Þjóðviljinn - 17.11.1978, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 17.11.1978, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 17. növember 1978 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viö uppspreUu sfgildrar tónlistar, Þáttur í umsjá Ketils Ingólfssonar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Ve&urfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar Ornólfsson leikfimikénnari og Magnús Pétursson planóleikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæn: Séra Jón Einars- son í Saurbæ á Hvalfjaröar- strönd flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: PállHeiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmála- blaöanna (úrdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Jóhann Jónsson heldur áfram lestri þýöingar sinnar á „Ævintýrum Halldóru” eftir Modwenu Sedgwick (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 LandbiinaÖarmál: Umsjónarmaöur: Jónas Jónsson. Hætt viö ólaf E. Stefánsson ráöunaut um nautgriparækt. 10. 00 Fréttir . 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, frh. 11.00 Aöur fyrr á árunum: Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar: Nýja f ilharm oniusvei tin i Lundúnum leikur þætti úr spænskri svitu eftir Isaac Albéniz, Rafael Fruhbeck de Burgos stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatiminn.Unnur Stefánsdóttir stjórnar. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Bless- uö skepnan” eftir James Herriot. Bryndis Víglunds- dóttir les þýöingu sina (7). 15.00 Miödegistónieikar: tslensk tónlist.a. Þrjú lög fyrir fiölu og planó eftir Helga Pálsson. Björn ólafs- son og Arni Kristjánsson leika. b. Lög eftir Einar Markan, Sigvalda Kalda- lóns og Pál lsólfsson. Elin Sigurvinsdóttir syngur. Guörún Kristinsdóttir leikur á pianó.. c. „Friöarkall” eftir Sigurö E. Garöarsson. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur,* Páll P. Pálsson stj. d. ,,Upp til fjalla”, hljóm- sveitarsvlta op. 5 eftir Arna Björnsson. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur; Karsten Andersen stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn: Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit bama og unglinga: „Elisabet” eftir Andrés Indriöason. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Persónur og leikendur i 5. og siöasta þætti: Ingibjörg, Helga Þ. Stephensen. Haraldur, Siguröur Skúlason. Gugga, Sigriöur Þorvaldsdóttir. Július, Þorsteinn Gunnars- son. Gunna, Lilja Þórisdótt- ir. Maja, Tinna Gunnlaugs- dóttir. Valdi, Siguröur Sigurjónsson. Bjössi, Guömundur Klemenzson. Júlli, Stefán Jónsson. Elisa- bet, Jóhanna Kristln Jóns- dóttir. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Eyvindur Eiriksson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Pétur SumarliÖason les erindi eftir Skúla Guöjóns- son á Ljótunnarstööum. 20.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 A tfunda tímanum. Guömundur Arni Stefáns- son og Hjálmar Arnason sjá um þátt fyrir unglinga. 21.55 ,,A vængjum söngsins”. Peter Schreier syngur lög eftir Felix Mendelssohn. Walter Olberts leikur meö á planó. 22.10 Dómsmál. Björn Helgason hæstaréttarritari segir frá. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Myndlistarþáttur. Umsjónarmaöur: Hrafnhildur Schram. Talaö viö Karl Kvaran listmálara. 