Þjóðviljinn - 03.11.1978, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 03.11.1978, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 3. nóvember 1978 GengUcrónunnar hækkaði tvívegis í gœr. Þurrkaður harðviður Einnig fyrirliggjandi hnota, japönsk eik og oregon pine. Harðviðargólflistar fyrir parket. Sendum i póstkröfu um allt land. HÖFÐATÚNI 2 - REYKJAVÍK Sími: 22184 (3 línur) Auglýsingasíminn er 81333 DWÐVIUINN ■ J óskast í eftirtalda veghefla: 1. Caterpillar 12 árgerð 1956 staðsettur í Reykjavlk. 2. Caterpillar 12 árgerð 1955, staðsettur á Sauðárkróki. 3. Caterpillar 12 árgerð 1941, staðsettur á Akureyri. Upplýsingar veitir véladeild Vegagerðar rikisins i Reykjavik og á Akureyri. Tilboðum sé skilað til Innkaupastofnunnar rikisins fyrir 15. nóv. 1978. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 ÞRIÐJA AFLIÐ — Ný viðhorf og hugmyndir Indverski heimspekingurinn KRISNAR- JUNANDA flytur fyrirlestur i kvöld 3. nóv. að hótel Esju kl. 20.30 sem nefnist: Lýðræðisfyrirkomulag án stjórnmála- flokka. Þjóðmálahreyfing islands — Proutest Universal.. Nóvemberfagnaður MIR 1 tilefni 61 árs afmælis októberbyltingarinnar og þjóbhá- tióardags Sovétrfkjanna efnir MIR, Menningartengsl lslands og Káöstjórnarrfkjanna. til samkomu i Lækjar- hvammi, Hótel Sögu, sunnudaginn 5. nóvember kl. 3 siö- degis. DAGSKRA: 1. AVÖRP: Eyjólfur Friögeirsson fiskifræöingur og Georgi Farafonov ambassador. 2. EINSÖNGUR: Ólöf K. Haröardóttir. 3. SKYNDIHAPPDRÆTTI. Dregiö um 3 góöa gripi af Kjarvalsstööum og aukavinninga. Kaffiveitingar á boöstólum. Aögangur er öllum heimill meöan húsrtim leyfir. STJÓRN MIR Frfkirkjusöfnuöinum i Reykjavlk, stjórn hans og öörum \ vinum flytjum viö alúöarþakkir fyrir þann vinarhug og “ heiöur, sem okkur var sýndur meö fjölmennu samsæti, Z ræöuhöldum og raunsarlegri gjöf 22. f.m. J Sigurrós og Þorsteinn ; Dollarinn hækkar og íslenska krónan eltir Erlendur gjaldeyrir lœkkar um 2,5%, nema dollarinn, sem hækkaði um 0,1% Staða dollarans á al- þjóða gjaldeyrismark- aði hefur styrkst veru- lega við varnaraðgerðir Carters forseta, en þær eru m.a. fólgnar i vaxta- hækkun útlána, 30 miljarða dollara lántöku til kaupa á dollurum er- lendis og stóraukinni gullsölu. Undanfarna mánuöi hefur doll- arinn sífellt lækkaö i veröi gagn- vart Evrópugjaldmiölum og yeni, og á þessari ferö hans hefur is- lenska krónan fylgt honum og lækkaö gagnvartsömu gjaldmiöl- um. Siöustu vikurnar jókst fallhraöi dollarans iskyggilega mikiö og þegar veröhrunvarö i bandarísku kauphöllinni tók Carter forseti i taumana og boöaöi haröar varn- araögeröir. Arangur þeirra aögeröa fór aö koma i ljós á gjaldeyrismörkuö- um f gær, 2. nóvember og þann dag var gengi islensku krónunnar hækkaöi I tvigang gagnvart öllum gjaldmiölum öörum en dollar, en dollarinn hækkaöi um 0,1% gagn- vart krónunni þann sama dag. Gengissig Islensku krónunnar gagnvart dollar nemur nú 1,5% frá þvi gengisfellingin var 6. sept- ember, og kostar dollarinn nú 311.680 krónur. Annar erlendur gjaldeyrir lækkaöi hins vegar I veröi um 2,5-4% gagnvart krónunni I gær: vestur-þýska markiö lækkaöi um 3,5% og kostar nú 167,23,- portú- galskir escudos lækkuöu um 2,8% og kostar hverescudosnú 681,50,- danska krónan lækkaöi um 4% og kostar nú 60,72,- japanska yeniö lækkaöi um 3,3% og er 166,20 og sterlingspundiö lækkaöi um 2,5% og er nú 619,25. Ingvar Sigfússon i hagfræöi- deild Seölabanka tsiands sagöi i samtali viö Þjóöviljann i gær, aö gripiö heföi veriö til þess ráös aö láta gengi krónunnar siga gagn- vart doliar til aö koma i veg fyrir of snöggar veröbreytingar. Viö reynum aö halda einhverjum stööugleika hérlendis, sagöi Ingvar og þetta eru eins konar varnaraögeröir, þar sem meiri- hluti útflutningsafuröa okkar fer á Bandarikjamarkaö. Gjaldeyrismarkaöir erlendis eru mjög kvikir, sagöi Ingvar, og þaö er spurning hvort aögeröir Carters styrkja dollarann nægi- lega vel, og eins hvort menn hafa trú á aö alvara liggi aö baki þeim. Flestir voru komnir á þá skoö- un aö dollarinn væri kominn of lágt og aögripayröi til aögeröa