Þjóðviljinn - 03.11.1978, Blaðsíða 12
12 SÍOA — PimmhiHatfiir 9 nAvomKor 1Q78
Sunnudagur Mánudagur
8.00 Fréttir.
8.05 Morgunandakt. Séra
Siguröur Pálsson vigslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.)
8.35 Létt morgunlög
9.00 Hvaö varö fyrir valinu?
,,Sagan af Allrabest”, þjóö-
saga eftir sögn ólinu
Andrésdóttur. Arnheiöur
Siguröardóttir magister les.
9.20 Morguntónleikar
10.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur i umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara
(endurt.).
11.00 Messa í Dómkirkjunni.
Prestur: Séra Þórir
Stephensen. Organleikari:
ólafur Finnsson. Ein-
söngvarakórinn syngur.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Siöbreytingin á lslandi
Jónas Gislason dósent flytur
annaö hádegiserindi sitt.
14.00 Miödegistónieikar: Frá
tónleikum Skagfirsku söng-
sveitarinnar I FOadelflu-
kirkjunni 24. april i vor.
,,Frá Ollufjaili tii Golgata”
kantata I tveim þáttum eftir
J.H. Maunder. Söngstjóri:
Snæbjörg Snæbjarnardóttir.
Einsöngvarar: Friöbjörn G.
Jónsson, Hjálmtýr Hjálm-
týsson, Halidór Viihelms-
son, Hjálmar Kjartansson,
Margrét Matthíasdóttir og
Rut L. Magnússon. Organ-
leikari: Arni Arinbjarnar-
son.
15.10 aö suörænni strönd”
Þórunn Gestsdóttír taiar viö
Hauk Ingasonum Miöjaöar-
hafsferö.
16.00 Fréttir. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.25 A bókamarkaönum
17.30 Frá iistahátiö I Reykja-
vik I vor: Tónleikar Oscars
Petersons I Laugarda lshöll
3. júní; fyrri hluti. Jón Múli
Arnason kynnir.
18.00 Létttóniista. Hljómsveit
Carlos Raventos leikur iög
frá Suöur-Amerlku. b.
Siegrid Schwab ieikur á glt-
ar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Bein lina. Steingrimur
Hermannsson dómsmála-
og landbúnaöarráöherra
svarar spurningum hlust-
enda
20.30 islensk tónlist. a. Lilja
eftir Jón Asgeirsson. Sin-
fónluhljómsveit lslands
leikur; George Cleve stjóm-
ar. b. Konsert fyrir
kam merhljómsveit eftir
Jón Nordal. Sinfónluhljóm-
sveit lslands leikur; Bohdan
Wodiczko stjórnar.
21.00 Söguþáttur. Umsjónar-
menn: Broddi Broddasonog
Gísli Ag. Gunnlaugsson. 1
þættinum veröur rætt viö
ólaf R. Einarsson um rann-
sóknir á verkalýössögu.
21.25 Chopin, Milhaud og
Fauréa. Rondó I C-dúr fyrir
tvö planó op. 73 eftir Chopin
og „Scaramouche” (Montni
heigullinn) svlta eftir Mil-
haud. Vitya Vronský og Vic-
tor Babin leika. b. Sónata
nr. 2 I g-moll, Serenata I
h-moll og ..Fiörfldi” i A-dúr
eftír Fauré. Paul Tortelier
leikur á selló og Eric
Heidsieck á píanó.
22.05 Kvöldsagan: Saga Snæ-
bjarnar I Hergilsev riluÖ af
honum sjálfum. Agúst Vig-
fússon les (5).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Kvökltónleikara. Tónlist
úr óperettunni ,,Kátu ekkj-
unni” eftír Franz Lehár I
hljómsveitargerö eftir John
Lanchbery sem stjórnar
Sinfóniuhljómsveit og kór I
Adelaide. b. Vinsælir tón-
listarþættir leiknir af
ýmsum hljómsveitum.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. Valdimar
Ornólfsson leikfimikennari
og Magnús Pétursson
pfanóleikari.