23.05 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar islands I Háskólabiói á fimmtud. var^ — siöasta verk efnisskrár- innar. Hljómsveitarstjóri: Karsten Andersen. Sinfónia nr. 1 f e-moll op. 39 eftir Jean Sibelius. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi.7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþuiur kynnir ýmis lög aö eigin vaii. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Jóhann Jónsson heldur áfram aö lesa „Ævintýri Halldóru” eftir Modwenu Sedgwick (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög, frh. 11.00 Sjávariítvegur og sigl- ingar. Umsjónarmenn: Jónas Haraldsson, Ingólfur Arnarson og Guömundur Hallvarösson. Rætt viö fulltrúa á aöalfundi L.l.Ú. 11.15 Morguntónlelkar: Nofl Lee leikur „Grafikmyndir”, svitu fyrir pfanó eftir Claude Debussy / Jacqueline Eymar og strengjakvartett leika Píanókvintett f c-moll op. 115 eftir Gabriel Fauré. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni. Sigrún Siguröardóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Heimilin og þjóöarbúiö Birna G. Bjarnleifsdóttir sér um þáttinn og á m.a. viötal viö Sigurö B. Stefáns- son hagfræöing. 15.00 Miödegistónleikar: Fílharmonfusveitin i Brno leikur „Jenufa”, forleik eft- ir Janácek; Jirf Waldhans stj./ Alvinio Misciano og Ettore Bastianini syngja atriöi úr óperunni „Rakaranum ÍSevilla” eftir Rossini / Hljómsveitin „Harmonien” 1 Björgvin leikur „Rómeó og Júlíu”, hljómsveitarfantasíu op. 18 eftir ^vendsen; Karsten Andersen stj. 15.45 TB umhugsunar. Karl Helgasonlögfræöingur talar um áfengismál. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp. 17.20 Tónlistartimi barnanna Egill Friöleifsson stjórnar timanum. 17.35 Þjóösögur frá ýmsum löndum. Guörún Guölaugs- Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra SigurBur Palsson vlgslu- biskup flytur ritningarorb og bæn. 8.15 Veöurfregnír. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög: a. Strausshljómsveitin f Vlnarborg leikur tvö iög eft- ir Johann Strauss; Heinz Sandauerog MaxSchönherr stj. b. Hljómsveit Tónlistar- háskólans 1 Paris leikur þætti ilr „Þyrnirósarballett- inum” eftir Tsjaikovský; Anatoli Fistoulari stj. 9.00 Hvaö varö fyrtr valinu? „Heimþró”, djírasaga eftir Þorgils gjallanda. Guördn P. Helgadóttir skólastjóri les. 9.20 Morguntónleikar. a. Orgelsónata nr. 1 f Es-dtlr eftir Johann Sebastian Bach. Marie Claire-Aiain leikur. b. „Allt, sem gjöriö þér”, kantata eftir Dietrich Buxtehude. Johannes Kunz- el ogl Dómkörinn I Greifs- wals syngja meö Bach- hljómsveitinni I Berlin, Pflugbeil stj. c. Fiöltfkon- sert i c-moll eftir Antonio Vivaldi. Arthur Grumiáux og Rfkishljómsvetin f Dresden leika; Vittorio Negri stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara (endurt.). 11.00 Messa 1 Hafnarfjaröar- kirkju.Prestur: Séra Gunn- þór Ingason. Organleikari: Páll Kr. Pálsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Hundraö og flmmtugasta ártfö Franz Schuberts. a. Arni Kristjánsson fyrrum tóniistarstjóri Utvarpeins flytur erindi. b. ..Dauöinn og stulkan”, strengjakvart- ett f d-moll. Fftiarmonfski kvartettinn I Vlnarborg leikur. c. Lög úr lagaflokkn- um „Schwanengesang”. Kristinn Hatlsson syngur. Arni Kristjánsson leikur á ptanó. 15.00 Dagskrárstjóri I klukku- stuncLUnnur Kolbeinsdóttir kennari ræöur dagskránni. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.25 A bókamarkaöinum Lestur Ur nýjum bókum. Umsjónarmaöur : Andrés Björnsson. