Þjóðviljinn - 25.11.1978, Side 6
6 SÍÐA — WÖÐVILJINN Laugardagur 25. nóvember 1978
ERLENDAR FRETTIR
í stuttu
máli
Egyptar alltaf
tilbúnir til
samninga
Paris 23/11 reuter — 1 viötali
viö Parisarblaöiö Le Monde i
dag, sagöi egypski utanrikis-
ráöherrann Boutros Ghali, aö
Egyptar værureiöubúnirtil aö
hefja samningaviöræður á ný
meö þvi eina skilyröi aö
fuiltriiar Bandarikjastjórnar
tækju þátt i þeim.
Utanrikisráöherrann
sagöist vera bæöi undrandi og
vonsvikinn yfir ummælum
Moshe Dayans, utanrlkisráö-
herra Israels, i gær er hann
sagöi aö tsrælsstjórn myndi
Moshe Dayan veldur undrun.
alls ekki samþykkja frekari
viöbætur viö þau drög aö
friöarsamningi er lögö voru
fram I Washington fyrir
tveimur vikum. Hann sagöi
ennfremur aö þaö væri trúa
sin aö samningamenn lsraels
vildu I raun og sannleika aö
friður kæmist á.
Verkföll í Argentínu
Buenos Aires 22/11 — I dag
eyöilögöust skrifstofur og
tölva argentinsku rlkisjárn-
brautanna í sprengjuárás, en
starfsmenn þar höföu ekki
mætt til vinnu sföustu daga.
Þúsundir feröamanna hafa
orðiö strandaglópar vegna
hinna óopinberu aögeröa járn-
brautarstarfsmannanna, en
þær hafa komiö haröast niöur
á þremur helstu leiöum er
liggja til úthverfa höfuö-
borgarinnar og á þjónustu
járnbrautanna viö suðurhluta
Argentinu. Starfsmennirnir
hættu vinnu til aö leggja
áherslu á kröfur sinar, sem
nema allt aö 100% kauphækk-
un.
Verkföll voru bönnuð eftir
að núverandi herforingjaklika
hrifsaöi völdin I mars 1976 og
hafa verkalýössamtök oröiö
aö þola grimmilegar ofsóknir
af hálfu herforingjanna.
Yfirmenn hins rlkisrekna
járnbrautarfyrirtækis hafa
lýst yfir að ef starfsmenn
mæti ekki til vinnu á ný, veröi
þeir reknir skaöabótalaust. *
Þetta verkfall er einungis eitt
tilfelli af mörgum sem háö
hafa veriö i Argentínu undan-
fariö og þar sem verkamenn
hafa tekist á viö stjórnvöld og
burgeisa. Veröbólgan sem
hefur numið stjarnfræöilegum
upphæöum slöasliöin ár, er nú
120% og hafa verkföllín veröi
svör verkalýös viö tilraunum
José Martínez de Hoz, fjár-
málaráöherra, I þá átt aö
skerða ennfrekar kjör alþýöu
með þvl aö halda kaupi niöri, á
meöan aö veröbólgan hefúr
leikið lausum hala.
Skæruliðar hörfa í Eritreu
Khartoum 21/11 reuter — Eri-
trelskir skæruliöar sögöu I dag
aö þeir heföu orðiö aö hörfa
frá ýmsum stöðum meðfram
hinum mikilvæga vegi er ligg-
ur milli hafnarborgarinnar
Massawa og borgarinnar As-
mara, eftir aö her Eþlóplu-
manna heföi hafiö meiri hátt-
ar sókn I Eritreu.
I fréttatilkynningu frá
skæruliöasamtökunum EPLF,
sagöi aö þessi sókn væri á-
framhald á aðgeröum Eþló-
pfuhers, en fyrsta sókn hans
mistókst aö nokkru sakir mik-
ils mannfalls og gagnaögeröa
skæruliöa. Þá sagöi I yfirlýs-
ingunni aö skæruliöar heföu á-
kveöiö aö hörfa frá eystri vlg-
stöðvunum, án þess aö hætta
þó meö öllu árásum þar.
Skæruliöar höföu ráöiö um-
ferö á veginum síöan I desem-
ber, eftir að hafa þá hrakiö her
Eþlóplumanna til Massawa.
