Þjóðviljinn - 03.11.1978, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 03.11.1978, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 2. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Meö hreinan skjöld Sérlega spennandi og viö- buröahröö ný bandarisk litmynd, byggö á sönnum viö- buröum úr llfi löggæslu- manns. — Beint framhald af myndinni ,,AÖ moka flórinn” sem sýnd var hér fyrir nokkru. BO SVENSON NOAH BEERY Leikstjóri: EARL BELLAMY íslenskur texti Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Let it be THE BEATLES Slöasta kvikmynd Bltlanna Mynd fyrir alla þá sem eru þaö ungir aö þeir misstu af Bitlaæöinu og hina sem vilja upplifa þaö aftur. John Lennon Paul McCartney George Harrison Ringo Starr ásamt Yoko Ono, Billy Preston og Lindu McCartney Sýnd kl. 5-7 og 9 LAUQARÁS Hörkuskot “Uproarious... lusty entertainment.” •Bot.Thom»» ASSOCIATEDPHESS PftllL IIEWMIflAI si.hp Ný bráöskemmtileg banda- risk gamanmynd um hrotta- fengiö „lþróttaliö”. 1 mynd þessari halda þeir áfram sam- starfi félagarnir George Roy Hill og Paul Newman, er þeir hófu meö myndunum Butch Cassidy and the Sundance kid og The Sting.lsl. Texti. Hækk- aö verö. Sýnd kl. 5-7,30 og 10 Bönnuö börnum innan 12 ára Close Encounters Of The Third Kind Islenskur texti Myndin, sem slegiö hefur öll met i aösókn um vlöa veröld. Leikstjóri: John Badham Aðalhlutverk: John Travolta Isl. texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. líækkaö verö Simapantanir ekki teknar fyrstu dagana aiisturbæjarríh FJÖLDAMORÐÍNGJAR (the Human Factor) Heimsfræg ný amerisk stór- ,mynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri. Steven Spielberg. Mynd þessi er alls- staöai sýnd meö metaðsókn um þessar mundir i Evrópu og viöa. Aöalhlutverk: Richard Dreyfuss , Melinda Diilon, Francois Truffaut. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Aögöngumiðasala frá kl. 4 Hækkaö verö ANDREWS • VAN DVKE TECHNICOLOR" — Islenskur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Sama verö á öllum sýningum. Æsispennandi og sérstaklega viöburöarik, ný ensk-banda- rlsk kvikmynd I litum um ómannúölega starfsemi hryöjuverkamanna. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5-7 og 9. Frægasta og mest sótta mynd allra tlma. Myndin sem slegið hefur öll aösóknarmet frá upphafi kvikmyndanna. Leikstjóri: George Lucas Tónlist: John Williams Aöalhlutverk: Mark Hamill, Carrie Fisher Peter Cushing og Alec Guinness Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sala aðgöngumiða hefst kl. 4. Hækkaö verö. Frábær ensk stórmynd i litum og Panavision eftir sam- nefndri sögu Jack Higgins sem komiö hefur út i isl. þýöingu. Leikstjóri: John Sturges. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö börnum Endursýnd kl. 3-5,30-8 og 10,40 • salur Coffy COFFY Hörkuspennandi bandarísk litmynd meö PAM GRIER. lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05. 9.05 og 11.05 >salur * Hennessy Afar spennandi og vel gerö bandarisk litmynd, um óvenjulega hefnd. Myndin sem Bretar ekki vildu sýna. Rod Steiger, Lee Remick Leikstjóri: Don Sharp. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuö Innan 14 ára salur Þjónn sem segir sex ,VbOtyNSMlR$ ‘ •• fíV'v'VÍ - MflÍÍUJtu W.LIBC* NJSKJVIí «mi •Kvufmtj' rtmna nucm. .UI>IT WUSOWTOM Í9- Bráöskemmtileg og djörf ensk gamanmynd. JSLENSKUR TEXTI Endursýnd kl. 3,15-5,15-7,15- 9,15 og 11,15. apótek Læknar Kvöldvarsla lyfjabúöanna vikuna 3.—9. nóvember veröur I Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Nætur- og helgidaga- varsla er i Laugarnesapóteki. Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9-12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern _ #1 # laugardag frá kl. 10-13 og D1131111 sunnudaga kl. 10-12. — ■■■'» Upplýsingar i sima 5 16 00. Kvöld-,nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavaröstofan,sImi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — lS.OOjSÍmi 2241T. Reykjavlk — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frákl. 