Þjóðviljinn - 21.10.1978, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 21.10.1978, Blaðsíða 13
Laugardagur 21. október 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Bridgemenn þinga í Munaðarnesi Bridgesambandsþing Um þessa helgi stendur yfir þing Bridgesambands íslands. Þingaö er aö Munaöarnesi, Borgarfiröi. Bdist er viö fulltriium viöa aö, og eru horfur á fjörugu þing- haldi (sic!.) A dagskrá eru venjuleg aöal- fundarstörf, svo sem stjórnar- kjör sambandsins o.fL Þing þetta er haldiö á 2 ára fresti, en annaö hvert ár er haldin formannaráöstefna, þaö áriösemekki er þingaö. Nv. forseti sambandsins, er Hjalti Eliasson ilr Kópavogi. Frá Reykjavíkur- deildinni í bridge Þá hefur nefndin komiö sam- an og skipt meö sér verkum fyrir veturinn. Stjórnin er þann- ig: ólafur Lárusson formaöur, Guðnln Bergsdóttir gjaldkeri, Þorsteinn Kristjánsson ritari, Magnils Oddsson v-formaöur (meö fyrirvara) og Sigurjón Tryggvason meö.stj. Akveðiö var aö stefna aö þvi að undanrás i tvimenning hefj- ist i byrjun nóvember og veröi spilaö tvær helgar í röö. Úrslit verða siöan i desember. Keppni þessi verður með heföbundnu sniöi. Sveitakeppnin veröur ekki á dagskrá fyrir áramót. Nokkur skortur er á hUsnæöi, þar eö Lof tleiöahótel er ekki laustfyriráramót. Unniö er aö lausn þessa máls. Frá BR Þá er lokiö Monrad-hraö- keppni sveita meö þátttöku alls 16 sveita. Sveit Þórarins viröist vera komin á nokkuö gott strik, og vinnur mót þetta mjög sann- færandi. I sveitinni eru, auk Þórarins: Óli Már Guömunds- son. Höröur Arnþórsson og Stefán Guöjohnsen. 1. Sveit Þórarins Sigþórssonar 94 stig 3. Sveit Magnúsar Aspelund 72 ' stig 4. Sveit Hjalta Eliassonar 71 stig 5. Sveit Björns Eysteinssonar 68 stig 6. Sveit Óöals 66 stig 7. Sveit Odds Hjaltasonar65 stig 8. Sveit Hermanns Lárussonar 62 stig. Næsta keppni félagsins er Butler-stórtvimenningskeppni félagsins. Spilaö veröur meö riölafyrirkomulagi, og spil fyrirfram gefin, aö öllum llkind— um. Skráning er þegar hafin, og eru væntanlegir þátttakendur beðnir um aö skrá sig hiö fyrsta hjá framkv.stjóra eöa stjórnar- meölimum. Athugiö, aö ákveöin hámarksþátttaka er, þannig að keppendur geta ekki veriö vissir umaökomast imótiö,án fyrir- fram skráningar. Stjórn BR skipa: Baldur Kristjánsson, Páll Bergsson, SigmundurStefánsson, Þorfinn- ur Karlsson og Sævar Þor- björnsson. Spilamennska hefst kl. 19.30 nk. miövikudag, i Domus. Frá Ásunum Þá er lokiö tveimur umferö- um í Butler-keppni félagsins, og er staða efstu para þessi: 1. Óli Már Guömundsson — Þór- eu-inn Sigþórsson 89 imp. 2. Guömundur Páll Arnarson — Egill Guöjohnsen 61 imp. 3. Páll Valdimarsson — Vigfús Pálsson 52 imp. 4. Jón Hilmarsson — Oddur Hjaltason 52 imp. 5. Jón Páll Sigurjónsson — Hrólfur Hjaltason 35 imp. 6. Guðbrandur Sigurbergsson — tsak ólafsson 34 imp. 7. Lárus Hermannsson — RUnar Lárusson 33 imp. 8. Jón Baldursson — Sverrir Ar- mannsson 24 imp. Keppni iykur næsta mánudag, en minnt er á, aö keppni hefst kl. 19.30 