Fyrr I þessum mánuöi er
taliö aö stjórn Eþfóplu hafi
flutt herdeild, er taldi milli 8
Teheran 23/11 reuter —
Samkvæmt yfirlýsingu
Irönsku stjórnarinnar i dag
misstu tveir lifiö f átökum
milli lögreglu og stjórnarand-
stæöinga sem áttu sér staö i
gær I borginni Shiraz, þar sem
aö minnsta kosti þrfr voru
drepnir fyrr I vikunni er
mannfjöidi streymdi út úr
mosku einni.
Einn af helstu andstæöing-
um keisarans, trúarleiötoginn
Ayatollah Ruhollah
Khomeiny, sem býr I útlegö I
Parls, hvatti I dag til andstööu
gegn stjórn Azharis hershöfð-
ingja, I því skyni aö gera
llfdaga hennar sem fæsta.
Iranska útvarpiö boöaöi I
dag aö keisararinn myndi
fyrirskipa I kvöld frelsun 267
og 10 þúsund hermenn, frá
vigstöövunum I Ogadeneyöi-
mörkinni til Massawa. Skyldu
þeir þá berjast viö eritrelska
skæruliöa I staö sómallskra.
Þá hefur Eþióplustjórn veriö
ásökuö um aö láta flugvélar
dreifa eiturefnum meöfram
veginum milli Asmara og
Massawa, til þess aö eyöi-
leggja gróöur.
Talsmaður EPLF I London
sagöi I gær aö her Eþíópíu
sækti nú fram til borgarinnar
Keren I Norður-Eritreu, en
þaö er eina meiri háttar borg-
in sem enn er á valdi skæru-
liöa. Þá kvaö hann eþlópiska
herinn njóta stuönings sov-
éskra ráögjafa og aö Kúbanir
mönnuöu ýmsar strlösvélar
hersins.
Framangreind sókn Eþió-
pluhers á sér stað á sama tfma
og feröalag Mengistús ofursta
til Sovétrikjanna, þar sem
hann hefur undirritaö vináttu-
samning og beöiö um áfram-
haldandi hjálp.
Hanshátign transkeisari.
pólitlskra fanga, en frelsun
pólitfskra fanga er ein af
meginkröfum stjórnarand-
stöðunnar. Meö þessu er tala
þeirra pólitlsku f anga er látnir
hafa veriö lausir aö undan-
förnu komin 1 1600. Samkvæmt
tölum stjórnvalda munu þá
eftir um 300 fangar.
Áfram skotið í íran
Æsingurhjaðnar
íspánskahernum
Utifundir bannaöir
hafa myrt allmarga lögreglu-
menn aö undanförnu.
Madrid 22/11 — Spánski varnar-
málaráöherrann fulivissaöi þing-
iöi dag um aö allur æsingur væri
hjaönaöur innan hersins og aö
rannsókn færi nú fram á valda-
ránstilraun aöila innan hersins,
er reynd var I siöustu viku. Þetta
kom fram isvari hans viö spurn-
ingum frá þingmönnum
Sósialistaflokksins og Alþýölega
bandalagsins, sem er lengst til
hægri af þeim flokkum er sæti
eiga á spánska þinginu.
Ráöherrann.Manuel Gutlérrez,
sagöi ennfremur aö rlkisstjórnin
myndi beita hörðu gagnvart
hvers konar óróainnan hersins og
að nokkrir aöilar heföu þegar
veriö handteknir.
1 yfirlýsingu þeirri sem herinn
hefur gefiö út um máliö, segir aö
uppreisnarseggirnir hafi ætlaö
sér aö handtaka Adolfo Suárez
forsætisráðherra og rikisstjórn
hansogsetja Istaöinn á laggirnar
stjórn er myndi binda endi á þá
þróun til aukins frjálsræðis, sem
átt hefur sér staö á Spáni slöast-
liöin ár. Þá sagöi í yfirlýsingunni
aö aöeins tveir af þeim fimm er
skipulögöu valdarániö heföu
veriö handteknir.
Samsæri þetta var greinilega
undirbúiö af þeim hægriöflum
innan hersins, sem óánægö eru
meö samstarf Adolfo Suárez viö
sósialista og kommúnista, svo og
vanmátt stjórnarinnar i
baráttunni gegn baskneskum
þjóöernissinnum.
