Þjóðviljinn - 25.11.1978, Page 17

Þjóðviljinn - 25.11.1978, Page 17
Laugardagur 25. nóvember 1978 IÞJÓDVILJINN — SIÐA 17 l Hér má sjá hið einvala lið, sem Þjóðviljinn sendi til keppni í Myndgátunni, gæða sér á kaffi og kök- um í kaffistofu sjón- varpsins áður en haldið var til orrustu. Ekki hafa au fengist til að segja neitt um árangurinn, eða viljað spá nokkru um úr- slit keppninnar. Frá vinstri: Sigurdór Sigur- dórsson, Ingólfur Mar- geirsson, Alfheiður Inga- dóttir og Erla Sigurðar- dóttir. I þættinum í kvöld halda þau Alfheiður og Ingólfur uppi heiðri Þjóð- viljans. (Ljósm eik) MYNDAGÁTAN: Nú æsist leikurinn Þjóðviljinn mætir til leiks og keppir við Tímann. Morgunblaðið og Vísir kljást Annar þáttur Myndgátunnar hefst i sjónvarpinu kl. 211 kvöld. t fyrstu umferð keppninnar keppir hvert dagblaö tvisvar sinnum. i kvöld koma Þjóöviljinn og Timinn I fyrsta sinn til leiks og keppa saman. Visir og Morgun- blaöiö koma til leiks f annaö sinn, en i fyrsta þættinum á laugardag- inn var keppti Morgunblaöiö viö Dagblaöiö og Vfsir viö Alþýöu- blaöiö. t Myndgátunni eru þrenns- konar spurningar eöa þrautir. í fyrsta lagi eru almennar spurn- ingar, þar sem svariö er gefiö meö mynd, sem áhorfendur og keppendur sjá birtast smátt og smátt. Gefur hver almenn spurn- ing eitt stig. t ööru lagi eru sam- stæöur, en þar eiga menn aö finna 10 samstæöar myndir, sem dyljast á bak viö 20 tölusetta reiti. Hver samstæö mynd gefur eitt stig, svo þessi liöur gefur alls 10 stig. Leikir og spil svipuö þessum samstæöum hafa veriö nefnd minnisspil eöa minnisleikir. 1 þriöja lagi eru svokallaöar máls- háttaspurningar, en þar er máls- háttur gefinn i myndagátu. Er hún i fyrstu hulin bak viö reitina 20, en þau liö sem keppa velja siöan þá reiti sem birtast hvort fyrir annaö til skiptis, einn og einn i senn. Þessi liöur gefur 5 stig. Stjórnendur Myndgátunnar eru Asta R. Jóhannesdóttir og Þor- geir Astvaldsson. Umsjónar- maöur og stjórnandi upptöku er Egill Eövarösson. —eös. PETUR OG VÉLMENNIÐ — II. HLUTI Hagfræöingurinn John Kenneth Gailbraith litur þannig lit f augum teiknarans David Levine. A morgun kl. 17 hefst fræöslu- myndafiokkur I þrettán þáttum, sem nefnist ,,Á óvissum timum”. Þátturinn er geröur i samvinnu breska sjónvarpsins og Gail- braiths. 1 myndaflokki þessum er m.a. rakin hagsaga Vesturlanda. Fyrsti þátturinn nefnist ,,Spá- menn og fyrirheit fjármagns- hyggjunnar.” Segir þar frá brautryöjendum hagfræöinnar. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimii 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 8.00 Fréttir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Leikfimi. 9.30 óskalög sjdkiingá: 11.20 Þetta erum viö aö gera: Valgeröur Jónsdóttir stjórnar barnatima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 1 vikulokin. 15.30 A grænu ljósi. Óli H. Þóröarson framkv.stj. um- feröarráös spjallar viö hlustendur. 15.40 tslenskt mál. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin, Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Trúarbrögö; — þriöji þáttur: Atrúnaöur hellen- ismans. 17.45 Söngvar i léttum dúr. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 Efst á spaugi, Hróbjart- ur Jónatansson og Hávar Sigurjónsson hafa uppi gamanmál. 20.00 Hljómplöturabb. 20.45 A næstu grösum, Evert Ingólfeson ræöir viö Skúla Halldórsson tónskáld um náttúrulækningar. 21.20 Gleöistund. Umsjónar- menn: Guöni Einarsson og Sam Daniel Glad. 22.05 Kvöidsagan: Saga Snæ- bjarnar i Hergilsey 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. (23.50 Frétt- ir).01.00 Dagskrárlok. ' 16.20 Fjölgun i fjölskyldunni Hinn fyrsti fjögurra breskra fræösluþátta um barnsfæö- ingar. 1 fyrsta þætti er m a. lýst þroska fóstursins á m eögöngutimanum og hvernig mæöur geta búiö sig undir fæöinguna. Þýöandi og þulur Arnar Hauksson læknir. 16.50 tþróttir Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 18.30 Fimm fræknir Loka- þáttur. Fimm á hæöinni Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Gengiö á vit Wodehouse 18.55 Enska knattspyrnan ' Hlé 20.30 Gengiö á vit Wodehouse Undirtyllan Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 21.00 Myndgátan Getrauna- leikur meö þátttöku starfs- manna dagblaöanna í Reykjavik. Stjórnendur Asta R. Jóhannesdóttir og Þorgeir Ástvaldsson. , Umsjónarmaöur Egill Eö- varösson. 21.50 Hverjum þykir sinn fugl fagur Stutt mynd án oröa um flug og flugmódel. 22.10 Siögæöis gætt hjá Minskys (The Night They Raided Minsky’s) Banda- rfsk gamanmynd frá árinu 1968. Leikstjóri William Fri- edkin. Aöalhlutverk Jason Robards, Britt Ekland og Norman Wisdom. Sagan geristáriö 1925. Ung og sak- laus sveitastúlka kemur til stórborgarinnar, þar sem hún hyggst vinna fyrir sér meö dansi. Hún fær atvinnu á skemmtistaö sem hefur miöur gott orö á sér. Þýö- andi Ragna Ragnars. 23.45 Dagskrárlok EFTIR KJARTAN ARNÓRSSON

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.