Þjóðviljinn - 29.12.1978, Side 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN I Föstudagur 29. desember 1978.
DIOOVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfrelsis
Ctgefandi: Otgáfufélag ÞjóBviljans
Framkvœmdastjóri: Eiftur Bergmann
Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson.
Fréttastjóri: Vilborg HarBardóttir
Rekstrarstjóri: Olfar ÞormóBsson
Auglýsingastjóri: Gunnar Steinn Pólsson.
Afgreiðslustjóri: Filip W. Franksson
BlaBamenn: AlfheiBur Ingadóttir, Einar Orn Stefónsson, Erla Sig-
urBardóttir, GuBjón FriBriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur
Margeirsson. Magntls H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. Iþrótta-
fréttamaBur: Ingólfur Hannesson i
ÞingfréttamaBur: SigurBur G. Tómasson
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson.
Otlit og hönnun: GuBjón Sveinbjörnsson. Sævar GuBbjörnsson.
Handrita-og prófarkaiestur, BlaBaprentsvakt: Andrea Jónsdóttir,
Elias Mar, Oskar Albertsson.
Safnvöröur: Eyjólfur Arnason.
Auglýsingar: RUnar SkarphéBinsson, SigrlBur Hanna Sigurbjörnsdóttgr.
Skrifstofa: GuBrún GuBvarBardóttir, Jón Asgeir SigurBsson.
AfgreiBsla: GuBmundur Steinsson. Kristln Pétursdóttir.
Sfmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, SigrlBur Kristjansdóttir.
Bflstjóri: Sigrón-BárBardóttir.
Húsmófiir: Jóna SigurBardóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónadóttir.
Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn GuBmundsson.
Ritstjórn, afgreifisla og auglýsingar: SIBumúla 6.
Reykjavfk, sfmi 81333
Prentun: BlaBaprent h.f.
Samráö við verka-
lýdshreyfinguna
• Sú stjórn sem nú situr hef ur að sönnu ekki mikið svig-
rúm til afreka. Sá arfur sem hún tók við í efnahags-
málum er slíkur, að hún hlýtur að glíma við leiðinlegar
og lítt vinsælar ráðstafanir eins og þær sem kenndar eru
við varfærni, niðurskurð og sparnað. Margir kunna að
segja sem svo, að það fari best að þeir glími við sinn
f janda sem hann hafa upp vakið. Með öðrum orðum: að
sósíalistar væru best komnir sem lengst frá stjórnar-
ábyrgð eins og nú er málum háttað.
• Það er ekki nema von að slíkar raddir heyrist. En það
er líka Ijóstaf þeim átökum sem verða um stjórnina og
innan hennar, að fulltrúar Alþýðubandalagsins eiga við
raunveruleg og brýn viðfangsefni að glíma sem alþýða
manna ætlast til að leyst séu. Flokkurinn leitast við að
reyna i senn að tryggja kaupmátt venjulegra launa sem
og f ulla atvinnu og sé þetta gert með sem bestu samráði
við verklýðshreyfinguna. Það samráð verður meðal
annars til þess, að í miðjum niðurskurðarsöngnum er
unnt að bera fram f rumvörp til laga sem auka ýmisleg
félagsleg réttindi launafólks, eins og fram kom síðustu
dagana sem þingið sat fyrir jól.
• Það liggur í augum uppi, að allt eru þetta verkef ni sem
erfitt er að leysa með fullnægjandi hætti í þjóðfélagi,
sem eðli sínu samkvæmt hefur tilhneigingu til að auka
mismun tekna (sú þróun hef ur orðið í svotil öllum grann-
löndum) og til að leysa efnahagslegan vanda með at-
vinnuleysi og árásum á þau réttindi sem oft eru kennd
við velferðarríki. Þess vegna hef ur einmitt samráðið við
verklýðshreyf inguna veriðog verður hin nauðsynlegasta
forsenda fyrir því að stjórnarsamstarfið komi að því
gagni að það verði launafólki nokkurs viðri. Samráð
þetta verður aldrei nógu gott og verður margt til að
trufla það— ekki síst það, að oft þarf að bregða skjótt
við og því verður takmarkað svigrúm til að bera hug-
myndir og tillögur undir nógu marga aðila og með nægi-
legum fyrirvara. Hér er einnig komið að mikið ræddum
vanda tengdum skipulagsmálum verklýðshreyf ingar og
starfsháttum, sem leysa verður á réttum vettvangi
stéttarfélaganna sjálfra en ríkisstjórn getur litlu breytt
um.