til aöstyrkja hann. Ef menn treysta hins vegar ekki á þessar aögeröir getur dollarinn tekiö upp á þvi aö hrapa á nýjan leik. Krónan hefur fylgt dollaranum fast eftir i fallinu og fram til 1. nóvember hækkaöi t.d. vestur þýskt mark um 15% og pundiö um 8,3% gagnvart krónunni. Sagöi Ingvar aö þetta sig, sem nú hefur rétt nokkuö viö, heföi veriö afleiö- ing af falli dollarans á erlendum gjaldeyrismörkuöum. -AI NEÐRI DEILD: Raunvextir Vilmundar óraunhæfir? þingsjé Millar annir og langar dag- skrár hafa nokkuð sett svipsinn á störf Alþingis i haust. Þessu hefur þó vcriö aUmisskipt mUli deilda ogá miövikudag kvaö svo rammt aö þessu, aöá sama tfma og halda varö kvöldfund f neöri deild, vegna margra mála sem biöu umræöu og mikilla umræöna um þau, var felldur niöur reglulegur fundur f efri deild, vegna þess, aö þar var einungis eitt mál á dag- skrá og flutningsmaöur þess boö- aöi forföU. 1 neöri deild eru enn Annir á Alþingi Fjárlög rædd í nœstu viku A miövikudag var haldinn fyrsti kvöldfundur þessa þings i neöri deild. Þaö vakti athygli aö sama dag og dagskrá neöri deildar var svo yfir hlaöin aö halda varö fund fram yfir miönætti, féll niöur fundur i efri deild vegna þess aö ekkert mál var á dagskrá. Taliö er aö forseti neöri deiidar reyni nú aö tæma dagskrá deild- arinnar svo betri timi gefist i næstu viku fyrir umræöur um fjárlög. I þvi skyni hefur veriö boöaöur aukafundur i deildinni á morgun, en ekki er venja aö halda fundi i deildum á föstudögum. sgt. mjög mörg mál á dagskrá, en bú- ast má viö aö reynt verði aö létta á dagskránni vegna fjárlaga- frumvarpsins sem verður rætt 1 næstu viku. Mikill timi hefur fariö I aö ræöa frumvarp þingmanna Alþýöu- flokksins um aö Alþingi veröi ein málstofa og hafa menn ekki veriö á eitt sáttir. Þá var einnig til fyrstu umræöu á kvöldfundi deildarinnar frumvarp Vilmund- ar Gylfasonarogallra „almennra þingmanna” flokksins i deildinni, eins og hann oröaöi þaö, um raun- vexti. Eftir aö fyrsti flutningsmaöur haföi haldiö langa og ýtarlega ræöu, þar sem rakinn var voöi veröbólgunnar og drepiö á ýmis siöferöileg sjónarmiö i lánamál- um, talaöi Lúövik Jósepsson. Hann talaöi á aöra klukkustund og rakti ýtarlega ýmsar hliöar lánamálanna, einkum þær sem snúa aö rekstrarlánum atvinnu- veganna. Hann sagöi aö meö flutningi og rökstuöningi þessa frumvarps væri komin upp ný kenning um leiöina út úr verö- bólguvandanum. Hér heföu menn fundiö eina handhæga leiö, þaö þurfi bara aö hækka vextina Lúövik sagöi siöan: ,,Hla hafa þeir nú veriö geröir þessir spek- ingar allir sem hafa veriöaö fást viö þetta mái okkar á undanförn- um árum aö þeir skyldu ekki vera búnir aö koma auga á þetta fyrir löngu siöan.” LúövBk rakti hvernig hávaxta- stefna siöustu ára heföi leitt tii stööugt meiri veröbólgu og kvaö ljóst aö i okkar verömyndunar- kerfi myndu raunvextir leiöa til enn meiri veröbólgu, vegiia þess aö fyrirtækin myndu umsvifa- laust velta vaxtakostnaöi sinum út I verölagiö og hjá útflutnings- atvinnuvegunum væri augljóst, aö hærri vextir köliuöu á gengis- Vilmundur Einar Lúövlk Friörik lækkun, eins og raunar heföi sýnt sig æ ofan i æ á liönum árum. Lúö- vik sagöi einnig aö tilgangur fiutningsmanna væri góöur, aö þvi er varöaöi hag sparifjáreig- enda, en hávaxtaleiöin sem vopn gegn veröbólgu heföi gjörsam- lega mistekist. Lúövik kvaöst gjörsamlega sammála flutnings- mönnum tillögunnar um þaö aö stemma yröi stigu viö veröbólgu- gróöa skuldakónga en þaö yröi ekki ekki gert meö þessum hætti. Einar Agústsson tók einnig til máls lþessum umræöum og sagöi hann þaö ekki rétt sem fram heföi komiö, aö stjórnmálamenn heföi ekki þoraö aö koma á raunvöxt- um. Þaö værihins vegar á valdi sér- fræöinga Seölabankans aö ákveöa vaxtakjör i landinu og þeir heföu aldrei taliö ráölegt eöa mögulegt aö fara þessa leiö. Hann benti einnig á aövegna þessara ákvæöa i lögum Seölabankans um aö bankinn réöi vaxtakjörum I land- inu væri þessi tillaga óþörf. Friðrik SopÁusson tók einnig til máls i umræöunum. sgt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.