Þjóðviljinn - 25.11.1978, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 25.11.1978, Qupperneq 9
Laugardagur 25. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Minning Sveinbjörg Jónsdóttir Fædd 13. janúar 1903 — Dáin 19. nóvember 1978 t dag, laugardaginn 25. nóvember, er til moldar borin að Útskálakirkju Sveinbjörg Jóns- dóttir Uppsalavegi 6 Sandgeröi. Sveinbjörg er fædd 13. janúar 1903 aö Bæjarskerjum i Miönes- hreppi, dóttir hjónanna Guöfinnu Siguröardóttir og Jóns Pálssonar. Tveggja ára gömul flutti hún meö foreldrum sinum aö Flanka- stööum i sömu sveit, og dvaldist I foreldrahúsum þar til hún giftist 16. janúar 1923, Hirti B. Helgasyni frá Akranesi. Varö þeim fimm barna auöiö, sem eru Sveinsína Ingibjörg, Guörún, Lilja, Jón Einar og Erlaj eru þau öll á lifi og gift. Sveinbjörg og Hjörtur bjuggu fyrstu árin i Miðneshreppi, Reykjavik og Seltjarnarnesi en áriö 1940 keyptu þau jöröina Melaberg I Miðneshreppi og bjuggu þar i ellefu ár. Gefur auga leiö aö þá reyndi mikiö á hús- móöurina, heimiliö var mann- margt, nútimaþægindi ekki komin til sögunnar og mikill gestagangur. Húsbóndinn var I mörgum ábyrgðarstörfum og margir purftu aö koma aö Mela- bergi. En þegar umsvifin jukust viö útgerö og siöan „Kaupfélagið Ingólfur” fluttu þau inn i Sand- gerði og seldu jöröina. Sveinbjörg var gift athafnasömum manni og þurfti oft aö fylgja honum eftir á opinberum vettvangi, en sjálf barst hún litiö á og tók litinn þátt i opinberum störfum, en helgaði heimili og fjölskyldu alla krafta sina og umhyggju. Enda bar heimili hennar glöggt vitni um alúö hennar og húsmóöurhæfi- leika. Börnum sinum var hún ein- stök móöir og ófá voru börnin sem dvöldu sumarlangt á Melabergi og nutu umönnunar Sveinbjargar og minnast hennar ætið meö viröingu og hlýhug. Eftir aö barnabörnin komu til sögunnar, áttu þau ætfö skjól hjá ömmu, meöan heilsan leyföi,og var þeim ætiö fagnaö af afa og ömmu úti á tröppum, þegar þau komu suöur i Sandgeröi aö Uppsalavegi 6, þar sem þau hjónin reistu sér ein- býlishús áriö 1952. Og speglaöi þaö heimili myndarskap húsmóö- urinnar meö allri sinni handa- vinnu og smekkvlsi. Sveinbjörg átti i mörg ár viö veikindi aö strtöa og dvaldist lengi á sjúkra- húsum. Þaö hefur oft komið I hugann undanfarin ár, hvaö sá hugsar sem öllu ræöur, hvaö hann getur lagt á eitt mannanna barn, en hans vegir eru vist órann- sakanlegir og okkur huldir og kannski er þaö best þannig. Hirti og börnum þeirra hjóna biö ég guösblessunar. Og þér elskulega tengdamóðir þakka ég öll liönu árin. Hvil þú I friöi. Sigurhanna Gunnarsdóttir Kveðjuorð I dag er til moldar borin amma okkar, Sveinbjörg Jónsdóttir frá Flankastööum, Sandgeröi. Hún lést hinn 19. nóvember siöast liöinn, eftir langa og erfiöa sjúk- dómslegu. Viö barnabörn hennar munum minnast hennar um ókomin ár. Viö munum i hugum okkar minnast þeirrar umhyggju og ástúöar sem viö urðum aönjót- andi i heimsóknum okkar hjá afa og ömmu i Sandgeröi. Óþarft er aö fara oröum um ágæti ömmu i Sandgeröi og yröi þaö henni sist aö skapi aö viö færum aö telja harma okkar yfir moldum hennar. Aliir sem til hennar og eftirlifandi eiginmanns hennar, Hjartar B. Helgasonar, f.v. kaupfélagsstjóra, þekktu, eru til vitnis Tim hjálpsemi þeirra, einlægni og vinarhug. Nú, þegar amma er dáin, þá viljum viö barnabörnin þakka samfylgdina. Viö erum rikari I hjörtum okkar eftir, þvi minning- in lifir þótt maöurinn deyi. Far þú I friöi. Barnabörn. Opiö brét til ís- lenskra fridarsinna Eirikur A. Guöjónsson. 