7.20 Bæn. Séra Jón Einarsson
flytur (a.v.d.v.)
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll Heiö-
ar Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
landsmálablaöanna (útdr.).
Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Guörún Guölaugsdóttir
byrjaraölesa „Sjófuglana”
eftir Ingu Borg I þýöingu
Helgu Guömundsdóttur.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál:
Umsjónarmaöur: Jónas
Jónsson.
10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur-
fregnir.
10.25 Morgunbulur kynnir
ýmis lög frh.
11.00 Morguntónleikar:
Ronald Smith leikur planó-
tónlist eftir Frédérick
Chopin; Variations Brfllant-
es, Mazúrka i f-molí og
Polonaise-Fantasíu op. 61.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Litli barnatfminn.
Unnur Stefánsdóttir sér um
timann.
13.40 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Bless-
uö skepnan” eftir James
Herriot. Bryndls Vlglunds-
dóttir byrjar lestur þýöing-
ar sinnar.
15.00 Miödegistónleikar. Is-
lensk tónlist. a. „So” eftir
Þorkel Sigurbjörnsson.
Halldór Haraldsson leikur á
píanó. b. Sönglög eftir Skúla
Halldórsson. Magnús Jóns-
son syngur; höfundurinn
leikur á píanó. c. Noktúrna
fyrir flautu, klarlnettu og
strokhljómsveit eftir Hall-
grlm Helgason. Manuela
Wiesler, Siguröur I. Snorra-
son og Sinfóniuhljómsveit
lsiands léika; Páll P. Páls-
son stj. d. „Endurskin úr
noröri” op. 40 eftir Jón
Leifs. Sinfónluhljómsveit
Islands leikur; Páll P. Páls-
son stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.30 Popphorn. Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.20 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Ellsabet”
eftir Andrés Indriöason.
Leikstjóri: Klemenz Jóns-
son. Persónur og leikendur I
3. þætti: Ingibjörg/Heiga Þ.
Stephensen; Haraidur/Sig-
uröur Skúlason;
amma/Guörún Þ. Stephen-
sen; Gugga/Sigrlöur Þor-
valdsdóttir; Gunna/Liija
Þórisdóttir; Ellsabet/Jó-
hanna Kristln Jónsdóttir;
Bjössi/Guömundur
Klemenzson; Júlli/Stefán
Jónsson.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tii-
kynningar.
19.35 Dagiegt mál. Eyvindur
Eirlksson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Helgi Þorláksson skóla-
stjóri talar.
20.00 Lög unga fólksins. Asta
R. Jóhannesdóttir ynnir.
21.10 A tiunda tlmanum. Guö-
mundur Arni Stefánsson og
Hjálmar Arnason sjá um
þátt fyrir unglinga.
21.55 Strengjakvartett I F-dúr
„Serenööukvartettinn” op.
3 nr. 5 eftir Joseph Haydn.
Strauss-kvartettinn leikur.
22.10 „VáboÖ”, bókarkafli
eftir Jón Bjarman. Arnar
Jónsson leikari les.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Myndlistarþáttur.
Umsjónarmaöur: Hrafn-
hildur Schram. Rætt viö
Sigurjón ólafsson mynd-
höggvara.
23.05 F'rá tónleikum Sinfónfu-
hljómsveitar Islands
I Háskólablói á fimmtud.
var, — slöari hluti. Stjórn-
andi: Russlan Raytscheff.
Sinfónla nr. 1 I c-moll op. 68
eftir Johannes Brahms.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Guörún Guölaugsdóttir les
framhald sögunnar „Sjó-
fuglanna” eftir Ingu Borg
(2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög, frh.
11.00 Sjávarútvegur og fisk-
vinnsla. Umsjónarmenn:
Jónas Haraldsson, Gúö-
mundur Hallvarösson og
Ingólfur Arnarson.
