Þjóðviljinn - 07.12.1978, Side 8

Þjóðviljinn - 07.12.1978, Side 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 7. desember 1978 Silja Aðalsteinsdóttir skrifar um barnabækur Njörftur P. Njarftvik: Sigrún flytur, Verft: 2.400.- kr. Myndir: Sigriin Eldjárn. Iðunn 1978. 24. bis. Þær tlnast aft Islensku bækurn- ar, þaft væri ofsagt aft segja aft þær flæddu aö I þessu bókaflófti. Sigrún flytur er þriftja bókin um Sigrúnu, sem núna flytur úr einu borgarhverfinu i annaft og tekur þaö nærri sér. Þaft er vont aft skilja viö vinina, skipta um leik- skóla og láta koma róti á lif sitt yfirleitt. En Sigrún vex og þrosk- ast viö hverja raun eins og börn gera ef þeim er hjálpaft yfir versta þröskuldinn. Sagan af þvi gert, þvi þaft er satt aft segja ekk- ert grfn aft vinna utan heimilis eins og foreldrar Sigrúnar gera og vera meft sex ára barn. Þaft vita allir sem þaft hafa reynt. Or- yggi barnaheimilis og leikskóla fyrir bi og I staftinn kominn „skólatimi” I fimm korter á dag. Annaft atrifti sem mér finnst vanta er aft setja blokkirnar hennar Sigrúnar niftur 1 bænum svo umhverfi þekkist, annafthvort á myndum efta I texta. Krakkar tala ekki um „gamla staftinn” og „nýja staftinn” eftir minni reynslu, heldur „lönguhllftina” og „hjarftarhagann”. Þaö er ekkert verra aft alhæfa út frá reynslu Ein af myndum Sigrúnar Eldjárn I Sigrún flytur. Stórar og litlar stelpur 1 vanda er sögft á hlýlegan og látlausan hátt eins og fyrri sögur Njarftar um Sigrúnu og Helga. Sigrún fimm ára Ýmislegt er þó i umgerft sög- unnar sem freistandi er aft fetta fingur út í, þótt þaö sé kannski mesta nöldur. „Sigrún er oröin fimm ára gömul” segir I þessari bók bls. 3. Fyrsta setningin I Sig- rún eignast systur er svona: „Sigrún er nýlega orftin fimm ára gömul”, en þá er mamma hennar komin á aft giska 2-3 mán- ufti á leift meft þaft barn sem I nýju bókinni er farift aft ganga (sjá mynd bls. 16). Þaö hljóta þvi aö veraliftnir amk. 15 mánuftir siftan Sigrún var „nýlega orftin fimm ára” og hún orftin rúmlega sex. Nirfti er þó ekki láandi aft grlpa til þess aft teygja úr fimm ára aldrinum, þaft vildu fleiri geta þótt hún sé fengin á ákveftnum staft, þvert á móti. Myndir Sigrúnar Eldján eru sumar skemmtilega sjálfstæöar — t.d. myndin á bls. 16, en aft einu leyti fannst mér þær of sjálfstæft- ar. Þaft er köttur á þeim, sem ekki er getift I texta. Ég veit, aft maftur býr ekki meft ketti án þess aft vita af þvi. Ólétt eða ekki ólétt Gunnel Beckman: Þrjár vikur framyfir. Jóhanna Sveinsdóttir þýddi. Iftunn 1978. 127 bls. Verft: 2.940.— kr. Þau eru vlfttækari vandamál Maju 17 ára I bók Gunnel Beck- man en hennar Sigrúnar hans Njarftar, og viö erum vön aft lita vanda Maju alvarlegri augum eins og mafturinn sagfti. Þaft er þrjár vikur siftan blæftingar áttu aft hefjast — en þær láta enn standa á sér. Sagan lýsir einni viku I llfi Maju, vikunni áftur en hún fær aft vita vissu sina, og þaft er mjög tilfinningarlk vika. Gunnel Beckman er frábær höf- undur unglingasagna af þessu tagi, þvi henni tekst aft gera reynslu myndræna og sannfær- andi, mála umhverfi og persónur svo vel, aft vandamálift sem til umræftu er verftur bara þráftur I breiftri frásögn en ekki þaft eina sem um er rætt. Hún hefur f jallaft um ýmis málefni I sögum sinum, m.a. hvernig þaft er aft vera bara tæplega tvitug og vita aft maöur á skamman tima eftir ólifaftan. Ég heffti