Þjóðviljinn - 25.11.1978, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 25.11.1978, Qupperneq 5
Laugardagur 25. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SíÓa 5 a/ erfendutn veitvangi Atburðirnir í Guyana koma af stað deilum sértrúarflokka Þau biðu róleg eftir þvi að röðin kæmi að þeim. 2 hjúkrunarkonur og læknir helltu blöndu af cyankali- um og límonaði í pappa- glös. Fullorðnir teyguðu drykkinn, en foreldrar að- stoðuðu börn sín við að koma veigunum niður. Eftir tæpar fimm mín- útur voru þau liðin lík. Það var þjáningarfullur dauði eftir krampateygjur og öndunarerfiðleika. Eftir á liktust búöirnar „rusla- haugi, þar sem einhver heföi hent heilum helling af dúkkum”, eins og þeir sjónarvottar oröuöu þaö er komu til búöanna eftir á. Hversvegna? Samkvæmt þeim fregnum sem borist hafa frá frumskógum Guyana, hafa fund- ist 409 lik karla, kvenna og barna. Ótrúleg sjálfsmorö alls þessa fjölda mun án efa koma af stáö miklum umræöum um sértrú.vr- flokka, bandaríska utanrikisþjói- ustu og þá „ógnarlegu vitfirr- ingu” sem á sér staö á vorum timum. Af öfgahópum Sértrúaflokkurinn „Hof fólks- ins” er til oröinn I Kaliforniu, nánar tiltekio nálægt S&B Francisco. Þaö landsvæöi i Bandarikjunum er þekkt fyrir ýmis konar öfgahópa. Manson- fjölskyldan og Symbonesiski Frelsisherinn er tvö þekktustu dæmin. Samkvæmt ýmsum al- þjóölegum fréttastofum er þetta svæöi heimkynni mikils fjölda af hvers kyns sértrúarflokkum. Sumir þeirra hafa slæmt orö á sér, en svo var ekki um „Hof fólksins”, er naut umtalsverörar viröingar. Þaö má meöal annars ráöa af lista sem nýlega var birt- ur, þar sem finna má nöfn ýmissa þeirra er stutt hafa þennan sér- trúarflokk fjárhagslega og þá einnig lagt fram fé til frum- skógarbúöanna í Guyana. Téöur listi var lagöur fram af utanrikis- ráöherra Guyana. Þar var m.a. aö finna nöfn Rosalynn Carter, eiginkonu Bandarikjaforseta, Walter Mondale, varaforseta, Henry Jackson öldungardeildar- þingmanns og George R. Mos- cone, borgarstjóra San Fran- cisco. Leiötogi sértrúarflokksins, Jim Jones, var vinur eins af þekktari ibúum San Francisco, Carltons Goodlet, sem auk læknisstarfa gefur út ýmis blöö er litillar virö- ingar njóta meö upplýstu fóki. Þá var lögfræöingur hans einnig vel þekktur fyrir lögmannshæfileika sina, auk þess sem heimildir vor- ar greina frá kommúniskri lifs- skoöun lögfræöingsins,. en slik viöhorf munu fátiö þar vestra. Nú hefur veriö upplýst aö bandariska utanrikisráöuneytiö haföi fylgst meö þessum frum- skógarbúöum á siöasta ári en ekki taliö ástæöu til aö hafa nein afskipti af þeim. A slöasta ári kom grein I blaöi gefnu út i Kali- forniu, þar sem látnar voru I ljósi sterkar efasemdir um þá starf- semi er fram færi I frumskógar- búöunum. Þær upplýsingaE er komu fram I téöri grein höföu þó litil áhrif, þar sem flestir voru sannfæröirum aö þarna væri ver- iö aö búa til paradls á jöröu. Kemur ekki á óvart Allmargir aöilar sem lagt hafa stund á rannsóknir á sértrúar- flokkum, hafa sagt eftir aö þessir atburöir áttu sér staö, aö þeim kæmu þeir slst á óvart. Lögöu margir þeirra áherslu á þau sterku tök er trú'arleiötoginn hafi haft á meölimum safnaöarins. Samkvæmt sjónarvottum mun Jim Jones hafa gefiö skipunina Meira en 400 manns létu lífid í frumskógabúöum sértrúarflokks Þannig leit út i frumskógarbúöunum, eftir aö hinir 409 höföu svipt sig llfi um sjálfsmoröiö, þegar ljóst var oröiö aö einhverjir höföu komist undan, er stjórnmálamaöurinn Leo Ryan og fylgdarmenn hans voru myrtir. Aöur haföi Ryan og mönnum hans tekist aö telja um 20 manns á aö hverfa frá búöun- um. „Þaö voru fáir sem lögöu trún- aö á viövaranir okkar, þegar