Þjóðviljinn - 17.11.1978, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.11.1978, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 17. nóvember 1978 Styrklr til háskólanáms eða rannsóknastarfa í Flnnlandi Finnsk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa tslendingi til háskólanáms eöa rannsóknarstarfa i Finnlandi námsáriö 1979-80. Styrkurinn er veittur til nfu mánaöa dvalar frá 10. september 1979 aö teija og er styrkf járhæöin 1200.- finnsk mörk á mánuöi. Skipting styrksins kemur þó til greina. Þá bjóöa finnsk stjórnvöld einnig fram eftirgreinda styrki er mönnum af öllum þjóöernum er heimilt aö sækja um: 1. TIu fjögurra og hálfs til niu mánaöa styrki til náms f finnskri tungu eöa öörum fræöum er varöa finnska menningu. Styrkfjárhæö er 1.200 finnsk mörk á mánuöi. 2. Nokkra eins til tveggja mánaöa styrki handa visinda- mönnum, listamönnum eöa gagnrýnendum tii sérfræöi- starfa eöa námsdvalar i Finnlandi. Styrkfjárhæöin er 1.500 finnsk mörk á mánuöi. Úmsóknum um framangreinda styrki skai komiö tii menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 15. janúar n.k. Umsókn skal fylgja staöfest afrit prófskirteina, meömæli og vottorö um kunnáttu I finnsku, sænsku, ensku eöa þýsku. — Sérstök umsóknareyðublöð fást I ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 14. nóvember 1978. Styrkur til háskólanáms í Hollandi Hoilensk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa Islendingi til háskólanáms I Hollandi skóiaáriö 1979-80. Styrkurinn er einkum ætlaöur stúdent sem kominn er nokkuö áieiöis I háskólanámi eöa kandldat til framhaldsnáms. Nám viö listaháskóla eöa tóniistarháskóla er styrkhæft til jafns viö almennt háskólanám. Styrkfjárhæöin er 950 flórinur á mánuöi i 9 mánuöi og styrkþegi er undanþeginn greiöslu skólagjalda. t>á eru og veittar allt aö 300 flórinur til kaupa i bókum eöa öörum námsgögnum og 300 flórínur til greiöslu nauösynlegra útgjalda I upphafi styrktimabils. — Nauösynlegt er aö umsækjendur hafi gott vald á hollensku, ensku, frönsku eöa þýsku. Umsóknir um styrki þessa ásamt nauösynlegum fylgi- gögnum skuluhafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 5. janúar n.k. Umsókn um styrk til myndlistarnáms fylgi ljósmyndir af verkum um- sækjanda, en seguibandsupptaka ef sótt er um styrk til tóniistarnáms. — Sérstök umsóknareyöublöö fást i ráöu- neytinu. Menntamálaráðuneytið, 14. nóvember 1979. Smíðum hring- og pallastiga Ymsar gerðir af inni- og útihandriðum STÁLPRÝÐI H/F Skipasundi 14 - sími 83050 (Aður Vagnhöfða 6)y Loksins! — er bókaskriöan aö mjakast fram, mikiö höfum viö beöiö lengi. Þaö er lika oröiö áliö- iö og veröur erfitt aö hafa undan I ár. Þó dugir ekki aö kvarta, enda verkefniö framundan æsandi. Fyrst kemur kippa af bókum fyrir yngstu lesendurna: Gamlir vinir Gunilla Wolde Tumi smföar hús, Tumi tekur til, Emma fer I ieikskóia og Emmu finnst gaman i leikskóla. Þýöing: Þuriöur Baxter, Iöunn 1978 (Verö: 660.—). Þetta eru nýjar sögur af göml- um félögum litlu barnanna á lslandi, Tuma og Emmu. Titlarn- ir segja nákvæmlega til um efni bókanna og þarf ekki aö fara nánár út I þaö,- þó segja bækurnar töluvert meira, þvi þar tala ekki bara orö, heldur myndir lika. Gunilla er mjög snjall teiknari, hún nær ekki eingöngu aö sýna börn sitjandi og standandi, heldur Hér má sjá frábæra mynd af kjarnafjölskyldunni f búrl sfnu. Hún er úr Tumi smfðar hús eftir Gunillu Wolde. BARNABÆKUR fyrsti skammtur nær hún svipbrigöum mjög vel og getur látiö geöbrigöi lýsa sér I allri stööu likamans. Aö þessu leyti finnast mér myndirnar i Emmubókunum ennþá betri en myndirnar af Tuma. Myndirnar i Emmubókunum eru lfka mun vandasamari, þvfþarerekki eitt barn á ferö heldur heill skari, öll börnin á barnaheimilinu. Sem dæmi um frábærar myndir má nefna myndarööina af þeim Emmu og Tótu þegar þær hittast fyrst og keppast viö aö gretta sig hvor framan i aöra. Gunilla er áfram um aö breyta munstri barnabóka af þessu tagi meö þvi aö draga úr mun á stelp- um og strákum, sýna þau alltaf sem jafningja og vini: „Besti vin- ur Péturs heitir Anna. Anna kem- ur alltaf meö brúöuna sina I leik- skólann. Þegar Pétur og Anna leika sér saman fara þau oftast nær i mömmuleik.” Og myndin er af Pétri meö barniö á hand- leggnum og hann réttir Onnu pel- ann þess. Fóstrur segja aö biliö milli kynjanna sé breitt strax i leikskóla, en kannski fer þaö minnkandi ef krakkar sjá nógu vföa I kringum sig aö þaö þarf ekki aö vera neitt bil. Þýöing Þuriöar er lipur og eöli- leg; þó leiddist mér aö sjá oröa- sambandiö ,,aö eiga annrfkt” á þrem blaösiöum i röö I Tumi smiöar hús. Mér er svo minnis- stætt aö þetta notaöi maöur ein- göngu I skóla til aö þýöa „at have travlt”: Maöur getur llka veriö önnum kafinn eöa bara haft þessi ógrynnis ósköp aö gera. Garðrækt og lasleiki Margret Rettich: Kaili og Kata veröa veik, Kalli og Kata eignast garö. Þýöing: Þurlöur Baxter, Iöunn 1978 (Verö: 1200.