Undanfariö hafa átt sér staö
miklar mótmælaaögeröir á
Spáni, sem beint hefur veriö gegn
„hryöjuverkastarfsemi til hægri
og vinstri”, þ.e. annars vegar
gegn glæpahópum fasista og hins
vegar gegn aögeröum ETA, sem
Madrid 23/11 — Spánska rlkis-
stjórnin bannaöi I dag alla úti-
fundi, og stendur banniö til 10.
desember, fjórum dögum eftir
fyrirhugaöa þjóöaratkvæöa-
greiöslu um nýja stjórnarskrá.
Markmiö þessarar ákvöröunar
er samkvæmt talsmönnum inn-
anrikisráöuneytisins aö koma I
veg fyrir aö mótmælaaögeröir, er
sagt væri aö heföu önnur kjörorö,
snerust upp I aögeröir meö eöa
gegn hinni nýju stjórnarskrá.
Myndi banniö stuöla aö friösam-
legu andrúmslofti. Þurfe spán-
verjar þá væntanlega ekki aö
ganga streittir til atkvæöa um
hina nýju stjórnarskrá þann 6.
desember. Þráttfyrir þetta bann,
mun áfram leyfilegt aö æsa sig
innan dyra.
Framhald á 18. siöu
Bylting í Bólivíu
La Paz 24/11 — Eftir aö hafa setiö
viö völd I 4 mánuði, varö forseti
Bóliviu, hershöföinginn Juan
Pereda Asbun, aö vikja fyrir höpi
ungra liösforingja sem tóku völd-
in án nokkurra átaka. Pereda
hrifsaöi völdin i júli s.l. eftir aö
hafa beðið lægri hlut i forseta-
kosningum. Hann hélt þvi þá
fram aö hann hefði hlotið meiri-
hluta atkvæöa, en kosningasvikin
voru svo hrikaleg aö jafnvel
bandariska utanrikisráöuneytiö
hlaut aö kvarta. Samkvæmt al-
þjóðlegri nefnd er fylgdist meö
kosningunum s.I. sumar, var svo
klaufaiega aö fariö viö svikin, aö
fleiri atkvæöi höföu komið fram
en kjósendur voru. Höföu hjálp-
armennPereda veriö helstí dug-
legir i aö búa til atkvæðaseöla til
stuönings honum, er ljóst var aö
hann haföi oröiö undir.
En nú hefur Pereda oröiö aö
lúta sömu örlögum og svo margir
aörir einræöisherrar I Rómönsku
Amerlku. Enn er þó óvlst um
hvort hann verður hengdur á
Murillo-torginu I La Paz, fyrir
framan forsetahöllina, eins og
einn forveri hans áriö 1946.
Talsmenn hersins lýstu þvf yfir
aö nú yröi mynduð bráöabirgða-
stjórn undir forsæti hershöföingj-
ans David Padilla Araciba. Þá
var sagt aö þeim kosningum sem
Pereda haföi heitiö I mal 1980,
yrðiflýtt ogmynduþær fara fram
á fyrri hluta næsta árs og aö lög-
lega kjörinn forseti myndi þá
taka viö völdum á þjóöhátiöar-
degi Bólivlu 6. águst.
Stjórnarandstæöingar fögnuöu
herforingjabyltingunni og kváö-
ust leiötogar hennar hafa fengiö
aö vita um hana hálftlma áöur en
hún var framkvæmd.
Talið er aö hinir ungu liösfor-
ingjar sem þrýstu á um aö hafist
yröi handa, tilheyri þeim hluta
hersins er vill að snúiö veröi á ný
til herbúöanna er gatanhafi veriö
rudd fyrir borgaralega stjórn.
Þessi armur hersins reyndi
valdarán fyrir fjórum árum gegn
þáverandi hershöföingja og for-
seta, Hugo Bánzer, sem hrifsaði
völdin frá hinum vinstrisinnaöa
Torres áriö 1971. Var einn af for-
ystumönnum þess misheppnaöa
valdaráns áberandi I þessari her-
foringjabyltingu.
Til aö hindra blóöbaö
Siles Zuazo, hinn raunverulegi
sigurvegrri forsetakosninganna
s.l. sumar, sagði aö stuöningur
stjórnarandstööunnar myndi
koma fram I fjöldaaögeröum,
sem halda ætti I dag.