11.15 Morguntónleikar:
Hljómsveitin Fílharmonla I
Lundúnum leikur þætti úr
„S vanavatninu” ballett-
svltuop. 20 eftir Pjotr Tsjal-
kovskl; Efrem Kurtz stj. /
Eva Knardahl og Fllhar-
moníusveitin I ósló leika
Planókonsertl Des-dúr op. 6
eftir Christian Sinding;
Oivin Fjeldstad stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tii-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. A frlvaktinni.
Sigrún Siguröardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
14.40 Er þaö sem mér
heyrist? Þáttur um erlend-
ar fréttir I samantekt
Kristlnar Bjarnadóttur.
15.00 Miödegistónleikar:
Christa Ludwig syngur lög
eftir Franz Schubert / Ger-
vase De Peyer og Daniel
Barenboim ieika Sónötu I
f-moll fyrir klarinettu og
píanó op. 120 nr. 1 eftir Jo-
hannes Brahms.
15.45 Um manneldismál: Dr..
Björn Sigurbjörnsson for-
maöur Manneidisfélags ls-
lands flytur inngang aö
flokki stuttra útvarpser-
inda, sem félagiö skipulegg-
ur.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
1M0 Popp.
17.20 Tónlistartlmi barnanna.
Egiil Friöleifsson stjórnar-
tlmanum.
17.35 Þjóösögur frá ýmsum
iöndum. Guörún Guölaugs-
son tekur saman þáttinn.
17.55 Tónleikar. Tilkynning-
ar-
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Um fiskeldi. Eyjólfur
Friögeirsson fiskifræöingur
flytur erindi.
20.00 Frá tónlistarhátlöinni I
Björgvin I vor. Concordia
kórinn I Minnesota syngur
andleglög. Söngstjóri: Paui
J. Cristiansen.
20.30 Utvarpssagan: „Fijótt,
fljótt, sagöi fuglinn” eftir
Thor Vilhjálmsson. Höf-
undur les (13).
21.00 Kvöidvaka. a.
Einsöngur: Guörún A.
Simonar syngur. Guörún
K ris tinsdóttir leikur á
planó. b. Þrlr feögar, —
þriöji og slöasti þáttur.
5teinþór Þóröarson á Hala 1
Suöursveit segir frá Pálma
Benediktssyni og Kristni
syni hans. c. Kvæöi eftir
Ebeneser Ebenesersson.
Arni Helgason I Stykkis-
hólmi les. d. Tveggja ára
vinnumennska. Frásaga
eftir Friörik Hallgrlmsson
bónda á Sunnuhvoli I
Blönduhllö. Baldur Pálma-
son les. e. Kórsöngur:
Karlakórinn Geysir á Akur-
eyri syngur. Söngstjóri:
Arni Ingimundarson.
Planóleikari: Guörún Krist-
insdóttir.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Viösjá. Ogmundur
Jónasson flytur.
23.00 Harmonikulög. Lind-
quistbræöur leika.
23.15 A hljóöbergi.Estrid Fal-
berg Brekkan rekur
bernskuminningar slnar:
Historien om Albertina og
Skutan I Tivolí.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
7.00 VeÖurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá.
8.35 Morgunþulur ky nnir ým-
is lög aö eigin vati.
9.05 Morgunstundbarnanna:
Guörún Guölaugsdóttir
heldur áfram aö lesa „Sjó-
fuglana”, eftir Ingu
Borg (3).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tönleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ým-
'is lög. frh.
11.00 A gömlum kirkjustaö.
Séra Agúst Sigurösson á
Mælifelli flytur fyrsta hluta
erindis um ViÖihól I Fjalla-
þingum.
11.20 Kirkjutónlist: a. Kon-
sert I B-dúr fyrir orgel og
strengjasveit eftir Johann
Gorg Albrechtsberger.
Daniel Chorzempa leikur
meö Bach-hljómsveitinni
þýsku; Helmut Winscher-
mann stj. B. „Laudate
Dominum” (K339) og ,,Sub
tuum praesiduum” (K198)
eftir Mozart; Agnes Giebel
og Bert van t’Hoff syngja
meö Kammerkór Tónlistar-
skólans og Sinfónluhljóm-
sveitinni I Vinarborg; Peter
Ronnefeld stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Litli barnatiminn* Finn-
borg Scheving stjórnar.