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 17.45 Meö hornaþyt.LUÖra- sveitin Svanur, yngri deild, leikur undir stjórn Sæbjörns Jónssonar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00. Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lfna. Geir Hali- grímson alþm., formaöur Sjálístæöisflokksins, svarar spurningum hlustenda. Um- sjónarmenn: Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson. 20.30 lslensk tónltst: a. Fanta- sfusónata eftir Victor Urbancic. Egiil Jónson og höfundurinn leika saman á klarinettu ogpfanó. b. Tvær rómönsur eftir Arna Björnsson. Þorvaldur Stein- grtmsson og Olafur Vignir Albertsson leika saman á fiölu og planó. 21.00 Söguþáttur. Umsjónar- menn: BroddiBroddasonog Gisli AgUst Gunnlaugsson. 21.25 „Meyjaskemman”, eftir Heinrich Berté viö tónlist eftir Franz Schubert. Ot- dráttur. Erika Köth, Rudolf Schock o.fl. syngja meö kór og hljómsveit. Stjðrnandi: Frank Fox. 22.00 Kvöldsagan: Saga Snæ- bjarnar i Hergilsey rituö af honum sjálfum. Agust Vig- fússon les (11). Mánudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.35 Iþróttir. Um- sjónarömaöur Bjarni Felix- son. 21.05 Eldhætta á heimilinu. Fræöslumynd um eldhættu og eldvarnir í heimahúsum. Þýöandi og þulur Magnús Bjarnfreösson. 21.20 Kærleikurinn er kröfu- hæstur. Breskt gamanleik- rit eftir Philip Mackie. Leikstjóri Marc Miller. Aöalhlutverk Glynis Johns og Richard Johnson. Bandariskur kvikmynda- leikari og bresk leikkona sem bæöi eru komin á miöjan aldúr kynnast f sam- kvæmi. Astir takast meö þeim og þau fara fram á aö fá aö starfa saman. Þýöandi Kristmann Eiösson. 22.10 Sjónhending. Erlendar myndir og málefni. Um- sjónarmaöur Bogi Agústs- son. 22.30 Dagskrárlok. Þriðjudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.35 Djásn hafsins. Bióma- garöur sjávarguösins. Þýö- andi og þulur óskar Ingi- marsson. 21.00 Fjáriagafrumvarpiö. Umræöuþáttur í beinni út- sendingu meö þátttöku full- trúa allra þingflokkanna. Stjórnandi Vilhelm G. Kristinsson. 22.00 Kojak Lokaþáttur. Agirnd vex meö eyri hverj- um. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.50 Dagskráriok. Miðvikudagur 18.00 Kvakk-kvakk Itölsk klippimynd. 18.05 Viövaningarnir. Land- lega. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 18.30 Filipseyjar. Annar þáttur af þremur um fólkiö á Filipseyjum. Þýöandi Hallveig Thorlacius. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og vebur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Vaka. Fyrsta Vaka á þessum vetri er helguh bókaútgáfu. BókaráBu- nautur Stefán Júlfusson. Umsjónarmenn Aöalsteinn Ingólfsson og Björn Vignir Sigurpálsson. Stjórn upp- töku Þráinn Bertelsson. 21.25 „Elns og maöurinn sáir” Breskur myndaflokkur. Þriöji þáttur. Efni annars þáttar: Henchard og Susan ganga Ihjónaband. Farfrae, yfirmaöur korndeildar- innar, er vinsæll meöal viö- skiptavinanna. Henchard fær grun um aö hann ætli sér dótturina, Eliza- beth-Jane, og fyrirtækiö allt. Hátiöahöld eru fyrirhúguð I tilefni af krýn- ingarafmæli drottningar. Henchard ætlar aö halda útiskemmtun en Farfrae dansleik I kornhlööu. óveö- ur veldur þvf aö allir flykkjast á skemmtun Far- fraes. Henchard reiðist, segir Farfraeuppog bannar dóttur sinni aö hitta hann. Susan tekur sjúkdóm sem dregur hana til dauða. Þýö- andi Kristmann Eiösson. 