Þjóðviljinn - 07.12.1978, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 7. desember 1978
Umsjjón: Magnús H. Gíslason
Vlsnasöngflokkurinn.
Norræna félagið í Borg-
arnesi gekkst fyrir tónleik-
um í Samkomuhúsinu þar
5. nóv. sl. Þar skemmtu
fimm tónlistarmenn frá
þremur Norðurlöndunum,
með vísnasöng o.fl.
Þarna komu m.a. fram sænsku
visnasöngvararnir Eva og Thor-
björn, en þau njóta mikilla vin-
sælda i heimalandi sinu og vIBar.
Þau eru nú meö fastan þátt i
sænska sjónvarpinu. Auk þeirra
söng og spilaöi á gítar danska
visnasöngkonan Hanne Juul en
hún hefur búiö á Islandi um átta
ára skeiö og talar Islensku meö
ágætum. Þá voru þarna meö i för
tveir lslendingar, Guömundur
Arnason, sem lék á gltar og GIsli
Helgason á blokkflautu.
— Hljómleikar þessir voru mik-
il lyftistöng fyrir tónlistarllfiö hér
um slóöir og á Norræna félagiö I
Borgarnesi þakklæti skiliö fyrir
þetta framtak, segir Jóhannes
Gunnarsson.
(Heim.: Röðull)
jg/mhg
FrϚsla um
Brunavarnir Suöurnesja
tóku sér fyrir hendur aö
gangast fyrir fræöshi um
brunavarnir fyrir ýmsa
starfshópa á Suðurnesjum
m.a. starfsfólk á elli- og dag-
heimilum.
Fræöslan var fólgin I
kennslu og meöferö slökkvi-
tækja og hvernig viö skuli
bregöast ef eldur kemur upp.
Þá var sýnd kvikmynd um
elsdvoöa og afleiöingar hans
og hvaöhelst beri aö varast i
þvf sambandi. Loks var
kveiktur eldur utan dyra og
fengu þátttakendur færi á aö
ráöa niöurlögum hans.
Fræösla þessi var vel sótt
og mæltist vel fyrir.
(Heim.: Suðurnesjatlöindi).
—mhg
brunavarnir
i--------------------------------
■ A haustfundi Félags isl. bú-
fræöikandidata, 26. nóv., flutti
■ Sveinn Hallgrlmsson erindi um
,,ull og gærur sem hráefni fyrir
® iönaö.” Kom fram I erindi
Sveins, aö ullariðnaðurinn er
næst stærsta grein útflutnings-
iönaöur hér á landi næst á eftir
áli. Fluttar voru út ullarvörur á
■ sl. ári fyrir rúma 2 miljaröa kr.
I landinu eru fjórar ullar-
, þvottastöövar, tvær spunaverk-
■ smiöjur, 17 prjónastofur, 35
I saumastofur og taliö er aö um
f 1500 handprjónakonur hafi um-
| talsveröar tekjur af þvi aö
■ prjóna lopapeysur og svo eru 15-
I 20 útflytjendur á ullarvörum.
Sveinn taldi aö íslenskar gær-
■ ur væru næst eftirsóttustu gær-
• ur á heimsmarkaöi I mokka-
j skinn. Þaö væri aöeins i vissum
I héruöum á Spáni sem fengjust,
■ að taliö er, jafngóö eöa betri
| skinn en þau islensku. Nú er svo
■ komiö aö óverulegur hluti gæru-
■ framleiöslunnar er fluttur út
” óunninn eöa um 8% af fram-
n leiöslunni. Eru þaö gráar gær-
I ur, sem fluttareruút til Svíþjóö-
5 ar. Mokkaskinnsframleiöslan
| eykst. Fram aö þessu hefur aö-
■ eins ein verksmiöja getaö fram-
I leitt mokkaskinn, Iöunn á Akur-
J eyri en nú bætist Loöskinn á
j Sauöárkróki viö og mun hefja
I framleiðslu á mokkaskinnum.
Haustfundur Félags
íslenskra búfræðikandidata:
Ullariðnaður orðinn
næst stærsta greln
útflutningsiðnaðarins
A fundinum voru samþ. eftir-
farandi ályktanir:
1. Fundurinn telur umbætur á
ullar- og gæruframleiöslu mikiö
nauösynjamál.
Fundurinn fagnar þvl, aö meö
ullar- og gærumatslögum, sem
nýlega voru sett, aukast mögu-
leikar á raunhæfu gæöaeftirliti
meö þessum hráefnum. Fund-
urinn skorar á leiðbeininga-
þjónustu landbúnaöarins og ull-
ar- og gærumatsformenn aö efla
leiöbeiningar um öll stig fram-
leiðslu þessara hráefna. Fund-
urinn skorar jafnframt á Rann-
sóknarstofnun landbúnaöarins
aö leggja mun meira af mörk-
L..............
um en nú er gert til rannsókna
á því, hvernig megi auka eölis-
gæöi þessara hráefna og tryggja
minni áföll af völdum galla, sem
rekja má til ófullnægjandi meö-
feröar.