13.40 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: ..Bless-
uö skepnan” eftir James
Herriot. Bryndls Víglunds-
dóttir les þýöingu slna (2).
15.00 Miödegistónleikar. Sin-
fónluhljómsveit Lundúna
leikur Adagio I g-moll eftir
Albinoni; André Previn stj.
/ Fllharmonlusveitin I ósló
leikur Sinfónlu nr. 2 I B-dúr
op. 15 eftir Johan Svendsen;
Oivind Fjeldstad
stj»
15.40 tslenskt mál.Endur-*
tekinn þáttur Gunnlaugs
Ingólfssonar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn . Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Sagan: „Erfingi
Patricks" eftir K.M.Peyton.
Silja Aöalsteinsdóttir les
þýöingu slna (18).
17.50 A hvftum reitum og
svörtum. Guömundur Arn-
laugsson flytur skákþátt.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Samleikur I útvarps-
sal: Björn Arnason og
Hrefna Unnur Asgeirs-
dóttir leika fjögur tónverk á
fagott og planó. a. Sónata
eftir Benedetto Marcello. b.
Scherzó eftir Mirosjníkoff.
c. Litil svita eftir Louis
Maingueneau. d. Fanta-
síu-pólonesa eftir Josef
Klein.
20.00 Ur skólalífinu. Kristján
E. Guömundsson stjórnar
þættinum.
Mánudagur Þriðjudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 tþróttir. Umsjónarmaö-
ur Bjarni Felixson.
21.05 Sföustu vlgin. Hin fyrsta
af fjórum kanadlskum
myndum um þjóögaröa og
óbyggöir Noröur-Amerlku.
Þótt svæöi þessi eigi aö heita
friöuö er Hfiö þar á hrööu
undanhaldi vegna mengun-
ar og átroönings. Fyrsti
þáttur er um Kiettafjöllin.
Þýöandi og þulur Gylfi
Pálsson.
21.35 Harry Jordan. Breskt
sjónvarpsleikr it eftir
Anthony Skene. Leikstjóri
Gerry Mill. AÖalhlutverk
Shane Briant. Harry
Jordan er metnaöargjarn,
ungur maöur. Hann hefur
lengi beöiö þess aö geta
sýnt, hvaö I honum býr, og
nú viröist rétta stundin
runnin upp. Þýöandi Rann-
veig Tryggvadóttir.
22.25 Sjónhending. Erlendar
myndir og málefni.
Umsjónarmaöur Sonja
Diego.
22.45 Dagskrárlok
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Djásn hafsins. Nýr
fræöslumyndaflokkur I
þrettán þáttum, geröur I
samvinnu austurrlska,
þýska og franska sjón-
varpsins, um fjölskrúöugt
lffrlki hafsins. Fyrsti þátt-
ur. Djúpiö heillar. Þýöandi
og þulur óskar Ingimars-
son.
21.00 Kojak. Af illum er jafn-
an ilis von. Þýöandi Bogi
Arnar Finnbogason.
21.50 Eystrasaltslöndin —
menning og saga. Lokaþátt-
ur. Þýöandi og þulur
Jörundur Hilmarsson.
(Nordvision)
22.50 Dagskrárlok
Miðvikudagur
18.00 Kvakk-Kvakk. Itölsk
klippimynd.
18.05 Viövaningarnir. Bresk-
ur myndaflokkur I sjö þátt-
um. Annarþáttur. Nýliöinn.
Þýöandi Bogi Arnar Finn-
bogason.