70 ára í dag Eirikur A. Guöjónsson Selja- landsvegi 50 Isafiröi er 70 ára i dag. Þjóöviljinn árnar honum heilla á þessu merkisafmæli. Leiðrétting 1 frásögn þingfréttaritara hér i blaöinu i gær af umræöum um Félagsmáiaskóla Alþýöu voru nokkrar villur. Sumar þeirra eru prentvillur svo sem þegar slitri úr ræöu Helga Seljan er skotiö fram fyrir ræöu Þorvalds Garöars Kristjánssonar. Meinlegt mis- hermi kemur fram i frásögn af ræöu Vilhjálms Hjálmarssonar, þar sem sagt er að hann hafi boö- aö aöhann mundi flytja frumvarp um fulloröinsfræöslu. Vilhjálmur hefur vakiö athygli blaösins á þvi aö hann hafi ekki boðaö neinn; frumvarpsflutning, heldur ein- ungis sagt aö veriö væri aö vinna aö gerö þessa frumvarps. Þing-. fréttaritara Þjóöviljans er bæöil rétt og skylt aö leiörétta þetta ogj er honum ljóst aö hann verður aö' nema orö Vilhjálms betur fram- vegis. Þaö skal aö siöustu tekiö fram aö þessi frásögn af umræð-í um var einungis ágrip; þar geta þvi veriö mörg álitamál, en jafn- an er þó aö þvi stefnt aö skoöanir manna komi fram. sgt A siöasta ári samþykkti alls- herjarþing Sameinuöu þjóöanna aö 29. nóvember skyldi veröa helgaöur stuöningi viö pai- estinsku þjóöina og baráttu henn- ar fyrir þvi að fá aö lifa frjáls i sinu eigin landi. Aöalstöövar Sameinuöu þjóöanna hafa nú þess vegna sent út boö um þaö til allra skrifstofa sinna og rikisstjórna allra aöildarlandanna, aö stofna til stuöningsaðgeröa viö pal- estinsku þjóöina þann 29. nóvem- ber n.k. i samráöi og samstarfi viö palestinunefndir viökomandi landa og fulltrrúa PLO (Frelsis- hreýfingar palestinumanna), þar sem þá er aö finna. Einnig hefur PLO og palestinunefndir viösveg- ar um heiminn ákveöiö aö taka fullan og virkan þátt i þvi aö gera aögeröirnar þennan dag sem viö- tækastar og framfarasinnaöast- ar. Islenska palestinunefndin hefur þess vegna ákveðiö aö stofna til stuðningsfundar viö palestinsku þjóöina i Félagsstofnun Stúdenta kl. 8.30. miövikudaginn 29. nóv- ember. A fundinum veröa flutt stptt erindi m.a. um Camp David samkomulagiö og fleira um þaö sem efst er á baugi I þessu máli i dag. Einnig mun veröa upplestur úr verkum palestinskra lista- manna og flutt baráttulög tengd frelsisbaráttu palestinsku þjóöar- innar. tslenska palestinunefndin skorar á allt fólk aö mæta á fund- inn til aö hlýöa á þaö efni sem þar veröur flutt og einnig aö leggja 1 dag kl. 13.30 hefst stofnfundur Akranesdeildar Neytendasam- takanna i Félagsheimilinu Rein á Akranesi. A fundinn mæta Jó- hannes Gunnarsson, formaður Borgarfjarðardeildar samtak- annaog Reynir Armannsson, for- maöur þeirra. Þetta er önnur deild samtak- anna utan Reykjavfkur, en Borgarfjaröardeildin var stofnuö þar fram spurningar sem þvi finnst ósvaraö og fá svör viö þeim. Þaö er brýn nauösyn til aö efla til muna á tslandi stuöning viö palestinsku þjóöina og fræöslu um málefni hennar og baráttu fyrir friöi og frelsi. Þær fréttir sem hériendis hefur veriö aö fá um þetta efni hafa vægast sagt veriöáf skornum skammti og þaö litla sem borist hefur hefur veriö meira og minna rangtúlkanir eöa beinlinis lygaáróður um palest- insku þjóöina. Til þess aö úr þessu megi rætast og fræösla og skiln- ingur á málefnum palestinsku þjóöarinnar aukast, þarf aö koma til stóraukiö starf Palestinu- nefndarinnar á Islandi. Þess vegna þarfnast Islenska Palest- Inunefndin krafta allra þeirra sem vilja leggja eitthvaö af mörkum, og þaö þýöir stóraukinn fjölda stuöningsmanna. Starfs- grundvöllur islensku Palestinu- nefndarinnar er einfaldur og aö- gengilegur öllum þeim sem óska sanns og raunverulegs friöar i löndunum fyrir botnum Miöjaröarhafs. Komum þvi á i fundinn I Félagsstofnun Stúdenta 29. nóvember kl. 20.30, kynnum okkur baráttú palestinsku þjóöar- innar og starf Islensku Palestinu- nefndarinnar og tökum virkan þátt l þvi. F.h. islensku Palestinunefndar- innar, siöast liöiö vor. Hefur starf henn- ar veriö mjög öflugt og haft tals^ verð áhrif á verslun I Borgarnesi og vakiö áhuga viöa um land, m.a. á Akranesi, Stykkishólmi, Norðfiröi og Keflavik á stofnun sérstakrá svæðisdeiida. Akranesdeildin veröur ekki bundin viö Akranes sjálft heldur munhún ná til nágrannabyggöar- innar allrar. Astvaldur Ástvaldsson Neytendadeild stofn- uð á Akranesi í dag / sunnudag Efni m.a. Ingibjörg Haraldsdóttir skrifar um kvikmyndina Vetrar- börn Árni Bergmann skrifar um tvær nýútkomnar r bækur: Eg um mig frá mér til mín eftir Pétur Gunn- arsson og Sjömeist- arasöguna eftir Halldór Laxness. Ingólfur Margeirsson lýsir húsunum i Stykkishóimi í texta og teikningum. Helgar- viðtalið er við Jónu Sigutjóns- dóttur Bókmenntakynningin: V atn á myllu kölska eftir Ólaf Hauk Símonarson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.