Þjóðviljinn - 29.12.1978, Side 9

Þjóðviljinn - 29.12.1978, Side 9
8 SIDA — WÓÐVILJINN Föstudagur 29. desember 1978. Föstudagur 29. desember 1978. J>JÓÐVILJINN — StÐA 9 af &rlendum vettvangi Fyrir tveimur árum kusu íbúar Cleveland í Bandaríkjunum nýjan borgarstjóra. Hann heitir Dennis Kucfních og var aðeins tæplega þrítúgur þegar hann varð borgar- stjóri. Hann hefur boðað herferð gegn spillingu í borginni/ en borgarráð er honum andsnúið og ramb- ar Cleveland nú á barmi gjaldþrots. Hvað á að hafa forgang? Cleveland er ekki ólik mörgum öörum borgum 1 noröurhluta Bandarikjanna. Atvinnuleysi er mikiö og brottflutningar fólks ■ekki sIBur. Stefna hins nýja borgarstjóra hefur þó gefiB borg- ini nokkra sérstöBu. 1 flestum borgum eru hagsmunir versl- unarinnar i fyrsta sæti, en íbú- arnir I öBru. Má sjá afleiBingar þessa sjónarmiBs i skipulagningu borganna. VerksmiBjur og önnur Frá fundi I borgarróBi í §5 * ^ já V &Nm . Borgarstjóri í strídi yið íhaldið Sérstök átök um borgarmálefni í Cleveland i Bandarikjunum fyrirtæki hertaka borgina, milli- stéttin flyst I hreinlegri úthverfi^ en fátæklingar og verkamenn verBa eftir I daunillri og vanhirtri miBborginni. Dennis Kucinich viBurkennir ekki þetta sjónarmiB og telur hann fólkiB eiga aB koma fyrst. Rikisstjórn Bandarlkjanna ætlaBi aB veita tólf miljöróum króna til uppbyggingar fljótvirku sam- göngukerfi á milli verslunar- hverfa Clevelandborgar. Kucin- ich afþakka&i slfkt og sagBi miBborgina ekki eiga aB llkjast Disneylandi. Hann sagBi eitt sinn I ræBu: Borgarstjórn sem nýtur stuBnings fátæklinga og verka- manna getur aukiB almenna þjónustu, bætt lffskjör fólks og lifaB samt án aBstoBar einkafyrir- tækja. Hreinsað tii í embœttis- mannakerfinu Eins og áBur segir er borgarráB andsnúiB stjóra slnum I hreins- unarstarfi hans og hefur þessi andstaBa lamaB margar fram- kvæmdir. Hann hefur þó hreinsaB til me&al embættismanna borgar- innar. MeBalaldur starfsmanna hefur stórlækkaB og er nú tuttugu og fjögur ár. Kucinich vill ráBa ungt fólk sem laust er viB alls konar sambönd og kllkur, sem bjóöa spillingunni heim. Yfir- maBur lögreglunnar I Cleveland er 21 árs kona. ForstöBumaBur f jármálaáætlanadeildar er vinstri sinnaBur maBur sem mót- mælti VletnastrlBinu á slnum tima. FormaBur neytendasam- takanna er nú yfir neytenda- málum borgarinnar, en fyrirrennari hans var verslunar- maBur. RáBningarstjóri, Bob Weiss- man aB nafni, bauBst til aB sýna dæmi um hina nýju stefnu yfir- valda. Hann sagBi: „Okkur Bandarikjamönnum hættir til aB trúa þvi a& spilling sé alger undantekning I annars heiBarlegu stjórnunarkerfi. Sannleikurinn er hins vegar sá aB spilling er aBal- reglan en heiBarleiki undan- tekning. Nú munum viB finna I fjöru menn þá sem ábyrgBina bíera.” Þar á eftir hélt hann fyrir- lestur, þar sem hann útskýrBi hvernig borgarstjórinn gæti losnaB viB óæskilegt fólk úr stöBum, þrátt fyrir lög sem leggja bann viB sllku. Þar var skýrt frá einum em- bættismanni sem hafBi óþarflega mikiB starfsfólk. Fjárveitingar til hans voru skornar viB nögl, svo