Þjóðviljinn - 17.11.1978, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 17.11.1978, Blaðsíða 16
MÐMHNN Föstudagur 17. nóvember 1978 A&alsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, Ú. 9 —12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa tlma er hægt a& ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaös- ins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. Skipholti 19, R. I BÚOIIM simi 29800, (5 llnurl'-**.^ / Verslið í sérverstun með litasjónvörp og hljómtœki TILLAGA IÐNAÐARRÁÐHERRA UM Frestun tollalækkana náði ekki fram að ganga •Stuðningsaðgerðir ádöfinni tollalækkana um næstu ganga. Hinsvegar féllst samninga um lengri að- áramót náði ekki fram að ríkisstjórnin á að leita lögunartíma gagnvart EFTA og EBE og stuðn- ingsaðgerðir við iðnaðinn eru á dagskrá á næstunni. Flokksráð Alþýðubandalagsins kemur saman í dag Afstaða verður tekin til mikilvægra mála Aöalviðfangsefni flokksráðs- landsfundur er ekki haldinn. fjallaö um málefni sem nú eru fundar Alþýðubandaiagsins Flokksráösfundinn nú ber upp á efst á baugi 1 þjóöfélaginu. sem hefst ki. 17 1 dag á Hótei sama tima og framundan eru 1 dag og í kvöld flytur ólafur Loftleiöum eru þróun efnahags- þýöingarmiklar ákvarðanir i Ragnar Grimsson framsögu- og kjaramála, verkefni og efnahags-og kjaramálum, .ma. ræöu um flokksstarfiö og stööu stefna rfitisstjórnarinnar, staða meö tílliti til visitöluhækkana á flokksins I þjóöfélaginu, Lúövlk Aiþýðubandalagsins í þjóðfé- laun frá og með 1. desember. Jósepsson um stjórnmálaviö- iaginu og flokksstarfið, ásamt Var þvi raunar stiilt þannig til horfiö og Ragnar Arnalds um sérstökum baráttumálum Al- af hálfu miöstjórnar og fram- störf og stefnu rikisstjórnar- þýðubandalagsins á sviöi þjóð- kvæmdastjórnar flokksins aö innar. A morgun veröur flutt frelsismála félagslegra úrbóta flokksráöiö kæmi saman skýrsla um störf verkalýðs- og I réttindamálum launafólks. einmitt i þann mund aö þessi málaráös og æskulýðsnefndar. mái lægju skýrt fyrir. Þótt þaö Siöan munu starfshópar fjalla I flokksráöi Alþýöubanda- sé ekki venjan á flokksráös- um drög aö ályktunum. A fund- lagsins eiga sæti 146 fulltrúar fundum hefur veriö ákveöiö aö inum fer einnig fram kjör miö- frá 56 félögum flokksins og fer bjóöa fulitrúum fjölmiöla aö stjórnar Alþýöubandalagsins þaö með æösta vald i málefnum vera viöstaddir þegar fluttar Flokksráösfundinum lýkur á hansmilli landsfunda og er aöal veröa framsöguræöur um þrjú sunnudag meö afgreiöslu álykt- ákvöröunarvettvangur AlþýÖu- aðalmálefni fundarins i kvöld ana. bandalagsins á þeim árum sem með tilliti til þess aö þar veröur —ekh Benedikt Davíðsson formaður verka- lýðsmálaráðs Alþýðubandalagsins: Bjóðum Ólafi sama og Geir „Ég fagna því mjög að nú virðist loksins hafa runnið upp Ijós fyrir þeim Morgunblaðsmönnum. Þeir halda því nú stíft fram, m.a. vegna viðtals við mig í Tímanum, að hjá mér og öðrum Alþýðu- bandalagsmönnum í verkalýðshreyfingunni, hafi orðið