Þjóðviljinn - 07.12.1978, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 07.12.1978, Qupperneq 11
Fimmtudagur 7. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 NYJAR BÆKUR — NYJAR BÆKUR Bókmum Jón á Akri Hinn 28. nóvember sl. kom ilt hjá Skuggsjá Bókin um Jón á Akri, skrifuð af vinum hans, en þennan dag hefði Jón Pálmason, fyrrum alþingismaður og ráöherra, orðið nlræöur. Veigamesti hluti þessarar bókar er viðtal, sem Matthias Johannessen átti við Jón Pálma- son,— drög aöævisöguhans. Auk hans eiga sextán vinir Jóns efni i bókinni. Jón Pálmason á Akri var I hópi svipmestu og merkustu manna sinnar samtiðar og vinsældir hans voru með eindæmum. „Hann var mikill vinur og' tryggur, og svik voru ekki fundin I hans munni”, segir i frétt frá út- gáfunni. Bókin um Jón á Akri er 200 blaösiöur auk mynda. Bókin er prentuö í Víkurprenti h.f., bundin i Bókfelli hf. og káputeikningu gerði Lárus Blöndal teiknari. 'MAN ÉC fíftNN MANN1 . BÚKINUM JONAAKRI SKUGGSJÁ Jólasveina- sögur í bók og á snældu Selma JUliusdóttir hefur gefið Ut fyrstu bókina i flokki sem fjall- ar um jólasveinana. Nefnist hUn BjUgnakrækir. Samtimis kemur sagan út á snældu (kassettu) og hefur Selma lesið hana sjálf og einnig aðra sögu um StUf jóla- svein, en sU saga kemur væntan- lega út I bókarformi á næsta ári. Selma starfrækti föndurskóla fyrir litil börn um árabil, og sagöi hún aö þar hefðu margar sögur orðiö til, bæði jólasveinasögur og aðrar. Hugmyndina um aö gefa bókina út bæði prentaöa og lesna sagði hún hafa sprottiö af þeirri nauðsyn sem væri á hjálpar- gögnum fyrir sjónskert börn eöa lestrartreg, og væri tilgangurinn m.a. sá að hjálpa þeim börnum sem ættu erfitt með að lesa. Bróðir Selmu, Jón JUUusson, hefur myndskreytt bókina, sem er 16siöur ogprentuð I ísafokiar- prentsmiöju. Bókin og snæfdan fást f bóka- og hljómplötuversl- unum. ih Sagnasafn eftir Jón Helgason <Jt er komið hjá Skuggsjá nýtt sagnasafn eftir Jón Helgason, og ber það heitið RAUTT t SARIÐ. Jón er löngu landskunnur fyrir bækur sinar og þá ekki hvað sfst smásögurnar, en honum iætur flestum höfundum betur sá leikur að máli og Hfsmyndum, sem svo einkennandi er fyrir þessar sögur hans. 1 Rautt i sárið eru nokkrar sögur um Ingvar Ingvarsson og dætur hans: Bjögga I Folaldinu og brúarmennina i Arvogum, frúna I Miklagerði og leiðina i Munaðames, konuna, sem beiö eftir bréfi frá Boston, litlu stúlk- una, sem fékk púpu I sálina-, postulinskoppinn i Flatey og slysatilburðinn i Kaupmanna- höfn, Sigvalda garðmeistara, dásemdina rauðhærðu og austan- strákinn. Skuggsjá hefur áöur gefiö út eftir Jón Helgason sagnasöfnin Maökar I mysunni, Steinar i brauðinu og Oröspor á götu. Rautt i sáriðer þvi fjórða sagna- safn hans. Bókin er 172 blaösiður, prentuð i Ingólfsprenti hf., bundin I Bókfelli hf. og kápa er eftir Lárus Blöndal, teiknara. Ástar- sögur frá Skugg- • r sja Hjá Skuggsjá eru komnar út þrjár nýjar bækur i bóka- flokknum Rauðu ástarsögurnar: Brúðurin unga eftir Margit Söd- erholm, Ekki er öll fegurö i andliti fólgineftir Sigge Stark og Flóttinn eftir Else-Marie Nohr. Rauðu ástarsögurnar njóta mikilla vinsælda, enda höfundar allir vinsælir ogkunnir skemmti- sagnahöfundar. Þýðingar bók- anna hefur Skúli Jensson annast. Aður eru komnar út i þessum bókaflokkisexskáldsögur. Rauðu ástarsögurnar eru prentaðar i Vikurprenti hf. Þá hefur Skuggsjá gefið út