aldrei trúaft þvi aft óreyndu aft þaö væri hægt aft skrifa slfka bók svo vel færi, en auftvitaft get- ur góftur rithöfundur alla skapafta hluti. Þaft er líka sérkennilegt vift Gunnel aö þótt hún skrifi „vanda- málasögur” er hún svo raunsæ aft hún gerir sér grein fyrir þvl aft þaft leysir ekki allan vanda aö skrifa um hann — efta eins og amma Maju segir: „Fólk skilur aldrei neitt I þessu llfi fyrr en þaft lendir sjálft I þvl, trúftu mér.” (67) Þroskasaga Viöfangsefni Gunnel I þessari bók er ekki hvaft gerist heldur hvernig bregst maftur vift. Þess vegna er bókin ekki spennings- saga — elskar mig elskar mig ekki — heldur þroskasaga ungrar stúlku, sem bregst vift vanda sin- um fyrst eins og hrætt barn en notar timann til aft kynna sér all- ar hliftar málsins og komast aft þvi hvaft hún vill sjálf. Einn hluti af þvl er aft vega og meta fólkift sem stendur henni næst og velta fyrir sér hvern hún eigi aft velja til aft halla sér aft. Pabbi og mamma, lífshættir þeirra og skoftanir, raunar ævi- saga þeirra frá þvi þau kynntust, Lilla litla systir sem er svo full af lifsorku aft maöur verftur þreytt- ur bara af aft horfa á hana, Jonni, „pabbinn”, og amma gamla, llfs- reynd og óbuguft gömul verka- kona, allt þetta fólk er vel af- markaft og skýrt I sögunni. Einu sinni heffti Maja ekki verift I erfift- leikum meft aft velja á milli þeirra, en — „Þaft var þetta sem var svo óhugnanlegt vift aft vera stór. Aft hiutirnir voru ekki eins ogmafturhélt aftþeir væru.” (33) Allt er á hverfanda hveli hjá Maju, en ef maftur notar höfuftift á sér og treystir á sjálfa sig, þá brotnar maftur ekki. Framhald á 14. síöu Hversu mörg prósent? MiDjón prósent menn Ólafur Gunnarsson Iftunn 1978. Skáldsagan Milljón prósent menn er tilraun til þess aö takast á vift og skilgreina aft einhverju leyti íslenska borgarastétt. Höf- undur fæst jöfnum höndum vift þá sem skolafti inn i yfirstéttina á faldi þeirrar peningaöldu sem herinn blés inn yfir landift á sin- um tíma oghina sem nú i dag eru aft reyna aft feta I fótspor þeirra. Aöalpersónur eru semsé tvær: Engilbert Ármannsson, blssniss- maftur af eldri kynslóftinni og Ernir Kjartansson af þeirri yngri. Engilbert ✓ Armannsson Engilbert Armannsson, héild- sali er þaö sem kalla mætti bókmenntalega skrlpamynd. Lýsingin á honum er mjög ýkt. Þessar ýkjur birtast I málfari, útliti og hegöun og eru kynntar strax á fyrstu blaftsíöunum. Þær haldast út aQa bókina og eru einráftar, þ.e.a.s. höfundurinn hiröir ekki um aft fjiflga dráttun- um I mynd Engilberts. Þetta væri vissulega aUt i lagi ef um auka- persónu væri aft ræfta en því er ekki aft heilsa. Engilbert er fyrir- ferftarmesta persónan i bókinni og þessi fábreytileiki I lýsingunni á honum er satt aö segja ansi leiftigjarn. Þettaerekkisistergilegt vegna þess aft höfundi heföi verift I lófa lagift aft dýpka myndina af Engil- bert ef hann heffti skrifaft svolitift breiftari sögu. Þaft viU nefnilega þannig til aft sagangeristaftmiklu leyti I stórri heildsölu efta aft einhverju leyti I tengslum viö hana. Þar er auftvit- aft plramldaskipulag en þaft skrýtna er aft þaft er eins og höf- undurinn viti varla af öftru en toppunum á þessum piramlda. Sagan snýst um Engilbert forstjóra og Erni brófturson hans sem er aft koma sér áfram i fyrir- tækinu hjá frænda. Þaft er aft visu sagt dálitift frá Grimi deUdar- stjóra I teppahöllinni og jafnvel