Þjóðviljinn - 14.11.1978, Blaðsíða 9
8 SÍÐA — ÞJ6ÐVILJINN Þriöjudagur 14. nóvember 1978
Þriöjudagur 14. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Ástuttu ferðalagi mínu í
Bandaríkjunum, sem ég er ,
nýkominn heim úr, þá
blasti það við mér þar úti,
sem ég reyndar vissi áður,
að lausnar árekstrarlegum
vanda íslenskra hrað-
frystihúsa, hennar er ekki
að leita á erlendum fiski-
mörkuðum sem verða að
teljast hagstæðir sem
stendur. Heldur er vand-
ann að finna hér heima,
sem afleiðingu af fjár-
hagslegri óstjórn á löngu
árabili.
Fram hjá þvi er ekki hægt aö
ganga, aö islensk óöaveröbólga
siöustu ára, margföld á viö veiö-
bólgu annarra landa, hún hefur
fengiö aö þróast i skjóli stjórn-
valda sem enga alvarlega tilraun
hafa gert til aö hefta hana. Meö
veröbólguna sem tæki hefur á-
kveönum gróöaöflum i þjóðfélag-
inu tekist meö hjálp banka aö
Jóhann J.E. Kúld
fiskimá/
fiskiöjuver. Frystihús þeirra og
fiskimjölsverksmiöjur standa nú
i fremstu röð tæknilega séö í
Föroyja Fisksölan sem er sam-
tök flestallra frystihúsa I Fær-
eyjum og selja allan sinn frysta
fisk á Bandarlkjamarkaði I gegn-
um Coldwater, sem er I eigu Sölu-
miöstöðvar Hraöfrystihúsanna.
í Bandaríkjunum
hafa menn áhyggjur
af því þegar
dollarinn lækkar
í verdi
Þó aö viö hér á Islandi búum
viö „kapitaliskt” hagkerfi, þá
eru viðhorf margra Islendinga
gagnvart verögildi islensku krón-
unnar gerólik viöhorfi Banda-
rikjamanna til dollarans. Þar
hafa menn miklar áhyggjur af
þvi, þegar dollarinn lækkar i
veröi á heimsmarkaöi. Hér hafa
hinsvegar stjórnvöld gert beinar
ráöstafanir árlega á löngu árabili
til aö lækka verögildi islensku
krónunnar gagnvart gjaldeyri
annarra landa. Hún hefur veriö
notuö sem hagstjórnartæki i viö-
skiptum rikisvalds og atvinnurek-
enda viö launþegasamtökin i
landinu, meö þeim afleiöingum,
aö ekkert af þvi fólki sem vinnur
aö framleiöslustörfum getur lifaö
af 8 klst. vinnu.
Þá er hin hliö hinnar opinberu
gengislækkunarstefnu sú, aö ým-
Vandi íslenskrar
og fiskvinnslu er
yfirtaka glfurlega fjármuni yfir á
sinar hendur.
Sparifé landsmanna sem
peningastofnunum bar siöferöis-
leg skylda til aö héldi verögildi
sinu hefur veriö notaö viö þessa
eignayfirfærslu. Hver maöur meö
nokkurn veginn óbrjálaöa dóm-
greind, þekkir nú þessa sorgar-
sögu. Alltof stór hluti af sparifé
landsmanna er nú bundinn i
steinsteypu verslunarhalla á höf-
uöborgarsvæöinu, alveg sérstak-
lega. Lánin er tekin hafa veriö til
þessara framkvæmda eru svo
greidd til bankanna aftur meö si-
fellt veröminnni krónum eftir
gengisfellingar; hinsvegar hækk-
ar steinsteypan i veröi nokkurn
veginn I samræmi viö veröbólg-
una.
