Þjóðviljinn - 07.12.1978, Síða 4

Þjóðviljinn - 07.12.1978, Síða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJJNN Fimmtudagur 7. desember 1978 UOWIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis ÍHgefandi: Ctgáfufélag ÞjóBviljans Framkvæmdastjóri: EiBur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Rekstrarstjóri: Úlfar ÞormóBsson Áugiýsingastjóri: Gunnar Steinn Páisson. AfgreiBslustjóri: Filip W. Franksson BlaBamenn: AlfheiBur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Erla Sig- urBardóttir, GuBjón FriBriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur Margeirsson. Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. tþrótta- fréttamaBur: Ingólfur Hannesson ÞingfréttamaBur: SigurBur G. Tómasson Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson. titlit og hönnun: GuBjón Sveinbjörnsson. Sævar GuBbjörnsson. Handrita- og prófarkalestur, BlaBaprentsvakt: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar, Óskar Albertsson. SafnvörBur: Eyjólfur Arnason. Auglýsingar: Rúnar SkarphéBinsson, SigriBur Hanna Sigurbjörnsdóttir Skrifstofa: GuBrún GuBvarBardóttir, Jón Ásgeir SigurBsson. AfgreiBsla: GuBmundur Steinsson. Kristln Pétursdóttir. Slmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, SigrfBur Kristjánsdóttir. Bfistjóri: Sigrún BárBardóttir. HúsmóBir: Jóna SigurBardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn GúBmundsson. Ritstjórn, afgreiBsla og auglýsingar: SIBumúla 6. Reykjavlk, slmi 81333 Prentun: BlaBaprent h.f. Hrœðsluskrif og veruleiki • Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins á sunnudaginn var er f róðleg lesning. Þar- er því haldið fram, að aidrei háf i ,verið gerð alvarlegri tilraun til að koma á sósíalisma á islandi en einmittnú. Ástæðan sé sú, að Alþýðubandalag- ið, f lokkur sósíalista, haf i nú náð þeirri lykilaðstöðu i ís- lenskum stjórnmálum sem það hefur aldrei fyrr haft. Morgunblaðið segir að Alþýðubandalagið sé ráðandi aðili iríkisstjórn Islands, ráðandi aðili í borgarstjórn Reykja- víkur og einnig í Alþýðusambandi íslands. • Nú vita menn að á tungu Morgunblaðsins er sósíal- ismi næsti bær við helvíti. Á þeirri sömu tungu er það ástand sem lýst er því nokkurnvegin eins svart og hugs- ast getur. Nú er ekki að vita hve mikið mark þeir Morg- unblaðsmenn taka á sínum eigin áróðri — hitt er svo Ijóst til hvers þeir mála sinn skratta á sínar blaðsíður. Þeir reyna af fremsta megni að hleypa skelfingu í lið sam- starfsflokka Alþýðubandalagsins í rikisstjórn og þá sér- staklega að koma aukinni miðflóttahreyfingu á þau hjörtu í Alþýðuf lokknum sem komast næst því að slá í sama takti og Sjálfstæðismenn helst vilja hafa. Um leið eru þeir að gefa útrás mikilli beiskju yfir þeirri stað- reynd, að Sjálfstæðisflokkurinn hefur í vaxandi mæli einangrast bæði í verklýðshreyfingu og á vettvangi al- mennra þjóðmála. Höfundur Reykjavíkurbréfs kennir því einmitt um, að sósíalistar hafi ,,unnið sleitulaust að því að hræða bæði Alþýðuf lokkinn og Framsóknarf lokk- inn frá samstarfi við Sjálfstæðisf lokkinn". Viðbragðið er einfalt: við skulum þá vinna að því „sleitulaust" að hræða menn frá samstarfi við sósíalista. • Olíkt hafast menn að. Meðan þeir sem telja sig langt til vinstri þreytast ekki á að staðhæfa, að þátttaka Al- þýðubandalagsins í ríkisstjórn nú sé dæmd til að grafa undan trú manna ekki aðeins á sósíalisma heldur og samanlagðri vinstrihyggju hefur Morgunblaðið upp stórar rokur um það, að sósíalisminn sé handan við næsta horn — einmitt vegna þessarar sömu stjórnarað- ildar. Islenskir sósíalistar gera sér að sjálfsögðu mætavel grein