8.00 — 17.00*, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. * dagbók slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes,—■ simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi 5 11 00 Garöabær— simi5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj. nes — Hafnarfj. — Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simil 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 Rafmagn: i Reykjavík ög Kópavogi i sima 1 82 30, i Hafnarfiröi i sima 5 13 36. Hitaveitubilanir, simi 2 55 24 Vatnsveitubilanir, simi 8 54 77 Sfmabilanir, simi 05 Biianavakt borgarstofnana Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgar- stofnana. Kvenfélag Laugarnessóknar. Fundur veröur haldinn 6. nóv. i fundarsal kirkjunnar. Fundurinn hefst kl. 19.30 meö boröhaldi. Sýndar veröa skyggnimyndir frá Græn- landi. Tiskusýning.fjölmenn- iö. Basar, basar. Þjónusturegla Guöspeki- félagsins gengstfyrir basar og flóamarkaöi, i húsi félagsins Ingólfsstræti 22 sunnudaginn 5. nóvember n.k. kl. 12 eftir hádegi. Þar veröur margt gott á boöstólum, svo sem nýr barnafatnaöur, leikföng, ávextir, hannyröir og margt fleira, allt á mjög góöu veröi. Sirrý sat í suöur og var eilit- iögröm út i makker sinn, fyrir árangur I fyrra spilinu. Hún ákvaö aö hefja sagnir á 3 gröndum. Enginn haföi neitt viö þaö aö athuga. Vestur spil- aöi út spaöa. Sirrý stakk upp drottningu, spilaöi tiglunum 1 botn, vesalings vestur kastaöi þrem spööum og þegar gosinn birtist tók Sirrý á ás og tíu I spaöa. Mér ekki kunnugt um, aö punktaminna grand game hafi veriö spilaö hérlendis. söfn sjúkrahús félagslíf Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvitabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.ogsunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 Og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardagakl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00— 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild —kl. 14.30— 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heils uverndarstöö Reykjavikur — viö Baróns- stig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöi ngarheimiliÖ — viö Eiríksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami timi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Kvenfélag Kópavogs heldur sinn árlega basar, sunnudaginn 12. nóvember, n.k.,I félagsheimili Kópavogs Gjöfum á basarinn veröur veitt móttaka á mánudags- kvöldum, frá kl. 8.30-10. Föstudagskvöldiö 10. nóv. og laugardaginn 11. nóv. frá kl. 1-5 eftir hádegi I félagsheimil- inu. Basar verkakvennafélagsins Framsókn verður haldinn* laugardaginn 11. nóvember. Konur vinsamlegast komið munum sem fyrst. SafnaÖarfélag Asprestakalls. Fundur veröur sunnudaginn 5. nóv. aö NorÖurbrún aö lokinni guðsþjónustu, Upplestur: Baldvin Halldórsson leikari. Veitingar. Austficöingamót veröur haldiö á Hótel Sögu, Súlnasal, föstudaginn 3. nóvember 1978, og hefst meö boröhaldi kl. 19.00. Húsiö opnaö kl. 18.30. Aögöngumiöar afgreiddir í anddyri Hótel Sögu, miöviku- dag 1. nóv. og fimmtudag 2. nóv. kl. 17-19. Borö tekin frá um leið. Reynt veröur aö halda hávaöa I lágmarki. Félagsheimili stúdenta: Föstudag 3. nóv. kl. 20.30 munu Þursaflokkurinn og Alþýöuleikhúsiö troöa upp meö sameiginlega dagskrá I matsal Stúdentaheimilisins viö Hringbraut. Aögangur er öllum heimill og miöaveröi stillt I hóf. SIMAR 1 1 798 OG 19533. ATH.: Allmikiö af óskilafatn- aöi úr sæluhúsunum er á skrif- stofunni, og væri æskilegt aö viökomandi eigendur vitjuöu hans sem fyrst. krossgáta Landsbókasafn íslands, Safnahúsinu v/Hverfisgötu. Lestrarsalir opnir virka daga 9-19, laugard. 