A sama tima og þetta var aö
gerast i peningamálum Islensku
þjóöarinnar, þá vantaöi oft fjár-
magn i útflutningsframleiösluna
þannig aö hún gæti þróast eöli-
Íega. Þaö er eins og Islenskir
ráöamenn á sviöi stjórnmála og
fjármagns hafi ekki ennþá áttaö
sig á þvi til fullnustu, aö fisk-
framleiöslan I landinu er fyrst og
fremst hin fjárhagslega undir-
staöa i islensku þjóöféiagi. Hana
veröur þvi á hverjum tima aö
efla i samræmi viö aukna þjóöar-
þörf. Sé þetta ekki gert og óarö-
bærum störfum hlaöiö upp á
kostnaö undirstööunnar án þess
aö hún sé jafnhliöa styrkt, og er-
lend lán tekin til innflutnings á
misjafnlega þörfum neysluvör-
um, þá hagar þjóöfélagiö sér likt
og óreiöumaöur, sem lifir á vixil-
lánum, án þess þaö hvarfli aö
honum aö vixlarnir veröa aö
greiöast. Þarna gildir sama lög-
mál I lifi þjóöar sem einstaklings;
allt annaö er blekking.
Færeyingar lifa
gódu lífi á
útflutningsverði sem
íslenska þjóðfélagið
stynur undir
Þaö er mjög gott fyrir okkur og
lærdómsrikt aö bera okkur sam-
an viö Færeyinga. Þeir veröa eins
og viö aö treysta á hafiö og gjafir
þess.
Á undanförnum árum hafa þeir
veriöaö efla fiskveiöiflota sinn og
4>
Það er óvar-
legt að
reikna meö
hækkuðu
veröi
á freðfisk-
markaöi
Bandaríkj-
anna
á næstunni
Færeyingar eiga enga út-
flutningssjóöi til aö bæta upp
veröiö heima fyrir þegar sveiflur
veröa á markaönum. Hinsvegar
hafa þeir búiö viö stööugt gengi
færeysku krónunnar, og eru laus-
ir viö islenska óöaveröbólgu. Þaö
gerir gæfumuninn. Þeir hafa get-
aö greitt hærra kaupgjald I fær-
eyskum frystihúsum heldur en á
tslandi, en haldiö aö sama skapi
öörum tilkostnaöi niöri.
Þegar Bandarikjadollar hefur
lækkaö á heimsmarkaöi eins og
oft hefur átt sér staö aö undan-
förnu þá hafa færeysku frystihús-
in staöiö þær sveiflur af sér án
utanaökomandi hjálpar. Þetta er
mjög lærdómsrlkt fyrir okkur.
Forráöamenn hjá Coldwater i
Bandarikjunum töldu aö gengis-
lækkun dollarans heföi hlotiö aö
koma illa viö færeyska
frystihúsaeigendur þar sem þeir
heföu engan veröjöfnunarsjóö, og
þaö fór ekkert á milli mála, aö
þeim þótti þetta vel gert.
is framleiöslufyrirtæki eru verr
rekin en oröiö heföi, ef þau heföu
þurft aö treysta meira á eigin
getu. Þaö er hemill á nauösynlega
framþróun i atvinnurekstri, ef aö
þeir sem verst standa aö sinum
atvinnurekstri geta kallaö á
gengislækkun tii aö jafna metin
hvenær sem er.
Rekstrargrundvöll okkar
framleiöslufyrirtækja frá hendi
þess opinbera veröur hinsvegar
aö miöa viö þaö, aö sæmilega vel
rekin fyrirtæki hafi rekstraraf-
gang og geti byggt sig upp.
Skussarnir i framleiöslunni veröa
hinsvegar aö falla út og aörir aö
taka viö sem betur geta gert.
Þetta er þjóöarnauösyn til þess,
aö hægt sé aö byggja upp góö lifs-
kjör i landinu og menningarþjóö-
félag.
Það er óvarlegt að
reikna með hækkuðu
verði á freðfisk-
markaði Bandaríkj-
anna á næstunni
A fundinum sem forsvarsmenn
Coldwater héldu meö Islenskum
fréttamönnum á aöalskrifstofu
sinni I New York föstudaginn 3.
nóvember s.l. þá sagöi Þorsteinn
Gislason forstjóri, aöspuröur, aö
ógjörlegt væri aö spá nokkru um
hver framvindan yröi á freöfisk-
markaöi Bandarikjanna á næst-
unni. Viö Islendingar ráöum engu
um þróun verölagsmála þar.