að þeirra mati ánægjuleg stefnu- og hug- arf arsbreyting," sagði Benedikt Davíðsson, for- maður Sambands bygging- armanna í gær. „Þetta er þó enn misskilningur. Þaö sem aö viö erum aö fara á flot meö viö núverandi rikisstjórn er nákvæmlega þaö sama og verkalýöshreyfingin bauö rikis- stjórn Geirs Hallgrimssonar á árinu 1977. Þá eins og nú buöum viö uppá þaö aö vinna aö kjarabótum eftir veröhjöönunarleiö þar sem gert væri ráð fyrir viötækum pólitisk- um og efnahagslegum aögeröum er tryggöu kaupmátt launa til nokkurrar frambúöar. Rikis- stjórn Geirs Hallgrimssonar hafnaöi boöinu um aö vinna aö kjarabótum á þennan hátt alfar- iö, en nú viljum viö taka upp þráöinn aö nýju og leysa málin i Benedikt Daviösson: Loksins rennur upp ijós fyrir þeim Morg- unblaösmönnum. samstarfi viö rikisstjórn Olafs Jóhannessonar. Viö erum enn aö bjóöa þaö sama ”, sagöi Benedikt aö lokum. — ekh. Síödegis i gær sneri Þjóðviljinn sér til Hjörleifs Guttormssonar iönaöarráöherra vegna ummæla I Morgunblaöinu um stööuna i tollamálum gagnvart EFTA og EBE. Upplýsti Hjörleifur aö hann heföi tekiö máliö upp á rikis- stjórnarfundi I gær og taliÖ nauö- synlegt aö fá úr þvi skoriö, hvort rikisstjórnin vildi standa viö stefnuyfirlýsingu um stuöning viö iönaöinn meö frestun tolla- lækkana um næstu áramót. Jafnframt þvi sem ég túlkaöi þau viöhorf ráöherra Alþýðu- bandalagsins, sagöi Hjörleifur, aö hiklaust bæri aö standa viö þessa stefnumörkun I stefnuyfir- lýsingu rikisstjórnarinnar taldi ég óhjákvæmilegt aö til annarra myndarlegra stuöningsaögeröa yröi gripiö ef ekki væri lengur fylgi viö frestun innan rikis- stjórnarinnar. Einnig lýsti ég þeirri skoöun minni aö leita bæri hiö fyrsta eftir samningum viö EBE og EFTA um lengri aölögunartima varö- andi siöasta þrep tollalækkana i ársbyrjun 1980 og fá viöur- kenningu á þeim erfiöleikum sem viö er aö fást i islenskum iönaöi og sérstööu okkar m.a. vegna smæöar heinamarkaöar. Aöeins viö ráöherrar Alþýöu- bandalagsins reyndumst reiðu- búnir til aö standa nú aö frestun tollalækkana en fylgi viröist innan rikisstjórnarinnar viö stuöningsaögeröir er komi aö jafnmiklu haldi fyrir iönaöinn al- mennt og einstakar iöngreinar. Þá var og samþykkt aö freista samninga viö EFTA og EBE um lengri aölögunartima og tel ég þaö út af fyrir sig skipta miklu aö á þaö veröi látiö reyna og máliö sótt af festu og einurö. Viö ráöherrar Albl. geröum bókun um afstööu okkar til máls- ins. Starfshópur á vegum ráöuneyta vinnur nú aö tillögugerö um stuöningsaögeröir viö iönaöinn og verður fjallaö um álit hans i rikis- stjórninni innan skamms. Ég harma þá afstööu sem nú liggur fyrir um fráhvarf frá frestun tollalækkana en treysti þvi aö eining takist innan rikis- stjórnarinnar um myndarlegar stuöningsaðgeröir við iönaöinn i landinu i staðinn. Rikisstjórnin hefur heitiö auk- inni aöstoö i ýmsu formi viö iön- aöinn i stefnuyfirlýsingu sinni og sú stefna veröur aö koma fram i virkum aögeröum sem allra fyrst. Hjörleifur Guttormsson Flugslysið á Sri Lanka: Ekki hið fyrsta í pílagríma- fluginu A undanförnum árum hafa or&ið nokkur alvarleg flug- slys I pilagrimaflutningum til Mekka. 