Þjóðviljinn - 17.11.1978, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.11.1978, Blaðsíða 3
írans- keisarí hyllir herinn Teheran/ 16/11 írans- keisari ætlar aö efna til mikilla hersýninga á morgun og hefur bersýni- lega f hyggju aö sýna and- stæðingum sínum aö hann hafi enn full tök á hernum og muni treysta á hann i þeim sviptingum sem nú hafa orðið mjög hættu- legar valdi hans. Keisarinn sendi hernum orö- sendingu i tilefni dags hersins á morgun og hrósaöi honum fyrir aö vera ávallt reiöubúinn „til hvaöa fórna sem vera skal” . Enn kemur til átaka f hinum ýmsu borgum Irans en ekki i sama mæli og fyrir nokkrum dög- um. Olfuvinnslan er smám saman aö fara i gang aftur eftir þriggja vikna verkfall í dag skipaöi forsætisráöherra herforingjastjórnarinnar þrjá óbreytta borgara i ráöherrastarf, og óstaöfestar fregnir herma aö keisarinn reyni allt hvaö hann geti aö fá gott veöur hjá borgara- legum stjórnmálamönnum. Frá New York berast fregnir um aö bandariska leyniþjónustan CIA, hafi á prjónunum áætlun um aö gripa inn i þróun mála Carter súr: Þarf að kalla æðstu menn aftur á fund? WASHINGTON 16/11 — Carter Bandarikjaforseti lét I dag uppi megna óánægju og vonbrigöi vegna þeirra hindrana sem hafa risiö I vegi friöargeröar milli lsraela og Araba. Carter kvaöst biöja og vona aö ekki þyrfti einu sinni enn aö kalla saman fund æöstu manna um máliö. Samningarnir hafa lent I blindgötu vegna mismundandj^ túlkunar málsaöila á þvl hvernig beri aö skilja tengslin milli friö- argeröar þessara rikja tveggja, Israels og Egyptalands, og lausn- ar Palestinumálsins. Þeir treysta ekki hvor öörum, sagöi Carter og kvartaöi yfir þvi, aö sáttasemjendur heföu ekki nægilegt umboö frá rikisstjórnum sinum, þeir semja um ákveöin atriöi en fá siöan ekki uppáskrift i Kairó og Tel Aviv. Samið um veg frá Hamborg til A-Berlínar BERLIN 16/11 — Vestur-Þýska- land og Þýska alþýöuveldiö hafa samib um gerö vegar frá Vestur- Berlin yfir austurþýskt land til Hamborgar. Vegurinn veröur 216 km Iangur og veröur aö sögn mikil samgöngubót fyrir Vestur- Berlin, sem nú fær beinan aögang aö höfninni I Hamborg. Vestur-Þjóöverjar eru sagöir undrandi á þvi hve vel samningar hafa gengiö um mál þetta og segja aö þeir sýni aö Sovétrikin og DDR hafi i reynd fallist á aö Vestur-Berlin veröi undir vest- rænni stjórn um ófyrirsjáanlega framtiö. Föstudagur 17. nóvember 1878 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 | Brugöiö á leik viö undirbúning flóamarkaöar FLOAMARKAÐUR MYNDLISTARNEMA Nemendur á þriðja ári í Myndlista- og handíða- skólanum gangast fyrir flóamarkaði á úti- markaðinum á Lækjar- torgi i dag kl. 9-6. Flóamarkaöurinn er haldinn til styrktar feröasjóöi nemend- anna og hyggjast þeir skreppa til New York um páskana „aö skoöa 400 söfn sem þar eru” aö þvi er þeir tjáöu blaöamönnum i gær. A flóamarkaöinum veröur margt skemmtilegra muna. fatnaöur og fleira. Þar veröur reynt aö skapa vinalega stemn- ingu, t.d. meö þvi aö halda lifandi kolaglóö fyrir fólk til aö ylja sér á. Ætlunin er aö flóamark- aöurinn standi yfir I tvo föstu- daga, 17. og 24. nóvember. ih FRAMKVÆMDASTOFNUN RÍKISINS: Formaður LIU krafínn svars Þjóöviljanum hefur bor- ist eftirfarandi fréttatil- kynning frá Fram- kvæmdastofnun ríkisins vegna ásakana Kristjáns i Rangarssonar formanns Llú um pólitíska misnotk- un stofnunarinnar á al- mannafé. Vegna sérkennilegs kafla i ræöu formanns Landssambands Isl. útvegsmanna um útgeröar- mál á Þórshöfn, sem birst hefur I fjölmiölum, vill Framkvæmda- stofnun rikisins taka þetta fram. Lánafyrirgreiösla Byggöasjóös vegna togarans Fonts, áöur Suöurnes , er sem hér segir: Til upphaflegra kaupa Suöur- nesjamanna vestur-þýsk mörk % þús. Til Þórshafnar kaupalán 1976 kr. 24 milljónir og viögeröarlán 1978 kr. 57,2 miljónir, samtals kr. 81,2 milj. úr Byggöasjóöi. For- maöur LltJ upplýsti aö skuldir vegna skipsins væru 900 milj. kr. Honum er látiö eftir aö upplýsa hvaöan afgangurinn milli 800 og 900 milj. kr. hefur rimniö, og ber honum raunar skylda til aö upp- lýsa þing sitt og alþjóö um hvaöan þaö fjármagn er