Þjóðviljinn - 07.12.1978, Síða 1

Þjóðviljinn - 07.12.1978, Síða 1
moðviuinn Fimmtudagur 7. desember 1978—271. tbl. 43 árg. Nótaskipiö Börkur er ekki stærsta skipiB i flotanum en er aflahæsta skip flotans iár. Börkur NK aflahæsta skip landsins 1978: Aflaverðmætið er hálfur miljarður „Keðjugíró” Sjálfstæðisflokksins í Arbæ: Brýtur ekki í bága við lög • að mati fulltrúa lögreglustjóra • Fjársöfnun með keðjubréfum er óheimil — en hvað eru keðjubréf? „ÞaB var gerB fyrirspurn um þetta hér hjá iögreglunni, og ég sá ekki miBaB viB þær skýringar sem gefnar voru á þessu aB þaB bryti i bága viB neinar reglur,” sagBi William Th. Möiler fulltriii lögreglustjóra, þegar ÞjóOviljinn spurOi hann hvort keOjugiró- seBIar þeir sem SjálfstæOisflokk- urinn hyggst senda til stuOnings- manna flokksins i Arbæjarhverfi, væru ólöglegir. Willam Th. Möller sagBi, aB hér væri fyrst og fremst um þaB aB ræBa, hvort þetta athæfi bryti i bága viB reglur um almenna f jár- söfnun. Svo er ekki, ef gengiB er út frá þvi aB hér sé um aB ræBa samskot eBa fjársöfnun innan á- kveöins félags. Ilögum um opnberar fjársafn- anir, sem sett voru I fyrravor, segir m.a.: „Fjársöfnun er opin- ber, ef henni er beint til annarra en þeirra sem tengdir eru per- sónulegum eBa félagslegum tengslum viB þá, sem fyrir slikum fjásöfnunum standa, eöa standa i sérstöku sambandi viö þá.” I lögunum segir einnig: ,,Fjár- söfnun meö keöjubréfum er ó- heimil.” Fulltriii lögreglustjóra sagOist hafa þann skilning á keöjubréfum, aö þar væri um á- vinningsvon aö ræöa. En Sjálf- Jón stæBismennirnir I Arbæ kalla fjárframlögin I giróseBlunum ein- mitt „vinningsáheit” og lofa þar þremur ótilteknum happdrættis- vinningum. WiDiam sagöi, aö máliö heföi veriö lagt þannig fyrir lögreglu- stjóraembættiö, aö um væri aö ræöa fjársöfnun innan félagsins, og væru menn frjálsir aö þvi hvaöa aöferBum þeir beittu, ef ekki væri um opinbera fjársöfnun aö ræöa. Hinsvegar þyrfti máliB aö skoöast betur, ef um ávinning væri aö ræöa. Guttormur Einarsson baö Þjóö- viljann um aö koma þvi á fram- færi, aö enn hefBu engin bréf ver- iö send út og ekki heföi veriB á- kveBiB hvort þaö yröi gert. —eös Dauðaslys á loðnumiðum ÞaB slys varö á loönumiBunum út áf Vestfjöröum i gær, aö einn skipverja á Rauösey AK féll út- byröis og drukknaöi. Hann hét Stefán ómar Svavarsson, 16 ára, til heimilis aö Mööruvöllum 13 i Reykjavik. —eös. Frumvarp Hið kunna aflaskip frá Neskaupstað, Börkur NK er af lahæsta skip landsins í ár. Börkur kom með loðnu- farm til Neskaupstaðar í fyrradag og þar með hafði skipið veitt samtals 38.612 lestir af loðnu og kol- munna. Verðmæti þessa afla er 500 miljónir króna og háseta hIut urin n 9.770.000 króna. Ahöfnin á Berki NK er 15 menn i hverri veiöiferö, en skipstjórar eru tveir, Magni Kristjánsson og — Og hásetahluturinn tæpar 10 miljónir króna Sigurjón Valdemarsson. MiBaö viö 15 manna áhöfn hefur hver skipverji á Berki fært þjóöarbú- inu 33,3 miljónir króna i aflaverB- mæti. í fyrra var heildarafli skipsins 