Þjóðviljinn - 14.12.1978, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 14.12.1978, Blaðsíða 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 14. desember 1978 Umsjón: Magnús H. Gíslason Gísti Gyði%indsson Saðureyri skrifan Endalausar hækkanir Barnaskólinn var settur hér 1. oitt. og byrjaö var afi keMM d*g- ím eftir. NtMÉir eru né 72. Fastir kennarar eru 5 og afiauki 2 standakennarar. Skólastjévi er Þérey Eir&sdóttir. Kennarar eru af ýmsum stéttum, Ld. er einn lít- geröarmafiur og einn bdfrasö- ingur, (bóndi). Allt leitar upp á við „Unniö er að þvl aö setja upp 300 tonna miðlunartank fyrir Dráttar- braut fyrir smærri báta á ísafiröi Nti um nokkurt skeiö hefur engin starfliæf dráttarbraut veriö I tsafiröi þar sem dráttarbraut M. Bernharös- sonar i Neöstakaupstaö liefur veriö ónotliæf. Stendur nú yfir viögerö á henni, sem óvbt er þó livenær lýkur. A síöasta ári varö dráttar- braut M. Bernharössonar hf. að hverfa af Torfnesi vegna byggingaframkvæmda viö Menntaskólann, aö þvi er Vestfirskt fréttablaö segir. Fékk fyrirtækiö leyfi til aö setja dráttarbrautina upp nokkru ofan viö skipasmiöa- stöð sina. Vonir standa til, aö uppsetningunni veröi lokiö I þessum mánuöi. Veröur þá hægt aö taka þar upp allt aö 100 tonna skipum og þar. meö aflétt þvi vandræöaástandi, sem rikt hefur varöandi viö- gerö á smærri skipum. —mhg Vörukaup á Akureyri Félagsmálanamskeiðið, sem Alþýðubandalagið á Akureyri efndi til nýlega, var mjög vel heppbað. Þar var m.a. fjallað um fund- arsköp og reglur og al- menn félagsstörf en megin áhersla lög á ræðugerð og ræðuflutning, framkomu í ræðustól og þátttöku í um- ræðum. Allir þátttakendur uröu aö koma i ræöustól og var sú för fyr- irmörgum farin i fyrsta sinn. En fljótlega fór feimnin af og nú hafa þátttakendur ákveöiö aö stofna meö sér málfundahóp i framhaldi af námskeiðinu. Er hugmyndin aö hittast einu sinni i mánuöi. Námskeiösfólkiö vill gjarnan stækka hópinn og geta þeir, sem áhuga hafa á þátttöku.gefiö sig fram i skrifstofu Alþýöubanda- lagssin i Lárusarhúsi, Eiösvalla- götu 18, simi 21875. (Heim.: Noröurland) —mhg hitaveituna”, stóö i Vestfirsku Fréttabhdjú 27. sept. I haust. Ekki er sjáantegt aö viö bann haf i veriö unniö siöustu tvo ménuöi. Aftur á móti hækkar gjaldiö fyrir heita vatniö. Eins og ég gat um siöast þá hækkaöi minútultr. i ágúst, úr kr. 3012,-1 kr. 3765,—. Nú mun komin heimild fyrir 3. hækkun- inni á þessuáriogfer þá minltr. i kr. 4518,— og hemlagjald kr. 563,—. Mun þá hitunarkostnaöur t.d. hjám$r vera oröinn um 91% á móti oliúkýndingu. Þaö lftur út fyrir aö þaö sé nokkurnveginn sama hverjir stjórna á landi hér. Allt hækkar og hækkar botnlaust og vitlaust. Flugfargjöld Núfyrir nokkrum dögum hækk- uðu fargjöld meö Vængjum milli Reykjavikur og Súgandafjaröar úr kr. 8.100,-ikr. 9.800,-, það þýðir 19.600,- kr. fram og til baka. Af- sláttur er 10% ef um eliilffeyris- þega er aö ræöa. Mjög svo rausnarlegt þaö. En ef okkur hjón langar til þess að skreppa suöur til barna okkar, — ég tek svona dæmi, — þá er hægt aö komast fram og til baka á fjölskyldufar- gjaldiog veröur þákr. 29.400 fyrir bæöi. Isfiröingar, sama tegund af fólki, komast þaöan fram og til baka meö Flugfélaginu fyrir kr. 27.710. Gbli Guömundsson Félags- mála- námskeið AB og rjúpur Bóndi hringdi i blaöiö o g kvaöst hafa orðiö þess var aö töluverö brögö væru aö þvi, aö atvinnurek- endur, sumir hverjir, keyptu ým- islegt i sjoppum og bensinsölum úti um land, létu setja þaö á nótur undir samheitinu VÖRUR og skrifa á viökomandi fyrirtæki, þótt sumt af þessu hljóti aöeins afi vera til einkanota. Og svo er þaö rjúpan, sagöi bóndi. — Hér sunnanlands er eng- in r júpa fyrr en þá ofan viö Þing- velli