Þjóðviljinn - 14.11.1978, Side 7

Þjóðviljinn - 14.11.1978, Side 7
Föstudagur 10. nóvembcr 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 ....En vegna hinnar þröngu skilgreiningar áöryggis málum íslands koma fram þihgmál einstakra þing- manna um rannsókn á drottnunaraðstöðu Eimskips i flutningum og á starfsemi Aðalverktaka. Ha u k u r Sigurðsson, kennari: Rannsóknar er þörf Ýmsir vinstri menn hafa harmaö þaö mjög og aörir hneykslast á þvlaö I stefnuyfir- lýsingu rikisstjórnarinnar er tekiö fram aö stefnan I utan- rikismálum skuli vera óbreytt og þett^ sé gott dæmi um svik Alþýöubandalagsins og Fram- sóknar f herstöövamálinu, þar sem báöir þessir flokkar hafi brottför hersins i flokks- legri stefnu sinni. Alþýöu- flokkurinn styöur i raun jafn vægi hernaöarbandalaganna tveggja i Evrópu og telur aö h'ér eigi aö vera „verndar- her” meöan hernaöarbandalög- in séuviö lýöi. Þaö þýöir aö Is- lendingar skulu engar ákvaröanir taka 1 þessu máli, heldur veröi aö biöa þeirra frá hernaöarbandalögunum I þeirri von aö þau breyti sér. Kratar vilja hins vegar aö Islendingar taki viö þeim tæknistörfum á Vellinum sem Bandarikjamenn gegna nilna og heyra undir eft- irlit. Þótt hægt heföi veriö i stjórnarmyndunarviöræöunum aö knýja fulltrúa Alþýöu- flokks til einhvers undansláttar frá áöurnefndri stefnu til aö ná fram einhverri sameiginlegri yfirlýsingu, þá heföi hún reynst haldlitil, þegar á heföi reýnt og brostiö viö minnsta tilefni. Hafa ber i huga aö flestir hinir nýju þingmenn Alþýöuflokks eru miklir Bandarikjavinir og Nato- sinnar. Ég held aö þaö sé heppi- legt fyir alla herstöövaandstæö- inga aö I samstarfeyfirlýsingu stjórnarflokkanna er tekiö fram aö ekki skuli breyting i utan- rikismálum frá siöasta kjör- timabili, enda heföu menn hent gaman aö yfirlýsingu um brott- för hersins. Sem betur fer eru æ fleiri herstöövaandstæöingar aö átta sig á þvi aö á þingflokka er ekki aö treysta á málinu, heldur á fjöldabaráttu sem knýi til breytinga. Vitaö er aö þúsundir herstöövaandstæöinga eru um allt land, sumir þeirra skráöir félagar, aörir ekki. Þó aö vel hafi veriö unniö aö málinu á nokkrum stööum á landinu siöastliöiö starfsár, eru fjöl- margir félagar sem aldrei hafa lagt neitt aö mörkum til aö vinna málinu fylgi, en verkefni blöa alls staöar. Mönnum þarf aö skiljast aö félagsleg ábyrgö fylgir þvi aö taka afstööu. Viö lifum á rannsóknartlm- \un. Viö höfum rannsóknar- blaöamenn, þingmenn gerast nú rannsóknarþingmenn og rikis- stjórnin vill llka rannsaka. 1 samstarfsyfirlýsinu hennar segir aö fulltrúar frá öllum flokkum muni sitja i nefnd um öryggismál „og veröi verkefni nefndarinnar aö afla gagna og eiga viöræöur viö innlenda og erlenda aöila til undirbúnings álitsgeröum um öryggismál is- lenska lýöveldisins”. Og einnig segir aö „nefndin fái starfs- kraftaog fé til aö sinna verkefn- um sinum og til aö gefa út álits- geröir og greinargeröir um af- markaöa þætti I þvi skyni aö stuöla aö almennri umræöu”. Fremur ber aö fagna þessari yfirlýsingu en hitt, en ýmsar spurningar vakna. Hverjir eru hinir innlendu og erlendu aöilar sem nefndin ætlar aö ræöa viö? Hvaö eru öryggismál islenska lýöveldisins? Lltum á slöari spurninguna fyrst. Hér er senni- lega átt viö hernaöarleg öryggismál sem heyra aö sjálf- sögöu undir höfuöstöövar Nato og bandariska varnarmálaráöu neytiö og sem myndu meö gleöi gefa væntanlegri nefnd ýmsar haldgóöar skýrslur. Þegar minnst er á öryggismál lslands, koma mönnum I hug Land- helgisgæsla og Almannavarnir. Kannski á aö rannsaka af hverju Islendingar hafi ekki björgunarþyrlu til aö bjarga fólki úr nauöum og hvers vegna sjúkraflug hér er svo mjög á vegum Bandarikjamanna! Er fjársvelti Almannavarna i ein- hverju sambandi viö „björgunarstörf” Bandarikja- manna hér? Ollumengun frá hernum er sennilega ekki öryggismál, heldur heilbrigöis- mál Suöurnesjamanna. Ef leitaö yröi til hinnar sænsku rannsóknarstofnunar í utanrikismálum, kynni aö fær- ast fjör í leikinn sem aftur myndi dofna, þegar hin þreytta