18.30 Hema Utla.Dönsk mynd
um munaöarlausa stúlku á
Ceylon. Þýöandi Jóhanna
Jóhannsdóttir. (Nordvision
— Danska sjónvarpiö)
18.55 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 „Eins og maöurinn sá-
ir”. Nýr breskur mynda-
flokkur I sjö þáttum, byggö-
ur á skáldsögunni The
Mayor of Casterbridge eftir
Thomas Hardy (1840-1928)
og geröur á fimmtugustu
ártlö rithöfundarins. Leik-
stjóri David Giles. Aöalhlut-
verk Alan Bates, Anne
Stallybrass, Anna Massey,
Janet Maw og Jack
Galloway. Fyrsti þáttur.
Michael Henchard er auö-
ugur kaupmaöur og borgar-
stjóri. En hann hefur ekki
alltaf veriö rlkur og mikils
metinn. Atján árum áöur
seldi hann sjómanni eigin-
konu slna og dóttur. Sagan
hefst þegar mæögurnar .
koma til Casterbridge. Þýö-
andi Kristmann Eiösson.
21.25 Fjárlagafrumvarpiö.
Umræöuþáttur I beinni út-
sendingu meöþátttöku full-
trúa allra þingflokkanna.
Stjórnandi Vilhelm G.
Kristinsson.
22.25 Vesturfararnir. Fram-
haldsmynd I átta þáttum,
byggö á sagnaflokki eftir
Vilhalm Moberg. Annar
þáttur. Bóndinn hneigir sig I
sföasta sinn.Þýöandi Jón O.
Edwald. Aöur á dagskrá 29.
desember 1974.
(Nordvision)
23.15 Dagskrárlok.
Föstudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Karl J. Sighvatsson Karl
J. Sighvatsson leikur af
fingrum fram ásamt félög-
um slnum, en þeir eru Ey-
þór Gunnarsson, Friörik
Karlsson, Pálmi Gunnars-
son og Pétur Hallgrlmsson.
Ellen Kristjánsdóttir syng-
ur. Stjórn upptöku Egill Eö-
varösson.
21.10 Kastljós Þáttur um inn-
lend málefni Umsjónar-
maöur Helgi E. Helgason.
22.10 „Vér göngum svo léttir 1
lundu” (La meilleure facon
de marcher) Frönsk bló-
mynd frá árinu 1975. Leik-
stjóri Claude Miller. AÖal-
hlutverk Patrick Dewaere
og Patrick Bouchitey. Sag-
an gerist I sumarbúöum
fyrir drengi. Sumir þeirra
eiga viö vandamálaö strlöa,
og sama er aö segja um
kennarana. Þýöandi Ernir
Snorrason.
23.30 Dagskrárlok
Laugardagur
16.30 Alþýöufræösla um efna-
hagsmál Fimmti þáttur.
Vinnumarkaöur og tekjur.
Umsjónarmenn Asmundur
20.30 Utvarpssagan: „Fljótt
fljótt, sagöi fuglinn” eftir
Thor Vilhjálmsson. Höíund-
ur les (14).
21.00 Svört tónlist. Umsjón:
Gérard Chinotti. Kynnir
Jórunn Tómasdóttir.
21.45 lþróttir. Hermann
Gunnarsson segir frá.
22.10 Loft og láö. Pétur
Einarsson sér um flugmála-
þátt.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Ur tónlistarllfinu. Jón
Asgeirsson sér um þáttinn.
23.05 Log. Steingeröur Guö-
mundsdóttir les úr óprent-
aöri ljóöabók sinni.
23.25 Hljómskálamúsik.
Guömundur Gilsson kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
21.30 Leikrit: „Gullkálfurintr1
dansar” eftir Viktor Rozoff.
Þýöandi og leikstjóri:
Eyvindur Erlendsson.
Persónur og leikendur:
Avdej Voronjatnikoff, Rúrik
Haraldsson. Jevdoklna
Tjasjklna. Guörún Þ.
Stephensen. Grlgorlj Sjóm-
ín, Hákon Waage.
22.05 Tónleikarfrá franska út-
varpinu; slöari hluti.Obó-
konserteftir Richard Stauss.
