Þjóðviljinn - 25.11.1978, Qupperneq 18

Þjóðviljinn - 25.11.1978, Qupperneq 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 25. nóvember 1978 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ: Alþýðubandalagið Borgarnesi og nærsveitum — Félagsmálanámskeið. Alþýöubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum gengst fyrir félags- málanámskeiði dagana 26. til 28. nóvember næstkomandi, sem hér segir. Sunnudaginn 26. nóv. frá kl. 15 til 19. Mánudaginn 27. nóv. frá 21 til 23 Þriðjudaginn 28. nóv. frá 21 til 23. Námskeiöið fer fram á skrifstofu Alþýðubandalagsins Kveldúlfsgötu 25. — A námskeiðinu verður lögð megináhersla á ræöugerð, ræðuflutn- ing og fundarreglur. Leiðbeinandi er Baldur Óskarsson. — Þátttaka til- kynnist sem fyrst Grétari Sigurðssyni eða Jenna R. Ólafssyni Borgarnesi. — Stjórn Alþýðubandalagsins I Borgarnesi og nærsveitum. Alþýðubandalagið Garðabæ auglýsir aðalfund miövikudag 29. nóv. kl. 20 • 30. i Flataskóla. Dag- skrá: 1) Inntaka nýrra félaga, 2) Venjuleg aðalfundarstörf, 3) önnur mál. Sunnlendingar — Baráttúfundur Baráttufundur sósialista verður I Tryggvaskála föstudaginn 1. des. kl. 17. Kjörorð fundarins: Sjálfstæði og sósialismi Island úr Nató — herinn burt! Avörp: Þór Vigfússon og Rúnar Ármann Arthúrsson Upplestur: Sigrlöur Karlsdóttir, Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson og Ey- vindur Erlendsson Söngur: Bergþóra Arnadóttir, Hjördís Bergsdóttir og Jakob S. Jóns- son. Sýnum viljann I verki — mætum vel og stundvislega. Æskulýðsnefnd Alþýðubandalagsins Stjórnin i Suðurlandskjördæmi. Alþýðubandalagið Seltjarnarnesi Aðalfundur verður haldinn I Félagsheimilinu (uppi) þriðjudaginn 28. nóv. kl. 8.30. Dagskrá: 1) Aðalfundarstörf, 2) Stjórnmálaumræða. Fyr- irspurnir og skoöanaskipti. Fulltrúar þingflokks Alþýöubandalagsins taka þátt I umrasðum. Stjórnin. Alþýðubandalag Akraness og nágrennis Almennur félagsfumdur veröur haldinn 27. nóv. kl. 8.30 I Rein. Dag- skrá • 1) Jóhann Arsælsson ræöir sveitastjórnarmál, 2) Bjarnfrlöur segir fréttir af flokksráösfundi. 3) önnur mál. Maatum vel og stundvls- lega. Heitt á könnunni. . b Stjórnin. Alþýðubandalagið Vestmannaeyjum Almennur félagsfundur I Alþýöuhúsinu kl. 15 laugard. 25. nóv. Garöar Sigurðsson talar um stjórnmálaviðhorfið. Fréttir af flokksráðsfundi. Alþýðubandalagið Reykjavik — 1. deild Fundur verður haldinn I 1. deild AB I Reykjavlk (Vesturbæjardeild) miövikudaginn 29. nóv. k. 8.30að Grettisgötu 3 (risi). 1. Fastir liðir eins og venjulega, 2. Gunnar Benediktsson rithöfundur les úr eigin verkum, 3. Svavar Gestsson viðskiptaráðherra og Þór Vigfússon borgarfull- trúi ræða stjórnmálaástandiö I dag. Alþýðubandalagið á Akureyri Opið hús. Opið hús er hjá Alþýöubandalaginu á Akureyri I Eiðsvallagötu 18 sunnudaginn 26. nóvember frá kl. 3 —5. Einar Kristjánsson rithöfundur les úr nýútkominni bók. Kaffiveitingar. Félagar fjólmennið og takiö með ykkur gesti. Stjórn AB — Akureyri. Æskulýðsnefnd Alþýðubandalagsins boðar til fundar um stjórnlist sósfalista þriðjud. 