og hefur ekki veriö i mörg ár. En fyrir noröan er töluvert um rjúpu og eins á Vestfjöröum og meiri en undanfarin ár. Nú tala menn um aö friöa rjúpuna og trú- lega vegna þess, aö þeir vilja fjölga stofninum þaö mikiö, aö þeir geti haft tekjur af þvi aö selja veiöileyfi. Þátttakendur i féiagsmálanámskeiöi AB á Akureyri ásamt leiöbeinandanum, Baldri óskarssyni. Sorpeyöingarstöö á Suöurnesjum A sameiginlegum fundi allra sveitarstjórnarmanna á Suöur- nesjum, sem haldinn var I Njarö- vfk um miðjan okt. var samþ. aö stofna sameignarfélag aö Sorp- eyöingarstöö Suöurnesja og jafn- framt aö stööin tæki aö sér alla sornhreinsun 1 sveitarfélögunum og á Keflavikurfiugvelli I fram- tiöinni. Kosin var 7 manna stjórn, einn frá hverju sveitarfélagi og geröi hún siðan tillögu um 3 menn i framkvæmdarstjórn. Hana skipa þeir Albert K. Sanders, Ellert Eiriksson og Þóröur Gi'slason. Bygging stöövarinnar er nú hafin. Veröur hún staösett i Njarövik, noröanvert viö veginn tilHafna en vestan viö asfaltstöö- ina. Gert er ráö fyrir aö stööin taki til starfa I águst aö sumri. Byggingarmeistari veröur Asgeir Kjartansson. Hin nýja sorpeyöingarstöö kem- ur til meö aö eyöa 3 tonnum af sorpi á klst. eöa um 30 tonnum á dag. Væri hún hinsvegar keyrö allan sólarhringinn væru afköst hennar 80 — 90 tonn. (Jtgangurinn er 2% af sótthreinsuöu gjalli, sem nota má á ýmsan veg. Athuganir hafa leitt í ljós aö heildarsorp- magn frá Suöumesjum er um 8 þús. tonn á ári en gæti veriö meira þvi sorpiö frá varnarliöinu er breytilegt. Auk sorpsins mun stööin eyöa úrgangsolium og eit- urefnum. Áætlaö kostnaöarverö stöövar- innar er um 500 milj. kr. -mhg (Heim.: Suöurnesjatiöindi) Ljé» mæöraMtegs cfiraéélMa •r á Sufiurnesjum ásamt formanni, varaformanni og ritara Ljós- , sem vorn gestir stofnfundarins. Lj ósmæðradeild á Sudurnesjum Þanji 27. okt. sl. var stofnuö á Suðurnesjum deild innan Ljós- mæöraféiags tslands. Stofnendur voru 14. Tilgangur deildarjnnar er: a) að gæta hagsmuna ljós- mæöra i hvivetna og efla sam- heldni og stéttartilfinningu, b) aö glæöa áhuga ljósmæöra á öllu sem aö starfi þeirra lýtur og c) stuöla að bættri fæöingar- hjálp og mæðravernd á Suöur- nesjum. Markmiöi sinu hyggst deildin ná meö: a) fræöslufundum og aö hlutast til um endurmenntunarnám- skeiöfyrir ljósmæöur á svæöinu, b) bættri þjónustu fyrir fæöandi konur og börn og c) slökunarnámskeiöum fyrir verðandi mæður og fræöslutim- um fyrir verðandi foreldra, auk annarra leiöbeiningarstarfa, sem þörf kann aö vera á hverju sinni. Er þaö von þeirra, sem aö deildinni standa,aö gott samstarf megi nást meö heilbrigöisyfir- völdum, sveitar- og bæjarstjórn- um og þeim félagssamtökum á svæöinu, sem hafa svipuö mark- miö. Fundurinn fagnaöi þvi aö Sam- einuöu þjóöirnar skuli hafa á- kveöiö aö áriö 1979 skuli veröa til- einkaö barninu. Börnin eru fram- tiö okkar og dýrmætasti fjár- stjóöur. Velliöan, öryggi og þroski þeirra, sem nú eru börn, móta heiminn á morgun. Hvetja ljósmæöur þvl til aö á þvi ári veröi börnum skipaður sá sess, sem þeim ber.og aö unniö veröi aö varanlegum bótum á kjörum barna um allan heim. Deildin hvetur til þess aö Suö- urnesin veröi ekki eftirbátar ann- arra í þessum efnum og er reiöu- búin aö gera þaö, sem I hennar valdi stendur,til þess aö svo megi veröa. I stjórn deildarinnar voru kosn- ar: Sólveig Þóröardóttir, Hall- dóra Kristinsdóttir, Ingunn Ing- varsdóttir og Hulda Bjarnadóttir. Ljósmæöradeildin á Suöurnesj- um er 6. deildin, sem stofnuö hef- ur verið á landsbyggöinni, 1 Ljós- mæörafélagi Islands, sem er Jandssamtök. Og þessi landssamtök, Ljós- mæörafélagiö, veröa 60 ára á Framhald á 18. siöu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.