varnarmáiadeild væri spurö. Hérerugreinileg mistök á ferö- inni. Fyrst stjórnarflokkarnir vilja rannsókn á öryggismálum, er sjálfsagt aö rannsaka alla starfsemi á Keflavikurflugvelli og hvernig hún tengist þjóöllf- inu. Þetta hefur aldrei veriö gert, enhvaÖ hefur ekki veriö og er á dagskrá? Stööug sala eitur- lyfja gegnum Völlinn, oliu- mengun á Suöurnesjum, gifur- leg umsvif Aöalverktaka, svo aö önnur fyrirtæki eru græn af öf- und, einokun og slöar sam- keppni um vöruflutninga til hersins, kjarnorkuvopn til skots, fargjöld Flugleiöa á vesturleiö og fleira. En vegna hinnar þröngu skilgreiningar á öryggismálum Islands koma fram þingmál einstakra þing- manna um rannsókn á drottnunaraöstööu Eimskips I flutningum og á starfsemi Aöal- verktaka. Þar meö er veriö aö greiöa sundur þræöi sem óvist er hvort veröa hnýttir saman nema öll mál Keflavikurflug- vallar og hersins veröi tekin til heildarathugunar. En nefndin hefur enn ekki veriö skipuö, svo aö hægt er aö breyta til. Jafn- framt væri eölilegt aö stjórn- völd beittu sér fyrir aö einhverj- ir tækinimenn hlytu sérmenntim iha-naöarmálefnum. Viö höfum leitaö álitsum hertæknilegmál i höfuöstöövum Nato i staö þess aötreystaá þekkingu okkar eig- in manna. Meö illu skal illt út reka. Rvlk, 6.nóv 1978 Haukur Sigurösson. Graskögglaframleiðsla 10 þús tonn í sumar Meiri en nokkru sinni fyrr Framleiðsla á gras- kögglum gekk mjög vel í sumar, að því er segir í Fréttabréfi Upplýsinga- þjónustu landbúnaðarins. Hefur framleiðslan aldrei verið jafn mikil og nú. Heildarf ramleiöslan hjá öllum 5 verksmiðjunum var rétt um 10 þús. tonn. Mestu afköst voru hjá ,,Fóðurog fræ" í Gunnars- holti. Þar var framleiðslan 3400 tonn. Samkvæmt efnagreiningum hefur fóöurgildi kögglanna veriö mikiö. Verksmiöjurnar héldu áfram vinnslu fram I okt.Þá var slegiö grænfóöur, aöallega hafr- ar. Taliö er aö þaö þurfi 1 til 1,25 kg. I eina fóöurein- ingu. Veröiö er frá 65 kr. og upp I 72 kr. kg. Veittur er magnafsláttur og svo er veröiö ekki þaö sama hjá öllum verksmiöjunum. Birgöir af graskögglum af fyrra árs framleiöslu seldust allar snemma I sumar. Salan hefur veriö mjög góö aö undanförnu og taliö aö engin vandkvæöi veröi á aö selja alla framleiösluna i vet- ur. — mhg Ný blanda af borg- firsku efni Hörpuútgáfan á Akranesi hefur sent frá sér nýja blöndu af borg- firskuefni. tbókinnierusagnir og fróöleikur úr Mýra- og Borgar fjaröarsýslum. Borgfirzk blanda I kom Ut fyrir siöustu jól og seld- ist upp. Bragi Þóröarson bókaút- gefandi á Akranesi hefur safnaö efni f báöar bækurnar. Nýja blandan er meö svipuöu sniöi og hin fyrri. Hún skipúst I þjóöllfs- þætti, persónuþætti, sagnaþætti, frásagnir af draumum og dulræn- um atburöum, slysförum, frá- sagnir af sérstæöu fólki, skop- sögur, gamanmál, og lausavis- ur. Meöal höfunda sem eiga efni I bókinni eru Andrés Eyjólfsson i Siöumúla, Ari Gislason Akranesi, Arni Öla ritstjóri, Björn Jakobs- son tónskáld og ritstjóri frá Varmalæk, Bragi Þóröarson Akranesi, Guölaug ölafsdóttir Akranesi, Guömundur Illugason frá Skógum I Flókadal, Gunnar Guömundsson frá Hofi I Dýra- firöi, Herdls Ölafsdóttir Akra- nesi, Jón Helgason ritstjóri, Jón Sigurösson frá Haukagili, Magnús Sveinsson kennari frá Hvítsstööum, Siguröur Asgeirs- son á Reykjum i Lundarreykja- dal, Siguröur Guömundsson frá Kolstööum íHvItársiöu, Siguröur Jtónsson frá Haukagili, Siguröur Jónsson Akranesi, Þóröur Kristleifsson kennari og söng- stjóri frá Stóra-Kroppi og Þorsteinn Guömundsson Skálpa- stööum i Lundarreikjadal. Borgfirzkblanda II er 248 bls. I stóru broti. I bókinni eru margar myndir og nafnaskrá. Bókin er prentuöog innbundin I Prentverki Akraness hf. Káputeikning er eftir Ragnar Lár. AUGLYSINGASÍMI ÞJÓÐVILJANS ER 81333 leigumiíilun Ókeypis ráðgjöf fyrir alla leigjendur. Meðlimir fá fyrirgreiðslu leigumiðlunar Leigjendasamtakanna, sem opin er alla virka daga kl. 1—5 e.h. Árgjald kr. 5000,- Leigjendasamtökin Bókhlöðustíg 7, Rvk sími 27609 rábgjöf

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.