Þjóðviljinn - 25.11.1978, Síða 12

Þjóðviljinn - 25.11.1978, Síða 12
J2 SIOA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 25. nóvember 1978 Björn Bergsson og Sveinn Tómasson I hlutverkum slnum sem Boone læknir og Georg Warburton. Góðlr eiginmenn i V estmannaey jum Leikfélag Vestmannaeyja: Góöir eiginmenn sofa heima. Höfundur: Walter Eilis Þýöing: Inga Laxness og Einar Pálsson Leikmynd: Magnús S. Magnús- son Leikstjóri: Sigurgeir Scheving Um þessar mundir eru áhuga- leikfélögin úti á landi aö hefja vetrarstarf sitt, sum hafa þegar frumsýnt, sýningar annarra rétt aö fæöast. Leikfélag Vestmanna- eyja frumsýndi fyrir skömmu gamanleikinn „Góöir eiginmenn sofa heima”eftir Walter EUis,en þaö verkefni er 99. verkefni leik- félagsins. Fregnir hafa borist um, aö L.V. hyggi á frumsýningu nýs islensks leikrits á þessu leikári sem 100. verkefni sitt, þannig aö ætla má aö nokkur stórhugur sé i forráöafólki L.V. Þaö veröur þó ekki sagt meö neinni sanngirni aö hátt sé stefnt i verkefnavali meö Góöum eigin- mönnum, og er vandalaust aö finna mun betur samda gaman- leiki. 1 Góöum eiginmönnum greinir frá Georg Warburton, fjármálamanni og harösviruöum kvennamanni, sem lendir i á- rekstri og liggur rotaöur eina nótt viö hliö kvenmanns, sem rotaöist einnig i árekstrinum. Georg blessaöur lendir siöan i þeirri klipu aö þurfa aö fela sannleikann um þessa einu nótt, þar sem hann lá saklaus i roti, fyrir eiginkonu sinni — en aörar nætur, sem Georg svallar undir morgun liggja milli hluta. Jack Marz heit- ir maöur nokkur, sem Georg reynir aö leika illa i fjármálum. Jack er þó sniöugri, og hjálpar Vietnamar um Kinverja: Þið hjálpuðuð Nixon í stríðinu! Bankok Vietnamar hafa á- sakaöKinverjafyrir aö hafa tekiö höndum saman viö Bandarikjastjórn á meöan á Vietnamstriöinu stóö. Hér er átt viö heimboö Nixons þá- verandi forseta til Peking 1972, sem blaöiö Nhan Dan i Hanoi segir I dag aö valdið hafi Vietnömum miklum erf- iðleikum, einmitt þegar striösgæfan var aö snúast þeim i vil. Blaöiö, sem er málgagn kommúnistaflokks Vletnam segir, aö fyrst eftir þessa heimsókn hafi Bandarikja- menn árætt aö loka höfninni i Haiphong og stóraukiö loftá- rásir á Noröur-Vietnam. Edda Aöaisteinsdóttir i hlutverki frú Warburtons krefur gistihús- eigandann Joe Bromelli (Magnús S. Magnússon) sagna um feröir eiginmannsins. við veröugri verkefni, sem ég efa ekki aö þær mundu leysa meö prýöi. Karlhlutverkin eru hins vegar öllu fjölbreyttari og mæöir enda meira á þeim i verkinu. Flestir karlleikaranna skiluöu hlutverkum sinum meö miklum ágætum og auöséö var, aö hópur- inn er vel samæfður og leikglaö- ur. Og þaö er leikfélagi ekki litils viröi aö hafa slikan hóp á sinum snærum. Leikmynd Magnúsar S. Magnússonar var látlaus og semkkleg, og var i góöu samræmi viö sýninguna og þá stefnu sem leikstjóri og leikhópur höföu markað, sem segja má aö hafi miöaö aö þvi aö gera hiö besta hugsanlega úr leikriti Ellis. Og hafi markiö ekki veriö annaö en aö koma leikhúsgestum til aö hlæja meö hnyttilegum leik og leikbrögöum, hefur þaö náöst. En ekki sá ég betur