Þjóðviljinn - 21.10.1978, Page 8

Þjóðviljinn - 21.10.1978, Page 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 21. október 1978 ,,Nútímasam- félag vinnur gegn fjölskyldunni” 28 ára einhleypur karl- maður, deilir ibúð með öðrum karlmanni: „Ég er uppalinn i sveit, á heimili, þar sem verkaskipting var skýr og gekk aö lítiverkum frá barnæsku eftir þvi sem aldur og kraftar leyföu. Ég flutti alfarinn aö heiman um tvitugsaldur og he milis- störfum kynntist ég naumast af eigin raun fyrr en þá. Eftir þaö hef ég búiö á stúdentagöröum hér heima og i Sviþjóö, einn vetur einn i ibúö, eitt sumar i sambýli viö fleira fólk, gift og ógift hér heima og eitt ár I sam- býli meö öörum karlmönnum úti i Sviþjóö. Eins og ljóst má vera, var i hverju þessara tilfella um bráöabirgöabúsetu aö ræöa og svo er einnig um núverandi búskap. Tveir karlmenn stofna naumast tii sambýlis, sem þeir hugsa sér til frambúöar (nema ef um kynferöissamband væri aö ræöa). Slik sambúð miðast fyrst og fremst við félagslegar þarfir i nánustu framtiö, einbýli skapar einangrun, sem erfitt getur verið aö rjúfa. Þaö er and- leg pynting hverri manneskju, að verða aö bæla niöur þörf sina til aö lifa sem félagsvera. Vandamál fólks i einbýli vaxa auövitaö aö mun eftir þvi sem ,,Að losa sig við eignar- réttinn til frambúðar” 25 ára karlmaður i námi, ógiftur og barn- laus og býr i foreldra- húsum: ,,Ef fariö er að tala um hvaö sé æskilegasta sambýlisformiö þá veröum viö fyrst aö lita á þá valkosti sem fýrir hendi eru. Fyrster þaö nú kjarnafjölskyld- an; siöan höfum viö stórfjöl- skylduna, hina algeru komm- únu þar sem jöfn fjárhagsleg, tilfmningaleg og k’ynferöisleg á- byrgö hvilir á öllum; hina al- mennu kommúnu þar sem hver og einn hefur sitt privatlff en öll heimilisstörf eru sameiginleg; og aðlokum má svo nefna ein- býliö. Ég hef sjálfur takmark- aða reynslu f þessum efnum; ég hef lengst af búiö hjá foreldrum mlnum og einu sinni hef ég bUiö i kommúnu erlendis en þá ein- göngu með karlmönnum. 1 Umsjón: Guðrún Ögmundsdóttii Hallgerður Gísladóttir Kristín Ásgeirsdóttir Kristín Jónsdóttir Sólrún Gísladóttir árin færast yfir. Um aöstæöur sliks fólks er litiö rætt, en full- yröa má, aö þær séu ómann- eskjulegar, svo ekki sé meira sagt. Eldrafólk, sem hefurlifaö sin fullorðinsár i einbýli, þráir yfirleitt fjölskyldulif i kjarna- fjölskyldunni margnefndu meira en flest annað. StUdentagarðar eru hagkvæm lausn á hUsnæbis- og félagsþörf ógiftra stúdenta, hvers vegna ekkihúsnæði með svipuöu sniði fyrir ógift fólk i atvinnulifinu? Sambýli með stærra sniöi er þaö form, sem mér hefur falliö best að búa við. Við þær aö- stæöur, sem skapast hafa 1 nútímasamfélagi eru þó mörg ljón á vegi sliks sambýlis. Þar vega hinar praktisku hlibar þyngst. Erfitt er aö finna hús- næöi, sem getur gegnt þvi tvi- þætta hlutverki, aö vera dvalar- staöur margs fólks og veita um leið svigrúm fyrir einstaklinga og pör til eigin lifs. En kostir sliks sambýlis eru efnahagslegt hagræði og möguleikar á fjöl- breyttri verkaskiptingu og fjöl- breyttum félagslegum sam- skiptum. Niðurstaöan hjá flestum verður val á milli þess, að búa i kjarnafjölskyldu eöa einbýli. Þegar rætt er um kjarnafjöl- skylduna, ber aö hafa ihuga, að hún er ekki lokapunktur i neinni þróun. Kjarnafjölskyldan varö til upp Ur iðnbyltingunni, en nútimasamfélag vinnur stöðugt aö þvi að kljúfa þennaii kjarna, Samskipti innan hans verða stööugt minni og hann verður óstööugri. Kjarnafjölskyldan er aö verða aðhóp,sem deilir saman kvöld- veröarborði og svefnplássi. Þegar fjórða hvert hjónaband endar meö skilnabi, er kjarna- fjölskyldan hætt að vera höfn; hún er stofnun, sem er stöðugt undirorpin öryggisleysi. Rangt væri að sakast eingöngu við sambýlisformið sjálft, heldur verður aö berjast við þaö þjób- félagskerfi, sem byggir á aö stia manneskjum sundur og skipa þeim á æ þrengri og afmarkaðri bása. Þvi má velta fyrir sér, hvort ekki horfi til framfara viö núverandi aðstæður, að standa vörð um réttinn til að lifa fjölskyldullfi, þó aö I kjarnafjölskyldu sé. Eða hvaö á aö taka við?”