Þjóðviljinn - 17.10.1978, Qupperneq 3
Þriöjudagur 17. október 1978 ÞJÓDVJLJINN — SIÐA 3
Skæruliðar
Mugabes gera
sprengiuárás
á Umtali
á meðan Ian Smith reynir að afla
sér stuðnings í Bandarikjunum
SALISBURY, 16/10 (Reuter) — 1
gærkveldi gerðu skæruliðar
sprengjuárás á borgina Umtaii i
Ródesiu. Aögeröir þessar fylgja i
kjölfar innrásar hermanna
Robert Mugabe foringi skæruliöa
sem aösetur hafa f Mósambik.
minnihlutastjórnar hvitra manna
inn I Mósambik fyrir þremur vik-
um, er hundruö skæruliöa voru
myrt og bækistöövar þeirra eyöi-
lagöar.
Arásin var gerð frá svipuöum
staö og sú sem gerö var 7.
september. Skæruliöar undir for-
ystu Roberts Mugabe fram-
kvæmduhana, en þeir hafa aöset-
ur innan landamæra Mósambik.
Umtali er þriöja stærsta borg
Ródesiu og liggur skammt frá
Mósambik. Nokkrir menn særö-
ust i árásinni, en enginn alvar-
lega.
Um þessar mundirer Ian Smith
forsætisráöherra Ródesiu stadd-
ur I Bandarikjunum, en þangaö
var honum hleypt til aö skýra
stefnu sina. Vesturveldin vinna
nú aö þvi aö koma á viöræöum
núverandi valdhafa i Ródesíu og
Fööurlandsfylkingarinnar
Nóbelsverðlaun
í hagvísindum
veitt bandariskum prófessor í
tölvutækni og
sálfrœöiy Herbert A. Simon
STOKKHÓLMI, 16/10 (Reuter) —
I dag var tilkynnt i Stokkhólmi,
hver hlyti Nóbelsverölaun i hag-
visindum að þessu sinni. í ár er
það Bandarikjamaöur aö nafni
Herbert A. Simon sem hlýtur
þessa viðurkenningu.
Simon er fæddur i Wisconsin-
fylki fyrir sextiu og tveimur
árum. Tuttugu og sjö árum slðar
lauk hannprófi i stjórnvisindum.
Nú kennir hann tölvisindi og sál-
fræði viö Carnegie-Mellon há-
skóla I Pittsburg.
Ariö 1946 kom út bók eftir hann,
þar sem hann sagöi fyrirtæki
samsett af likamlegum, persónu-
legum og félagslegum andstæö-
um sem haldiö væri saman með
sambandi þeirra á milli og vilja
þeirra til að stefna aö sameigin-
legu marki. Meö þeim oröum
hafnar hann þeirri kenningu, að
eigandi fyrirtækis eigi einungis
aðhugsa um gróöa, og tekur hann
atvinnulff iö frekar fyrir, eins og
þaö er i eöli sínu.
Meö tilkomu stærri fyrirtækja,
sem leysa þau smærri af, breikki
biliö á milli eigenda og þess sem
raunverulega stjórnar þvi. Sam-
keppni um útþenslu og verö hafi
látiö undan samkeppni um gæöi
og þjónustu.
Skoöun hans mun vera sú, aö
þeir, sem ákvaröanir taka i
rekstri fyrirtækja, hafi of tak-
markaðan skilning á persónu-
legum sem félagslegum af-
leiöingum ákvaröana þeirra.
Ndbelsverölaunin i hagvis-
indum uröu fyrst til áriö 1968 aö
tilstuölan sænska rikisbankans
sem þá fagnaöi þrjúhundruö ár'a
afmæli sinu.
Að þessu sinni nema þau um
það bil fimmtiu miljónum is-
lenskra króna.
Markið hækkar en
dollarinn heldur
áfram að lækka
BONN, 16/10 (Reuter) — Vest-
ur-Þjóðverjar ákváöu i gær aö
hækka gengi þýska marksins, til
aö koma mætti á betra jafnvægi á
gjaldeyrismarkaönum.
Markið mun hækka um fjóra af
hundraöi gagnvart gjaldmiöli
Dana og Norðmanna, en um tvo
af hundraöi gagnvart hollensku
gyllini, belgiskum franka og
gjaldmiöli Luxemborgara.