fyrir því, að stjórnaraðildin er mörgum vanda bundin. Þar er um samstarf að ræða við aðila sem er annað betur gefið enróttækni í afstöðutil sjálfrarþjóðfé- lagsgerðarinnar. Ef nahagsástand er með þeim hætti og notkun f jármuna í svo ríkum mæli bundin fyrirfram, að harla Iítið svigrúm verður að öllu samanlögðu til að brydda upp á nýmælum í félagsmálum. Þó er það reynt og skal ekki vanmetið, að láta jafnvel óvinsælar niður- skurðarráðstafanirtengjastviðframgang ákveðinna fé- lagslegra réttindamála, eins og f ram hef ur komið nú við síðustu ráðstafanir f verðbólguvanda. • Liðsmenn og stuðningsmenn Alþýðubandalagsins vildu í haust áð f lokkurinn gengi til stjórnarsamstarfs, ekki af því að menn teldu góðra kosta völ, heldur af því að þeir vildu forða alþýðu manna frá öðrum kostum og miklu verri. Þar með kemur upp staða, sem getur að sönnu þreytt vinstrisinna, ruglað þá í ríminu, byrgt þeim útsýni. En það er einnig mögulegt, að þau átök sem í versnandi árferði fara fram um kjör launafólks og þá ekki aðeins þau sem varða kaupmátt launa einan, leiði til þess, að miklu f leiri geri sér grein fyrir því en hingað til hefur verið, að sú þjóðfélagsgerð sem við nú búum við býður ekki upp á nema mjög takmarkaða lausn á þeim vandamálum sem brenna á öllum þorra almennings. Þá væri hafin sú leit að róttækum leiðum, byrjuð sú raun- hæfa eftirspurn eftir sósialisma, sem Morgunblaðið ótt- ast. — áb (hrímíilsfang) /nmanútntr) Bráðum koma blessuð jólin... Jólin nálgast og auglýsingar í útvarpi og sjónvarpi magnast meö hverjum deginum sem liö- ur. Sjónvarpsáhorfendur sitja undir þremur löngum auglýs- ingatimum á hverju kvöldi og viröist jafnvel sem auglýsingar séu orönar aöalefniö, en ööru skotiö inn á milh þegar tækifæri gefst. veginn meö birtingu mynda- siöu, þar sem gerö auglýsingar- innar er tiunduö i smáatriöum. Þá taka aö dynja yfir útvarps- auglýsingar i bestu og dýrustu auglýsingatimum útvarpsins á kvöldin, þar sem börnin eru hvött til aö setjast viö skjáinn klukkan niu og muni þá téöar persónur birtast i allri sinni dýrö og auglýsa bækur. Fer nú aö vandast máliö hjá þeim for- eldrum, sem hafa etv. hugsaö sér aö koma börnunum fyrr í háttinn. Kerfiö klikkaöi reyndar fyrsta kvöldiö sem hin lang- þráöa auglýsing skyldi á skjá- inn, og þurftu börnin aö norpa Halló krakkar! nú cr pafi verðláunagetraun! Hvað er Lilli klifurmús að segja, hve margir sögumögti- leikar eru í bókinni sern Lilli heldur um og hvað heitir sjó- neninginn í „hasa-vasabókun- um“? ■ Allir, ungir sem aldnir, eiga þess kost að svara þeim spurn- ingum og senda okkur svarið fyrír 10. þessa mánaðar. Síðan verður dregið úr svörunum og veitt thi bókaverðlaun eftir eig- in vali. Verðlaunin eru öll jafnhá, þ. e. a. s. bœkitr frá okkur fyrir tutrugu og fimm þúsund krónur fyrir hvern vinningshafa. Munið að selja svarið í póst 'fyrir 10. þessa mánaðar. Bókaútgáfan Örn og Örlygur hf. LiUi klifurmús segir:. Sögumðguleikumír / Gömtu góóu œyintýrin eru: : Sjórammginn heiiir: „Gemmér” Auglýsingar sem beinast aö börnum sérstaklega hafa fariö mjög vaxandi I sjónvarpi á undanförnum árum. Þar er ráö- ist á garöinn þar sem hann er j lægstur og sifellt lævislegri og | óprdttnari aöferöum beitt, enda • kannast víst flestir foreldrar viö „gemmér”-veikina sem fylgir I kjölfariö og oröin er plága I Bandarikjunum, þar sem sjón- varpiö drottnar „frjálst og óháö”, en fjölmiölar skýröu ný- lega frá óhugnanlegum niöur- stööum bandarlskra rannsókna á áhrifum sjónvarpsauglýsinga á börn. I r j Osmekklegar j aðferðir J Bókaútgefandi nokkur hefur I nú siöustu dagana vakiö athygli 'I fyrir ósmekklegar