. þessa kommúnu var ekki valið af kunningsskap, en hún gekk samt vel, hver geröi sina skyldu og mér fannst þetta sambýlis- form að mörgu leyti þægilegt. Kosturinn viö þetta er aö maöur getur bæði haft stöðugan félags- skap en eins getur maöur veriö einn ef sá gállinn er á manni. Kostir kommúnunnar eru að minu mati aö þar er maður inn- an um fólk með lik áhugamál og hún er fjárhagslega jákvæð, en hins vegar hefur maöur ákveön- um skyldum aö gegna við aöra sem getur oft veriö ókostur. Ég er hins vegar mikið á far- aldsfæti og þess vegna by ég heima hjá foreldrum minum. Þaö er mjög hagkvæmt að hafa þar n.k. miöstöö þannig aö ég þurfi ekki að vera aö flytja drasliö mitt frá einum stað á annan.Ég tek þátt I matseld heima hjá mér en ég verö aö viöurkenna þaö aö móðir min þvær af mér og er það fullt eins vegna hennar þrjósku eins og minnar leti. Þaö sem mér finnst réttlæta tilveru mina þarna er, að ég á hlut í ibúöinni og sú vinna sem ég legg af mörkum fyrir foreldramina kemur upp á móti þeim kostnaöi sem ég veld. Þaösegir sig lika sjálft aö þetta er fjárhagslegur ávinningur fyrir mig. Eins og ástandiö er nú i dag er ég einn og óháöur en sú spurn- I dag birtist á Jafnréttissiðunni siðari hluti viðtala sem umsjónamenn siðurnar áttu við sex einstak- linga — þrjá karlmenn og þrjár konur — um afstöðu þeirra og reynslu af ýmsum sambýlisformum. Þessir einstaklingar eru valdir af handahófi en eiga það þó allir sameiginlegt að vera yfirlýstir vinstri menn. Jafnréttissíðunni var fyrirfram ekki kunnugt um skoðanir þeirra á þessum málum, en það sem fyrir okkur vakti var fyrst og fremst að opna umraeðu um mismunandi sambýlis- form. Þær skoðanir sem fram koma hjá viðmælendum okkar eru þeirra, en túlka ekki málstað um-' sjónarmanna siðunnar. Hvers konar sam- býlí? í ^ ^ Síðari hluti j ing hefur vitaskuld leitaö á mig hvað myndi gerast ef ég væri negldur, ef ég væri allt I einu kominn með konu og jafnvel barn. Þá kemur inn i dæmiö spurningin um eignarrétt til frambúöar. Ég get ekki Imynd- aö mér að hægt sé að vera ást- fanginn i sömu konu I 50 ár. Ég • veröskotinneinu sinni i vikusvo ég fæ ekki séð hvernig þaö ætti aö ganga. Ef mabur býr einn með konu þá er mjög erfitt aö eiga tilfinningasambönd viö aörar konur og öfugt. Þá má velta þvi fyrir ser hvort það geti ekki verið lausn aö par búi sitt i hvoru lagi en haldi stööugu sambandi. Hins vegar getur vel „Var ein heima með bamið í 6 mánuði og fannst ég mjög einangruð” Kona 22 ára i námi með þriggja ára barn, — býr i foreldrahúsum: ”Ég tei kommúnu þar sem fjórir til fimm fullorönir búa vera æskilegasta sambýlis- formiö. En auðvitað ræöst fjöldi Ibúa af aöstæðum. HUsnæöiö veröur aö vera stórt svo hver maður geti haft sitt einkalíf. Of litið pláss kallar á vandamál. Þaöþyrftuaö vera tvö herbergi fyrir hvert par, svefnherbergi og vinnuherbergi. Samvinna yrði aö vera um eldamennsku, tiltekt og fleira. Astæöan fyrir skorti á komm- únum hér á landi er liklegast sU hvaö fáir vilja leigja út húsnæöi undir slikt. Hús eru heldur ekki byggð fyrir svona sambýlis- form. Það er aðallega ákveöinn hópur fólks sem hefur reynt þetta. Oft er þaö námsfólk og ungt fólk sem er opið fyrir breyttu skipulagi og verkaskipt- ingu á heimilunum. Þab er auövitaö ákveöin bind- ing aö búa I svona sambýli og fólk verður að