farift svo neftarlega aft segja frá þvi hve hlægUega hræddur siflu- mannsræfill nokkur er vift EngU- bert. Þaft er raunar einnig meginþráfturinn i þvi sem sagt er af Grími. Þaft er stöftugt verift aft sýna okkur afkáralega hræftslu hans vift Engilbert. Þetta gerir söguna ab minu mati mjög einhlifta og einhæfa. Varftandi frásagnir af EngU- bert finnst mér höf. hafa gert svipuftmistök. Þafter semsé hvaft eftir annaft sagt frá ruddalegri og litilsviröandi framkomu Engil- berts vift starfsfólk sitt og höfund- urinn telur sig greinilega vera aft spauga. GaUinn er bara sá aft þessari kímni er nánast aUtaf haldift vift þann sjónarhól er slst skyldi. Þaft er yfirleitt EngUbert sjálfur sem segir frá fyndni sinni og ljær henni jákvæöan blæ Fyndlingar EngUberts eru meft þeim hætti aft starfsfólkiö I stóra fyrirtækinu hans hlýtur aö þjást af leiftindum og fyrirlitningu á forstjóra sínum en þaft kemur þó aUs ekki fram i sögunni. Eins og áftur sagöi þá virftist höfundurinn ekki hafa áhuga á öftru en toppi piramidans ogsöguna skortir alla yfirsýn yfir þann félagslega veruleUca sem hún gerist þó i aft nafninu tU. Ernir Ofugt vift Engilbert, sem er mjög ýkt persóna, þá er Ernir beinlínis andlitslaus. Þaft kemur fram aft hann hefur daftraft vift róttækni þegar hann var I Verslunarskólanum og hann hef- ur látiftsig dreyma um aft verfta ljóftskáld. Hann hefur siftan snúift snarlega af þeirri braut og hallaft sér aft viftskiptalif inu og meirihluta sögunnar er hann I nokkurs konar framhaldsversl- unarskóla hjá Engilbert. 1 lok sögunnar verftur þess skyndUega vart aft hann hefur ákveftift aft snúa frá þvi óhreina viftskiptalffi og taka upp nýtt og betra liferni. Þaft kemur mjög fátt fram I sög- unni um þaft hvernig á þessu stendur en þó er þaö eitt atrifti sem sennilega á aft skýra þetta. Faftir Ernis heitir Kjartan. Hann er bróftir Engilberts en lífs- gUdi þeirra bræftra eru ólik eins og svart og hvitt. Eitt af orftatil- tækjum Engilberts þegar hann talar um mikla peningamenn er aft þeir séu efta hafiverift milljón prósent menn, m.ö.ö. mun betri en fuUkomnir. Kjartan hefur hins vegar öftlast lifsreynslu sem hefur vakiöhonum grun um aö ef til vUl séu prósentin fleiri I annarri manntegund. Hann hefur lent i þvl aö fara yfir HeUisheifti I öskubylí fylgd meft bónda nokkr- um semheitir Olfuroger nokkurs konar sambland af Agli SkaUa—Grimssyni og Gunnari frá Hliftarenda i einni persónu. Olfur bjargar lifi Kjartans þarna á heiftinni og sýnir einstæftan hetjuskap og staftfestu og eftir þaft grunar Kjartan aö þaft séu fleiri prósent i svoleiftis mönnum heldur en I mönnum eins og ErigUbert. I lok sögunnar virftist Ernir vera farinn aft efast um prósentin hjá Engilbert og ef til vUl er hann farinn aft gæla vift tU- hugsunina um aft taka kappa eins og Olf sér tU fyrirmyndar. Ég verö aft segja þaft aft mér finnst skáldsagan milljón prósent menn hreint ekki fuUunnin saga . Ef höfundurinn heffti Utift á þá gerfthennar sem gefin var út sem uppkast og tekift hana til ræki- legrar endurvinnshi þá held ég hins vegar aft hún hefl)i getaft orftift mjög góft. „Engilbert Armannsson H.F” er nefnilega gott oggUt söguefni en þaft kostar klof aft rifta röftum og sögur af forstjórum verfta dæmalaust Utift áhugaverftar ef þær tengjast ekki þvi samfélagi sem þeir eru mein- dýr á. Kristján.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.