22.15 Vesturfararnir. Fjóröi þáttur. Landlö sem beiö þeirra. Þýöandi Jón O. Ed- wald. ABur á dagskrá 8. janúar 1975. (Nordvision) 23.05 Dagskrárlok. Föstudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Hljómsveitin Póker. Hljómsveitina skipa: As- geir óskarsson, Björgvin Gíslason, Jón ólafsson, Kristján Guömundsson, Pétur Hjaltested og Pétur Kristjánsson. Asgeir og Ómar Valdimarsson kynna hljómsveitina og ræöa viö liösmenn hennar. Stjórn upptöku Egill Eövarösson. 21.05 Kastljós Þáttur um inn- dóttir tekur saman þáttinn. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Hamsun, Gierlöff og Guömundur Hannesson Sveinn Asgeirsson hag- fræöingur flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Frá Hallartónleikum i Ludwigsburg s.l. sumar. Kenneth Gilbert leikur á sembal Partitu nr. 4 i D-dúr eftir Bach. 20.30 Útvarpssagan: „Fljótt fijótt, sagöi fuglinn” eftir Thor Vilhjáimsson Höfundur les (17). 21.00 Kvöldvaka a. E insöngur: Jóhann Konráösson syngur lög eftir Jón Björnsson, Inga T. Lárusson o.fl. b. Skáld viö íslendingafljót. Dagskrá á aldarafmæli Guttorms J. Guttormssonar. Hjörtur Pálsson flytur erindi og Andrés Björnsson les úr ljóöum Guttorms. Einnig flytur skáldiö sjálft eitt ljóöa sinna af talplötu. c. Kórsöngur: Liljukórinn syngur islensk þjóölög i útsetningu Jóns Þórarins- sonar. Söngstjóri: Jón Asgeirsson. d. Heyskapur til f/aila fyrir sextfu árum. Siguröur Kristinsson kenn- ari les frásögu Tryggva Sigurössonar bónda á Út- nyröingsstööum á Fljóts- dalshéraöi. 22.30 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Vfösjá: ögmundur Jónasson sér um þáttinn. 23.05 Harmonikulög: Toralf Tollefsen leikur. 23.15 A hijóöbergi.„Umhverfis jöröina á áttatlu dögum” eftir Jules Verne. Christopher Plummer leik- ur og les; — siöari hluti. 23.50 Frétttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vaii. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Jóhann Jónsson heldur áfram aö lesa „Ævintýri Halldóru” eftir Modwenu Sedgwick (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morgunþuiur kynnir ýmis lög. frh. 11.00 A auöum kirkjusta&Séra Agúst Sigurösson á Mæli- felli flytur siöasta hluta erindis slns um Vlöihól i Fjallaþingum. 11.15 Kirkjutónlist: Orgel- konsert op. 4 nr. 6 í B-dúr eftir HSndel: Johannes Ernst Köhler og Gewand- haushljómsveitin I Leipzig leika; Kurt Thomas stj. St. Johns kórinn i Cambridge syngur andleg lög. Söng- stjóri: George Guest. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatiminn. Finn- borg Scheving stjórnar. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Bless- uö skepnan” eftir James Herriot.Bryndls Víglunds- dóttir ies þýöingu sina (8). 15.00 Miödegistónieikar: Rikishljómsveitin i Dresden leikur Sinfóniu i d-moll eftir César Franck; Kurt Sanderling stj. lend málefni. Umsjónar- maöur ómar Ragnarsson. 22.05 A eyrinni s/h (On the Waterfront) Bandarfsk bió- mynd frá árinu 1954. Leik- stjóri Elia Kazan. Aöalhlut- verk Marlon Brando, Eva Marie Saint og Karl Mald- en. Sagan gerist meöal hafnarverkamanna í New Jersey. Glæpamenn ráöa lögum oglofum I verkalýös- félagi þeirra og hika ekki viö aö myröa þá sem vilja ekki hlýönast þeim. Þýö- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.50 Dagskráriok Laugardagur 16.20 Fjölgun i fjölskyldunni Hinn fyrsti fjögurra breskra fræösluþátta um barnsfæö- ingar. 1 fyrsta þætti er m.a. lýst þroska fóstursins á m eögöngutlmanum og hvernig mæöur geta búiö sig undir fæöinguna. Þýöandi og þulur Arnar Hauksson læknir. 