28. nóv. k. 20.30, að Grettisgötu 3 (risi). Guðmundur Olafsson reifar samþykktir slðasta þings ÆnAb um stjórnlist sósialista. Allt áhugafólk hvatt til að mæta. Æskuiýðsnefnd. Bæjarmálaráð AB Kópavogi Fundur verður haldinn I bæjarmálaráði miövikud. 29. nóv. n.k. I Þinghól Hamraborg 11. Dagskrá fundarins verður helguð félags- og skólamálumvFrummælendur verða Helga Sigurjónsd. og Finnur Torfi Hjörleifsson. Þá munu Björn Olafsson og Finnur Torfi kynna efni næsta fundar sem verður helgaður umhverfis- og skipulagsmálum. Með hliösjón af þvi að nú stendur yfir undirbúningur fjármálaóætl- unar Kópavogskaupstaðar er brýnt að allir fulltrúar ABK I nefndum bæjarins mæti vel og stundvfslega. Formaður bæjarmálaráðs. , Gunnar Framhald af 3. siðu. Akvörðun um framkvæmdir og fjármagn yrði J>vl að liggja fyrir. 1 svari frá fjármálaráöuneytinu frá 28. ágúst er synjað um húsbyggjendur ylurínner " >góður Afgteióuot einangtunarplatl a Stoi Reykjavikunvcðið fra manudegi fotludags Athéndum votuna a byggmgartlað. nóskiptamoiMiura aó kostnaóar lauau HagkvKml veró og graiótlutkilmalar vió fletlra h«fi Bofgafplait hf fjármagn til framkvæmdanna en einungis veitt leyfi til þess að unnið verði að gerö útboðsgagna. „Það breytir engu hér um” sagði Kjartan „þótt rikisstjórnin hafi á kvöldfundi sama dag, þremur dögum fyrir æviiok sin bókað viljayfirlýsingu um það að byggja skyldi Vesturlfnu á næsta ári.” Kjartan minnti einnig á upplýs- ingar Pálma Jónssonar alþ.manns um að þaö væru fastar reglur hjá Rafmagnsveitum rikisins, en Pálmi situr i stjórn þeirra, aö panta aldrei efni til framkvæmda fyrr en samþykki fjármálaráðuneytisins lægi fyrir. Kjartan Ólafsson lagöi áherslu á það að bæta þyrfti vestfirðingum það tjón sem yröi vegna vanefnda fyrrverandi rlkisstjórnar á lof- orði Gunnars Thoroddsen og minnti I þvl sambandi á þings-. ályktunartillögu sem hann hefur flutt ásamt Lúðvlk Jósepssyni um jöfnun rafmagnsverðs frá almenningsveitum. sgt Allt of mörg sorpílát eru í borginni I viðtali Þjóðviljans við öddu Báru Sigfúsdóttur s.l. þriðjudag þar sem fjallað var um nýskipan í sorphreinsunarmálum Reykvíkinga, féll því miður niður tafia sem vísað var til í texta. I þeirri töflu má sjá að I Reykjavlk eru miklu færri ibúar um hvert sorpllát en I nágrannasveitarfélögunum, og I tillögum Framkvæmdaráðs er gert ráð fyrir þvl aö fækka Ilát- um stórlega með þvi að hafa á boöstólum mismunandi stórar plasttunnur og gáma, þar sem lbúar 1) Garðabær 4.224 Hafnarfjörður 11.724 Kópavogur 12.769 Reykjavlk 84.334 Seltjarnarnes 2.621 það á við. Sllk skipan mála auðveldar alla losun og minnkar kostnaðinn sem á þessu ári nemur 600 miljónum króna I Reykjavik. 