Þjóðviljinn - 07.12.1978, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 7. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7
En lofordin góðu leituðu ævinlega aftur
til upphafs sins — lognuðust
út af í ermum þingmannanna.
össur
Skarphéöinsson:
r
I
Timarnir eru erfiöfr. Senni-
lega eiga fáir jafn erfiBar
stundir þessa dagana og
forystusauBirnir á sigurbraut
fólksins—þingmenn Alþýöu-
bandalagsins. Sú var tiö aö mál-
gagn verkalýösins vissi ekki
aBrar dáöir meiri úr baráttunni
en þær, sem gátu af sér umtal
illt i fjölmiBlum auBmannanna.
SömuleiBis drógu fáar syndir til
jafns viö þær, sem öfluöu sendi-
manna sósialismans hrósyrBa
úr þeirri áttinni. Af þvi stafa nú
stundirnar erfiöu—félaga vora
viö Austurvöll hlýtur aB sviöa i
augun rauö þegar leiBarahöf-
undar braskaranna hrósa þeim,
stundum dag eftir dag, fyrir
framgang vasklegan i málefn-
um visitölu og veröbóta.
Þjóöarheill skal þaö heita.
Gleymt er nú tilsvar verkfalls-
mannsins á Sigló, sem svaraöi,
þegar blækurnar skelltu billegu
frösunum þjóökunnu framan i
hann — „hvaö varöar okkur um
þjóöarhag?”. En þó margt sé
gleymt, er annaö geymt — til
betri tima. HermáliB til aö
mynda. Þaö er harölæst oni
kistum þjóöarhagsins. ÞaB er
mas, svo fjarri þjóövegum
flokksins, aö þegar Bensi á beis-
num biöur Nató aB minnka ekki
umsvif herfólanna suöri heiö-
inni, þá veröur móralistinn i
flokknum aö láta sér nægja aö
gnista tönnum framan i þing-
heim. Annaö er eftir þvi.
Tilgangur þessa greinarstúfs
er þó ekki aö efna til ýfinga viö
réttkjörna fulltrúa fólksins.
OBru nær. 1 fullri vinsemd
langar mig þó til aö minna þá —
og flokkinn sæla — á nokkur lóf-*
orö, gömul og ný. Af einhverjum
ástæöum viröast þau eiga aö
geymast til betri tima, eins og
annaö. Kannski hafa þau lent i
skugga loforöanna stóru, sem
veriB er aö efna þessa dagana.
En þannig er máliB vaxiö aö
ég hef undanfarin ár veriö
námsmaöur viB skólann sem
stendur gegnt gamla Melavell-
inum viö Suöurgötu. A þessum
árum hefur gengiB á ýmsu hjá
mér og öörum, sem hlaupum
ekki greiBlega i fullar hlööur
venslamanna þegar harönar á
dalnum. Hin frægu námslán
hafa aö visu bjargaö nokkru.
Sumir hafa þó hrataö af leiöinni,
auralausir og illa farnir. Og
þrátt fyrir þráláta
klifan „frjálsu” fjölmiölanna
um lystilifnaö okkar verka-
manna andans, þá er hitt nær
lagi, aö námslánin kaupa engum
hógllfi. Stundum hafa þau lika
heimst illa og þaB var verra, þvi
vlsindin hafa ekki.enn kennt
okkur aö lifa af loftinu, þó
annars efli þau alla dáö. Menn
hafa þó glæpst á aö byrja sér-
hvern vetur bjartsýnni en áöur.
Sálarskrápurinn unglinganna et
nú ekki beysnari en svo aB fögur
orB finna sér jafnan einhverja
smugu, þessvegna lögöu menn
ætiö örlitinn trúnaB á aö nú yröu
efnd oröin frá I fyrra— full lán
yröu veitt i staö hungurlús-
arinnar gömlu. En loforöin góBu
leituöu ævinlega aftur til upp-
hafs sins — lognuBust útaf I
ermum þingmannanna!
