Þjóðviljinn - 17.10.1978, Qupperneq 13
Þriftjudagur 17. október 1978 . ÞJúÐVILJINN - SIÐA 13
Nýtt íslenskt
framhaldslelkrit
fyrir böm
Hefst í næstu viku
MeOal þeirra leikrita, sem flutt
veröa i útvarpinu fram aö ára-
mótum, má nefna ,,Hin rétt-
látu’’ eftir franska rithöfund-
inn Albert Camus, en Camus mun
vera nær óþekktur hér á landi
sem leikritahöfundur. Leikstjóri
er Hallmar Sigurösson, og er
þetta fyrsta leikstjórnarverkefni
hans.
útvarp
Þá má nefna leikritiö „Myrkr-
ið”, nýtt þýskt verðlaunaleikrit,
„Máfinn" eftir Anton Tsjekov og
jólaleikritið i ár, „Afl vort og
æra” eftir Nordahl Grieg. Þetta
er höfuðleikrit Griegs og hefur
Jóhannes Helgi þýtt það. Hlut-
verk eru mörg i leikritinu og það
tekur nær þrjá tima i flutningi.
Sú breyting verður nú á, að
barnaleikritin flytjast af laugar-
dögum yfir á mánudaga kl. 17.30.
t næstu viku hefst flutningur á
nýju framhaldsleikriti fyrir börn.
Það er eftir Andrés Indriðason,
nefnist „Elisabet” og er i fimm
þáttum. Andrés hefur ekki áður
skrifað leikrit fyrir útvarp. Þeg-
ar flutningi þessa islenska fram-
haldsleikrits lýkur, verður flutt
leikrit fyrir börn eftir finnskan
höfund, Asko Martinheimo. Það
„Umheimurinn” kl. 21.20:
Eftirköst CAMP
DAVID-fundarins
,/Umheimurinn"/ þáttur
Magnúsar Torfa
Ólafssonar um erlenda
atburði og málefni, er á
dagskrá kl. 21.20 í kvöld.
't þættinum verður fjallaö um
eftirköst fundar þeirra Carters,
Sadats og Begins i Camp David á
dögunum, og ástand og horfur i
deilumálum Araba og tsraels-
manna. Sýnd verður fréttamynd
um fyrstu viðbrögð i tsrael,
Egyptalandi og öðrum
arabalöndum við niðurstöðum
fundarins i Camp David. Þá ræðir
Magnús Torfi við Jóhönnu
Kristjónsdóttur blaöamann og
Allan Jamil Shwiki, en hann er
isienskur rikisborgari fæddur i
Jerúsalem. Þau voru bæði stödd i'
Jerúsalem i nóvember i fyrra,
þegar Sadat Egyptalandsforseti
kom til tsraels, sem frægt er,
ávarpaði þingið m.a. og kom af
stað þeirri atburöarás, sem leiddi
til fundarins i Camp David.
—eös
Albert Camus — nær óþekktur
hér á landi sem leikritahöfundur.
Nordahl Grieg — jólaleikritiö I ár
er eftir hann
Andrés Indriöason — höfundur
nýs framhaldsleikrits fyrir börn.
heitir „Eyjan við enda himins-
ins” og er Sigmundur Orn Arn-
grimsson leikstjóri.
Leiklistardeild Rikisútvarps-
ins miöar „leikárið” við 1. októ-
ber ár hvert. Á siöasta leikári
voru flutt 93 leikrit i útvarpinu,
þar af 60 einstök leikrit, þvi hver
þáttur framhaldsleikrita er talinn
með hinum 93 leikritum. Alls voru
flutt 11 barnaleikrit, samtals 24
þættir. 30 leikstjórar komu við
sögu hjá útvarpinu á þessum tima
og 122 atvinnuleikarar. 14 áhuga-
leikarar frá leikfélögum úti á
landi komu fram.
—eös
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
(7.20 Morgunleikfimi).
7.55 Morgunbæn.
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.)
8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Valdis óskarsdóttir les sögu
sina „Búálfana” (7).
9.20 Morgunleikfimi. 9.30
Tilkynningar. 9.45
Þingfréttir.
9.45 Sjávarútvegur og fisk-
vinnsia. Umsjónarmenn:
Agúst Einarsson, Jónas
Haraldsson og Þórleifur
Ólafsson.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 Vlösjá : ögmundur
Jónasson fréttamaöur
stjórnar þættinum.