standa sig i sam- búð með svona mörgum. Frá þvi’ aö dóttir min var sex mánaða hef ég búið hjá foreldr- um minum og fjórum systkin- um. Þarerumjög góöar aöstæö- ur. Ég hef tvö herbergi og mamma passar fyrir mig stelp- una á daginn. SambUðin viö foreldrana gengur vel og það rikir gagn- kvæmur skilningur fyrir þvi að báöir þurfa að lúffa. Þau viöur- kenna minar þarfir og skipta sér ekki af þvi hvað ég geri. Við mamma höfum mjög svipaðar skoöanir á barnaupp- eldi svo þaö skapast engin vandamál þar, og ég hef alltaf siðasta oröið við ákvörðunar- tökur varöandi stelpuna. Verkaskiptingin hér á heimil- inu er þannig aö mamma sér um alla matseld og þrif nema hvaö viö sjáum um okkar her- bergi. A laugardögum er alls- herjardltekt sem allir taka þátt i nema pabbi; hann er fulltrUi sinnar kynslóðar. Kostir þess aö búa I foreldra- húsum eruþeir að barnapössun verður ekkert vandamál. Stelp- an hefur alltaf félagsskap, þaö veriö aö þaö fullnægöi ekki tU- finningalegri þörf þeirra, og eins gæti sú staöa komið upp aö andstæður mynduöust mUli hagsmuna barna og foreldra sem þannig byggju. Auövitað væribest fyrir alla aöila aö geta losaösig viö eignarréttartilfinn- inguna en til þess þarf mikinn þroska.Égveröað segja eins og er aö ég er sjálfur hræddur við aÓ fara i mjög náið samband, i fyrsta lagi vegna þess aö þaö skerðir persónufrelsið, og i ööru lagi vegna þess aö ég hef grun um minar eigin takmarkanir. í stuttu máli sagt er ég hræddur um aö geta ekki framfylgt þeim hugmyndum sem ég aðhyllist.” hefur alltaf einhver tima fyrir hana og hún umgengst bæöi unga og gamla. Gallarnir eru afturá mótiþeir, aöég býö ekki vinum minum heim, þaö er ann- ar still yfir þeim. Ég þarf þvi að leita Ut á viö eftir félagsskap. Ég hef oft hugsaö úm að fá mér leigttil þessaö veröa sjálfs mins herra. En ég þori þaö ekki ’ af ótta við aö einangrast. Fjár- hagurinn þvingar mig lika til aö búa I foreldrahúsum. Ef ég byggi ein gæti ég tíl dæmis ekki verið i námi. Ég yröi að vinna úti allan daginn þvi foreldrar minir geta bara styrkt mig meö fæði og húsnæði. Ég gætí þar af leiðandi litiö sinnt stelpunni. Aður enégfluttistafturheim i foreldrahús bjó ég meö barns- fóöur mlnum. Fyrst vorum viö i einu herbergi en þegar barnið kom fluttumst viö i stærra. Þá þurftum við aö kaupa þvottavél, barnavagn og annaö sem nauð- synlegt er, þegar maöur er með barn. Þaö eru feykileg útgjöld sem fylgja fyrsta barni og alveg furðulegt aö mæðralaun meö þvi séu lægst. Ég var ein heima meö barn- inufyrstusex mánuöina og mér fannst ég mjög einangruð, þvi ég er alin upp i stórri fjölskyldu og vil hafa marga I kringum mig. Viöhöfum mikil samskipti við fööurfólkbarnsins og stelpan er þar oft um helgar — svo hún er ekki pabbalaus. Nú er hún kom- in á þann aldur aö hún er farin að skilja muninn á stööu sinni og annarrabarna. Húngerir sér grein fyrir þvi aö hún býr ekki hjá pabba og mömmu. Hún er með módelið — faöir, móöir, barn.I hugaogfinnst að viö þrjú eigum aö búa saman. Hún er lika farin aö spyrja spurninga ogbiöja um fleirisystkini. Þess- ar hugmyndir fékk hún allar þegar hún var á leikskóla um tima. Þetta sýnir okkur e.t.v. aö viö verðum að uppfræða börnin okkar betur um umhverfi sitt og félagslegar aðstæöur fólks, svo aö þau strax á unga aldri fyliist ekki fordómum gagnvart þeim sem ekki kjósa aö lifa eftir al- veg heföbundnu lifsmunstri.” Lúrir þú á skemmtiefni Ef þú átt smásögu, ljóð, söngtexta eöa eitthvaö annaö efni i fórum þinum sem þú vilt koma á framfæri á Rauksokkuhátiöinni ’78 „Frá morgni til kvölds” þá hringdu I Dagnýju Kristjáns- dóttir i sima 84827 eöa Silju Aðalsteinsdóttur i sima 83542.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.