Þjóðviljinn - 25.11.1978, Qupperneq 19
Laugardagur 25. nóvember 1978 ÞJOÐVILJINN — SIDA 1»
fll ISTURBtJARRifl
Sjö menn viö sólarupp-
rás
(Operation Daybreak)
Æsispennandi ný breskbanda-
risk litmynd um morftib á
Reinhard Heydrich i Prag 1942
og hryöjuverkin, sem á eftir
fylgdu. Sagan hefur komiö út I
islenskri þýöingu.
Aöalhlutverk: Timothy
Bottoms, Nicola Pagett.
Þetta er ein besta striösmynd,
sem hér hefur veriö sýnd í
lengri tima.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7.10, og 9.15
Bönnuö innan 14 ára.
Goodbye, Emmanuelle
Nv frönsk kvikmynd i litum og
Cinema Scope um ástarævin-
tyri hjónanna Emmanuelle og
Jean, sem vilja njóta ástar og
frelsis 1 hjónabandinu.
Leikstjóri: Francois Le
Terrier.
Aöalhlutverk: Sylvia Kristel,
Umberto Orslni,
Þetta ejfcþribja og siöasta
Emmai»ile kvikmyndin meö
SylviuJ^fctel.
Enskt tal. lslenzkur texti.
Sýn.kL 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Hækkaö verö.
LAUQARA8
Vetrarbörn
Ný dönsk kvikmynd gerö eftir
verölaunaskáldsögu Dea Trler
Mörch.
Leikstjóri: Astrid
Henning—Jensen
ÍSLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7. og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
Mary Poppins
Sýnd kl. 2,30
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Sala aögöngumiöa hefst kl. 4
Kl. 2 sýning á vegum
Germanlu:
„Gelegenheitsarbeit
einer Sklavin".
Leikstjóri: Alexander Kluge.
Ný bráöfjörug og skemmtileg
mynd um iltvarpsstööina Q-
Sky. Meöal annarra kemur
fram söngkonan fræga LINDA
RONSTADT áljljómleikum er
starfsmenn Q<Sky ræna.
Aöalhlutverk : Mlchel
Brandon, Eileen Brennan og
Alex Karras.
tSLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9 og 11.10
Eyjar I hafinu
(Islands In the stream)
Bandarlsk stórmynd gerö
eftir samnefndri sögu Hem-
ingways.
Aöalhlutverk: George C.
Scott. Myndin er I litum og
Panavision. Sýnd kl. 5, 7og 9.
Afar spennandi og viöburöarlk
alveg ný ensk Panavision-lit-
mynd, um mjög óvenjulegar
mótmælaaögeröír, Myndin er
nú sýnd vföa um heím viö
feikna aösókn.
Leikstjóri Sam Peckin pah
Islensku texti
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15
TÓNABÍÓ
„Carrie"
„Sigur „Carrie” er stórkost-
legur.”
„Kvikmyndaunnendum ætti
aö þykja geysilega gaman aö
myndinni.”
— Tlme Magazine.
Abalhlutverk: Sissy Spacek
John Travolta, Plper Laurle
Leikstjóri: Brian DePalma.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sföasta sýningarhelgi.
Bönnuö börnum innan 16 ára
apótek
læknar
Kvöldvarsla ly f jabúöanna
vikuna 24—30. nóvember er I
Garfts Apóteki og Lyfjabúft-
inni Iftunni. Nætur- og helgi-
dagavarsla er I Garös-
Apóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyf jabúftaþjónustu eru gefnar i
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opift alla
virka daga tii ki. 19, laugar-
daga kl. 9-12, en lokaft á
sun nudögum.
Iiafnarfjörftur:
Hafnarfjarftarapótek og
Norfturbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9-18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10-13 og
sunnudaga kl. 10-12.
Upplýsingar i sima 5 16 00.
slökkvilið
Kvöld-,nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
sp talans, simi 21230.
Slysavarftstofa ,simi 81200,
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu i sjálfsvara
dagbök
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstöftinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00.simi 22411.
Reykjavik — Kópavogur —
Seltjarnarnes. Dagvakt
mánud, — föstud. írá kl. 8.00 —
17.00? ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
bilanir
Árnesingafélagift I Reykjavík
heldur aftalfund sinn á Hótel
Esju 2. h. mánud. 27. nóv. kl.
20.30. Dagskrá: Venjpleg
aftalfundarstörf, önnur mál.
Kaffiveitingar — Stjórnin.
Kvenfélag Hreyfils.
Jóiafundurinn verftur þriftju-
daginn 28. nóv. kl. 8.30, meft
liku snifti og i fyrra. Upplýs-
ingar I slma 36324 hjá Elsu og
i 72176.