viö héldum þvl fram aö þaö væri hægt aö ná svo sterkum tökum á fólki. En nú hefur þaö gerst”, sagöi geölæknirinn John Clark frá Boston, sem rannsakaö hefur sér- trúarflokka undanfarin fimm ár. „Þetta kemur ekki á óvart” voru orö gyöingaprestsins James Rudin, en hann hefur ritaö mikiö um helgisiöi sértrúarflokka. „Þaö er ekki undarlegt þegar tek- iö er tillit til þess andrúmslofts sem rlkir I þessum hópum, þar semllt er gegnsýrt airæöis- hyggju”. Clark sagöi enníremur í viötali viö AP: „Þær persónur sem ganga i þessa sértrúarflokka, komast I þaö andlega ástand aö upplýsingar utan frá hafa engin áhrif. Þær finna sig öruggar og I ró. Þær nota ákveöiö tungumál innan hópsins. Þaö styrkir þessa vitund, ef umhverfiö er andstætt — þá eru þaö viö og hinir”. Áöurnefndur Clark heldur þvl fram að sendinefnd Leo Ryans hafi tekist aö komast inn fyrir skelina á nokkrum meölimanna og þá hafi heimur þeirra falliö I sundur. örvænting hafi gripiö um sig. Edwin Sheidman, prófessor og sálfræðingur, haföi eftirfarandi um máliö aö segja: „Þaö finnst fyrirbæri sem kalla má óeigin- gjarnt sjálfsmorö. begar til- finningabönd viökomandi til hópsins eru svo sterk, aö boö hópsins stýra alfariö llfi ein- staklingsins, krefst þaö ólýsan- legar einbeitni og viljastyrks aö ganga út úr rööinni I frumskógin- um og segja, ég kýs heldur aö gera þetta ekki”. Fyrrum meölimir hópsins hafa boriö aö leiötoginn hafi áöur skip- aö r.okkrum meölimum aö svipta sig lifi, til þess aö komast undan hópi leigumoröingja, sem áttu aö vera á leiöinni. Meölimirnir inn- byrtu siöan fljótandi efni, sem Jones sagöi vera eitur. Eftir á sagöi hann þetta hafa verið gert til aö reyna tryggö þeirra. Bandariskur rithöfundur, Don Freed, fullyrti, eftir aö hafa fariö nokkrum sinnum til búöanna og einnig fengiö staöfestingu læknis leiötogans, aö Jones hafi þjáðst af ólæknandi sjúkdómi og aö hann hafi vitaö aö dauöinn væri skammt undan. Freed sagöi einnig aö meölimir safnaöarins hafi tekiö vaxandi gagnrýni mjög nærri sér og feng- iö á tilfinninguna aö þeir væru umsetnir. Afleiöingin varö geö- klofi. Sonurinn ósammála Sonur leiötogans, Stephen Jones, heldur þvi fram aö þeir 401 sem taliö er aö veriö aö hafi svipt sig lifi, hafi I raun og sannleika veriö myrtir eftir aö Leo Ryan og fjórir blaöamenn höföu veriö myrtir á flugvellinum I Port Kaituma i guyana. Þvi sama hélt lögfræöingur sértrúarflokksins fram á blaðamannafundi sem hann hélt i aöalstöövum lögregl- unnar I Georgetown, höfuöborgar Guyana. Lögreglan heldur þvi aftur á móti fram aö hinir 409 hafi tekiö eitriö inn, þegar þeim hafi veriö haldiö I gislingu af vopn- uöum meölimum trúflokksins. Hinir látnu lágu dreifðir um svæöiö eins og dúkkur á ruslahaug, sia?öi sjónarvottar. Balinn fremst á myndinni, haföi aö geyma eiturvökvann. 10. bindi björg- unar- og sjóslysasögunnar KomiöerútlO. bindi björgunar- og sjóslysasögu Islands, „Þrautgóöir á raunastund”. Fjallar þaö um atburöi áranna 1911-1915. 1 fyrri bókum hefur saga áranna 1916-1958 veriö rak- in. Bó k þessi greinir frá hinu erfiöa og áhættusama starfi sjómanna á skútum, vélbátum ogtogurum, en hrakningar og skipatjón voru mjög tiö á þessum árum. Steinar J. Lúöviksson hefur tekiöbókina saman. Útgefandi er Bókaútgáfan Hraundrangi — Orn og örlygur hf. _ BYGGUNG KÓPAVOGI Fundur verður haldinn með byggjendum i 3. byggingaráfanga að Hamraborg 1, 3. hæð, laugardaginn 25. nóvember kl. 2 e.h.. Rætt um innkaup á innréttingum. Stjórnin. Blaðberar óskast Háteigsvegur og Bólstaðahlið (sem fyrst) Vatnsholt Langahlið Hjálmholt Skaftahlið ÞJOSMUINN Síðumúla 6. sími 81333

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.