sl. sunnudags- kvöld en aö L. V. gæti óhikaö leit- aö hærra. Georg út úr vandræöum sinum og hlýtur aö launum góöan samning viö Georg, sem bjargaö hefur hjónabandinu og þar meö pening- unum, þvi allt var skrifaö á nafn konunnar. Leikritiö er hvorki vel samiö né frumlégt, og þaö er mér hulin ráögáta, hvers vegna ekki var valiö annaö verk, verk viö hæfi leikkrafta L. V. — þvi leikfé r lag Eyjamanna ræöur sannarlega yfir gööum kröftum sem stóöu sig meö miklum ágætum, þaö kvöld er ég baröi sýninguna augum. Hins vegar öfundaöi ég ekki leikkonur kvöldsins aö þurfa aö reyna aö bera uppi þær flatn- eskjulegu kvenpersónur sem höf- undur eftirlætur þeim — þær eru ýmist gribbur eöa skvisur sætar og fátt annaö. Þaö væri sannar- lega ánægjulegt aö sjá þær fást Einn leikarinn i hópnum Andrés Sigurvinsson er nýút- skrifaöur úr Leiklistarskóla ls- lands, og mun þetta vera hans fyrsta verkefni aö loknu námi. Hann mun auk þess, aö þvi er segir i leikskrá sýningarinnar, leiöbeina á leiklistarnámskeiö- um, sem L.V. er aö fara af staö meö. Nú er mér ekki fullkunnugt, hvernig atvinnumálum nýútskrif- aöra leikara er háttaö. ÉÍg vil þó leyfa mér aö minna á áhugaleik- félögin úti um landiö og þá nauö- syn, aö þau fái góöa starfskrafta, sem geta.auk þess aö leika, leiö- beint á námskeiöum og þannig miölaö af lærdómi sinum. Og finnst mér ekki nema sjálfsagt, aö þessi atvinnumöguleiki nýút- skrifaöra leikara veröi tekinn til athugunar af viðkomandi yfir- völdum. Jakob S. Jónsson. Umferðarvikan 78 Ölvun við akstur 1 dag er siöasti dagur Umferö- arvikunnar, og er hann helgaöur vandamáiinu öivun viö akstur. Eina vörnin sem til er gegn þessu vandamáli er sú, aö snerta aldrei vélknúiö ökutæki ef menn hafa neytt áfengis eöa annarra vimugjafa. ölvun og akstur fara engan veginn saman. Aiger drengskapur viö settar reglur er eina tryggingin fyrir þvi aö veröa ekki sjáifum sér né öörum aö fjörtjóni á svo auviröilegan hátt, aö aka bil undir áhrifum áfengis. • Minnist þess, ökumenn, aö þaö er vafasamur sparnaöur aö sjá eftir örfáum krónum og ætla sjálfuraö aka bifreiö eftir aö hafa neytt áfengis. Um helgina íiöbA Tvær myndir Guöbergs á veggjum matstofunnar A næstu grösum. Guðbergur á næstu grösum Guöbergur Auöunsson hefur opnaö þriöju einkasýningu sina á matstofunni A næstu grösum, Laugavegi 42, þriöju hæö. Þar sýnir hann myndir sem hann hef- ur málaö siöan i febrúar s.l., en þá hélt hann einkasýningu aö Kjarvalsstööum. Fyrstu einka- sýningu sina hélt hann I Akóges- húsinu i Vestmannaeyjum I fyrra. Guöbergur hefur, starfaö mikiö viö auglýsingahönnun, þartil fyr- ir nokkrum árum aö hann ákvaö aö leggja fyrir sig listmálun og settist á skólabekk i þvi skyni. Viöfangsefni sin sækir hann gjarna I götulif borga, hérlendis sem erlendis. Veggir þaktir plakötum, oft rifnum, veröa hon- um aö viögangsefni, og á sýning- unni sem nú stendur yfir má m.a. sjá „einu heimildarmyndina sem til er af veggnum sem var utanum Hlemm meöan biö* stööin var i smiöum” — eins og Guöbergur oröaöi þaö. Þá mynd geröi hann þannig, aö fyrst tók hann ljósmynd af veggnum, og siöan setti