Ég tel engan vafa á þvi, aö á
fiskmarkaöi Bandarikjamanna i
náinni framtiö veröi Kanada-
menn okkar hættulegustu keppi-
nautar. Þeir geta boöiö fram á
markaönum sömu fisktegundir
og viö, auk fleiri tegunda. Þeir
eru nú aö stórauka sinar fiskveiö-
ar undan austurströndinni. Aö
undanförnu hafa þeir selt þorsk-
afuröir á freöfiskmarkaöi Banda-
rikjanna fyrir neöan þaö freöfisk-
verö sem islensk frystihús hafa
fengiö I gegnum sölufyrirtæki sin
i Bandarikjunum. Þeir hafa ekki
komiö upp eigin vinnslufyrirtækj-
um á Bandarikjamarkaöi, en
selja fiskblokk til bandariskra
vinnsluverksmiöja, sem Islensku
verksmiöjurnar veröa aö keppa
viö i veröi. Eins og ég sagöi I siö-
asta þætti minum, þá hefur þessi
verömismunur numiö aö undan-
förnu ekki undir 5 sentum á
hverju ensku pundi I þorskblokk-
inni, eöa um Isl. kr. 15,60 sam-
kvæmt skráöu gengi þegar þetta
er skrifaö.
Þegar boriö er saman fiskverö
á Bandarikjamarkaöi nú og t.d.
verö á kjúklingum, en verö þess-
ara tveggja vörutegunda var
fvrst framan af svipaö, þá er
samanburöurinn nú fiskinum I
hag, þar sem framboö á kjúkling-
um var sagt á 40 sent pundiö á
sama tima og islenskir framleiö-
endur fengu 1 dollar og 5 sent
fyrir pundiö á þorskflaka-pakkn-
ingum.
Bandarikjamenn eru fyrst og
fremst kjötætur. Kjötneysla
þeirra er talin vera yfir 140 pund á
hvern einstakling á ári, en fisk-
neysla hinsvegar ekki nema á
milli 14 og 15 pund á mann og
stærsti hluti þeirrar neyslu skel-
fiskur. Þegar viö vitum þetta,þá
getum viö gert okkur I hugarlund
aö þaö kostar bæöi mikla vinnu og
fjármagn aö útvikka fiskmarkaö-
inn þarna, þvi til þess þurfa aö
koma breyttar Hfsvenjur I fæöu-
vali. En reynsla slöustu ára
bendir til þess aö þetta sé hægt,
f Bandaríkjunum hafa
menn áhygcgjur
af því þegar
lækkar í verði
útgerðar
heimatilbúinn
þvi fiskneysla hefur fariö vax-
andi, og eiga Islensku fyrirtækin
sinn þátt I þvi.
Bandaríkja-
markaður gerir
strangar kröfur
Freöfiskmarkaöurinn I Banda-
rlkjunum gerir strangar
gæöakröfur, og þeir sem vilja
halda velli í samkeppni á
þeim markaöi og hafa skilyröi til
áframhaldandi framsóknar á
markaönum, þeim er nauösyn-
legt aö ástunda vöruvöndun.
tslenski fiskurinn hefur gott orö á
sér þar vestra, enda eru eölisgæöi
hans mjög mikil frá náttúrunnar
hendi. Islenskt eftirlit meö fram-
leiöslunni hefur lika hjálpaö tii aö
fótfestu var náö á markaönum.
En þrátt fyrir þaö sem unnist hef-
ur, þá má hvergi slaka á hvorki á
gæöum né frágangi. En þaö er
ekki nóg. Frystihúsin veröa aö á-
stunda meiri sjálfsgagnrýni á
framleiöslu sina heldur en veriö
hefur til þessa. Þaö veröur aö ná
framleiöslu þeirra frystihúsa sem
lélegust eru, upp á gæöa-og frá-
gangsstig þeirra frystihúsa, sem
standa hæst á þessu sviöi nú.