Slökkvilift og sjúkrabilar
Reykjavik— simi 1 11 00
Kópavogur— simi 1 11 00
Seltj.nes.— simi 1 11 00
Hafnarfj.— simi5 11 00
Garftabær— simi5 11 00
lögreglan
Reykjavlk —
Kópavogur —
Seltj. nes —
Hafnarfj. —
Garftabær —
simi 1 11 66
simi 4 12 00
simi 1 11 66
simi5 11 66
simi5 11 66
Rafmagn: I Reykjavík og
Kópavogi i sima 1 82 30, I
Hafnarfiröi i sima 5 13 36.
Iiitaveitubilanir, simi 2 55 24
Vatnsveitubiianir.simi 8 54 77
Símabilanir, simi 05
Bilanavakt borgarstofnana
Simi 2 73 11 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siftdegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svaraft alian sólarhringinn.
Tekift vift tilkynningum um
bilanir á veitukertum borg-
arinnar og i öftrum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa aft fá aftstoft borgar-
stofnana.
krossgáta
aftlágt vorutrompin tekin. Nú
var afteins eitt tromp eftir i
blindum og ekkert á hendi
sagnhafa. Tigultíu var næst
spilaft og meft þrennt I huga
svinafti sagnhafi hiklaust fyrir
gosa:
a) Réttlæta varft fórnina.
b) Vestur meldafti laufin
kröftuglega, hlaut aft eiga 6-lit
(og þá einn tígul).
c) Engin innkoma var utan
tígulsins.
Allt bar aft sama brunni.
Fimm spaftar unnust þvi og
A-V báru sig hetjulega: Þeir
höfftu þó stillt sig um aft dobla!
brúðkaup
söfn
Bókasafn Dagsbrúnsr
Lindargötu 7 verftur lokaft
fram um miftjan nóvember
vegna forfalla bókavarftar
Landsbókasafn tsiands,
Safnahúsinu v/Hverfisgötu.
Lestrarsalir opnir virka daga
9-19, laugard. 9-16. tltláns-
salur kl. 13-16, laugard. 10-12.
Listasafn Einars Jónssonar
opift sunnud. og miftvikud. kl.
13.30-16.
Tæknibókasafnift Skipholti 37,
mán.-föst. kl. 13-19.
Þýska bókasafnift Mávahllft
23,opift þriftjud.-fóstud.
sjúkrahús
félagslíf
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud.kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00.
Hvitabandift — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard. ogsunnud.kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard.ogsunnud. kl. 13.00 —
17.00 og 18.30 — 19.30.
Landspitalinn — alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —'
19.30.
Fæftingardeildin — álla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardagakl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali— alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30— 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heils uverndarstöft
Reykjavlkur — viö Baróns-
stig, alla daga frá kl. 15.00 —
16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig
eftir samkomulagi.
Fæftingarheimilift — viö
Eiriksgötu daglega kl. 15.30 —
16.30.
Klcppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 —
19.00. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami tlmi og á
Kleppsspltalanum.
, Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aftra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaftaspitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00. v
Utivistarferftir
Sunnudaginn 26. nó%- kl. 13,
Haukafjöll, Tröllafoss I vetr-
arbúningi. Fararstjóri Konráft
Ó. Kristinsson. Verft 1500 kr.
fritt fyrir börn, meft fullorftn-
um. Farift frá B.S.l.
v./bensinsöluna.
Arsrit Útivistar 1978 er komift
út.
Útivist.
Aftaifundur Menningar-
tcngsla Albaniu og
tslands — MAt
verftur haldinn laugardaginn
25. nóv. kl. 14 aft Freyjugötu 27
(Sóknarsalur)
Dagskrá: 1. Venjuleg aftal-
fundarstörf. 2. Umræftur um
starf og stefnu MAl.Stjórnin,
Sunnudagur 26. nóvember, ki.
13.00.
Lambafell —- Eldborgir.
Göngu- og skiftaferft. Farift frá
Umferftamiftstöftinni aft aust-
anverftu. Verft 1000 kr. gr.
v/bllinn.
Ferftafélag tslands.
Kristniboftsfélag kvenna.
Laugardaginn 25. nóv. kl. 14
verftur haldinn basar á vegum
félagsins. Góftar heimabakaft-
ar kökur, ásamt ýmsu fl. Kl.
20.30 verftur svo samkoma á
sama staft. Nefndin.
Basar Sjálfsbjargark
félags fatlaftra I Reykjavík,
verftur 2. des. n.k. Velunnarar
félagsins eru beftnir aft baka
kökur, einnig er tekift á móti
munum á fimmtudagskvöld-
um aft Hátúni 12,1. hæft og á
venjulegum skrifstofutima.
Sjálfsbjörg.
