Þjóðviljinn - 25.11.1978, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN | Laugardagur 25. nóveinber 1978
Umsjór.: Ingólfur Hannesson
Evrópuleikur
í Höllinni í
dag kl. 15.30
Sá iþróttaviðburður sem hæst ber þessa helgina
er tvimælalaust leikur Vikings og sænska liðsins
Ystad IF i Evrópukeppni bikarmeistara i hand-
knattleik. Til þess að fræðast nánar um möguleika
Vikings, taktik o.fl. hafði iþróttasiðan samband við
Bodan Kowalsky, hinn pólska þjálfara Víkings.
— 1 leiknum gegn Ystad mun-
um viö leika hraöan handknatt-
leik, þvi þaB er okkar still. Viö
vitum aö sviarnir leika fremur
hægan og yfirvegaðan handbolta,
þannig aö ef hraöinn I leiknum
eykst er þaö okkar hagur. Þetta
má þó ekki skilja sem svo aö
sviarnir spili leiöinlegan
kandknattleik, þvert á móti er
mjög gaman aö horfa á þá spila.
— Já, það er rétt aö mark-
varslan var i molum á móti F.H.
Sá leikur sýndi hvaö markvarslan
er mikilvæg og I rauninni
helmingur af getu liðsins. Ef
Kristján byrjar vel er öruggt aö
hann stendur sig.
— Þær upplýsingar, sem viö
höfum um Ystad eru einkum frá
íslendingunum hérna, sem leikiö
hafa I Sviþjóö. Einnig komu
upplýsingar frá Stefáni Halldórs-
syni og mjög „skemar” frá Jóni
Hjaltalin Magnússyni. Svo hef ég
sjálfir spilaö gegn þeim tvisvar
sinnum og þekki þá eftir þá leiki.
Besti leikmaöur þeirra er
tvimælalaust Basta Rasmudsen,
sem valinn var Handknattleiks-
maöur ársins i Sviþjóö 1978. Viö
veröum tilbúnir með „yfirfrakk-
ann” á hann, fari hann aö gera
einhverjar rósir.
— Ég tel aö viö þurfum 4—5
marka sigur til þess aö eiga
möguleika aö komast áfram I
keppninni. Aö lokum vil ég hvetja
áhorfendur til þess aö fjölmenna
á leikinn og stuðla að sigri
Vikings.
Leikurinn hefst eins og áöur
sagöi kl. 15.30, en miöasalan byrj-
ar kl. 1 og er vissast aö mæta
timanlega til þess aö foröast
troöning.
IngH
1 leiknum f dag mun eflaust mikiö mæöa á Páli Björgvinssyni, fyrirliöa
Vfkings, en hann sést hér I hörkubaráttu f einum af Evröpuleikjum
Vfkings.
BADMINTON:
Morten Frost Hansen
Norðurlandameistari
Heimsmeistarinn Flemming Delfs beiö lægri hlut fyrir hinum unga og
efnilega Morten Frost Hansen.
var ekki góö frekar en á öörum
Noröurlandamðtum, og viröist
seintætla aö ganga aö ná Finnum
og Norömönnum I iþróttinni eins
og svo oft hefur verið sagt aö viö
séum aö gera.
Þaö eru kanski margar ástæöur
fyrir þvi aö svo seint gengur, en nú
þegar fullkomin aöstaöa til aö æfa
iþróttina er fyrir hendi er ekki til
nein afsökun fyrir þvi aö fara á
Noröurlandamót og ná ekki ein-
um punkti á móti veikari mönn-
um mótsins.
lslendingarnir töpuöu allir sin-
um fyrsta leik og aö sögn þeirra
sem horföu á, hefðu sumir getaö
gert betur. A undan Noröurlanda-
meistaramótinu var háöur lands-
leikur viö Finna og töpuöu
Islendingar 7-1, en eini leikurinn
sem vannst, var kvenna tviliöa-
leikur þeirra Kristinar Magnús-
dóttur og Kristinar Kristjánsdótt-
ur. Er ljóst aö badmintonfólk
veröur aö æfa betur og skipuleg-
ar.
—SH
Noröurlandamótið í Mótið var ekki eins
badminton var haldið í spennandi og oft áður,
Finnlandihelgina 18. —19. pví að Norðurlandameist-
nóvember, og voru þar átta arinn 1977 Svend Pri gat
tslendingar meðal þátttak- ekki leikið vegna meiðsla,
enda.
Aimælis -
mót TBR
Afmælismót TBR
verður i dag og á
morgun. Er þetta mót í
tilefni af 40 ára
af mæli félagsins.