stundvislega. Næsta keppni félagsins er 3 kvölda hraðsveitakeppni. Látiö skrá ykkur hjá stjórn eða keppnisstjóra hiö fyrsta. Frá Hornafirði Þann 12/10 sl. lauk hjá félag- inu undankeppni fyrir Austur- landsmót i tvimenning, er hald- iö veröur á Reyöarfiröi i byrjun nóvember. Ranghermt var i þættinum fyrir skömmu, aö þessarri undankeppni væri lok- iö, enhér eru tokatölur (Urslit): 1. Karl Sigurösson — Ragnar Björnsson 616 stig 2. Jón Gunnar Gunnarsson — Eirikur Guömundsson 604 st. 3. MagnUs Arnason — Aöal- steinn Aöalsteinsson 594 stig 4. Kolbeinn Þorbjörnsson — Gisli Gunnarsson 580 stig 5. Ingvar Þóröarson — Skeggi Ragnarsson 575 stig 6. Arni Stefánsson — Jón Sveinsson 549 stig 7. Eysteinn Jónsson — Erla Sigurbjörnsdóttir 540 stig. Keppni þessi stóö I 3 kvöld. BJ. Frá Selfossi Úrslit í eins kvölds tvi- menningskeppni 28/9 ’78. 1. Vilhjálmur Þ. Pálsson — Halldór MagnUsson 111 stig 2-4. Árni Erlingsson — Ingvar Jónsson 83 stig 2-4. Bjarni Guðmundsson — Brynjólfur Gestsson 83 stig 2-4. Gunnar Andrésson — Sigurður Þorleifsson 83 stig 5. Ólafur Þorvaldsson — Bjarni Jónsson 82 stig 6. Gunnar Þóröarson — Hann- es tngarsson 80 stig 7. Þóröur Sigurösson — Guömundur Sigursteinss 70 stig Flugfragt flytur í T olls tödvarhúsid Farmsöluskrifstofur og af- greiösla flugfylgibréfa Flug- fraktar, vöruflutningardeildar Flugleiða, flytur um þessar mundir I TollstöðvarhUsiö viö Tryggvagötu. Farmsöludeildin hefur nokkur undanfarin ár veriö til húsa aö Hótel Esju viö Suöurlandsbraut. Um næstu helgi flytur deildin I Toll- stöövarhúsiö og opnar þar hinn 23. október. Deildin hefur fengiö hUsnæöi i vesturenda Toll- stöövarhUssins og er inngangur gegnt HafnarhUsinu. Flutningur deildarinnar mun m.a. spara viöskiptavinum hennar sporin þvi nU er hægt aö leggja inn toll- skjöl i sama hUsi. bridge Umsjón: Óiafur Lárusson Guömundur Sigursteinsson 70 stig 8. Erlingur Þorsteinsson — Slm- on Grétarsson 72 stig meðalskor 84 stig. NU er lokiö 4 umferöum i hraösveitakeppni, sem 7 sveitir taka þátt i. Efstar og jafnar eru sveitir Halldórs MagnUssonar og Jónasar MagnUssonar, meö 60 stig. Báöar hafa setið yfir. SÞ. Frá Bridgefélagi Breiðholts Þriggja kvölda tvimennings- keppni er nU hafin hjá félaginu, og er spilaö i einum 16 para riðli. Eftir 1. umferö er staöa efstu para þessi: 1. Sveinn Sigurgeirsson — Tryggvi Gislason 255 stig 2. Heimir Tryggvason — Sigurö- ur Karlsson 243 stig 3. Hreinn Hreinsson — Siguröur Erlendsson 237 stig 4. GIsli Tryggvason — Ólafur Tryggvason 232 stig meðalskor er 210 stig. Frá Barðstrendinga- félaginu í R.vík Arangur eftir 3 umferöir i tvi- menningskeppni fél.: 1. Stefán Eyjförö — Gunnlaug- ur Þorsteinsson 383 stig 2. Ari Þóröarson — Diana Krist- jánsdóttir 357 stig 3. Helgi Einarsson — Erla Lor- ange 357 stig 4. Ragnar Þorsteinsson — Egg- ert Kjartansson 353 stig 5. Þórarinn Arnason — Finnbogi Finnbogason 348 stig 6. ísak Sigurðsson — Arni Bjarnason 343 stig 7. Siguröur Kristjánsson — Hermann Ólafsson 334 stig 8. Haukur Heiödal — Guömund- ur Ólafsson 333 stig Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar Eftir 2 umferöir I aðaltvi- menningskeppni B.H., er staöa efstu para þessi: 1. Björn Eysteinsson — MagnUs Jóhannsson 499 stig 2. Bjarni Jóhannsson — Þorgeir Eyjólfsson 478 stig 3. Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 452 stig 4. Halldór Bjarnason — Höröur Þórarinsson 450 stig .5. Jón Pálmason — Orri Ulugasoni 448 stig 6. Arni Þorvaldsson — Sævar Magnússon 445 stig 7. Runólfur Sigurösson — Þor- steinn Þorsteinsson 439 8. Kjartan MarkUsson — Óskar Karlsson 437 stig meðalskor 420 stig. Þeir Björn og Magnús náöu sérheldur betur á strik og nældu sér i 281 stig sem er 67% skor. Frá bikarkeppni BSÍ, sveitakeppni Þá er lokiö báöum leikjum i undanrás bikarmóts Bridge sambandsins. Attust þar viö sveitir Hjalta Eliassonar gegn sveit Guðmundar Páls Arnar sonar, og annars vegar sveit Jóns Asbjörnssonar gegn sveit Þórains Sigþórssonar. Framhald á 18. siöu N0RÐURLAND málgagn sósialista i Norðurlandskjör- dæmi eystra fæst nú i lausasölu i Reykja- vik. Sölustaðir: Blaðasalan Austurstræti 18 (Eymundsson) Blaðasalan Hlemmi. Fréttir að norðan — pólitisk skrif — pistill vikunnar — skrif um menningarviðburði o.fl. Fylgist með — kaupið NORÐURLAND. Rússneskunámskeið MIR MÍR efnir i vetur til námskeiða i rúss- nesku fyrir byrjendur og lengra komna. Kennari verður frá Sovétrikjunum. Þeir sem áhuga hafa eru beðnir að mæta til skráningar i MlR-salnum, Laugavegi 178, laugardaginn 21. október kl. 15 — klukkan 3 siðdegis. Verða þá gefnar nánari upp- lýsingar um tilhögun kennslunnar. Stjórn MÍR HLUTAVELTA Kvennadeildar Slysavarnafélagsins verður i Iðnaðarmannafélagshúsinu við Hallveigarstig á morgun 22. október og hefst hún kl. 2 e.h. Þar verður fjöldi góðra muna, engin núll. Lukkupokar og sérstakt happdrætti. Komið og freistið gæfunnar. Styrkið störf Slysavarnafélagsins Kvennadeildin SIMASKRAIN 1979 Simnotendur i Reykjavik, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ, Bessastaðahreppi og Hafnarfirði. Vegna útgáfu nýrrar simaskrár er nauðsynlegt að rétthafi simanúmers til- kynni skriflega um breytingar, ef ein- hverjar eru, fyrir 1. nóv. n.k. til Skrifstofu simaskrárinnar við Austurvöll. Athugið að skrifa greinilega. Þeir sem hafa skipt um heimilisfang frá þvi að simaskráin 1978 kom út þurfa ekki að tilkynna breytingar á heimilisfangi sérstaklega. Atvinnu- og viðskiptaskráin verður prentuð i gulum lit og geta simnotendur fengið birtar auglýsingar þar. Einnig verða teknar auglýsingar i nafnaskrána. Nánari upplýsingar i simum 29140 og 26000 og á Skrifstofu simaskrárinnar. Ritstjóri simaskrárinnar HJALP Vill ekki einhver velviljaður aðili leigja einstæðri móður, sem er á götunni með eittbarn, 2ja — 3ja herbergja ibúð. Reglu- semi, góð atvinna og öruggar greiðslur. Upplýsingar veitir ibúðamiðlunin, simi 10013 einnig veittar upplýsingar i sima 38430.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.