31.234 lestir og hásetahlutur þá 5,2 miljónir króna og heildar afla- verömæti 280 miljónir króna. Sigurjón Valdemarsson skip- stjóri sagöi i gær, aö nú væri á- höfnin komin i fri, þar til vetrar- loönuveiöarnar hefjast og veröa vélar skipsins teknar upp nú i desember. Vonast er til aö þvi verki veröi lokiö fyrir miöjan janúar. Þess má aö lokum geta, aö Börkur NK fékk þessar 38,6 þús- und lestir I 52 veiöiferöum, þar af hefur skipiö losaö 38 sinnum i heimahöfn I Neskaupstaö, sam- tals 30 þúsund lestum. —S.dór Jón Helgason 1. vara- forseti efri deildar Jón Helgason 1 gær var kosinn fyrsti vara- forseti efri deildar Aiþingis i staö Þorvalds Garöars Kristjánssonár sem lét af þessu embætti er hann var kosinn forseti i deiidinni sl. mánudag. Jón Helgason var áöur annar varaforseti efri deUdar en lætur aö sjálfsögöu af þvi starfi nú. Þá er enn eftir aö kjósa i deildinni i þann staö. Fimmtán þingmenn tóku þátt i þessari kosningu I gær, tóif greiddu Jóni atkvæöi sitt, en þrir seölar voru auöir. sgt um biðlaun afgreitt I gær var afgreitt frá neöri deild Alþingis frumvarp um biðlaun til Alþingismanna. Frumvarpiö var samþykkt óbreytt og voru allar breytinga- tillögur felldar. Fjárhags- og viöskiptanefnd neöri deildar klo&iaöi i afstööu sinni til máls- ins, meirihlutinn Lúövlk Jóseps- son, HaDdór E. Sigurösson, Claf- ur G. Einarsson og Matthias A Mathiesen lagöi til aö frumvarpiö yröi samþykkt óbreytt, en minni- hlutinn, Kjartan Olafsson og Vilmundur Gylfason lögöu til aö þaö yröi fellt. Frumvarpiö fer nú til meöferöar efri deildar. sgt Slysa- varnaskýli skemmist illa Skýli slysavarnadeildarinnar á Olafsfiröi, sem stendur viö Vog- hól hjá veginum fyrir Olafs- fjaröarmúla, stórskemmdist i fyrrinótt þegar stór steinn valt úr hliöinni fyrir ofan og i gegnum húsiö. Skýliö má heita ónýtt. Slysavarnadeildin á ólafsfiröi hefur beöiö Slysavarnafélag Islands um aöstoö til aö koma skýlinu i samt lag. Þaö hefur oft komiö i góöar þarfir, ekki slst vegna þess aö þar er sfrni. —eös. I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I i ■ I ■ I i ■ I Landanir erlendis vegna verðmunar 4,5 sinnum hærra verð fyrir karfann; 2,5 sinnum hærra fyrir þorskinn Akaflega hagstætt fiskverö er nú f Þýskalandi og Bretlandi og er þaö ástæöan fyrir hinum fjöl- mörgu löndunum fslenskra báta og togara þar aö undanförnu. A mánudaginn lönduöu 2 tog- arar, annar karfa i Cuxhaven en hinn þorski i Hull. Otur frá Hafnarfiröi landaöi 83 tonnum af þorski og var aflaverömæti hans tæpar 34 miljónir islenskra króna eöa um 410 krónur á kg. Þaö er 2,5 sinnum hærra verö en hæsta verö á þorski hérlendis. Vestmannaey landaöi 124 lest- um af karfa og fékk fyrir hann rúmar 37 miljónir Islenskra króna eöa um 300 krónur fyrir kDóiö. Þaö er um 4,5 sinnum hærra verö en fæst fyrir karfa hérlendis. Siglingar- og lönd- unarkostnaöur vegur eitthvaö dálitiö upp á móti þessu. —GFr i ■ ■■ ■ ■■ ■ bh ■ m ■ ■■ ■ ■■ ■ I ■ I i ■ I ■ I ■ I i ■ I

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.