Þegar fréttist aö þýska markið
yröi hækkaö féll dollarinn enn
meir, en japanski jenið styrktist i
stöðu sinni, gagnvart honum. A
föstudaginn var bandariski
dollarinn jafnviröi 186.70 jaia, en
var i dag aöeins sem nemur
185,30.
Pólskur páfí
VATIKANIÐ, 16/10
(Reuter) —í dag gerð-
ist sá einstæði atburður
að páfi var valinn, en
ekki úr röðum italskra
kardinála eins og venja
hefur verið i fjórar ald-
ir.
Pólski kardinálinn
Wojtilla i Krakow var
valinn eftirmaður
Jóhannesar Páls 1. sem
lést snögglega 29. sept-
ember siðast liðinn.
Siðasti páfi, sem ekki
var af itölskum ættum,
var Adrian 6., en hann
tók við embætti árið
1542.
Wojtifla valdi sér páfanafnið
Jóhannes Páll 2. til heiöurs
hinum nýlátna fyrirrennara
sinum. Hann er fæddur 18. mai
1920 og er þvi fimmtíu og átta
ára aö aidri. A námsárum
sinum er hann sagður hafa leik-
iö i „avant-garde” (framúr-
stefnu) leikhóp og ort ljóð. í
heimsstyrjöldinni siðari, var
hann sendur i þrælkunarbúöir,
þegar nasistar hertóku Pólland.
Upp úr þvf mun hann hafa snúiö
sér að kirkjunnar málum.
A hann var minnst fyrir kjör
Jóhannesar Páls 1. en engum
datt hann i hug fyrir þessar
kosningar.
Frehen biskup sagði:
Kaþólski biskupinn á tsiandi,
Hinrik Frehen, var spurður álits
á úrslitum páfakjörsins, sem
kunngerö voru í dag. Sagöist
hann litib geta sagt um hinn
nýja páfa, þar sem hann þekkti
ákaflegalitiötilhans. Kjör hans
hefði veriö óvænt og augu fölks
þvi ekki beinst aö honum sér-
staklega, fyrr en I dag.
Hann kvaö þetta þó einstakan
atburö, þar sem brotin væri
fjögurra alda hefö I vali páfa, i
sambandi viö þjóöerni þeirra.
Frehen var búsettur i Róm,
þegar Wojtilla var útnefndur
kardinali i Karkow, og rak þann
minni til þess aö kjör hans heföi
verið álitið sem mótvægi viö
Wyszynski kardinála i Varsjá,
en hann mun hafa verið talinn
full ósveigjanlegur i samskipt-
um kirkju og stjórnvalda. I
þágu bættra samskipta Vati-
kansins og Austur-Evrópu-
landa, var taliö ráðlegt aö velja
frjálslyndan kardinála i
Karkow.
Frehen treystisér þóekki til að
dæma til um hvort Wojtilla heföi
reynst eins „framfarasinn-
aöur” og talið var I fyi'stu.
á
\ V>(að At- et . (i t i
w
Eflum
íslenskan iðnað
Engum dylst að hlutur islensks
iðnaðar verður æ stærri og mikil-
vægari i rekstri þjóðarskútunnar.
ómissandi þáttur i vexti hans og
framgangi er sérrit um iðnaðar-
mál sem flytur reglulega fréttir af
tækninýjungum og nýjum viðhorf-
um.
Iðnaðarblaðið stefnir að þvi að efla
iðnaðarmenningu og tækniþróun á
tslandi. Það aflar frétta erlendis
frá um nýjungar og tækni i iðnaði,
það birtir sérfræðigreinar um ýmis
málefni iðnaðar og kynnir nýjung-
ar i iðnaði hér innanlands, auk
greina um rannsóknir og tilrauna-
starfsemi.
Ert þú áskrifandi að Iðnaðarblaðfnu?
----------------------------------------------|
Til Iönaöarblaösins, Armúla 18, 105 Reykjavik I
Oska eftir áskrift.
Nafn
Ileimiiisfang v
Sírni
fóna&arMafó
Askriftarsímar 82300 og 82302