hann neyddist til aB segja upp fólki. Stuttu seinna sagBi hann sjálfur upp og ré& sig hjá stóru einkafyrirtæki. Annar átti aB heita yfirmaBur byggingaframkvæmda I borginni en notaBi vinnutíma sinn til aB stunda ýmis konar veBmálastarf- semi. Honum var skipaB aB halda sig á skrifstofu sinni á vinnu- tlmanum, og ekki leiB á löngu þar til aö hann baöst lausnar frá em- bætti. VeBmálin virtust gefa meira I aBra hönd en þær ellefu miljónir króna sem hann fékk I árslaun hjá bænum. Margskonar tengsl Tengsl einkafyrirtækja, undir- heima og bæjaryfirvalda voru engin launungarmál hér áBur fyrr. Til aB mynda útnefndi fyrr- verandi borgarstjóri einn stærsta gangster undirheimanna sem yfirmann sorphreinsunar borgar- innar. Sá er nú á flótta undán al- rikislögreglunni. Tölvukerfi Clevelandborgar er I höndum einkafyrirtækis eins. AnnaBfyrirtæki bauö sömu þjón- ustu á mun hagstæöari kjörum, en borgarráB felldi þá tillögu. Skýringin var aö vináttutengsl voru á milli bæjarfulltrúa og eig- enda fyrri fyrirtækisins, og maö- ur veldur ekki vinum mein. Borgin átti eigin rafstöö en borgarráö stuölaöi aö falli henn- ar. Þá var rafmagn keypt af raf- magnsveitu I einkaeigu, en reikningar hafa ekki veriö borgaöir til þessa. Þegar Kucin- Dennis Kucinich borgarstjóri. ich borgarstjóri tilkynnti aö hin opinbera rafveita yröi tekin aftur I notkun til aö spara útgjöld fór einkafyrirtækiö meö alla reikn- inga til lögfræöings. Borgaryfir- völdum var þó boBiö aö borga skuldina meö hinni opinberu raf- veitu. Þvf hefur borgarstjórinn neitaB til þessa en nú hefur hann boöist til aB láta borgarbúa skera úr um máliö meB atkvæöa- greiBslu. Borgarstjórinn hefur einnig neitaö aö hlifa nýjum fyrirtækj- um viö eignaskatti, en slikt er oft gert til aö lokka atvinnurekendur aB. Reynt að fella borgarstjóra Stefna hins unga borgarstjóra hefur vakiö mikiö hatur hjá einkafyrirtækjum og þjónum þeirra I borgarráöi og fjölmiöl- um. Undirskriftir voru hafnar gegn borgarstjóranum, svo halda varö aukakosningar um vinsældir hans og gengi. Kucinich sigraöi meö nokkur hundruB atkvæöa mun. Helstu stu&ningsmenn hans eru fátæklingar og verkamenn sem enn búa inni I borginni og horfa á eftir betur efnaörafólki sem flyst 1 úthverfin. Vikulega ganga embættismenn á milli húsa, ræöa viö Ibúana og skýra fyrir þeim áætlanir og gerBir borgaryfirvalda. I Cleveland búa margir inn- flytjendur frá Austur-Evrópu og er félagslíf þeirra og samheldni I miklum blóma. A undanförnum árum hefur Kucinich veriö iöinn viB aö heimsækja götuhátiöir, samkomur, afmælisveislur, brúö- kaup og jafnvel jaröarfarir. Þótt Cleveland yröi gjaldþrota er efast um aö borgarstjórinn myndi missa fylgi sitt. Fyrirfólk- inu yröi gjaldþrot enn ein staö- hæfing á því sem fjármagns- eigendur gera gegn fólkinu og fulltrúum þess. A næsta ári veröa kosningar aö nýju og ætlar Kucinich þá aö setja fram framboöslista til borgar- ráBs meö sínum stuöningsmönn- um. Þá gæti tlmi hefndarinnar runniB upp og úrslit fengist úr strlöi þvl sem nú rlkir milli borgarráös og borgarstjóra. (ES