1 mars 1969 hrapaöi flugvél frá UnitedArab Airlines i flugtaki á Aswan flugveili I Egyptalandi. 96 pilagrimar og 7 úr áhöfninni létust. 1 janúar 1973 fórst jórdönsk vél, Boeing 707, I Nlgeriu og létust þá 176 manns, flest pilagrlmar. 1 desember 1974 fórst leiguvél af geröinni DC-8 á SriLanka. Meö þeirri vél voru indónesiskir plla- grimar og fórst 191 i flug- slysinu. Flugvélina höföu Flugleiöir seltskömmu áöur. Mesta flugslys sem oröiö hefur varö á Tenerife á Kanarieyjum i mars I fyrra, þegar hollensk farþegaþota af geröinni Beoing 747 rakst áPan Americanþotu af sömu gerö. 582 létust I slysinu. —eös. Spáin var 9 til 10% segir Jón Sigurðss. Jón Sigurösson, forstjóri Þjóöhagsstof nunar, haföi samband viö blaöiö og sagöi aö rangt heföi verið farið meö þaö i frétt i gær aö Þjóö- hagsstofnun heföi spáö 7 til 8% visitöluhækkun 1. desember I ágúst. Hiö rétta væri aö Þjóöhagsstofnun heföi i sinum spám veriö meö 9 til 10% spá, en aörar tölur sem nefndar heföu veriö og lægri heföu veriö byggöar á mismunandi háum niöurgreiösluauka 1. desember og fleiri óvissu- þáttum. Verðbótavísitalan og verðbótaviðaukinn: 14.13% launahækkun undir þakinu 1. des. 37.114 krónur á laun sem eru hœrri en 262 til 264 þúsund Veröbótavisitala reiknuö eftir framfærsluvfsitölu 1. nóvember 1978 i samræmi viö ákvæöi i kjarasamningum samtaka vinnu- markaöarins er 59,22 stig (grunn- tala 100 hinn 1. mai 1977) og þar viö bætist veröbótaauki sem svarar 3,18 stigum 1 veröbótavisi- tölu. Veröbótavisitala aö viöbætt- um veröbótaauka er þannig 162.40 stig, og er þar um aö ræöa 20,11 stiga hækkun á þeirri visitölu, er tók gildi 1. september s.l., sbr. ákvæöi i 1. gr. bráöabirgöalaga nr. 94 1. september 1978. Hækkun þessi er 14,13%. 1 samræmi viö ákvæöi i 1. kafla bráðabirg&alaga nr. 96 8. sept- ember 1978 greiöast fullar verö- bætur samkvæmt verbbótavisi- tölu á allt upp I 200.000 kr. mánaðarlaun I desember 1977, aö viöbættum áfangahækkunum 1. júni og 1. september 1978, en hærri mánaöarlaun i desember 1977 fá sömu krónutölu veröbóta- hækkunar og greidd er á 200.000 kr. laun miöaö viö desember 1977. Mánaöarlaun, sem I nóvember 1978 eru 262.605 kr. eöa lægri hjá launþegum og 264.788 kr. eöa lægri hjá BSRB- og BHM-laun- þegum, hækka samkvæmt þessu um 14,13% frá 1. desember 1978. A hærri laun i nóvember er verð- bótahækkunin föst krónuupphæð, þ.e. 37.114 kr. eöa 37.422kr. Frá kaupiagsnefnd. Hver vill eign- ast skóla fyrir 180.902 kr.? Astæöa er til aö vekja at- hygli áhugamanna um skólamál á þvi aö hinn 3. janúar 1979 mun fara fram uppboð skv. kröfu Gjald- heimtunnar i Reykjavik á gamla Kennaraskólanum viö Hringbraut. Skólinn er eign rikissjóös, og kröfuupphæðin er 180.902 krónur. Uppboöiö hefst kl. 10 f.h. —AI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.