Þjóðviljinn - 07.12.1978, Síða 5

Þjóðviljinn - 07.12.1978, Síða 5
Fimmtudagur 7. desember 1978 ÞJÖÐVILJINN — StDA 5 Séö til Borgarness frá brúarstæö inu Jóhannes Gunnarsson, mjólkur- fræöingur, segir Jóhannes Gunnarsson, formaður Borgarfjarðar- deildar Neytenda- samtakanna Borgarfjaröardeild Neytenda- samtakanna hefur sent frá sér niöurstööur úr 6. verökönnun sinni I Borgarnesi, en deildin hef- ur gert slikar kannanir i hverjum mánuöi siöan hún tók til starfa. Niöurstööur eru birtar i frétta- bréfi deildarinnar og i nýjasta fréttabréfinu er einnig aö finna staöal sem Iönþróunarstofnun Is- iands gaf út fyrr á þessu ári um meöferðamerkingar á fatnaöi og trefjaefnum. Þjóöviljinn átti stutt samtal viö formann Borgarfjaröardeildar- Verðlagseftirliti ábóta- vant Þar að auki hafa þessar kann- anir haft almennt gildi i sam- bandi við verölagseftirlit. Verð- lagseftirlitiö er ekki beysið uti á landsbyggöinni og verðlagsskrif- stofan i Reykjabik getur ekki þjónaö fjarlægari héruöum eins og nauösynlegt væri. Þegar viö höfum verið aö gera þessar verö- kannanir höfum við komist aö ýmsum misferlumí sambandiviö verðlagningu. T.d. komumst viö aö þvi aö söluskattur haföi ekki veriðafnuminnaf matvöru i ýms- um tilvikum i siöasta mánuöi. 1 þess háttar málum höfum við haft mikið samband viö verölagsskrif- stofuna í Reykjavik og fengiö Ivöruverö lækkaö á þann hátt. i Við höfum einnig haldið uppi kvörtunarþjónustu sem neytend- ur geta ráöfært sig viö, ef þeir veröa fyrir tjóni viö kaup á vöru eöa þjónustu. Reynslan hefur sýnt aö þaö er vissulega þörf fyrir slikt og i mörgum tilfellum hafa menn komist hjá löngum mála- ferlum fyrir miiligöngu deildar- innar. — Hvað með áframhaldandi starf? Eins og ég sagöi áöan, þá er mikill hljómgrunnur i sveitunum fyrir starfi deildarinnar. Viö sendum t.d. út bréf til allra sveit- i arfélaga á svæðinu og báðum um fjárstuöning, þar sem fyrirsjáan- legt var aö við yrðum að draga saman seglin sökum fjárskorts. Nú höfum við fengið jákvætt svar Áhuginn mikill, ekki Og Erlendur bætir við: . . . ,,Hvort sem nú hinn ungi vatnsdælingur í bílstjórasætinu hefur fundið sig sem eins konar Ara fróða sem forsjónin væri þarna að útvelja til að skrásetja sögu þessara kynlegu tíma eður eigi þá er svo mikiö víst að hann hefur dregið allar lokur frá skilningarvitum sínum og fest á sálarfilmu sína þær furðulegu senur sem fyrir augu og eyru bar“ . . . ....og kemur mér ekki á óvart þó bók hans beri hátt á metsöluhimninum fyrir komandi jól“ . . . MYNDSKREYTT VERÐLAUNABÓK Asa Sóheicj Ef ekki, þá ættir þú ekki að draga það lengi, því að allt virðist benda til þess að hún verði upp- seld löngu fyrir jól. Ása Sólveig hefur áður hlotið verðskuldaða við- urkenningu fyrir út- varps- og sjónvarpsleik- rit sín og ekki mun þessi bók draga úr því áliti sem Ása hefur áunnið sér. Sókaútgáfan Örn og Örlygur hf. Vesturgötu 42, sími 25722 115 nýir félagar Stofnun deildarinnar fylgdi i kjölfar kynningarfundar sem Neytendasamtökin héldu aö frumkvæöi nokkurra kvenna I Borgarnesi, sagöi Jóhannes. Þá voru 5 félagar i Neytendasamtök- — Hvernig starfar deildin? Við gerum mánaöarlegar verö- kannanir i þeim 4 verslunum sem eru hér i Borgarnesi, sagöi Jó- hannes. I þeim höfum við tak- markað okkur við hreinlætis- og matvörur þar sem við höfum ekki bolmagn til þess aö gera saman- burðá t.d. fatnaöi og þess háttar. Niðurstööur verökönnunarinn- ar sendum við út i mánaðarlegu fréttabréfi deildarinnarsem gefið erút I nær 1000 eintökum og dreift inn á hvert heimili á svæðinu. — Hafa þessar kannanir haft áhrif á verðlagningu I Borgar- nesi? Ég tel öruggt aö þaö hafa þær gert. Kannanir af þessu tagi hafa áhrif á kaupmenn en ekki sfður á neytendur. Ég minnist þess t.d. einu sinni að ein verslunin var með langódýrastan sykur á boð- stólum og strax sama daginn og fréttabréfið var borið út var allur sykur uppsefdur i þeirri verslun. , „Hann hefur dregið aliar lokur frá skilningarvitum sínum“ segir Erlendur Jónsson um Guölaug Guömundsson, höfund bókar- innar ÁSTIR í AFTURSÆTI en Borgarneshreppur hefur stutt okkur frá upphafi. Ég er þvl mjög bjartsýnn á framhaldið enda eru verkefnin mikil og áhugi manna einnig, sagði Jóhannes Gunnarsson að lokum. -AI sveitunum, unum á þessu svæði, en nú eru þeir orðnir 120 talsins. Jóhannes sagöi aö alltaf væru nýir félagar aö bætast I hópinn. Við höfum I raun gert litiö af þvi að afla nýrra félaga ennþá, sagði hann, en ég er sannfæröur um að átak I þeim efnum myndi bera mikinn árangur, ekki sist i sveit- unum, þar sem áhugi fyrir starfi Neytendasamtakanna er mjög mikill. frá 4 þessara sveitarfélaga og engan veginn er útséö um önnur, síst í innar, Jóhannes Gunnarsson, mjólkurfræðing og spurði hann um starfsemina, sem mikið hefur borið á upp á siðkastið. Deildin var formlega stofnuð I byrjun april á þessu ári, sagði Jó- hannes, og telst hún ná til versl- unarsvæðis Borgarness, þ.e. allt frá Hafnarfjalli aö sunnan, um uppsveitir Borgarfjaröar og um Snæfellsnes sunnanvert aö Breiöuvik.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.