Takist okkur þetta, þá höldum viö
hæsta fáanlega veröi á markaön-
um, annars ekki. Hinn heimatil-
Dúna vanda Islensks sjávarút-
vegs, hann veröum viö svo sjálfir
aö lagfæra; þaö geta engir aörir
gert fyrir okkur.
Bandarikjamenn tala nú um
háa vexti hjá sér, þeir væru búnir
aö vera um skeiö meö 8 1/2% út-
lánsvexti sem þeir siöan hækkuöu
i 9 1/2%. Mér varö hugsaö til
islenskra fiskiöjuvera sem lik-
lega greiöa af rekstrarlánum sin-
um þegar allt kemur saman um
25% meöaltalsvexti. Þaö þarf
enga fjármálaspekinga til aö sjá,
aö takmörk eru fyrir þvl hvaö
vextir mega vera háir af
rekstrarlánum fyrirtækja, sem
þurfa aö keppa meö vöru sina á
heimsmarkaöi, án þess aö boginn
hreinlega bresti. Og eitt er vlst,
svona fjármálastefna er rekin á
kostnaö launþega og þá fyrst og
fremst þeirra, sem vinna aö
störfum viö útflutningsfram-
leiösiuna.
8.11.1978
Færeyingar lifa góðu
lífi á útflutningsverði sem
íslenska þjóðfélagið
stynur undir
Bandaríkjamarkaður gerir
strangar kröfur
Væri ég höfundarlaus
húsgangur
Jón úr Vör: Altarisbergiö.
AB, Reykjavik 1978.
Jón úr Vör hefur flestum okkar
skáldum lengur og betur lagt
rækt viö ljóöstil sem nú er fariö aö
kalla opinn. I ljóöaheimi hans
vefjast ekki saman undarleg og
annarleg tré og mynda myrkviöi.
Kennileiti eru þar ljós, öllum sem
vilja er auörataö um þetta land.
Þar er hversdagslegum staö-
reyndum auösýnd viröing og
kurteisi. Ifyrsta bálki bókarinnar
er höfundur staddur á bemsku-
slóöum, og leitin aö liöinni tlö
getur eignast ljóöræna staöfestu
tíl dæmis i brunni sem fóstri
skáldsins hlóö og kom reynar
aldrei aö gagni neinu:
Brátt féll brunnurinn saman
og llklega man nú enginn
skamma tilvist
þessa mannvirkis
nema ég.
Höfundi er einnig mikiö i mun aö
sýna persónum hins kristilega
ctama sem mesta sanngirni og er
þá kominn alliangan veg frá rétt-
trúnaöi eins og aö likum lætur.
Hann gengur aö sönnu ekki eins
langt og Jorge Luis Borges, sem i
einni sögu sinni færir römm rök
fyrir því aö hinn hataöi og fyrir-
litni Júdas sé i raun frelsarinn —
en Jón úr Vör hendir i allri
vinsemd á aö Júdas hafi „sögu-
legu hlutverki” aö gegna, hann
má kalla „hinn dyggasta þjón
Drottins”
sem geröir endurlausnarverkiö
mögulegt.
Og er Jón úr Vör meö þssari
málsmeöferö sinni kominn I
Jón úr Vör.
Barrabas er hér oröinn. I þessu
kvæöi og fleiri i bdlkinum er ljóö-
mál Jóns dularfyllra en endra-
nær, einfaldur búningur
kvæöanna gefur ýmislegt til
Og gamla kisan „sem ég átti
þegar ég varbarn” húneróvænt
farin aö mala ,„þegar ég er aö
velta fyrir mér hinum óleysan-
legu gátum tilverunnar”. Svo
viröist þvl, sem margir eigi sér
þegnrétt I kvæöum ortum undir
Altarisbergi. En sá veröur munur
á Jóni úr Vor og nokkrum þeirra
sem halda fram rétti einfaldleik-
ans og hversdagsleikans nú um
stundir, aö hann foröast aö láta
smámunina taka af sér völdin.
Hann hefur aga á sinu liöi.