örlltil huggun leyndist þó ætiö
harminum gegn. Aldrei brást,
aö fulltrúar fólksins báru fram
tillögu um aukiö fé til náms-
manna, þegar fjárlög voru af-
greidd. Þeim var jafnan fálega
tekiB. Þingmenn AlþýBubanda-
lagsins greiridu þingheimi ár-
visst frá þvi, aB nú væri timi til
kominn aB námsmannatötrin
fengju 100% lán i staö 85% lána
sem hafa lengi veriö I tisku þar
neBra. önnur svör en höfBa-
hristur og yppingar fengust þó
ekki. I sárabætur lofaöi Alþýöu-
bandalagiB okkur betri tiö,
kæmist þaB til metoröa. Nú eru
metoröin komin. Nú er Ragnar
Arnalds oröinn menntamála-
ráöherra. Aöur fyrri lofaöi hann
okkur 100% lánum. Aöur fyrri
barhann sjálfur fram frumvörp
sem lutu aö 100% lánum. Flokk-
urinn lofaöi okkur námsmönn-
um fleiru. Degi fyrir kosningar
sagöi málgagniö okkur, aö
kæmist flokkurinn 1 aöstööu,
yrBu okkur bætt ýmis mál „meB
einu pennastriki”. Þvi striki er
ekki enn búiB aö slá. t staö þess
aö hækka lánin uppi 100% liggur
fyrir Alþingi frumvarp um aö
lækka þau niBri 70%. Samt á
AlþýBubandalagiö aöild aö
rikisstjórn. Samt er Ragnar
Arnalds yfirmaöur mennta-
mála. Nú eru góö ráö dýr.
Allir eru sammála um, aö elli-
lifeyrisþegar hafa smánarlega
litiö ráöstöfunarfé. Flestir vilja
hækka þaö. Ráöstöfunarfé
námsmanna er næstum hiö
sama og ellilifeyrisþegans. Af
þvi fé þarf námsmaöurinn lika
aö framfleyta börnum sinum.
Rikisstjórn, sem islenskir
sósialistar styöja, hefur nú
frammi tilburöi til aö skeröa
þetta fé.
Einungis þriöjungur stúdenta
i Háskóla Islands þarfnast
námslána. Þessi þriöjungur er
verst settur af námsmönnum.
Þetta eru börn verkafólks og
láglaunahópa. Möguleika þessa
þriöjungs á samt aö skerBa
meir, af rikisstjórn sem is-
lenskir sóslalistar styöja.
Viö námsmenn höfum náttúr-
lega talaö viö þingmennina og
minnt á loforöin. Þeir hafa ekki
getaö sagt fullum fetum, aB þaö
fé veröi útvegaö, sem á vantar.
Þeir hafa lofaö sinu besta! ViB
éturri hinsvegar ekki oröin tóm
þegar lánin eru á þrotum.
Sannast sagna skil ég ekki, hvaö
svifur fyrir hugskotssjónum
þingmarin vorra. Ekki eru þaB
kosningaloforöin, svo mikiö er
vist. Hitt^er jafnvist, aB þau
teygöu marga okkar til fylgilags
viB AlþýöubandalagiB I kosn-
ingunum i sumar. Sömu þús-
undir námsmanna munu
væntanlega skoöa hug sinn
betur viö næstu kosningar, veröi
af þessum fyrirhugaBa niöur-
skuröi. Nái hann fram aö ganga,
meBan núverandi rikisstjórn
situr aö völdum, biB ég alla
heiBarlega menn aB setja ævin-
lega gæsalappir um orBiB
„sósialistar”.
Af ávöxtunum skuluB þér
þekkja þá, segir I einum staö.
Og flokkur Islenskra sósialista
mun væntanlega flagga af-
rekum sinum til aö vinna sér
nýtt fylgi og klifa nýja hjalla.