Hinir ungu liösforingjar eru
taldir sækja mikiö af stefnu sinni
tíl Byltingarsinnuöu Þjóöernis-
hreyfingarinnar (MNR), sem
náði völdum 1952 eftir alþýöuupp-
reisn og sem þjóðnýtti hinar
miklu kopar- og tinnámur og inn-
leiddi almennan kosningarétt.
A meöal helstu stefnumiöa liös-
foringjanna má nefna:
Meiri þátttöku fdlksins. — Aö
vera á varðbergi gagnvart ítök-
boða
Managua 23/11 — Fylking
Sandinista til þjóðlegrar frels-
unar (FSLN) boöaöi nýja sókn
gegn einræöisherranum Somoza i
útvarpi sinu I dag, en þaö er aö
vonum starfrækt neöanjaröar. i
tilkynningu FSLN sagöi aö nú
myndi koma til lokaátakanna i
baráttunni gegn einræöisstjórn
Anastasio Somoza, en ætt hans
hefur fariö meö völd I Nicaragua
sl. 44 ár.
Þá sagöi 1 tilkynningunni aö
FSLN hafnaöi alfariöþeim tillög-
um sem nefnd annarra rlkja I
Rómönsku Amerlku hefur lagt
fram, en þar er gert ráö fyrir
þjóöaratkvæöagreiöslu,sem skuli
skera úr um þaö hvort Somoza
skuli sitja út kjörtlmabil sitt, eöa
til ársins 1981. Hinn valkosturinn
væri aö Somoza segöi af sér og
færi 1 útlegö eins og stjórnarand-
staöan hefur lagt til. Hingaö til
hafa hvorki Somoza né Breiöa
Stjórnarandstööufylkingin (FAO)
tjáö sig um tillögurnar, en
samkvæmt þeim skyldi atkvæöa-
um erlends fjármagns og vernda
auölindir landsins. — Sjálfstæöa
utanrikisstefnu.
I yfirlýsingu þeirra I dag sagði
aö byltingin heföi verið gerö til
þess aö hindra þaö blóöbaö sem
oröið heföi í átökum milli hersins
ogalþýöu, ef Pereda heföi setiö á-
fram viö völd.
sókn
greiöslan fara fram innan
tveggja mánuöa.
1 fyrrnefndri tilkynningu sagöi
aö FSLN hafnaöi tillögunum
vegna þess aö ef fariö yröi eftir
þeim, myndi þaö þýöa rikisstjórn
er færi í flestu eftir boöum
burgeisa og heimsvaldastefnunn-
ar.
1 útvarpi Sandinista voru og
gefnar nákvæmar lýsingar á þvl
hvernig skyldi búa til Mólotoff-
kokteila og fólk beöiö um aö hafa
nóg af þeim á lager, þegar átökin
myndu hefjast.
Landamærin milli Nicaragua
og Costa Rica voru opnuö á ný I
dag, en þau voru lokuö I gær eftir
aö til átaka haföi komiö milli
Þjóövaröliös Somoza og landa-
mæravarða frá Costa Rica. Einn
landamæravörður lést. Stjórn
Costa Rica hefur hvatt til þess aö
Samtök Amerlkurikja (OAS) taki
máliö til meöferöar og reki jafn-
vel Nicaragua úr þeim samtök-
um.
GUYANA
Fleiri lík finnast
Washington 24/11 reuter —
Samkvæmt upplýsingum
bandariska utanrikisráðu-
neytisins hafa fundist tæplega
400 lik til viögótar þeim
rúmlega 400 er fundist höföu i
frumskógarbúðum sértrúar-
flokksins „Hof fólksins”, sem
staösettar voru nálægt landa-
mærum Guyana og
Venezuela. Mörg þessara llka
voru af börnum og lágu þau
undir öörum líkum.
Þetta útskýrír hvers vegna
hermenn þeir frá Guyana og
Bandarikjunum, sem leitaö
hafa á svæöinu fundu ekki þá
safnaöarmeölimi er taldir
voru hafa sloppiö, þar sem
fullyrt haföi veriö aö I búöun-
um hefðu dvalist um 800
manns. Nú hafa alls fundist
775 lík i' búöum sértrúarflokks-
ins.
NICARAGUA:
Sandinistar