Þjóðviljinn - 07.12.1978, Page 3
Fimmtudagur 7. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Þrettán trúnaöarmenn Dagsbrúnar taka þátt I námskeiftinu ásamt forystumönnum og starfsmönnum
Dagsbrúnar og Verkamannasambandsins.
Fyrsta verkefni frœöslunefndar Dagsbrúnar:
T rúnaðar mannanámskeið
stendur vfir bessa viku
Þessa viku stendur yfir fyrsta
trúnaftarmannanámskeift Dags-
brúnar sem haldift er á vegum ný-
kjörinnar fræftslunefndar. Þátt-
takendur eru 13 af stórum vinnu-
stöðum i Reykjavlk. Umsjónar-
maftur námskeiftsins er Sæmund-
ur Valdimarsson trúnabarmaður
I Áburftarverksmiftjunni en hann
á sæti i fræbslunefndinni ásamt
Guftmundi J. Guftmundssyni og
Guftmundi Hallvarftssyni.
Sæmundur sagfti í samtali viö
Þjóftviljann i gær aö næstu verk-
efni fræöslunefndarinnar yröu
vinnustaöafundir meö þátttöku
Alþýöuleikhússins en skv. siöustu
samningum má halda vinnu-
staöafundi tvisvar á ári i siöasta
dagvinnutima án kaupskeröing-
ar. Ennfremur eru i bigerö fé-
lagsmálanámskeiö og annaö
trúnaöarmannanámskeiö I vetur.
Þegar Þjóöviljann bar aö á
fjóröu hæö i Lindarbæ i gær stóöu
yfir líflegar umræöur um réttindi
Dansinn
sýndur á Flúðum
Jón Sigurbjörnsson leikstýrir hjá
Hrunamönnum í fimmta sinn
Sæmundur Valdimarsson, um-
sjónarmaftur trúnaftarmanna-
námskeiftsins.
Ungmennafélag Hrunamanna
varft 70 ára á þessu ári. 1 tilefni af
afmælinu réftist Ungmennafélag-
iftiaftæfa upp leikritiö „Dansinn i
Hruna” eftir Indrifta Einarsson.
Þetta er afar vinnufrek sýning og
hafa þrjátiu til fjörutiu manns
unnift aft henni frá þvi sl. október.
Leikritift hefur hvergi verift sýnt
áftur nema i Iftnó, þar sem það
var leikift 1925 og 1942.
Leikritift byggir á hinni aikunnu
Dagsbrúnarmanna skv. lögum og
samningum i atvinnuleysi og tóku
þátt I þeim auk trúnaöarmann-
anna 13 þeir Guömundur J. Guö-
mundsson, Halldór Björnsson,
Þórir Danielsson og Siguröur
Guögeirsson.
Námskeiöift fer fram meö stutt-
um framsöguræöum, almennum
umræöum og hópstarfi og eru
fjölmörg umræöuefni á dagskrá.
— GFr
í Hruna
þjóftsögu um dansinn i Hruna
þegar kirkjan sökk i jörðu.
Jón Sigurbjörnsson leikstýrir
nú hjá Hrunamönnum i fimmta
sinn og hefur hann reynst leik-
starfsemi hjá ungmennafélaginu
stoö og stytta. Tónlistina hefur
Siguröur Ágústsson i Birtinga-
holti æft, en hún er eftir Sigvalda
Kaldalóns. Dansar eru æföir af
Astu Guönýju Danielsdóttur og
Kaupfélagið á Höfn
* ..-.—
Opnar bygg-
ingaverslun
Siðastliðinn mánudag
opnaði Kaupfélag
Austur-Skaftfellinga i
Höfn, Hornafirði, nýja
byggingavöruverslun. —
Þar verða á boðstólum
vöruskemmu félagsins á hafnar-
svæöinui Alaugarey oger um 250
ferm. aö grunnfleti.
I tilefni þessa atburöar var
verslunin til sýnisá sunnudaginn,
(daginn fyrir opnunina). Var þar
þá margt um manninn og góöar
veitingar á boöstólum.
allar algengar bygg-
ingavörur, smíðatól og
verkfæri
Verslunarhúsiö er byggt vift
Verslunarstjóri hinnar nýju
byggingavöruverslunar er Björn
Axelsson en kaupfélagsstjóri er
Hermann Hansson. Starfsmenn
verslunarinnar veröa fjórir.
þlþ/mhg
Starfsmenn hinnar nýju byggingavöruversiunar KASK I Höfn:Frá v.
Halldór Viihjálmsson, Trausti Jóhannsson, Björn Axelsson, verslunar-
stjóri. A myndina vantar fjórfta starfsmanninn: Halidór Sverrisson. —
Mynd: þlþ.
Hópurinn sem stendur að Dansinum á Hruna á sviftinu á Flúftum áscmt
leikstjóranum Jóni Sigurbjörnssyni.
Halldóri Guönasyni. Leikmynd-
ina geröi Vignir Jóhannsson.
„Dansinn I Hruna” veröur frum-
sýndur i félagsheimilinu á Flúö-
um á föstudagsdkvöld kl. 21 og
ætlunin er aö sýna leikritiö siöar I
stærri húsum aö Suöurlandi.
—ekh
DAIHATSU
Það er óþarfi að f jölyrða um sífellt hækkandi bensínverð
hér á landi. Síðustu spár gefa til kynna að um næstu ára-
mót verði lítrinn kominn í 200 kr. Það er dýrt að reka bíl
með því verði.
DAIHATSU CHARADE er japanskur verðlaunabíll, sem
kallaður hef ur verið rökréttur valkostur á tímum hækkandi
eldsneytisverðs og orkukreppu.
DAIHATSU CHARADE sigraði í sparaksturskeppni Bif-
reiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur á sl. mánuði er hann fór
99.11 km á 5 lítrum af bensíni, sem þýðir að hægt á að vera
að aka á 35 lítrum austur á Langanes.
DAIHATSU CHARADE er 5 manna, fimm dyra fram-
hjóladrifinn fjölskyldubíll. Þriggja strokka fjórgengisvél
tryggir hámarks orku og eldsneytisnýtingu.
Hef ur þú efni á að kaupa bíl án þess að kynna þér rökrétta
valköstinn DAIHATSU CHARADE?
Ný sending til afgreiðslu strax.
SPARAKSTUR
Daihatsuumboöid
Ármúla 23, sími 81733
Við höfum svar við 200 kr. bensínverði