• En þótt allt sem að samráði lýtur megi lengi bæta, þá
er það sem betur fer Ijóst, að forystumenn í samtökum
launafólks kunna vel að meta þær breytingar sem hafa
orðið f rá því á dögum f yrri stjórnar. Eðvarð Sigurðsson,
formaður Dagsbrúnar,minnti á það í viðtali hér í blaðinu
á dögunum að verkalýðssamtökin hefðu ekki átt áður að
fagna hækkuðum f ramlögum á f járlögum til ýmislegrar
nauðsynlegrar félagslegrar starfsemi. Guðmundur J.
Guðmundsson, formaður Verkamannasambandsins,
sagði um nýtt stjórnarfrumvarp um orlofsmál, að það
fæli í sér gífurlega réttarbót og það sem einkenndi
stjórnarfrumvörpin um mál launafólks sé það að þeir
sem minnst réttindi og minnstar tryggingar höfðu fyrir
fengju nú auknar réttarbætur. Stórkostlega réttarbót
kallaði Guðjón Jónsson formaður Félags járniðnaðar-
manna f rumvarp sem felur m.a. í sér rétt verkafólks til
allt að sex mánaða slysa- og veikindafrís. Og þannig
mætti áfram telja.
• I þeim orðum töluðum barst bréf frá Vinnuveitenda-
sambandinu inn á fjölmiðlana. Þar tilkynntu fulltrúar
þess að þeir segðu sig úr samráðsnef nd sem ríkisstjórnin
hafði myndað með aðilum vinnumarkaðarins. Þeir
gerðu þetta til að mótmæla því að þeir hefðu verið huns-
aðir/ eftir þeirra ráðum hefði ekki verið spurt.
j Stefnir stefnir
! í þrot
Alltaf þykir klippurum jafn-
gaman aö þvi aB lesa Stefni,
málgagn Sambands ungra
Sjálfstæöismanna, og viröist
sem aö viö séum nú meöal hinna
örfáu i landinu sem eitthvaö
hiröa um þetta ágæta tlmarit
• um þjóömál og menningarmál.
Fimmta til sjötta tölublaö
sem nýlega kom út er óvenju
I rýrt i roöinu og eru aöalefnis-
' póstarnir á 50 siöum auglýsing-
Iar frá fyrrverandi Heimdelling-
um uppá 28 siöur og 11 siöur
meö ályktunum aukaþings SUS
■ sem allar hafa birst i Morgun-
Iblaöinu meö pomp og pragt.
Anders Hansen, ritstjóri
Stefnis, lýsir þvi meö tilþrifum
■ hve útgáfan sé erfiö.
I,,En þaö breytir þvl þó ekki,
aö almennt áhugaleysi sjálf-
stæöismanna um blaöið er og
■ hefur veriö um margra ára
Iskeiö, helsta vandamál biaös-
ins. Er nú svo komiö aö ótrúlegt
erfiöi er aö baki þvi aö koma
I hverju tölublaöi út, vegna þess
Iaö sjálfstæöismönnum viröist
standa alveg á sama, hvort
Stefnir lifir eöa deyr. Menn fást
• ekki til aö skrifa i biaöiö nema
Imeð miklum eftirgangsmunum,
loforö um jafnvel hin minnstu
viövik fyrir blaöiö eru svikin,
i áskriftargjöld innheimtast illa,
Iog svo mætti lengi telja. Veröi
hér ekki breyting á, er fyrir-
sjáanlegt, aö útkoma blaðsins
Árangur innan-
flokksumræöu
Þessi vandræöi i útgáfumál-
um Stefnis sem minnst var á I
upphafi eru einkar fróöleg I ljósi
þeirra umræöna sem fram hafa
fariö innan Sjálfstæöisflokksins
um aukna áherslu á áróöur,
skipuleg skrif I blöö, og eflingu
timarita á vegum flokksins.
