Þjóðviljinn - 17.11.1978, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 17.11.1978, Blaðsíða 13
Föstudagur 17. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 Marcello Mastroianni hinn Italski i hlutverki Leós hins sihasta. Leó hinn siöasti (Leo The Last) er bandarlsk blómynd frá árinu 1970, sem sýnd veröur I sjónvarp- inu kl. 22.25 I kvöld. Leikstjóri er John Boorman, en aöalhlutverk leikur Marcello Mastroianni. Leó þessi er slöasti afkomandi kon- ungsfjöldkyldu. Hann kemur til Lundúna og ætlar aö dveljast þar i húsi sem hann á, en þá uppgötv- ar hann aö hverfiö sem hann býr i og áöur þótti fint, er nú aö mestu byggt fátækum blökkumönnum. Mynd þessi er sýnd hér i Háskóla- blói fyrir fáum árum. Allt kemur á óvart Steinunn Sigurdardóttir ræöir viö Málfríöi Einarsdóttur „Allt kemur óvart" nefnist fyrri samtals- þáttur Steinunnar Sigurðardóttur og Mál- fríðar Einarsdóttur, og er hann á dagskrá kl. 19.35 í kvöld. — Ég byrja á þvl aö lesa dálltiö úr „Samastaö I tilverunni,” þar sem Málfriöur skrifar um rit- höfundarferii sinn, sagöi Steinunn . - Siöan tölum viö eink- um um ritmennsku hennar, ræö- um m.a aöferö hennar viö aö skrifa og veltum þvi fyrir okkur, hvers vegna hún hafi ekki oröiö fræg fyrir löngu. Svo tölum viö iitillega um kvenréttindamál og útvarp minnumst aöeins á bóklestur I Borgarfiröi, þegar hún var aö alast þar upp, og borgfirsk skáld á þeim tima. Málfriöur sendi ekki frá sér frumsamda bók fyrr en I fyrra- haust, þegar „Samastaöur I til- verunni” kom út. Nú er nýlega komin út önnur bók eftir hana, „Or sálarkirnunni.” Hún hefur fengist mikiö viö þýöingar um ævina og I slöari samtalsþætti þeirra Steinunnar munu þær ræöa nokkuö um þýöingarnar. Sá þáttur veröur fluttur aö viku liö- inni. — Málfrlöur er einhver allra skemmtilegasti og frumlegasti viömælandi sem ég hef haft, sagöi Steinunn. - Hún þorir aö segja þaö sem hún hugsar, og þaö er eiginleiki sem viröist vera nokkuö fágætur. — eös Málfrihur Einarsdóttir: Einhver allra skemmtilegasti og frum- legasti viömælandi sem ég hef haft, segir Steinunn Siguröar- dóttir. 7.00 Veöurfregnir.Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Jóhann Jónsson heldur áfram lestri á „Ævintýrum Halldóru” eft- ir Modwenu Sedgwick (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög. — frh. 11.00 Þaö er svo margt Einar Sturluson sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar: Hljómsveitin Fflharmonla i Lundúnum leikur Sinfóniu nr. 1 I C-dúr op. 21 eftir Beethoven, Herbert von Karajan stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Bless- uö skepnan” eftir James Herriot Bryndls Vlglunds- dóttir les þýöingu sina (6). 15.00 Miödegistónleikar: Hljómsveitin Filharmonía leikur svitu úr óperunni ,,Igor fursta” eftir Borodín, Lovro von Matacic stj. / Sinfóniuhljómsveitin I Minneapolis ieikur hátiöar- forleikinn „1812” op. 49 eftir Tsjaikovský, Antal Dorati stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 útyarpssaga barnanna: „Æskudraumar” eftir Sig- urbjörn Sveinsson Kristln Bjarnadóttir les (3). 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Allt kemur óvart Stein- unn Siguröardóttir ræöir viö Málfriöi Einarsdóttur, fyrra samtal. 20.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar tslands I Háskóla- blói kvöldiö áöur, — fyrri hluti Hljómsveitarstjóri: Karsten Andersen frá Noregi Einleikari: Gisli Magnússon a. Concerto grosso I d-moll eftir Vivaldi. b. Litill konsert fyrir píanó og hljómsveit eftir Arhur Honegger. 20.40 Vikuveisla i Grænlandi Sigriöur Thorlacius segir frá ferö 22 islenskra kvenna til Grænlands á liönu sumri. 21.30 Frá tónlistarhátiö i Björgvin s.l. vor Marie Claire-Alain leikur verk eft- ir Johann Sebastian Bach á orgel Mariukirkjunnar i Björgvin. a. Fantasia i G-dúr. b. Triósónata I d-moil. c. Prelúdia og fúga i Es-dúr. 22.05 Kvöldsagan: Saga Snæbjarnar i Hergilsey rit- uöaf honum sjálfum. Agúst Vigfússon les (9). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 tir menningariifinu 1 þættinum er fjallaö um bókaútgáfu Menningarsjóös og Þjóövinafélagsins. Umsjón: Hulda Valtýsdótt- ir. 23.05 Kvöldstund. meö Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 British Lions. Tónlistar- þáttur meö samnefndri hljómsveit. 21.25 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Guöjón Einarsson. 22.25 Leo hinn siöastULeo The Last) Bandarisk biómynd frá árinu 1970. Leikstjóri John Boorman. Aöalhlut- verk Marcello Mastroianni. Leó er siöasti afkomandi konungsfjölskyldu. Hann á hús I Lundúnum og kemur þangaö til dvalar en upp- götvar aö hverfiö sem hann býr I og áöur þótti flnt er nú aö mestu byggt fátækum blökkumönnum. Þýöandi Ragna Ragnars. 00.0- Dagskrárlok PÉTUR OG VÉLMENNIP — II. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNÓRSSON D5T Jfí Er R "g7oRA'RlNN H/^NN OETOR ftoNflP SI&: hv/oiQ.T HELP^ R ^ jj" rQa , 9\& ) % O L '-OCr þETTfi sp. "FV/.OJA Y

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.