Veröi þau afrek á borö viö þaö,
sem nú er fyrirhugaö aö vinna á
okkur námsmönnum.þá hygg ég
aB Islensk alþýöa geti tekiö sér I
munn oröin, sem Agrippa II
mælti foröum tiö. Hann var þá
staddur I borginni Sesareu þar
sem Páli postula var haldiö
föngnum. Páll var leiddur fyrir
hann, og eftir aö Agrippa haföi
hlýtt á varnarræBu postulans
sagöi hann: „Meö litlu hyggur
þú, aö þú munir gjöra mig krist-
inn”. 4. des.
össur SkarphéBinsson.
HAROLÐ SHERMAN
Nytaóm. ■.jppörvanfli orj hjdtptéy
bok. séfit kef-nif þérst pyta þítnn
undiakrfttt. ,'*«m innr* »ri«ö þö» bý».
'ántíuttftfiínta ííkaínioyt ac
to'.öififft höiibfigöi jþitt.
Þú hefur þann mátt, innra meö
þér, að geta læknað sjálfan þig,
bæði á sál og Ifkama.
Þetta er stórfróðleg bók og
nytsöm og hverjum manni hollt
að kynna sér efni hennar. Hún
segir frá undraverðum tilraunum
á lækningamætti hugans, en
rannsóknir hafa staðfest trú
höfundarins á það, að Guðs-
krafturinn er til staðar í hverjum
manni til að endurvekja og
styrkja hug og líkama.
Rannsóknir Harold Sherman eru
taldar merkustu sannanir fyrir
þeirri undraorku, sem í huga
mannsins býr og hann segir frá
þessum rannsóknum sfnum, birt-
ir sögur af árangursrfkum
lækningum og gefur þeim, sem
lækninga þarfnast, holl og nyt-
söm ráð.
FJÖ
EIRIKURSIGURÐSSON
Hér er að finna skemmtilega
þsetti um menn og málefni.
Þáttur er um Blöndalshjónin á
Hallormsstað og hið merka
lífsstarf þeirra, um séra ólaf
Indriðason, skáldklerkinn f
Kolfreyjustað, föður þeirra
Páls alþingismanns og skálds
og Jóns ritstjóra, um hagleiks-
manninn Karl Guðmundsson
myndskera, langur þáttur um
Sigfús Sigfússon þjóðsagnarit-
ara og sérstæða háttu hans, um
Sigurjón í Snæhvammi, um
Fransmenn á Fáskrúðsfirði,
um vin málleysingjanna, séra
Pál Pálsson á Hörgslandi, um
Magnús Guðmundsson frá Star
mýrio.fl.
Af Héraði og úr Fjörðum er
þjóðleg bók og hún er líka
bráðskemmtileg.
Jóna Sigríður, sem hér segir sögu
sfna, er kjarnakona og engri
annarri honu lík. Hún lenti
snemma í hrakningum og átti oft
eríiða vist, en bugaðist aldrei þótt
á móti blési, bauð erfiðleikunum
birginn og barðist ótrauð sinni
hörðu baráttu.
Það var ekki fyrr en góðhestarnir
hennar, Gullfaxi og Ljómi, komu
til sögu, að lífið fór örlftið að brosa
við Jónu Sigríði. Á þessum hestum
' ferðaðist hún um landið þvert og
endilangt, um byggðir og öræfi, og
lenti í margvíslegum ævintýrum og
jmannraunum. Frægust er hún
fyrir útilegur sfnar á Stórasandi,
Kili og Kaldadal, og sú var
mannraunin mest er hún átti átta
daga útivist, matarlaus og svefn-
laus, f hrfð og foraðsveðri norðan
undan Langjökli, — og þegar hún
bjargaðist hélt hún blaðamanna-
fund f Álftakróki.
Það er öllum hollt að kynnast
lffsreisu Jónu Sigrfðar, frægustu
hestakonu landsins.
liisrma Jóm> Sigtiter JCnnii&tvi.
Húti vtt.r ofmt tfowtíí OiJ afn 6.
tvrS 09 6fatli W
vgMfi *?.*or>w, *
mm is úií & Stúfi&md*,
Knv 03 Kgigoé*}.