Keppt verður í eftir-
töldum flokkum:
Hnokkar — tátur (f.1966 og
siöar)
Sveinar — meyjar (f.
1964—1965)
Drengir — telpur (f.
1962—1963)
A-flokkur karla og kvenna
Meistaraflokkur karla og
kvenna
öðlingaflokkur karla og
kvenna
Þátttökugjöld veröa sem hér
segir:
Fulloröinsflokkar
kr. 1500 :pr. mann i hvora
grein
Drengir — telpur
kr. 1000 pr. mann I hvora
grein
Sveinar — meyjar
kr. 800 pr. mann i hvora
grein
Hnokkar — tátur
kr. 800 pr. mann i hvora
grein
og Sture Jonson frá Svi-
þjóð var lasinn og varð því
að hætta við þátttöku. En
hinn ungi Dani, Morten
Frost, gerði sér lítið fyrir
og sigraði hann Gert Han-
sen Svíþjóð í undanúrslit-
um og siðan sjálfan heims-
meistarann Flemming
Delfs í úrslitum, 5:15 15:6
15:4
AB sögn Jóhanns Kjartans-
sonar sem tekiö hefur þátt I 3 slö-
ustu Noröurlandamótum hefur
Morten aldrei veriö betri en nú,
og veröur fróölegt aö fylgjast meö
honum nú I vetur, hvernig honum
gangi aö leika móti hinum eitil-
haröa Lim Swi King frá Indónesiu
núverandi All Englands meist-
ara.
I tviliöaleiknum sigruöu þeir
Delfs og Skogard þá Kilström og
Frömann í spennandi leik, en Svl-
arnir virtust ekki vera I sama
formi og þeir hafa veriö áöur.
1 einliöaleik kvenna bar Lena
Köppen ægishjálm yfir aöra
keppendur og sigraöi auöveldlega
eins og á undanförnum
Noröurlandamótum.
1 tviliöaleik kvenna sigruöu þær
Lena Köppen og Susana Berg, Piu
Nilsen og Ingu Borgström án þess
aö til oddaleiks kæmi.
1 tvenndarleik var siöan þrenna
Lenu Köppen fullkomnuö og sigr-
aöi hún meö Sten Skoggárd eins
og undanfarin fimm ár.
Frammistaöa Islendinganna
íþróttir
um
helgina
Laugardagur
Evrópukeppni
bikarhafa
Laugardalshöll
Vikingur-Ystad kl. 15.30
Islandsmótið
ihandknattleik
3. deild karla
Vestmannaeyjar
Týr-Dalvik kl. 14.30
3. deild karla
Akranes
IA-UBK kl. 15
2. deiid karla
Akureyri
Þór Ak.,-Armann kl. 15.30
1. deild kvenna
Akureyri
Þór, Ak.,-Valur kl. 16.45
1. deild karla
Varmá
HK-Fylkir kl. 15
2. deild kvenna
Njarövik
UMFG-Þróttur kl. 13.
Sunnudagur
Laugardalshöll
1. deild kvenna
KR-VIkingur kl. 20.15
2. deild karla
Leiknir-Þróttur kl. 19
Njarövik
3. deild karla
UMFN-Dalvik kl. 13
2. deild kvenna
UMFN-Fylkir kl. 14.15.
Islandsmótið í blaki
Laugardagur
1. deild karla
Laugarvatn
UMFL-Þróttur kl. 15
MÍMIR-UMSE kl. 15
Vogaskóli
1. deild kvenna
Vlkingur-ÍMA kl. 13.30.
2. deild karla
Fram-IMA kl. 14.30
Sunnudagur
Hagaskóli
1. deild karla
IS-UMSE kl. 1345.
2. deild karla
Vikingur-IMA kl. 14.45
1. deild kvenna
Þróttur-IMA kl. 15.45.
Islandsmótið í
körfuknattleik
Úrvalsdeild
Laugardagur
Akureyri
Þór-UMFN kl. 14
Sunnudagur
Hagaskóli
Valur-lS kl. 20.
Bikarkeppni
SSI l. deild.
veröur haldin I Sundhöll
Reykjavikur dagana 24.11 kl.
20.00 25.11 kl. 17.00 og 26.11.
kl. 15.00.
Ársþing Frjálsíþrótta-
sambands islands.
veröur i dag aö Hótel Esju og
hefst þaö kl. 14.00.
Stjörnuhlaup FH
Fyrsta Stjörnuhlauþ FH i
vetur veröur I dag og hefst
viö Lækjarskóla i Hafnar-
firöi kl. 11.30 fyrir hádegi.
Vegalengd i karlaflokki um 6
km, en 3 km I kvennaflokki.