nýjar bækur eftir Theresu Charl- es og Barböru Cartland. Hefur þaö verið árviss viöburður hjá forlaginu undanfarið að gefa út bækur eftir þessa höfunda og er þetta 22. bók Theresu Charles og 5. bók Barböru Cartland, sem for- lagið gefur út, enda eru þessar skáldkonur meðal mest lesnu höfunda afþreyingarbóka og sér- lega vinsælar meðal islenskra lesenda. Bók Theresu Charles heitir Ekki svo létt aö gieyma, en bók Barböru Cartland heitir Hver ertu, ástin min? Bækurnar prentaöi Vikurprent hf. Spennandi bók handa börnum og unglingum: Fangarnir í Klettavík Fangarnir I Kiettavik er nýút- komin bók eftir Edmund Wallace Hildick. Ctgefandi er Iðunn en Andrés Björnsson þýddi bókina. Hildick er breskur metsöluhöf- undur og hefur hann hlotiö marg- vislega viöurkenningu fyrir bæk- ur sinar fyrir börn og unglinga, en þær eru nú orönar 30 talsins. Bækur hans hafa veriö gefnar út viða um heim og m.a. hlaut hann H.C. Andersen verölaunin 1968. I föngunum I Klettavik segir frá systkinunum Karólinu og Rik- harði. Þau eru stödd I litlu fiski- þorpi, Klettavik, sem breytt hefur veriö I fristundabæ. Þau systkinin lenda inn i straum undarlegra at- vika og hrikalegrar atburöarás- ar, sem að lokum leiðir til óvæntrar ráðningar leyndar- dómsins i Klettavik. FflMQflKNIK 1 KLETTflVÍK Gylfi Gi'öndal VOHARLAND Ævisaga Jóns frá Vogum Komin er út bókin Vonarland, ævisaga Jóns frá Vogum, eftir Gylfa Gröndal. Jón frá Vogum lifði á 19.öld ogvarámargan hátt óvenjulegur maður. Hann var haldinn rikri menntaþrá og lærði t.d. erlend tungumál upp á eigin spýtur.Þegarhokriö i Vogum var oröiö vonlaust hugðist hann taka sig upp og fara til Brasiliu með konu sina og fimm ung börn. Útgefandi er Setberg. «'-k« '.V,i mk mwrrZm. DEA TRIER MÖRCH i Norræna húsinu: í kvöld kl. 20:30 „Grafik i hverdagen” fyrirlestur með lit- skyggnum. Laugard. kl. 16:00 „Vinterbörn og Kastaniealleen” fyrirlest- ur með litskyggnum. Verið velkomin NORRÆNA HÚSIÐ KEFLAVIK Auglýsing um tímabundna umferðartakmörkun Frá föstudegi 8. desember til laugardags 30. desember 1978, að báðum dögum með- töldum, er vöruferming og afferming bönnuð á Hafnargötu á almennum af- greiðslutima verslana. A framangreindu timabili verða settar hömlur á umferð um Hafnargötu og nærliggjandi götur ef þurfa þykir, s.s. tekinn upp einstefnuakstur eða umferð ökutækja bönnuð með öllu. Verða þá settar upp merkingar er gefa slikt til kynna. Keflavík 2. desember 1978. Lögreglustjórinn i Keflavik. Námsvist i Sovétrikjunum Sovésk stjórnvöld munu væntanlega veita einum Islend- ingi skólavist og styrk til háskólanáms i Sovétrikjunum háskólaárið 1979-80. Umsóknum skal komið til mennta- málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. janúar n.k. og fylgi staöfest afrit prófskirteina ásamt meömælum. Umsóknareyðublöö fást I ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 4. desember 1978. Timarít frá Sovétríkjunum Þar sem „Erlend timarit” hafa hætt starfsemi sinni. hefur orðið að samkomu- lagi að bókabúð Máls og menningar taki að sér umboð fyrir blöð og timarit frá Sovétrikjunum. Þeir sem verið hafa áskrifendur eru þvi beðnir að láta vita ef þeir óska að halda áskrift sinni áfram. Bókabúð Máls og menningar. Blikkiöjan Ásgarði 7, Garðabæ Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468 Auglýsingasíminn er 81333 UOBVIUINN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.