1 viötalinu, sagöi Adda Bára Sigfúsdóttir um þetta atriði: Sorpílátin eru hlutfallslega allt of mörg og allt of mikill kostnaður kemur á hvern Ibúa. Ég trúi þvi ekki aö Reykvlking- ar þurfi svo margfalt fleiri Ilát en fólk úr nágrannasveitar- félögunum”. Taflan er úr skýrslu borgar- verkfræöingsembættisins um sorphiröu sem vitnað var til I viötalinu við Oddu Báru. Ilát Ibúar/ Vlkul. —AI kostn. Pokar Ilát kr/Ilát kr/Ibúa 2) 3) 4) 1.050 4.0 223 59 3.850 3.0 167 55 4.320 3.0 152 51 40.700 2.1 216 104 750 3.5 223 64 1) Bráðabirgðatölur 1.12. ’76 2) Tölur ekki nákvæmlega þekktar i öllum tilfellum. 3) Ath. aö Iláteru ekki jafnstór 4) Poki á kr. 35 innifalinn. I þessari töflu er borinn saman heildarkostnaður af söfnun. Ekki kemur fram kostnaöur vegna Iláts né hreinsunargjald. Æsingur Framhald af bls. 6. Allir stærstu flokkar Spánar hvetja fólk til að segja „já” við stjórnarskránni, en samtök langt til hægri og vinstri vilja neita henni. Hinn borgaralegi Þjóöernisflokkur Baska (PNV), hefurhvatt fólk til að sitja heima. Lögreglan lýsti því yfir að hún heföi handtekið 12 manns, sem taliö er að séu meðlimir ETA (Euskadi ta Askatsuna — Frjálst Baskaland). Hefðu og fundist i vörsluþeirra nokkuð magn vopna og sprengiefna. Innanrikisráðu- neytið sagöi að I þessum mánuði hefðu verið handteknir 47 baskar, grunaðir um aöild aö ETA. ETA hefur að undanförnu ástundað umfangsmikil dráp á lögreglu- mönnum, og lagt þannig áherslu ábaráttusina gegn nýju stjórnar- skránni sem veittir Baska- héruöunum (Euskadi) aöeins takmarkaða málamyndarsjálfs- stjórn. Pílagrímaflug Framhald af bls. 20. talinn koma til greina m.a. vegna hærri leigugjalds en nam þeirri upphæð sem Flugleiðir fá fyrir pilagrímaflugið. 1 lok yfirlýsingarinnar segir: „Meö hliðsjón af framangreindu er það skoðun stjórnenda Flug- leiða að ákvarðanir þeirra i þessari stöðu hafi veriö þær einu, sem til greina koma sé litiö til hagsmuna félagsins og starfs- manna þeirra þess I nútlð og framtlð.” hjónaleysi”, sögðu krakkarnir mér, vlgöust oftar en ekki Várar hendi síðar méir I heilög hjóna- bönd. Velflestir landsmanna sem hafa verið I kór, munu kannast við þessa hlið söngstarfsins. Annars hittast kórfélagar i Hamrahiið einnig I stærri ein- ingum og oftar en á æfingum og i söngförum, t.a.m. eftir elli- heimilisheimsókn, á þorrablóti og i veizlum á einkaheimiium. Svo er árviss garöveizla heima hjá stjórnandanum 17. júnf. B: — Það er auðvitað erfitt aö koma svona stórum hóp saman á flestum einkaheimilum. En minni hópar úr honum hittast oft. R: — Við tróðum eitt sinn upp með Bellmannskarlakvartett á kórskemmtun. Svo voru llka nokkrir, sem öfluðu sér ýmissa renessanshljóðfæra I hitteð-| fyrra, þegar við fórum til Eng- lands. Þetta var ekki ósvipað og Ars Antiqua de Paris. Þau komu fram nokkrum sinnum næsta veturinn. Sp.: Ætlið þið eitthvað að stunda kórsöng, ellegar þá hljóð- færaleik, þegar þið hafið iokið menntaskólanámi? E: — Endilega kórsöng! Maður mun örugglega sakna kórsins mikiö, þegar maöur hættir. B: — En þaö er kannski erfiöara að æfa stift I kór, þegar maður er kominn út I háskóla- nám, en nú. R:— Hvaö mig varöar, þá ætla ég að gerast flettari planóleik- arans, bróður mlns. Annars held ég, að t d. Háskólakórinn hafi i I.KIKFFI AC a® a2 RFYKjAVlKUR LIFSHASKI 6. sýn. I kvöld uppselt Græn kort gilda 7. s^n. þriðjudag kl. 20.30 Hvít kort gilda. 8. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Gyllt kort gilda. SKALD-RÖSA 70. sýn. sunnudag kl. 20.30. föstudag kl. 20.30. VALMCINN miðvikudag kl. 20.30. örfáar sýningar eftir. Miðasala I Iönó kl. 14-20.30. slmi 16620. ROMRUSK Miðnætursýning I Austur- bæjarbiói I kvöld kl. 23.40. Miöasala I Austurbæjarblói kl. 16-23.40. Simi 11384. ífiWÓOLEIKHÚSIfll SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS I kvöld kl. 20. Uppselt. þriöjudag kl. 20. ÞJÓÐDANSAFÉLAG REYKJAVtKUR sunnudag kl. 15, mánudag kl. 20. A SAMA TÍMA AÐ ARI 100. sýning asunnudag kl. 20. ISLENSKI DANSFLOKKUR- INN OG ÞURSAFLOKKURINN miðvikudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Litla sviðiö: MÆÐUR OG SYNIR sunnudag kl. 20.30 Tvær sýningar eftir Miðasala 13.15—20. Slmi 1- 1200. ekki beðiö tión af starfsemi Hamrahllðarkórsins og þeim undirbúningi, sem menn fá hér. A: — Ég ætla nú að starfa áfram I kór, þótt ekki sé ég búin að ákveða hvar. R: — Þetta er baktería! Og fundi var siitið. Þvi eins og Þorgeröur Ingólfsdóttir benti mér á, er hún kom aövffandi f sama mund, léttfætt og brosandi, þá var hér kóræfing I fullum gangi. —RÖP Bridge Framhald af 3. siðu. Hver er kvótinn? Nú, þegar timi undanrása fer I hönd, fyrir landsmót I bridge, og er á sumum stöðum lokið (sbr. Reykjavik), væri ekki úr vegi fyrir keppendur og for- ráðamenn svæðanna að vita nákvæmlega hve mörg pör eöa sveitir hvert svæöi á. Málin hljóta að liggja nokkuð ljós fyrir, núna þegar riflega mánuöur er frá aöalfundi. Alia- vega er lágmark, að kvóti Reykjavlkursvæðisins sé ljós, áöur en úrslitin hefjast. Til glöggvunar fyrir stjórn Bridge- sambands tslands skal það upplýst hér og nú, að úrslitin veröa spiluð helgina 9.-10. des. nk.. Vænti ég þess, sem keppandi og formaður sambandsins, að kvóti Reykjavfkur verði ljós fyrir þann tlma. H ERSTÖÐVAAN DSTÆÐING AR Kóræfing Framhald af 11. slöu. hefði einu sinni af öfundsýki og misskilningi veriö legið á hálsi fyrir að vera félagsskftar, en tekizt hefði að afsanna það og móraliinn hefði mjög breytzt til batnaðar. Sp.: Hvernig er sambandið milli kórfélaga innbyrðis? E: — Þegar mest var, voru 10 pör I kórnum. (Þ.e. svokallaöar sigengar tvenndir, sbr. am. „going steady”, — innsk. RÖP.) R: — Já, gott ef ekki hann var kallaður „Paramiölun Þor- geröaf”! Þessi „harmónfsku Vesturbæjarhópur Fundur verður haldinn I Vesturbæjarhópi Samtaka herstöðvaand- stæðinga mánudaginn 27. nóv. kl. 8.30 að Tryggvagötu 10. Fundar- efni: dreifibréfaútgáfa. Samtök herstöðvaandstæöinga Hafnarfiröi. Aöalfundur herstöövararidstæðinga I Hafnarfirði verður haldinn aö Strandgötu 41 þriðjudaginn 28. ndvember kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Kosning nýrra tengla önnur mál Arlðandi aö allir mæti.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.