aöferöir viö ' aö ná til barnanna meö sjón- J varpsauglýsingum. Þekktar l figúrur úr barnaleikriti eru • fengnar til aö leika I auglýsing- I unni og „trekkja” og væri fróö- 1 legt aö fá aö vita, hvort hinn I norski höfundur umrædds ■ barnaleikrits hefur samþykkt I þessa ráöstöfun, eöa hvort per- [ sónurnar séu einfaldlega fengn- I ar ,,aö láni” i leyfisleysi. Dag- • blaö eitt undirbýr siöan jarö- I__________________________ enn lengur fram eftir kvöldi til aö berja dýröina augum. En Sjónvarpiö baöst siöar inn- viröulega afsökunar á þvi aö hafa ekki sýnt téöa auglýsingu á tilsettum tlma. Og ekki er enn nóg aö gert, því samkvæmt þaulhugsuöu kerfi auglýsinga- iönaöarins er nú fariö aö birta auglýsingar I blööum, þar sem blessuöum börnunum er lofaö verölaunum fyrir aö svara rétt þremur spurningum upp úr sjónvarpsauglýsingunni! Þetta kalla amriskir rottusálfræöi. Samhengi í tilverunni Þaö er svo kannski engin til- viljun, aö bókaútgefandinn aug- lýsir mest I Tlmanum, blaöinu sem birti myndaslöuna frá upp- töku sjónvarpsauglýsingarinn- ar. Umdeildar útgáfubækur hans fá þar lika einkar vinsam- lega dóma, þannig aö þeir eru klipptir út ognotaöir I heilu lagi sem auglýsing I öörum blööum! Vanþroski og trúgirni En svo aftur sé viklö aö börn- um og auglýsingum, þá segir svo I reglugerö um auglýsingar i J sjónvarpi: „Auglýsingar skulu , miöast viö aö börn sjái þær og ■ mega á engan hátt misbjóöa þeim. Ekki má I auglýsingu nota sér vanþroska eöa trúgirni , barna eöa vekja hjá þeim þá ■ trú, aö þeim sé eitt eöa annaö nauösynlegt af annarlegum ástæöum, svo sem af saman- , buröi viö önnur börn eöa vegna i útlits”. Hvenær er ekki einmitt spilaö | á vanþroska og trúgirni barna I , auglýsingum sem aö þeim bein- i ast? Börnin og unglingarnir eru varnarlausasti hópurinn 1 aug- | lýsingamoldviörinu og þvl ættu , sjónvarp og aörir fjölmiölar aö i gaumgæfa vandlega aöferöir og undiröldu hverrar auglýsingar, j sem börnumerætluö.áöurentil , birtingar kemur. Öfganna á milli \ Umræöuþættir I sjónvarpinu I hafa veriö á heldurláguplani oft I og tiöum og hefur þó keyrt um I þverbak í ýmsum Kastljósum • sföustu mánuöina. Stjórnendur i og spyrlar hafa setiö hnlpnir og | varla komiö aö einu oröi, hvaö I þá aö þeir hafi haft uppburöi til * aö fylgja spurningum sinum eft- ,| ir og krefjast afdráttarlausra I svara. Og þegar allt hefur fariö I úr böndunum, taka velviljaöir ■ sjónvarpsáhorfendur yfirleitt I þaötil bragös aö lita á umræö- I urnar sem grin og uppgötvast I þá aldeilis óforvarandis margur * hallinn og laddinn I flnasta I slekti þjóöarinnar. Þaö er þvi góöra gjalda vert, I þegar reynt er aö fitja upp á ■ nýjungum í umræöuformi i I sjónvarpi. í fyrrakvöld komu | þrlr lögfræöingar saman I lög- I fræöingaleik á skjánum og fannst mörgum þaö þunnur þrettándi. Formiö var stlft og þunglamalegt og ekki bætti ömurleg leikmyndin úr skák. Andrúmsloftiö var þrúgandi eins og í réttarsal, leidd voru fram vifnil þessu voöalega máli og alltaf var tlminn búinn og oröiö tekiö af, þegar svo virtist sem viökomandi ætlaöi loks aö fara aö segja eitthvaö af viti. Þessi tilraun mistókst þvl meööllu, þarna var fariö úr ein- um öfgunum I aörar. En ekki dugir aö leggja árar I bát. Fyrir nokkrum árum var Olafur Ragnar Grlmsson meö llflega umræöuþættii sjónvarpinu, þar sem hópur spyrjenda var til kvaddur aö spyrja goöin á stall- inum. En bankavaldinu sinnaö- ist vlst viö stjórnandann og Sjónvarpiö lagöi niöur skottiö. Væri nú ekki ráö aö gera næst tilraun meö þátt I þessum dúr og vita hvernig til tekst? —eös

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.