hann ljósmyndina I myndvarpa og málaði nákvæmlega eftir henni. Þarna má sjá rifrildi af plakati frá Ananda Marga, slett- ur, krass og ýmislegt sem fólki dettur I hug aö setja á veggi meö- an þaö biöur eftir strætó. „Nú er veggurinn horfinn, en myndin er til” — sagöi Guöbergur. Auk þessara stóru mynda eru á sýningunni nokkrar litlar teikn- ingar, unnar á Spáni s.l. vor. Matstofan A næstu grösum er tiltölulega ný i borgarlifinu. Þetta er notalegur staöur og þar er hægt aö boröa ljúffengan og holl- an mat fyrir litinn pening. Guö- bergur er annar listmálarinn sem sýnir verk sin þar; áöur haföi Gylfi Gislason haldiö þar sýn- ingu. Matstofan er opin kl. 11-14 og 18-22 virka daga og kl. 18-22 á sunnudögum. Hún er lokuð á laugardögum og i hádeginu á sunnudögum. ih ... r *' ' . ... tu. *v í-.:<«<5» vVí: i.<r bt&r.Kttr weet w<rr.'ncrtMl? v*. Z/u/. •.*> *v» cnc.iítv.tMtttr t cr >,uu.x* »•'««...? >:>.■ Ct*.- «<•: • ....n»í. VWS VAJM'.: Z»<*.(« ilAÍTXii »*.!• iVtK /.:■■•' 'frt istX f/ i'PAitUíuVtK mM'/Ux, fyi »i.v s*c* u-kc/.■ >v« Cts MSÍKM-U' 1 t* lwo»v. Am txs't íA'. ifcvVt'Wt* : Öf A'5**Avf Mt! ÍF .»« r*#*•: t'-l kKtUtvivt,*** C'Kltf ♦CA.W'V'Kítf »•!• I* #>&><, Ak- í . +,i '.*C, itttK*,': tMf.í*, ’/KtitK sM-H'. • > : if.'t. ívíkikX Íl/Ji S H'.íJtAmn*.! . *l><t >• /rt;.*K*yx*. r-v»-T. t tr. ■■>»/; tAj vrr.kív «•» tr.ty.c, >tn ;i*vr<v t.t***■•*<'-■<>, 8Jlv*'iA ■.■tV’ tK. ii UjC v :»*».«*. wtr,*.: *tct. lA*t 4f.**/(*■ fAyt'.f *,,(>&■/ ■**"}**Ai,l>, VtK :«< Ati. HKt, •Jnfi 'H *\'SSti\tUJWt.l's'** OkI. .WK i(*%„r . ísittK A*V»,».<«v».«, tfW'W.: PA'. VMCtf.f »4*: • vA,.'*,. iv*k>,'t's- : 0:( XAf.T Ut< />>»'<»,■ Cst'.:*>Jt<f/>r" s'-O t*! icv/i/t, Cf'xyt. !SAW *'-r «»fáI.i.,V. Aít.W>'vV.' Af sýningu (Jlriks Arthúrssonar Stahr Sýningin framlengd Sýning Ulriks Arthúrssonar Stahr i bókasafni Norræna húss- ins hefur nú veriö framlengd þar- til annaö kvöld. Ulrik er arkitekt, en tók sér ársfri frá störfum í fyrra og feröaöist vitt um heim- inn meöfjölskyldu sinni. Sýningin er lýsing á þessari ferö i myndum og máli. Feröasagan er einnig til i bók- arformi. Textinn er handskrifaö- ur, bæöi á sýningunni og i bókinni, og er hann felldur inn i myndirnar sem hluti af þeim. A sýningunni er textinn á þýsku, en ekki er þó nauösynlegt aö skilja þýsku til aö meötaka boöskapinn, þvi aö teikningarnar og Ijósmyndir sem einnig voru teknar i feröinni, segja I rauninni alla söguna. Ulrik sagöi aö sýningin heföi veriö vel sótt og auð- séö aö mönnum þætti hún for- vitnileg. Hann sagöist hafa i hyggju aö þýöa feröasöguna á Is- lensku I vetur. Sýningin er opin á opnunartima bókasafnsins, kl. 14—17 virka daga og kl. 14—19 um helgar. ih Jóhann G. á Ártúns- höfða Jóhann G. Jóhannsson opnar málverkasýningu i nýjum sýn- ingarsal aö Vagnhöföa 11 i dag kl. 14. Hefur Jóhann unniö sjálfur aö hönnun salarins, sem er i sama húsi og veitingastaðurinn Artún Mönnum til glöggvunar skal þess getiö, aö þetta er á Artúnshöföa, skammt frá Bifreiöaeftirlitinu. Sýningin veröur opin til 3. des, kl. 14—22 daglega.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.