Flytjendur: Orchestre Nati-
onal de France. Stjórnandi:
Klaus Tennstedt. Ein-
leikari: Michel Crocqu-
enois.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Víösjá: Friörik Páll
Jónsson og GuÖni Rúnar
Agnarsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur Föstudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmenn: Páll Heiöar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr.dagbl. (útdr.).
Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
Guörún Guölaugsdóttir end-
ar lestur „Sjófuglanna”
sögu eftir Ingu Borg. Helga
Guömundsdóttir þýddi (4).
9.20 Leifimi.9.30 Tilkynning-
ar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ým-
is lög: frh.
11.00 Verslun og viöskipti
U msjónarmaöur: Ingvi
Hrafn Jónsson.
11.15 Morguntónleikar: Sin-
fónluhljómsveitin I Gávle I
Sviþjóö leikur „Trúöana”,
svltu fyrir litla hljómsveit
op. 26 eftir Dimitrl
Kabalévský; Rainter Miedel
stj. / Zara Nelsova og Nýja
Sinfónluhljómsveitin I
Lundúnum leika Sellókons-
ertop. 22eftir Samuel Barb-
er; höf. stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.40 Vegur veröur til.Þáttur
um vegagerö fyrr og nú I
samantekt Hallgrlms Axels
Guömundssonar.
15.00 Miödegistónleikar:
Radu Lupu leikur Píanósón-
ötu op. 143 I a-moll eftir
Frans Schubert / Musica
Viva tríóiö I Pittsburg leikur
Trló I g-moll op. 63 eftir Carl
Maria von Weber.
15.45 Um manneldismál. Dr.
Jónas Bjarnason eínaverk-
fræöingur flytur erindi um
prótein.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Tónleikar.
16.40 Lagiö mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.20 Sagan: „Erfingi Patr-
icks” eftir K.M. Peyton.
Silja Aöalsteinsdóttir endar
lestur þýöingar sinnar (19).
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Eyvindur
Eirlksson flytur þáttinn.
19.40 lslenskir einsöngvarar
óg kórar syngja.
20.10 „Ullen, dúllen, doff”
Skemmtiþáttur I útvarps-
sal. Þátttakendur: Sex ung-
ir leikarar. Stjórnandi: Jón-
as Jónasson.
21.10 Tónleikar frá franska
útvarpinu, — fyrri hluti.
„Wesendonck Lieder” eftir
Richard Wagner. Flytjend-
úr: Orchestre National de
France. Stjórnandi: Klaus
Tennestedt. Einsöngvari:
Nadine Denize mezzosópr-
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmenn: Páll Heiöar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.). Dag-
skrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ým-
is lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
Ólöf Jónsdóttir rithöfundur
talar viö börnin um nýbyrj-
aöan vetur og rjúpuna.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög — frh.
11.00 £g man þaö enn.Skeggi
Asbjarnarson sér um þátt-
inn.
11.35 Morguntónleikar.
Sinfónluhljómsveitin I Bost-
on leikur „Variaciones Con-
certantes” eftir Alberto
Ginastera, Erich Leinsdorf
stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Bless-
uö skepnan” eftir James
Herriot. Bryndls Vlglunds-
dóttir les þýöingu slna (3).
15.00 Miödegistónleikar:
Sinfónluhljómsveitin I
Prag leikur Sinfóniu nr. 2 1
B-dúr op. 4 eftir Antonín
Dvorák; Václav Neumann
stj.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 VeÖurfregnir).
16.30 Popphorn. Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.20 Sagan: „ódisseifur snýr
heim”,úr safni Alans Bou-
chers „Viö sagnabrunn-
inn". Helgi Hálfdanarson
íslenskaöi. Þorbjörn
Sigurösson les.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 „Ég er fortföarmaöur”.
Pétur Pétursson talar viö
Jón Helgason prófessor 1
Kaupmannahöfn.
20.00 Vivaldi, Bach og Mozart.
a.Konsertl A-dúr fyrir tvær
kammersveitir eftir Antonio
Vlvaldi. Einleikarasveitirn-
ar I Milanó og Brússelleika.