-). Bækurnar um Kalla og Kötu » eru fyrir þá sem komnir eru ör- litiö lengra á lestrarbrautinni. Textinn er lengri en I Tuma- og Emmubókum og Iviö þyngri. Þetta eru mjög snotrar bækur meö litmyndum á þykkum papplr sem áreiöanlega má skoöa lengi og sjá alltaf nýja og nýja hluti á þeim. Margret hefur sér- staklega gaman af aö fylla bak- grunninn meö óvæntum viöbótum viö textann þannig aö myndirnar segja I rauninni miklu lengri sögu en textinn. Hinsvegar nær hún ekki svipbrigöum eins vel og Gunilla. Kalli og Kata búa I fjölbýlishúsi Iþýskriborg.og þar hafa borgar- yfirvöld ekki tekiö meira tillit til barna en svo, aö systkinin geta hvergi leikiö sér fyrir utan hjá sér án þess aö foreldrarnir óttist um llf þeirra og limi. Þau eru sem betur fer I leikskóla svo aö einhverja útrás fá þau, en þar fá þau ekki aö atast I moldinni (væri ekki athugandi fyrir leikskóla aö koma sér upp garöi?). Sem betur fer komast foreldrar Kalla og Kötu aö samkomulagi viö gamla konu I götunni um aö fá aö hiröa garöinn hennar og þá veröur allt gott. 1 seinni bókinni veröa þau lasin systkinin. Hrædd er ég um aö maöur geröi ekki annaö á með- an ef þaö tiökaöist hérlendis aö gera annaö eins veöur út af kvefi og hósta. Kalli og Kata er þýsk, Tumi og Emma eru sænsk. Munurinn á bókaflokkunum stafar þó sjálf- sagt fremur af ólikum viöhorfum listamannanna en óliku þjóöerni þeirra. Mömmurnar hennar Gun- illu eru t.d. ákaflega hversdags- legar konur I hversdagslegum fötum, en mamma þeirra Kalla og Kötu er súpersmart unglingur, ekki degi eldri en þrettán og hálfs á stuttbuxnamyndinni I seinni bókinni. Annaö vakti lika eftir- tekt mlna. Þegar Kata veikist I fyrri bókinni segir: „Daginn eftir fer mamma ekki I vinnuna. Hún ætlar aö vera heima hjá Kötu.” Svo líöur vikan og ekki er annars getiö en mamma sé hjá þeim alla daga. 1 byrjun næstu viku fer mamma meö þau til læknis, þannig aö hún er þá búin aö missa rúma viku úr vinnunni en pabbi ekki einn einasta dag. Þetta heföi Gunilla ekki látiö um sig spyrjast. Þýöing og frágangur er hvort tveggja meö ágætum. Barbalausnir Annette Tison & Talus Taylor: Leikhús Barbapapa. Þýöing: Þurlöur Baxter, Iöunn 1978 (Verö: 1800.-). Enn erum viö hrifin inn I veröld Barbanna, lltiö þorp þar sem hvergi sjást sjónvarpsstengur en tveir vigalegir kastalar í grennd- inni og fénaöur dreifir . sér um græna haga, myllur snúast, áin streymir lygn og tær. Aö þessari veröld ber dag nokk- urn farandleikhús og börnin fagna því af hjarta. En þaö kostar sitt aö setja upp tjöld og hafa viö- dvöl, markaöurinn er of lítill, sjónarmiö hans hljóta aö ráöa og leikflokkurinn heldur áfram til næsta þorps. Börnin hrina hástöf- um sem vonlegt er, þau eru ekki alveg búin aö læra á þetta enn. A sllkum stundum veröa barbadýr alveg nauösynleg hverjum staö. Þau setja upp leikhús meö öllu til- heyrandi fyrir börnin og grlmu- balli aftaná fyrir börn og full- oröna, og aftur ríkir hamingja og eining I barbaheiminum. Þaö er afbragö aö sýna börnum aö hollt sé heima hvaö og ástæöu- laust aö kaupa alla skemmtun aö utan. En óllkt heföi þaö samt veriö gagnlegra aö láta krakkana setja upp leikhúsiö sjálf og hafa þar þaö eitt sem þau ráöa viö aö útbúa af eiginn rammleik. Þaö hlýtur aö draga úr kjarki þeirra til einstaklingsframtaks aö sjá á myndunum hvaö umbreytinga- hæfileiki Barbanna er stór þáttur I leikhúsrekstrinum, dýrin mynda sjálf öll leiktjöld til aö mynda, geta breytt sér f dreka, hesta og vagna llka, auk þess sem þau hafa lítiö fyrir þvl aö búa til úr sér hringekjur, parlsarhjól og blla- brautir. Barbalausn á hverjum vanda. Myndirnar eru bráösnjallar aö venju, þýöingin góö og frágangur sömuleiöis. Silja Aðalsteinsdóttir skrifar um barnabækur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.