komiö og leiö- rétta þannig rangar upplýsingar sem hann hefur áöur gefiö. Til hraöfrystihússins á Þórs- höfn hefur Byggöasjóöur lánaö viöbótarlán kr. 68 milj. En bygg- ingarkostnaöur hússins var kr. 204 milj. Byggöasjóöur hefúr haft úr- slitaáhrif á uppbyggingu útvegs og fiskiönaöar i landinu á undan- förnum árum. Þetta er staö- reynd, sem fulltrúum á aöalfundi Llú er fullkunnugt um, og þess vegna óþarft aö hafa nein orö um LONDON 16/11 — Breska stjórnin hefur leyst mikiö hagsmunamál Breta: hún hefur ákveöiö aö héöan I frá teljist froöan ofan á hálfpottsbjórkollum sem tæmdar eru i rikum mæli á krám rikisins dag hvern ekki meö: seljandinn veröur aö tryggja aö þambarinn þaö i setningarræöu LIÚ þings. Asökun um pólitiska misnotkun á almannafé er visaö á bug sem órökstuddri fullyröingu og einnig þvi sem fjarstæöu, aö atvinnu- rekstur á Þórshöfn hafi veriö undir forystu Framkvæmda- stofnunar rikisins I nokkur ár, eins og formaöurinn leyföi sér aö segja Byggöasjóöur er eini sjóö- urinn, sem birtir allar lánveiting- ar sfnar opinberlega, smáar og stórar, og er stofnunin reiöubúin aö sitja fyrir svörum um hverja og eina, en öll ár Byggöasjóös hefur hlutur útgeröar og fiskiön- aöar veriö langstærstur i lána- fyrirgreiöslunni. fái hálfpott af vökva hvaö sem froöu liöur. Aöalaöferöin veröur sú, aö teknar veröa upp krúsir sem rúma meira en nákvæmlega hálf- pott og veröur á þeim lina fyrir rétt mál. Menningarfélag Flensborgarskóla; Tveir ein- þáttungar frum- sýndir í kvöld 1 kvöld frumsýnir Menningar- félag Flensborgarskóia tvo ein- þáttunga: A rúmsjó eftir pólska rithöfundinn Blawomir Mrozek I þýöingu Bjarna Benediktssonar frá Hofteigi og Undantekningin og reglan eftir þýska leikrita- skáldiö Bertolt Brecht 1 þýöingu Erlings E. Halldórssonar. Bæöi þessi leikrit hafa veriö sýnd viöa um heim viö miklar vinsæidir. Leikendur i sýningunni eru 15, en annar eins fjöldi starfar aö undirbúningi og aö tjaldabaki. Arni Ibsen leikstjóri og Elisabet Ragnarsdóttir sviösstjóri á æf- ingu I Flensborg. Þetta er þriöja áriö I röö sem Flensborgarar standa aö meiri- háttar leiksýningu, Hafnfiröing- um og öörum til andlegrar upp- örvunar i skammdeginu. Aöur hafa þeir sýnt söngleikinn ó, þetta er indælt striö og s.l. vetur var bandariska leikritiö Indiánar sýnt viö góöan oröstlr. Leikstjóri er Arni Ibsen og hefur hann leikstýrt öllum sýn- ingum Flensborgarnemenda. Menningarfélag Flensborgar- skóla ætlar ekki aö láta sér nægja aö sýna einþáttungana i vetur, þvi strax aö loknu jólafrii i janúar hefjast æfingar á hinum sigilda rússneska gamanleik Eftirlits- manninum eftir Gogol. Er áætlaö aö frumsýna þaö verk I mars. Einþáttungarnir veröa sýndir eftirtalda daga kl. 20.30: Föstu- daginn 17. nóv., sunnudaginn 19. nóv, mánudaginn 20. nóv., þriöju- daginn 21. nóv. og miövikudaginn 22. nóvember. Miöapantanir eru teknar i sima 53392 frá 14-17 alla dagana. —eös Hörður Ágústsson talar um hús í Vestur bænum Almennur fundur Ibúa- samtaka Vesturbæjar veröur i Fristundasal Elliheimilisins Grundar (gengiö inn frá Brá- vallagötu) n.k. þriöjudag kl. 20.30 en ekki i gærkvöld eins og áöur hefur komiö fram I Þjóö- viljanum. Þar mun veröa rætt um málefni gamla fólksins i þessum bæjarhluta og Höröur Agústsson mun tala um gömul hús i Vsturbænum. Olían hækkar I ársfjórðungslega \ • CARACAS 16/11 — Olfu- málaráöherra Kuwait sagöi I gærr aö hann legði til aö heims- markaösverö á olfu veröi hækkaö um 2#3 — 4% árs- fjórðungslega á næsta ári. Forseti OPEC, samtaka oliu- rikja, Ali Khalifa al-Sabah, tók fram, aö hann geröi ráö fyrir þvi aö samtökin mundu fallast á þessa tillögu Kuweit. Hann sagöi höfuöástæöuna vera fall- andi gengi dollarans sem oliu- rikin vildu ekki tapa á. Bandarikjastjórn hefur sent f jármálaráöherra sinn, Blumenthal, i einskonar pila- grfmsferö til arabiskra oliu- landa til aö biöja um varfærni i verölagningarmálum. Banda- rikin hafa gert ráö fyrir b% hækkun á oliuveröi i áætlunum sinum, en sjá nú fram á a.m.k. 10% hækkun á næsta ári. Froðan telst ekki með

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.