„Lærisveinarnir” heitir tólf
kvæöa bálkur sem byggir á
Bibllusögum. I einu þeirra, 1
samkunduhúsinu, er mjög
skammt fariö frá frumtextanum,
en val skáldsins á ummælum
Krists sýnir, aö þaö hefur
mestan áhuga á og samúö meö
hinum jaröbundnu, þjóöfélags-
iegu þáttum boöskaparins.
skemmtilegt kallfæri viö nauö-
hyggjumenn, hvort sem þeir eru
kristnir eöa marxistar. Höfundur
tengir Barrabas og viö Krist meö
nýjum hætti, Barrabas er sá
„falsspámaöur” sem boöar
„hjá4>ræöi þessa heims”, meö
öörum oröum uppreisnarmaöur
gegn hinum rómverska friöi og
þar meö krossfestur siöar, einnig
ásamt fylgismönnum sinum. Ein
voru örlög Meistara og Falsspá-
manns.hver er hvaö? Tileru lærö
rit sem gera Krist aö þvi sem
kynna sem ekki veröur skjótt
fram úr ráöiö, þrautir þessarar
aöferöar leysir skáldiö af smekk-
visi drjúgri.
Tregi, hógværö, æöruleysi væru
þau þrjú orö sem fyrst kæmu upp
i hugann þegar spurt er um
heildaráhrif þessarar bókar.
Fyrr I bókinni vill höfundur láta
sér nægja aö vera lesandanum
eins og gömul hálfgleymd visa
sem hann ekki vissi lengur hvar
hann heföi heyrt „og værir þó
jafnvel ekki viss um nema aö þú
Svipaö er uppi á teningum
aftast I bókinni. Þar er minnst á
sannleik og hugsjónir æsku-
áranna, sem eru nú sem þoka á
veginum —en samt erum viö enn
meö, enn erum viö á göngu,
mannsins teit er vafin spurn, en
þaö þýöir ekki aö hún sé einskis
viröi, enn er tekinn málstaöur
fangelsaöra frelsisskálda i austri
og myrtra alþýöusöngvara I
vestri. Og þótt ljóðberinn sé
kannski daufdumbur þá heldur
hann áfram göngu sinni eins og
segir I lokaoröum bókarinnar.
áfram áfram
einn einn
imyrkum
þagnarskóginum
— leitaði
aö veikri von.
AB.
heföir einhverntima ort hana
sjálfur”
ef ég væri
slikur húsgangur
höfundarlaus
mætti ég
vel viö una.
Með Steini hjá Rússum
Agnar Þóröarson: Kallaö i
Kremlarmúr. AB 1978.
Agnar Þóröarson hefur tekiö
saman bók um sovétreisu áriö
1956.1 fljótu bragöi gæti svo virst,
sem margt sé höfundi einkar hag-
stætt. Hann fer I fyrstu sendi-
nefnd Islenskri eftir leyni-
ræðu Krúsjofs, ýmislegar breyt-
ingar og sviptingar eru á döfinni I
sovésku samfélagi, rauöliöar á
Vesturlöndum eru aö endurskoöa
og endurmeta. Samferöamenn
eru hinir fróölegustu, þeirra á
meöal Steinn Steinarr. Feröin
veldur siöan miklu umtali og
blaöaskrifum hér heima.
Samt sem áöur hefur Agnar
ekki erindi sem erfiöi. Þaö er ekki
Agnar Þóröarson
vegna þess aö hannhafirangt viö
isinuspili.Þaöer enginn vafiá.aö
hann reynir aö tiunda þaö sem
fyrir bar I feröinni af bestu sam-
viskusemi. Vandi höfundar er
ööru fremur fólginn I sendi-
nefndarkerfinu sjálfu. Heimsókn
til lands sem er gesti um
margt nýr heimur og framand-
legur getur veriö stórkostleg
reynsla og skemmtileg. En þaö
kemur fljótt á daginn, aö þessi
reynsla nær of skammt til aö hægt
sé aö gera úr henni verulega á-
hugaveröa bók. Sumt af því sem
Nst er, er bTátt áfram oröin of al-
geng reynsla sovétfara I stuttri
reisu. Og þaö bjargar ekki miklu
þótt frásögnin sé drýgö meö
sögulegum og landfræöilegum
fróöleik úr ýmsum áttum, sem
bætt er inn í persónulega upprifj-
un.