Franco Fantini leikur
einleik á fiölu og Kamiel
D’Hooghe á orgel. Angelo
Ephrikian stjórnar. b.
Konsert I C-dúr fyrir tvö
planó og hljómsveit eftir Jo-
hann Sebastian Bach. Clara
Haskil og Geza Anda leika
m eö hl jóm sveitinni
Filharmonfu I Lundúnum;
Alceo Galliera stj. c. Horn-
konsert nr. 2 I Es-dúr eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
Hermann Baumann og Con-
certo Amsterdam hljóm-
sveitinleika; Jaap Schröder
stj.
20.45 Sjókonur fyrr og núJ>ór-
unn Magnúsdóttir skóla-
stjóri tók saman. 1 þessum
þriöja og slöasta þætti
veröur fjallaö um konur,
sem stundaö hafa útgerö.
Rætt viö Þóru Kristjáns-
dóttur útgeröarstjóra á
BúÖum viö Fáskrúösfjörö.
Lesari: Guörún Helgadótt-
ir.
21.30 Flaututónlist. James
Galaway flautuleikari leik-
ur þrjú verk meö konung-
legu hljómsveitinni 1 Lund-
únum. Stjórnandi: Charles
Dutoit. a. Konsert eftir
Jacqueslbert. b. Sónataeft-
ir Francois Poulenc I hljóm-
sveitargerö Lennox Berke-
leys. c. Fantasla eftir Gabr-
iel Fauré I hljómsveitar-
gerö James Galways.
22.05 Kvöldsagan: Saga Snæ-
bjarnar I Hergilsey rituö af
honum sjálfum. Agúst Vig-
fússon les (6).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Bókmenntir.Anna ólafs-
dóttir' Björnsson tekur
saman þáttinn.
23.05 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi.
.7.20 Bæn.
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur I umsjá Guöm-
undar Jónssonar píanó-
leikara.
8.00Fréttir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.) Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aft eigin vali.
9.00Fréttir. Tilkynningar.
9.20 Leikfimi.
9.00 óskalög sjúklinga.
Kristln Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir).
11.20 Hittogþetta. Asdls Rósa
Baldursdóttir og Kristján
Sigurjónsson sjá um barna-
tima.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 VeÖurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 t vikulokin, Blandaö efni
ísamantekt Jóns Björgvins-
sonar, ólafs Geirssonar,
Eddu Andrésdóttur og Arna
Johnsen.
15.30 A grænu Ijósi. óli H.
Þóröarson framkv.stj.
umferöarráös spjallar viö
hlustendur.
15.40 lslenskt mál. Guörún
Kvaran cand. mag. fiytur
þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregmr.
16.20 Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Trúarbrögö; — annar
þáttur. Kristinn Agúst Friö-
finnsson og Siguröur Arni
Þóröarson tóku saman.
Rætt viö dr. Kristján Búa-
son dósent um rannsóknar-
sögu trúarbragöa og ýmis-
legt tengt trúarbragöafræö--
um.
17.50 Söngvar 1 léttum dúr.
Tilkynningar.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Tyllidagur Grlmseyinga,
11. nóvember. Sr. Pétur
Sigurgeirsson vlgslubiskup
segir frá og les úr bók sinni
um Grimsey.
20.00 IIIjómplöturabb, Þor-
steinn Hannesson kynnir
sönglög og söngvara.
20.45 „Ernst frændi”, smá-
saga eftir Allan SiIiitoe.Kol-
brún Friöþjófsdóttir les
þýöingu sina.
21.20 Gleöistund. Umsjónar-
menn: Guöni Einarsson og
Sam Daniel Glad.
22.05 Kvöldsagan: Saga Snæ-
bjarnar I Hergilsey rituöaf
honum sjálfum. Agúst Vig-
fússon les (7).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.45 Danslög.
23.50 Fréttir. 01.00 Dagskrár-
lok.
sjonvarp
Stefánsson og dr. Þráinn
Eggertsson. Stjórn upptöku
Orn Haröarson. Aöur á dag-
skrá 13. júnl slöastliöinn.