bannig segir i ályktun auka-
þings SUS:
„Vinna ber aö þvi aö Stefnir
veröi öflugt málgagn allra
flokksmanna. Forystumenn
þurfa aö nýta Stefni til aö reifa
einstök málefni.” Ef árangur-
inn á öörum sviöum veröur
svipaöur i áróöursstarfi Sjálf-
stæöisflokksins „menn fást ekki
til aö skrifa i blaöiö” er ástæöa
til þess aö hvetja Sjálfstæöis-
menn til þess aö efla nú innan-
flokksumræöu sina eftir
fremsta megni. Hún viröist
skila árangri f öfugu hlutfalli viö
umfang sitt.
Kvittun
frá Styrmi
Styrmir Gunnarsson, ritstjóri
Morgunblaösins, gefur sósial-
istum kvittun fyrir þaö aö
stjórnmálastarfsemi þeirra hafi
skilaö árangri nokkurum í ræöu
sem birt er i Stefni og var flutt á
fundi ungra Sjálfstæöismanna
um skattamál ekki alls fyrir
löngu. Hann ræöir þar um skött-
unarstefnu núverandi stjórnar
útfrá „markmiðum hennar,
áhrifum og afleiöingum i viöara
pólitisku samhengi”.
vanda Rafmagnsveitna rikisins *
á aö leysa meö þvi aö skilgreina I
hluta reksturs þeirra, sem fé- I
lagslegan rekstur. Vandamál I
húsbyggjenda á aö leysa meö 1
félagslegum aögeröum. Jafnvel I
rekstrarvandamál dagblaöa á I
aö leysa á félagslegum grund- I
velli. Ég fullyröi, aö sá vandi er '
ekki til i islensku þjóöfélagi i I
dag, sem vinstri öflin vilja ekki I
leysa meö félagslegum hætti. |
Þessi hugsun hefur smitaö út •
frá sér. Hún hefur komist I I
tisku. Viö sjálfstæöismenn erum I
orönir félagslegiri hugsun. Um |
leiö hefur þaö viöhorf smátt og •
smátt horfiö I skuggann, aö ein- I
staklingurinn skipti máli. Ein- !
staklingshyggjan hefur átt í vök |
aö verjast i hugmyndastraumi t
samtlmans. Sú hugsun er fjarri I
samtima okkar, aö eölilegt sé, I
aö einstaklingur eöa samtök |
einstaklinga takist á viö verk- ,
efni eöa leysi einhvern vanda. ■
Þaö er ljótt, aö einstaklingur I
græöi.
Vinstri öflin í landinu hafa ,
þegar unniö mikinn sigur meö ■
þvi einu aö vinna stóran hluta I
þjóöarinnar inn á féiagslegan I
hugsunarhátt.”
Félagshyggjan j
hœttuleg?
Lengi hafa Sjálfstæöismenn I
veriö i vandræöum meö aö ljá |
klifi sinum um einstaklings- ■
hyggju jákvætt pólitiskt inntak. ■
Aö íslendingar séu eitthvaö sér- I
staklega miklir einstaklings- I
hyggjumenn miöaö viö aörar ,
þjóöir er aö vísu fullkomlega ■
ósannnaö mál, þótt á þvi sé si- I
fellt veriö aö klifa I tlma og I
ótima. Bjartur 1 Sumarhúsum ,
hefur af flestum veriö talinn i
óforbetranlegur einstaklings- I
hyggjumaöur, en skapari hans I
hefur lagt á þaö áherslu aö ekki ,
geti alþjóölegri karakter en ■
hann.