16.50 Iþróttir UmsjónarmaÖ- ur Bjarni Felixson. 18.30 Fimm fræknir Loka- þáttur. Fimm á hæöinni Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Gengiö á vit Wodehouse # 15.40 íslenskt mál. Endurtek- inn þáttur Asgeirs Blöndals Magnússonar cand mag. frá 11. þ.m. 16.00 Frétúr. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 útvarpssaga barnanna: „Æskudraumar” eftir Sigurbjörn Sveinsson Kristin Bjarnadóttir leikari les (4). 17.50 A hvitum reitum og svörtum. Guömundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur: Eisa Sigfúss syngur nokkur lög viö undirleik móöur sinnar, Valborgar Einarsson. 20.00 úr skólalffinu. Kristján E. Guömundsson stjórnar þættinum. 20.30 Útvarpssagan: „Fljótt fljótt, sagöi fuglinn” eftir Thor Vilhjálmsson.Höfund- ur les (18). 21.00 Svört tónlist Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 21.50 Iþróttir.Hermann Gunn- arsson segir frá. 22.10 Loft og iáöiPétur Einars- son sér um flugmálaþátt. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Úr tónlistarlffinu. Jón Asgeirsson sér um þáttinn. 23.05 Kvæöi eftir Heiörek Guömundsson. Baldur Pálmason les. 23.20 Hljómskáiamúsfk. Guö- mundur Gilsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: PálJ Heiö- ar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþuiur kynnir , ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Jóhann Jónsson iýkur lestri þýöingar sinnar á „Ævintýrum Halldóru” eftir Modwenu Sedgwick (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- inningar. Tónleikar. 9.45 þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. ■ 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög: frh. 11.00 Verslun og viöskiptk Umsjónarmaöur: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.15 Morguntónieikar: Itzhak Perlman og Ffl- harmonlusveiiT Lundúna leika Fiölukonsert nr. 1 I 'fis-moll op. 14 eftir Henryk Wieniawski; Seiji Ozawa stj. /Filharmoníusveit Lun- dúna leikur „Hamlet”, sin- fóniskt ljóö nr. 10 eftir Franz Liszt: Bernard Hait- ik stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viövinnuna: Tónleikar. 14.40 Aö vera róttækur. Asgeir Beinteinsson sér um þátt- inn og ræöir viö Albert Einarsson. Björn Bjarnason og Halldór Guömundsson. 15.00 Miödegistónieikar: Felicja Blumental og Sin- fóniuhljómsveitin I Torino leika Pfanókonsert í F-dúr eftir Giovanni Oaisiello; Alberto Zedda stj./Fil- narmoniusveitin 1 Vln leikur Sinfónfu nr. 3 í D-dúr eftir sjönvarp Undirtyllan Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 21.00 Myndgátan Getrauna- leikur meö þátttöku starfs- manna dagblaöanna I Reykjavik. Stjórnendur Asta R. Jóhannesdóttir og Þorgeir Astvaldsson. Umsjónarmaöur Egill Eö- varösson. 21.50 Hverjum þykir sinn fugi fagur Stutt mynd án oröa um flug og flugmódel. 22.10 Siögæöis gætt hjá Minskys (The Night They Raided Minsky’s) Banda- rísk gamanmynd frá árinu 1968. Leikstjóri William Fri- edkin. Aöalhlutverk Jason Robards, Britt Ekland og Norman Wisdom. Sagan geristáriö 1925. Ung og sak- laus sveitastúlka kemur til stórborgarinnar, þar sem hún hyggst vinna fyrir sér meö dansi. Hún fær atvinnu á skemmtistaö sem hefur miöur gott orö á sér. Þýö- andi Ragna Ragnars. 23.45 Dagskrárlok sunnudagur 16.00 Húsiö á sléttunni Banda- riskur myndaflokkur byggöurá frásögnum Lauru Ingalls Wilder af landnámi og frumbylingsárum I Franz Schubert; Istvan Kertesz stj. 15.45 Um manneldis mál: Baldur Johnsen læknir talar um fituleysanleg fjörefni. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 16.40 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Lestur Ur nýjum barna- bókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigrún Sig- uröardóttir. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir! Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Daglegt mál. Eyvindur Eiriksson flytur þáttinn. 19.45 tsienskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.15 Leikrit: „Hin réttlátu” eftir Aibert Camus. Þýö- andi: Asmundur Jónsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurösson. Persónur og leikendur: Ivan Kaljajeff (Janek), Hjalti Rgönvalds- son. Dóra Douleboff, Stein- unn Jóhannesdóttir. Steph- an Fedaroff, Arnar Jónsson. Boris Annenkoff (Boria), Róbert Arnfinns- son. Alexis Vojnoff, Aöal- steinn Bergdal. Skouratoff iögreglustjóri, Baidvin Halldórsson. Stórhertoga- frúin, Briet Héöinsdótúr. Foka, Jón Júlíusson. Fangavöröur, Bjarni Stein- grímsson. 22.10 Einleikur I útvarpssai: Hlif Sigurjóns- dóttir ieikur. Sónata í g-moll fyrir einleiksfiölu eftir Bach. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Víösjá. Friörik Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.05 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgun pósturinn. Ums jónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 VeÖurfregnir. For- ustugreinar dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstundbarnanna: Elfa Björk Gunnarsdóttir les söguna „Depil litla” eftir Margréti Hjálmtýs- dóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög: — frh. 11.00 Égman þaöenn: Skeggi Asbjarnarson sér um þátt- inn. 11.35 Morguntónleikar: Pierre Thibaud og Enska kammer- sveitin leika Trompetkon- sert I D-dúr eftir Telemann; Marius Constant stj./Julian Bream, Robert Spencer og M onte verdi-hljómsveitin leika Konsert í G-dúr fyrir tvær hítur og strengjasveit eftir Vivaldi; Eliot Gardin- er stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Blessuö skepnan” eftir James Herriot. Bryndís Víglunds- dóttir les þýöingu sina (9). 15.00 Miödegistónleikar: György Sandor leikur á pi- anó „Tíu þætti” op. 12 eftir Sergej Prokofjeff. / André Gertler, Milan EUIk og Di- ane Andersen leika ,,And- stæöur” fyrir fiölu, klari- nettu og pfanó eftir Béla vesturfylkjum Bandarikj- anna á síöustu öld. Slöast- liöinn sunnudag var sýnd sjónvarpskvikmynd sem er undanfari myndaflokksins. Fyrsti þáttur. Vinahópur Þýöandi óskar Ingimars- son. 17.00 A óvissum timum Nýr fræöslumyndaflokkur I þrettán þáttum, geröur I samvinnu breska sjón- varpsins og hins heims- kunna hagfræöings Johns Kenneths Galbraiths. 1 myndaflokki þessum er m.a. rakin hagsaga Vestur- landa. Kvikmyndaö var í mörgum löndum heims. Einnigvorusviösettir á ein- faldan hátt ýmsir sögulegir viöburöir, sem veröa Gal- braith tilefni til bollalegg- inga. Fyrsti þáttur. Spá- menn og fyrirheit fjár- magnshyggjunnar Greint er frá brautryöjendum hag- fræöinnar, Adam Smith, David Ricardo og Thomas Malthus. Þýöandi Gylfi Þ. Glslason 18.00 Stundin okkar. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Fimm lög eftir Þórarin Jónsson Elisabet Erlings- dóttir syngur. Guöný Guömundsdóttir leikur á fiölu og Kristinn Gestsson á píanó. Stjórn upptöku Rún- ar Gunnarsson. Bartók. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Æskudraumar ” eftir Sigurbjörn Sveinsson. Kristin Bjarnadóttir les (5). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 ,,Mig hefur aldrei langaö til aö þekkja háttsettar per- sónur” Steinunn Siguröar- dóttir ræöir viö Máifrlöi Einarsdóttur; síöara sam- tal. 20.00 Frá tónlistarhátiö i Helsinki s.i. sumar. Lazar Berman planóleikari ieikur meö Sinfónluhljómsveit finnska útvarpsins. Stjórn- andi: Klaus Tennstedt. a. Pianókonsert nr. 1 i b-moll eftir Pjotr Tsjaikovský. b. Pianóetýöa i b-moil op. 8 eftir Aleksander Skrjabln. 20.45 A Aulestad. Siguröur Gunnarsson fyrrum skóla- stjóri segir frá komu sinni til seturs norska skáldsins Björnstjerne Björnsons. 21.15 Kvæöi eftir Björnstjerne Björnson I fslenskri þýöingu Jóhanna Noröfjörö leik- kona les. 21.30 Kórsöngur: Sænski út- varpskórinn syngur. Söng- stjóri: Eric Ericson. 22.05 Kvöldsagan: Saga Snæ- bjarnar f Hergilsey rituö af honum sjálfum. Agúst Vig- fússon les (12). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. . Dagskrá morgundagsins. 22.50 Bókmenntaþáttur. Umsjónarmaöur: Anna ólafsdóttirBjörnsson. Rætt viö tvo nemendur I Mennta- skólanum viö Sund. 23.05 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 8.00 Fréttir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög aö eigin vaii« 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Leikfimi. 9.30 óskalög sjúklingá: 11.20 Þetta erum viö aö gera: Valgeröur Jónsdóttir stjórnar barnatima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 t vikulokin. 15.30 A grænu ljósi. Óli H. Þóröarson framkv.stj. um- feröarráös spjaliar viö hlustendur. 15.40 tslenskt mái. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin, Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Trúarbrögö; — þriöji þáttur: Atrúnaöur heilen- ismans. 17.45 Söngvar I iéttum dúr. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 Efst á spaugi. Hróbjart- ur Jónatansson og Hávar Sigurjónsson hafa uppi gamanmál. 20.00 Hljómplöturabb. 20.45 A næstu grösum, Evert Ingólfsson ræöir viö Skúla Halldórsson tónskáld um náttúrulækningar. 21.20 Gleöistund. Umsjónar- menn: Guöni Einarsson og Sam Daniel Glad. 22.05 Kvöldsagan: Saga Snæ- bjarnar I Hergilsey 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. (23.50 Frétt- ir).01.00 Dagskrárlok. 21.00 Gagn og gaman Starfs- kynningarþáttur sem fyrir- hugaö er aö veröi ööru hverju á dagskrá Sjón- varpsins I vetur. Aö þessu sinni veröa kynnt störf stýrimanna og mjólkur- fræöinga. Spyrjendur Gest- ur Kristinsson og ValgerÖur Jónsdóttir. Stjórn upptöku Orn Haröarson. 21.50 Ég, Kládius Fjóröi þátt- ur. Hvaö eigum viö aö gera viö Kiádfus? Efni þriöja þáttar: Agústus þverneitar aö leyfa Tiberiusi sem dval- ist hefur átta ár á Rhodos, aö koma heim úr útlegöinni. Siögæöiö er á hrööu undan- haldi I Róm. Ollum er kunn- ugt um atferb Júllu nema fööur hennar. Livla neyöir Lúcius, son Júliu, til aö skýra afa sinum frá þvf hverjir hafa veriöelskhugar Júliu. Agústus veröur frá- vita af reiöi og dæmir dótt- ur sina til útlegöar. Synir Júliu og Agrippu, Gaius og Lúcius, deyja á sviplegan hátt. Tlberius er kvaddur til Rómar á fund móöur sinnar og Agústusar. En Agústus hefur hugsaö sér aö þriöji sonur Júliu og Agrippu veröi næsti keisari. 22.40 Aö kvöldi dags Geir Waage cand. theol. fiytur hugvekju. 22.50 Dagskrárlok Dagskrárliöir eru i litum nema annaö sé tekiö fram.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.