Kannski er bókin oröin til vegna
þessaö Steinn Steinarr var meö i
feröinni. En þvi miöur man
Agnar ekki nógu mikiö af þessum
herbergisfélaga sinum I reisunni,
hann æsir upp sult, en maturinn
er strax búinn. Þó er skylt aö geta
þess aö hér er til skila haidiö
skemmtilegum visum sem til
veröa i þessari ferö, þær eru lif-
legasti partur bókarinnar.
Nokkur óreiöa er á rússneskum
nöfnum og staöaheitum i bókinni,
sum eru skrifuö upp á ísiensku,
önnur upp á ensku, enn önnur á
einhverri undartegri blöndu.
AB
Nýjar bækur frá Setbergi
Setberg gefur út 26 bækur á
þessu hausti. Skal þar fyrst nefnd
bókin Ekki einleikið eftir Arna
Óla. I henni segir þessi niræöi
höfundur frá dulrænni reynslu
sinni.
Vonarland er ævisaga Jóns frá
Vogum, skráö af Gylfa Gröndal
ritstjóra. Gunnar M. Magnúss
rifjar upp endurminningar sinar
frá Flateyri og Suöureyri I bók-
inni Þrepin þrettán.
Sagnir af Suöurnesjum er
fyrsta bók Guömundar A. Finn-
bogasonar. Þar er fjallaö um
þjóöllf og atvinnuhætti á Suöur-
nesjum og sagt frá sérkennilegu
og minnisveröu fólki. Sigurbjörn
Einarsson biskup er höfundur
yfirlitsverksins Trúarbrögö
mannkyns. Tilgangur bókarinnar
er aö kynna þau meginatriöi i
trúarsögu mannkyns sem sist eru
haldgóöar heimildir um á is-
lensku.
Thorvaldsen viö Kóngsins
Nýjatorg er rituö af Carl Frede-
rik Wilckens einkaþjóni mynd-
höggvarans Alberts Thorvaldsen.
Björn Th. Björnsson hefur annast
Islensku útgáfuna á þessari bók,
þýöingu og myndaval en I bókinni
er fjöldi mynda af daglegu um-
hverfi og hibýlum Thorvaldsens,
persónulegum munum hans og
listaverkum. Björn hefur einnig
ritaö inngang og itarlegan
skýringartexta.
Tvær þýddar skáldsögur eru
meöal útgáfubóka Setbergs:
Hamingja og ást eftir Anne
Mather i þýöingu Gúörúnar Guö-
mundsdóttur og Njósnari meðal
nasista eftir Thomas Wiseman I
þýöingu Skúla Jenssonar.
Af barnabókum má nefna 6
Disney-bækur, þaraf tvær leik-
brúöubækur, Mina og Trina og
Grani gerist trúöur og fjórar
lyftimyndabækur: Afmælisdagur
Bamba, Mjallhvit og dverga-
veislan, Mikki fer i sirkusog Gosi
og brúöuleikhúsiö. Vilborg
Sigurðardóttir hefur þýtt Disney-
bækurnar.
Þá eru sex aörar barnabækur á
feröinni svonefndar „Hjólabæk-
ur.” Þær heijta: Slökkviliösbill-
inn, Jeppinn, Litii billinn, Krana-
billinn, Vörubiilinn og Járn-
brautarlestin.
„Tikk-takk bækurnar” eru
einnig fyrir börn og heita Anna er
dugleg stúika, Pétur og Tommi,
Gunnar hjálpar dýrunum og Disa
og dúkkan hennar.
Fyrir unglingana gefur Setberg
út Bókina um John Travoita frá-
sögn af lifsferli átrúnaöargoösins
meö u.þ.b. 70 myndum.
Og ekJti má svo gleyma Prúöu
leikurunum litprentaöri bók i
þýöingu Þrándar Thoroddsen.
ih