn, og er þar þegar um mikiö starf aö ræöa, bæöi hjá ýmsum samtökum og á vegum staöanna sjálfra. Samkvæmt reynslu kemur þó einnig til verulegt, tilfallandi starf. Æskulýösráö veitir ýmiss Þessi mynd var tekin I vor i Bústöftum, þegar Svavar Jónsson afhenti farandbikar Félags áhugaljósmyndara sem 1. verftlaun I ljósmyndasamkeppni. Úr leiktækjasalnum i Fellahelli. Vetrarstarf Æskulýftsráðs Reykjavikur er nú hafift. Þaft er um flest meft svipuðu sniöi og undanfarin ár, en þó er um eina merka nýjung aft ræfta, þvi aft i vetur verftur boftift upp á tómstundastarf fyrir 10-12 ára börn I félagsmiftstöftvum ráftsins, Fellahelli og Bústöftum. Þetta starf fer fram á þriftjudögum kl. 16-19 og á laugardögum kl. 14-19. Börnin geta skráft sig i ýmsa tómstundahópa, verift vift spil og leiki og tekift þátt i undirbúningi og framkvæmd stuttra skemmtana á laugardögum. konar samtökum og hópum húsnæöisaöstööu á Frikirkjuvegi 11. til fundahalda, námskeiöa o.þ.h. Hægt er aö panta slika aöstööu á skrifstofu ráösins þar. Jafnframt annast skrifstofan útleigu á feröadiskóteki og bingóbúnaöi. fyrir skóla og æskulýösfélög. Eins og áöur fá smærri hópar Fjölbreytt vetrarstarf Tómstundastarf fyrir 10-12 ára börn l vetur verður í fyrsta sinn tómstunastarf fyrir 10-12 ára börn á dagskrá Fellahellis og Bústaða. Gert er ráð fyrir skipulögðum tómstunda- námskeiðum síðdegis, tvistar i viku, og u.þ.b. 15 nemendum í hverju. Starfiö fer fram á þriöjudögum kl. 16.00 — 19.00 og á laugar- dögum kl. 14.00 — 19.00. Tómstundastarfiö hefst i dag, þriðjudaginn 17. október, Innritun stendur nú yfir og fer fram i Fellahelli og Bústööum alla virka daga kl. 14.00 — 17.00. Þátttöku- gjald er kr. 700. 1 sumum föndur- flokkum er greitt fyrir efni. Gert er ráö fyrir tómstunda- hópum i eftirtöldum greinum: Safnaraklúbbur (frimerki o.fl.), borötennis, þjóðdansar, skák, leikræn tjáning, brúöuleikhús, leirmótun, plastmódelsmiöi. A laugardögum veröur hægt aö spila og fara i leiki. Þaö verður lika stutt skemmtun með skemmtiatriöum sem krakkarnir undirbúa sjálf og þá verður hægt að dansa stutta stund. Auk þess koma i heimsókn fulltrúar ýmissa æskulýðsfélaga, sem segja frá starfsemi sinni. —eös Blaðberar óskast Fossvogur (1. nóv.) Kópavogur, austurbær (1. nóv.) DJOÐmifNN Siðumúla 6. simi 8i333

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.