endursagöi) Máttarstólpar þj ódfélagsins eftir Henrik Ibsen Leikstjóri: Baldvin Halldórsson Leikmynd: Snorri Sveinn áhættu. En nú á greinilega aB endurtaka fyrri sigra: mönnum er jú I fersku minni vönduB upp- færsla Baldvins Halldórssonar á ÞjóBnlBingnum, sem hlaut tals- veröar vinsældir fyrir fáeinum árum. Máttarstólpunum svipar aö flestu leyti til ÞjóönfBingsins, enda skrifaöir a&eins um fimm árum áBur: þar eru ákveönar samfélagsmeinsemdir gagnrýnd- ar I heföbundu raunsæisformi og engin skrýtin tákn, sem gætu ruglaö vesalings áhorfandann I rlminu, likt og I seinni verkunum. Hjá vondu fólki Þaö er þó hætt viö aö á eftir sýningum á Brú&uheimili og ÞjóönlBingi muni Máttarstólpar þjóBfélagsins valda einhverjum vonbrigBum. BæBi Brúöuheimili og Þjóbnl&ingur komu sem bein innlegg inn 1 ákveöna umræöu og þar var ráöist gegn meinum — undirokun konunnar og spillingu lifheimsins I þágu gróöans — sem enn hefur lltil lækning fengist viB. Tönn tlmans hefur hins vegar nagaö meir I Máttarstólpana, ekki slst I siöferöisprédikunina, sem er hér opinskárri en I flestum slöari leikritum Ibsens. Hér er fremur veriB aö deila á tvöfalt siBferBi kapltalista en athafna- semi þeirra sem slikra. ABalper- sóna leikritsins, sem fer fram I norskum smábæ, er Bernick kon- súll, mesti athafnama&ur bæjar- ins, sem læst vera hiö mesta dyggöablóö, en hefur þó aldrei hugsaö um annaö en eigin hag. Of langt mál yröi a& rekja efni leik- ritsins I smáatriöum, en þar ger- ist þab helst aö heim til bæjarins snúa bróbir konsúlsfrúarinnar og hálfsystir. Þau hafa um skeiB dvalist I Ameriku, en þangaö flúBi bróöirinn eftir aö hafa tekiö á sig vlxlspor konsúlsins I ásta- málum. Systirin, fröken Hessel, hélt á eftir honum, þegar konsúll- inn, sem átti vingott viö hana, á- kvaö aB giftast systur hennar I peningavon. Um þetta leyti stendur konsúllinn ásamt öörum bisnissmönnum I skuggalegu gróöabralli og þarf þvl mjög á siöferöislegu trúnaBartrausti samborgara sinna aö halda. Frændfólkiö, sem hefur raunar fyrirgefiö honum, kemur honum þvl I opna skjöldu,og ýmsar til- viljanir viröast nú ætla aö knýja Rykfallin ádeila SiBferöisádeilur af þessu tagi voru iökaöar mjög af borgara- legum höfundum 19. aldar, sem fóru hamförum gegn yfirdreps- skap og hræsni yfirstéttanna. Og tvöfalt siögæöi er vissulega enn rlkur þáttur I hugsunarhætti þeirra sem hagnast á rlkjandi þjóöfélagsskipan; þeir sem stöö- ugt þykjast vera aö vinna þjóöar- búinu gagn eru yfirleitt þeir sem mestu stela úr þvl. 1 þessum efn- um hefur þó margt breyst til batnaöar á þeim hundraö árum sem eru liöin frá þvl Ibsen samdi Máttarstólpana, og þó aö brask- arar hafi enn sem fyrr hátt um þjóöhagslegt ágæti sitt er alþýBa manna nú siöur ginkeypt fyrir sllku glamri. Þaö sem mest hefur breyst er þó staöa kristinnar trú- ar, sem á þessum tima rlkti ein- ráö yfir hugum manna og borgar- arnir gátu notaö til aö skýla vafa- sömu siöferöi sinu. Kirkjunnar menn og þeir sem áttu aö annast upplýsingu almúgans voru einnig dyggir stuöningsmenn borgara- stéttarinnar og hjálpuöu óbeint — og