Lárétt: dálitift 5 viftkvæm 7
máíms 9 mál 11 eins 13 skrik-
aöi 14 festa 16 kisunni
Lóftrétt: 1 hvildarstaftur 2
heimspekingur 3 kýr 4 varft-
andi 6 útlimur 8 beita 10 heiti
12 andvara 15 til
Lausn á siftustu krossgátu
Lárett: 2 svell 6 vlf 7 span 9 si
10 meft 11 más 12 æft 13 teit 14
sag 15 iftrun
Lóftrétt: 1 mismæli 2 svaft 3
vin 4 ef 5 leistur 8 peft 9 sái 11
megn 13 tau 14 sr
bridge
Þaft er ekki nóg aft finna
gófta fórn i’ bridge. 1 tvimenn-
ing þarf lilca iftulega aft gera
ráft fyrir ákveftinni skiptingu
lita á höndum andstöftunnar,
til aft réttlæta fórnina. Frá
undankeppni Rvk.-móts:
Gefin hafa verift saman I
hjónaband, af séra Sigurfti
Hauki Guftjónssyni, Kristin
Jónsdóttir og Gisii Vilhjálms-
son.
Heimili þeirra er aft Hring-
braut 101, Reykjavik.
Ljósm. Ljósmyndaþjónustan
s.f.
Gefin hafa verift saman I
hjónaband, af séra Þóri
Stephensen, Katrin Magnús-
dóttir og Bragi Björnson.
Heimili þeirra er aft Skipa-
sundi 5, Reykjavík.
Ljósm. Ljósmyndaþjónustan
s.f.
Dxxx
xxxx
lOx
Axx
K109 A
DGx AKxxx
X Gxxx
KG lOxxx Dxx
Gxxxx
x
AKD9xx
x
Allir utan hættu. Eftir
hjarta-opnun austursog 2lauf
frá vestri (yfir 1-spafta) og
spafta-stuftning norfturs, fer
suftur í 5 spafta yfir 5 laufum
A-V. Út kom hjarta-D og
áfram hjarta. Sagnhafi (01.
Lár.) fór i trompift. Vestur var
svo rausnarlegur aft stinga
upp kóng.en félagi hanssá sér
ekki fært aft leyfa honum aft
eiga slaginn. Enn var hjarta
spilaft, og eftir aft hafa tromp-
ff§|! CENGISSKRÁNINC ‘N R- 215 -23. nóvember. 1978. SkráC írá Eining KL. 13.00 Kaup Sala
20/11 1 01 -fía ndaríkjadolla r 315,20 3i6, 00--
23/11 1 02-Sterlingspund 615,50 617,10*
1 03-KanadadoUar 267, 00 Z69, 70*
100 04-Danskarkrónur 5934,60 5949,60*
05-Korskar krónur 6160,70 6176,40*
ÍOO 06-Si*.-nskar Krónur 7158, 75 7176, 95*
100 07 -Finnsk inörk 7809,70 7829,50*
100 08-F ranskir frankar 7156,70 7174, 90*
100 09-fíelg. frankar 1045,30 1047,90*
100 10-Svissn. frankar 18365,60 18412, 20*
100 11 -Gyllini 15166,25 15204, 75*
100 12-V. - Þýzk mörk 16461,25 16503, 05*
100 1 3-Lirur 37, 15 37, 25*
100 14-Austurr. Sch. 2250,60 2256, 30*
100 15-Escudos 674,20 67 5, 90*
100' 16- Peseta r 442,10 443, 20*
100 17-Yen 162,79 163,20*
* Br cyting frá síðustu skró ningu.
Sprenghlægileg og fjörug
ádeilukvikmynd, gerft af
Charlie. Chaplin. Einhver
harftasta ádeilumynd sem
meistari Chaplin gerfti.
Höfundur-leikstjóri og aftal-
leikari:
Charlie Chaplin
Sýnd kl. 3—5—7-9 og 11.
--------salur IP
Makt myrkranna
Hrollvekjandi, spennandi og
vel gerB litmynd eftir sögu
Bram Stokers um Dracula
greifa meö Jack Patance.
Islenskur texti,
BönnuB innan 16 ára.
Endursýnd kl.
3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05.
-salur'
Smábær I Texas
Hörkuspennandi Panavision-
litmynd.
Bönnuö innan 16 ára. —
tslenskur textl.
Endursýnd kl. 3.10-5,10*7,10-
9,10-11,10
-------salur O-------------
Hreinsaö til I Bucktown
Spennandi og viftburftahröft
ára. — ts-
16
litmynd.
Bönnuft innan
lenskur texti
Endursýnd kl. 3,15-5,15-7,15-
9,15-11,15
— Jæja, þá kveöjum viö— bæöi gler-
augnafjölskylduna og Mount Eve-
rest/
— Líttu vel I kringum þig, Maggi, I
siöasta sinn, svo aö þú getir lýst
þessu þegar þú kemur heim.
— Hvernig væri aö sópa dekkiö? Hér
hefur veriö mikil umferð, meöan við
vorum I burtu. Ég sópa niöri og þú
uppi, Kalli.
Faröu frá, Palli, annars hverfuröu í
rykskýi. Faröu inn og gáöu hvað
Yfirskeggur er að gera, og ruggaðu
honum ef hann er ekki sofnaður.
-J
-J
<
* *
LUNNI