10.45 Sjávarútvegur og fisk-
vinnsla. Umsjónarmenn:
Ágúst Einarsson og Jónas
Haraldsson.
11.00 Morguntónleikar: Anne
Shasby og Richard
McMahon leika á tvö pianó
„Næturljóö” eftir Clauda
Debussy/André Gertler og
Diane Andersen leika
Sónötu nr. 1 fyrir fiölu og
pianó eftir Béla Bartók.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar. Við vinnuna:
Tónleikar.
15.00 Miödegissagan: „Ertu
manneskja?” eftir Marit
Paulsen Inga Huld
Hákonardóttir les 82).
15.30 Miödegistónleikar:
Fiharmoniusveit Lundúna
leikur „Siesta”, stutthljóm-
sveitarverk eftir William
Walton: Sir Adrian Boult
stj./Rikishljómsveitin I
Berlin leikur Konsert i
gömlum stil op. 123 eftir
Max Reger: Otmar Suitner
stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Sagan: „Erfingi
Patricks” eftir K.M. Peyton
Silja Aðalsteinsdóttir les
þýðingu sina (10).
17.50 Viösjá: Endurtekinn
þáttur frá morgninum.
18.05 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningár.
19.35 A Gieipnisvöllum.
Hallgrimur Jónasson rit-
höfundur flytur slöari hluta
erindis sins um leitina að
hólmgöngustaö Gunnlaugs
ormstungu og Hrafns
önundarsonar.
20.00 Sænsk og pólsk tónlist.a.
Rómansa fyrir fiðlu og
hljómsveit eftir Wilhelm
Peterson Berger. Nilla
Pierrou leikur með
Sinfóniuhljómsveit Utvarps-
ins i Stokkhólmi: Stig
Westerberg stj. B.
Fiölukonsert nr. 2. op. 61
eftir Karol Szymanowski.
Henryk Szeryng leikur með
Sinfóníuhljómsveitinni I
Bamberg: Jan Krens stj.
20.30 Ctvarpssagan: „Fljótt
fljótt, sagöi fuglinn” eftir
Thor Vilhjátmsson
Höfundurinn les (8).
21.00 tslensk sönglög: Guörún
Tómasdóttir syngur lög
eftir Sigvalda og Selmu
Kaldalóns, sem leikur undir
á pianó.
21.20 Sumarvaka. a.
E nd u rm inn in gar Ijós-
mðöur. Ami Helgason les
frásögn Steinunnar
Guömundsdóttur I Skriðnes-
enni á Ströndum. b. Kvæöi
eftir Armann Dalmannsson
Jóhannes Hannesson bóndi
á Egg i Hegranesi les. c.
„Bréfiö”, smásaga eftir
Huga Hraunfjörö Guðlaug
Hraunfjörð les. d.
Svipleiftur Halldór Péturs-
son rithöfundur bregður upp
okkrum myndum frá liðinni
tlð. e. Kórsöngur:
Liljukórinn syngur islensk
þjóölög i Utsetningu
Sigfúsar Einarssonar.
Söngstjóri: Jón Asgeirsson.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Harmónikulög.Félagar I
harmónikuklúbbnum i
Sundsvall ieika.
23.00 A hljóöbergi. Tólf
þrautir Heraklesar:
Anthony Quayle les grisku
goðsgönina i endursögn
Padraics Colums.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Pó-fljótiöl þessari þýsku
mynd er leiö lengsta fljóts
ttaliu rakin til sjávar. Þýö-
andi og þulur Ingi Karl Jó-
hannesson.
21.20 Umheimurinn Viðræðu-
þáttur um erlenda atburöi
og málefni. Umsjónar-
maður Magnús Torfi
Ólafsson.
22.00 Kojak: Illur fengur illa
forgengur. Þýöandi Bogi
Arnar Finnbogason.
22.50 Dagskrárlok
PETUR OG VELMENNIÐ — II. HLUTI
EFTIR KJARTAN ARNORSSON
FFTlfc W PéJUR. Ep. RAKNaDUR V/p|
«F ÁMRlpt>N\ SVPFN G-flS5)NS.
)FflRN|R 5E/V) EKO FFlíl
\Fpi ÓRUG-g-L ECrf) fk\<\ Ssti£>
S/R..V)£?
> FL'VTP QkjkuRK