Vandinn viö einstaklings- |
hyggjuna er sá aö fólk telur J
hana ekki sérstaklega jákvæöa, >
aö minnsta kosti ekki i öllum !
sinum myndum, og blandar I
henni einlægt saman viö sín- J
girni, græögi og arörán og ■
einkapot. Út úr þessum vand- I
ræöum og til þess aö standast I
ásókn félagshyggjunnar eru nú J
hugsuöir Sjálfstæöisflokksins aö ■
smiöa sér nýjan heim, þar sem I
félagshyggjan er ekki dæmd úr I
leik vegna þess aö hún sé óraun- J
hæf vegna „eölis mannsins”, .
heldur beinllnis hættuleg þvl I
hún leiöi óhjákvæmilega til al- I
ræöishyggju.
Þunnur
pólitískur kostur
I hlýtur aö stöövast fyrr en
* seinna.”
j Fólkinu
j aö kenna
I I forystugrein númer tvö tek-
, ur Anders Hansen upp þá kenn-
Iingu Einars Ágústssonar, sem
hann setti fram eftir kosning-
arnar I vor, aö fólkiö I landinu
, kunni ekki gott aö meta og
Iskammar þaö fyrir aö hafa tek-
iö skakkan pól 1 hæöina meö þvi
aö fella samstjórn Ihalds og
, Framsóknar. Ljóst sé oröiö aö
Iforystumenn Sjálfstæöisflokks-
ins veröi á engan hátt sakaöir
um úrslit konsinganna heldur
■ séu þau fólkinu i landinu aö
Ikenna og þaö fái nú grimmilega
aö kenna á vitleysisgangi sin-
um i kosningunum meö þvl aö
, nú hellist yfir þaö „stjórnleysi,
Iskattpining og ábyrgöaleysi nú-
verandi rikisstjórnar”, sem
pakkiö kallaöi yfir sig í kosning-
, unum. Tilkomi Geir og Gunnar.
„Sósiaiistar hafa á þessum
áratug náö meiri árangri I þvi
aö grafa undan samfélagi
frjálsra einstaklinga, mótaö af
eölislægri einstaklingshyggju
þjóöar okkar, en nokkru sinni
fyrr. Hinum sóslalisku öflum
hefur oröiö vei ágengt viö aö
móta hugsun og hugmyndir
uppvaxandi kynslóöar I anda
svonefndrar félagshyggju.”
Oj bara —
félagslegt!
„Sú hugsun hefur oröiö stöö-
ugt fyrirferöameiri I þjóöfélags-
umræöum hér, aö öll vandamál
okkar samfélags eigi aö leysa á
svonefndum félagslegum
grundvelli. Uppbygging i
atvinnulifi á aö fara fram meö
félagslegu átaki. Byggöastefn-
an á aö byggja á félagslegum
forsendum. Hækkandi fjárhags-
Og uppá þennan pólitiska kost
ætla áróöursmeistarar Sjálf- ,
stæöisflokksins aö bjóöa fólki I
sjávarþorpum og smábæjum
landiö um kring, og telja þvi trú
um aö kaupfélögin, sameignar-
félögin um útgeröina og fisk-
vinnsluna, samtökin um sjálfs-
björgina og uppbygginguna á
þessum stööum, semsagt öll fé-
lagshyggjan og samhjálpin leiöi
á endanum út á helveg einræöis-
hyggjunnar. Veröi þeim Sjálf-
stæöismönnum aö góöu. Tilkomi
Bogesen og Pétur Þrfhross I
hvert pláss.
Og aö sjálfsögöu veröur næsta ■
tölublaö Stefnis aö verulegu |
leyti „helgaö efninu frjáls- ■
hyggja eöa alræöishyggja” I
uppúr kokkabókum ólafs próf- I
essors Björnssonar og Karls |
Poppers. Þótt Sjálfstæöismenn ■
séu hættir aö lesa Stefni hvaö þá I
aö skrifa I hann er blaöiö alltaf. I
jafnmikill aufúsugestur I SIÖu- |
múla 6. -ekh ■
—áb