17.00 Iþróttir Umsjónarmaö-
ur Bjarni Felbcson.
18.30 Fimm fræknir A
leynistigum Þýöandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Gengiö á vit Wodehouse
Eltur I súpunni Þýöandi
Jón Thor Haraldsson.
21.00 Núernógkomiö Þáttur
meö blönduöu efni.
Umsjónarmenn Bryndls
Schram og Tage Ammen-
drup.
22.00 A altari frægöarinnar
(s/h) (The Big Knife)
Bandarlsk blómynd frá ár-
inu 1955. Leikstjóri Robert
Aldrich. Aöalhlutverk Jack
Palance, Ida Lupino og
Wendell Corey. Aöalpersón-
an er frægur kvikmynda-
leikari. Hann og kona hans
eru skilin aö boröi og sæng,
og hún neitar aö snúa aftur
til hans ef hann endumýjar
samning sinn viö kvik-
myndafyrirtækiö sem geröi
hann frægan. Þýöandi
Kristmann Eiösson.
23.50 Dagskrórlok
sunnudagur
16.00 Meistarasöngvarnir 1
Ntirnberg — Siöari hluti.
Gamanópera I þremur þátt-
um (fjórum atriöum) eftir
Richard Wagner. Upptaka
Sænska sjónvarpsins. Sviö-
setning Konunglega leik-
hússins 1 Stokkhólmi. ÞriÖji
þáttur. Fyrra atriöi gerist á
skósmíöaverkstæöi Hans
Sachs og hiö síöara á há-
tlöarsvæöi viö borgarhliö
Nurnberg.
18.05 Stundin okkar
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Norrænir barnakórar I
Reykjavfk Frá keppni
norrænna barnakóra I júni
sl., sem haldin var aö til-
hlutan útvarpsstöövanna á
Noröurlöndum. Þátttak-
endur: Kór öklutúnsskóla I
Hafnarfiröi, Danski
drengjakórinn frá Kaup-
mannahöfn, Skólakór Garö-
bakkaskóla I Helsinki,
Stúlknakór Nökkelvann-
skóla I Osló og Stúlknakór
tónmenntadeíldanna I
Stokkhólmi. Kvikmyndun
Baldur Hrafnkell Jónsson.
Hjóöupptaka og hljóösetn-
ing Marinó ólafsson.
Umsjónarmaöur Andrés
Indriöason.
21.35 Ég, Kládius Bresk
framhaldsmynd 1 þrettán
þáttum, byggö á skaldsög-
um eftir Robert Graves.
Annar þáttur. Fjölskyldu-
mál Efni fyrsta þáttar:
Kládius, keisari Rómar-
veldiser kominn á efriár og
er aö rita sögu keisaraætt-
arinnar. Frásögnin hefst á
fyrsta keisara Rómarveld-
is, Agústusi, voldugasta
manni heims á slnum tlma.
Hann er kvæntur Llvlu. Hún
á tvo syni af fyrra hjóna-
bandi, og hún einsetur sér
aö annar þeirra, Tlberíus,
skuli veröa næsti keisari.
Agústus á engan son, en
hann hefur gengiö Marcell-
usi frænda slnum I fööur
staöog þaö er vilji hans, aö
Marcellus veröi næsti keis-
ari. Agústus fer I langt
feröalag og Llvla lætur
Marcellus búa I höllinni I
fjarveru keisarans. Marc-
ellus tekur torkennilegan
sjúkdóm, sem dregur hann
til dauöa, og Ltvla reynir aö
gifta ekkju hans, Júllu, dótt-
ur Agústusar, Tlberíusi
synislnum, enhann vill ekki
skilja viö konu sina. Agúst-
us fréttir lát Marcellusar og
snýr heim. Þýöandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
22.25 Fimlelkar Myndir frá
heimsmeistarakeppninni I
Strasbourg.
23.10 Aö kvöldi dags. Geir
Waage, cand. theol., flytur
hugvekju.
23.20 Dagskrárlok