2. Fundurinn bendir á þá miklu
þýöingu, sem islenskur ullar-
iönaöur hefur fyrir þjóöarbúiö
og þá sérstööu, sem hann hefur
á alþjóöavettvangi vegna eigin-
leika Islensku ullarinnar. Fé-
lagiö bendir á nauösyn þess aö
fá sérstakt gæöamerki fyrir
vörur úr hreinni, íslenskri ull.
Slík merking myndi stuöla aö
frekari viöurkenningu á sér-
kennum þessa iðnaöar og
vernda hann gegn óeölilegri
samkeppni. I ýmsum löndum er
nú reynt aö likja eftir islensku
vörunni, stundum meö islensku
hráefni.
Fundurinn bendir I þvi sam-
bandi á, aö nú eru fluttar út og
seldar ullarvörur eins og þær
væru úr hreinni, íslenskri ull, en
eru þó blandaðar meö erlendri
ull.
Fundurinn minnir á ályktun
aöalfundar Stéttarsambands
bænda sl. sumar um sama efni
og greinargerö frá samtökum
tóvinnuaöila, sem send var fjöl-
miölum.
(Heim.: Uppl. þjón. landb.).
-mhg
Hvað eru kúabúin stór?
Þegar rætt er eða ritað
um íslenskan landbúnað er
því oft haldið fram, að hér
á landi séu búin minni en í
öðrum löndum. Ef gerður
er hinsvegar samanburður
á stærð kúabúa hér á landi
og annarsstaðar kemur í
Ijós, að það er aðeins í ör-
fáum löndum í heiminum
sem meðalkúabúið er
stærra en hér á landi.
Aö meöaltali eru 11.3 kýr á hvern
mjólkurframleiöanda I Efna-
hagsbandalagslöndunum. Minnst
eru kúabúin á Italíu 5,4 kýr til
jafnaöar, en stærst á Bretlandi,
40,6 kýr. I Vestur-Þýskalandi
hafa bændur til jafnaöar 9,4 kýr,
Frakklandi 12, Hollandi 24, Belgiu
13,5, trlandi 9,8, Danmörku 17,4,
Noregi 8,7, Sviþjóö 12.6. A Islandi
er meöalstærö kúabúa hjá þeim,
sem leggja mjólk inn 1 mjólkur-
samlag 13,2 kýr. Meöalstærö
kúabúa á svæöi Mjólkurbús Flóa-
manna er 16,1 kýr. Meöalársnyt
mjólkurbúa er minni hér en vlöa i
V-Evrópu, sem er eölilegt þar
sem Islensku kýrnar eru um 40%
léttari en algengustu kúakyn.
Meðalnyt kúa I Frakklandi er
3260 kg., á ttalíu 3167 kg.,álrlandi
2968 kg., I Danmörku 4561 kg., I
Bretlandi 4427 kg. Meöalnyt allra
kúa I Efnahagsbandalagslöndun-
um er 3780 kg. tslensku kýrnar
mjólka aö meöaltali 3300 kg.
(Heim.: Uppl. þjón. landb.).
-mhg
r
■
l
■
l
■
l
■
i
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
Bygging Garðaskóla í undirbúningi
A fúndi bæjarstjórnar Akra-
nesshinn 12.sept. 1978varsam-
þykktaöláta fullvinna áfanga A
samkvæmt frumdráttum aö
Garðaskóla og yröi þaö fyrsti
byggingaráfangi skólans. Var
byggin ganefnd faliö aö leita
samþykkis menntamálaráöu-
neytisins fyrir byggingu þessa
áfanga.
Er þetta stærsti áfangi vænt-
anlegrar skólabyggingar sem
ætlaö er aö rlsa vestan Grund-
arhverfis og ofan Iþróttavallar
Stæröin er um 1150 ferm. og
tvær hæöir. A 1. hæö er ætlaö
rúm fyrir hand-, mynd- hús-,og
tónmennt auk fwskóla og aö-
stööu fyrir kennara og stjórnun.
A annari hæö veröa 10 kennslu-
stofur auk hópherbergja og
„innigötu” sem ætluö er til af-
nota fyrir nemendur í frimmút-
um, svo og til hverskonar tóm-
stunda- og félagsstarfsemi I
skólanum.
L
Sa
liiBlil! rr-rt fl aii
Þannig er gert ráö fyrir aö hinn væntanlegi Garöaskóli liti út.
A sl. ári var byrjunarfjárveit-
ing á fjárlögum og fjárhags-
áætlun til þess aö vinna aö
teikningum og er þess aö vænta
aö á fjárlögum næsta árs veröi
veitt fé til beinna framkvæmda.
Jafnframt yröi þá geröur samn-
ingur milli aöila til 4 ára um
framkvæmdir ogfjármögnun og
þá viö þaö miöaö, aö nægar fjár-
veitingar yröu til þess aö ljúka
verkinu á þvi timabili.
Fáist fé og tilskilin leyfi til
framkvæmda er ætlunin aö
bjóöa verkiö út og hefja fram-
kvæmdir á næsta vori.
(Heim.: Umbrot).