9-16. Útlánssal- ur kl. 13-16, laugard. 10-12. Borgarbókasafn Reykjavlkur Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstr. 29a, opiö mán. til föst. kl. 9-22, laug. 9-16. Lokaö á sunnud. Aöalsafn—lestrarsal- ur, Þingholtsstr. 27, opiö virka daga kl. 9-22, laugard. kl. 9-18 og sunnud. kl. 14-18. Farand- bókasöfn: afgreiðsla Þing- holtsstr. 29a. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, opiö mán.-föst. kl. 14-21, laug. kl. 13-16. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780, mán.-föst. kl. 10-12. Bóka- og talbókaþjónusta viö fatlaða og sjóndapra, Hofs- vallasafn — Hofsvallagötu 16, simi27640, mán.-föst. kl. 16-19. Bókasafn Laugarnesskóla, opiö til almennra útlána fyrir börn mánud. og fimmtudaga kl. 13-17. Bústaðasafn Bú- staöakirkju opiö mán.-föst. kl. 14-21., laug. kl. 13-16. Bókasafn Kópavogs I Félagsheimilinu opiö mán.-föst. kl. 14-21. Arbæjarsafn opið samkvæmt umtali, simi 84412kl. 9-10 alla virka daga. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 7 veröur lokaö fram um miöjan nóvember vegna forfalla bókavaröar Listasafn Einars Jónssonar opiö sunnud. og miövikud. kl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö Hverfisg. 116 opiö sunnud., þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16. Kjarvalsstaöir.Sýning á verk- um Jóhannesar Kjarvals er opin alla daga nema mánu- daga. Laug. og sunn. kl. 14-22, þriöjud-föst. kl. 16-22. Aögang- ur og sýningarskrá ókeypis. minningaspjöld Minningarkort Flug- björgunarsveitarinnar I Reykjavik eru afgreidd hjá BókabúÖ Braga, Lækjargötu 2, Bókabúö Snerra, Þverholti Mosfellssveit, Bókabúö Oli vers Steins, Strandgötu 31 Hafnarfiröi, Amatörversluninni, Lauga vegi 55, Húsgagnaverslun Guömundar, Hagkaups húsinu, og hjá Siguröi, simi 12177, Magnúsi, simi 37407 Siguröi, slmi 34527, Stefáni 38392, Ingvari, slmi 82056 Páli, simi 35693, og Gústaf slmi 71456. Lárétt: 1 eyöa 5 spil 7 innan 9 hnífur 11 dá 13 skógarguö 14 gálga 16 þyngd 17 veru 19 rausn Lóörétt: 1 mannsnafn 2 sam- stæöir 3 kvendýr 4 grobb 6 putta 8 band 10 hald 12 hreinn GENGISSKRÁNING NR.200 - 2. nóvember 1978. SkráC frá Eining 15 hár 18 eignast 2/11 1 01 -Bandaríkiadollar 311,00 311,80 Lausn á siöustu krossgátu T 02-SterlinRspund 617, 65 Lárétt: 1 flatar 5 krá 7 orka 8 1 03-Kanadadollar gk 9annar 11 ká 13 tæla 14 und 100 04-Danskar krónur 6056,50 6072,00 Lóðrétt: 1 flokkur 2 akka 3 trant 4 aá 6 skrafi 8 tóg 10 tak 100 06-S<*:nskar Krónur 6235,60 7195,75 6251,60 7214,25 12 klár 15 ull 18 fæ. 07-Finnsk mörk 7891,40 7911,70 bridge 08-Franskir frankar 7313,35 7332,15 100 100 09-Belc. frankar 10-Svissn. frankar 1064,00 19467,90 1066,70 „Brandari úr Butler-tvl • - 100 11 -Gyllini 15441,90 15481,60 menning Asanna: Höfundur 12-V,- Þýr-k mörk 16680,10 16723,00 SigriBur Rögnvaldsdóttir. 100 13-Lfrur 37,74 37,84 Dx 14-Austurr. Sch. 2276,70 2282,60 GlOx 100 15-Escudos 679.80 681,50 Gxx 100 16-Pesetar 437,70 438,80 lOxxxx 100 17-Yen 165,78 166,20 KGxxx Axxx D KGx xxx Dxxx xxx ADx AlOx Kx AKxxxx xx <©> í gg iti: /'U * K5 .Æt 'Viðerum / Hvaö segir þú? Ég félagar. Þetta ) ( vissi ekki aö ég erfriöarsamningu^i^Vkynniaðskrifa, X-iö er þtn , v~ ^ k undirskrift ■, tz* JJk .w ’w fGj1 iKfcsáV<3f\ V z 2 z < -J * * — Mér finnst aö viö ættum aö ganga samsiða. þá komum við allir upp á tind- inn samtímis. Minnið mig á aö senda Dengsa kort þaöan aö ofan! — Þaö verður stórstund, þegar við sitj- um á sjálfum fjallstindinum! — Já, viö getum rætt fram og aftur um fjallgöngur þegar viö erum komnir aftur um borö t Mariu Júlfu! — Nú, þaö er þá bara pláss fyrir Bakskjölduna, svo hún veröur aö veifa flagginu og hrópa húrra! — Ætti ekki einn okkar aö halda snjallan ræöustúf?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.