kannski ekki vitandi vits, eins og Ibsen gefur I skyn I Máttar- stólpunum — til aö breiBa yfir at- ferli sem var I litlu samræmi viB grundvallarboB kristilegs siöferö- is. Hræsni af þessu tagi hefur auövitaB minnkaö meö rénandi á- hrifum kristindóms og þess vegna eru siöferöisádeilur á borö viB Máttarstólpana nú farnar aö verka allgamaldags. Hugsanlegar túlkunarleið- ir Sýning Þjóöleikhússins er trú texta Ibsens aB þvl leyti aö tvö- falt siBgæöi betri borgara er eitt meginþema hennar, enda hlýtur svo aö vera um sýningar á þessu verki. En þaB er engu ab sIBur hægt aö leggja áherslurnar á mis- munandi vegu og beina athygli á- horfandans annaBhvort aö ósam- ræminu milli kenninga og breytni eöa aö hinu félagslega athæfi athafnamannanna. Ég er aö vlsu litt kunnur túlkunarsögu Máttar- stólpanna, en liklega hefur þó veriö mun algengara aö fara fyrri leiöina og knýja þannig áhorfand- ann til aö fordæma óhreinlyndi og ósamkvæmni þessa fólks. Sé leik- ritiB túlkaö á þennan hátt er lang- eBlilegast aö sýna játningarræöu konsúlsins I lokin — mikilvægasta augnablik leiksins — sem merki um raunverulega iörun og yfir- bót, siöferöilegan sigur hans yfir tvöfeldninni. Þaö er hætt viö aö þessi túlkunarleiB snúi leiknum upp I spurningu um einstaklings- bundiö framferöi og geri prédik- unartón hans óþægilega hávær- Túlkun konsúlsins I sýningu Þjó&leikhússins gætti sllkrar vandlætingar vitaskuld nokkuö, en þó virtist mér sem þar væri fremur leitast vib ab sýna hvaöa áhrif athafnir og hugs- unarháttur manna á borö vi& Bernick konsúl hafa á lif meö- bræöra þeirra. Erlingur Gislason lagbi megináherslu á valdamann- inn Bernick, en óhætt er aö telja túlkun hans á konsúlnum eitt af eftirminnilegustu leikafrekum hans. Þessi Bernick er samvisku- laus og harösvfraöur skúrkur, sem finnst ekkert sjálfsagöara en ab geta ráöskast meö annaö fólk aö vild. Samskipti hans viö heimilisfólk sitt einkennast af taumlausri eigingirni, á konur litur hann sem óæöri verur sem eigi sér engan æöri lifstilgang en Friðriksson aö stjana viö húsbændur sina. Hann býr yfir öllum þeim eigin- leikum sem þarf til aö komast af I frumskógarþjóöfélaginu: refs- hætti, miskunnarleysi og grimmd. Siögæöiskröfurnar eru honum aöeins þægilegt tæki I bar- áttu um auB og völd, en þaö er harla ósennilegt aö hann trúi á þær sjálfur; til þess er skilningur hans á lögmálum veruleikans of skarpur. Þess sjást Htil merki aö hann iörist framferöis sins gagn- vart systkinum konu sinnar, hann nagar sig I hæsta lagi I handar- bökin fyrir þaö, ab útreikningur hans skuli ekki hafa gengiö upp, um leiö og hann beitir öllum brögöum til aö losna úr klipunni. Játningarræöan f lokin varö I me&förum Erlings ekkert annaö en lýöskrum og loddaraskapur; sem kaupsýslumabur er Bernick vanur aö leggja allt undir I von um hámarksgróBa og þaö gerir hann nú. Engin tilraun var gerb til aö sýna þetta uppátæki sem vott um göfugmennsku hans, þvert á móti er hann aldrei lævls- ari og lltilmannlegri en einmitt I þessu atriöi. Túlkun Erlings miöar þannig framar ööru aB þvl aB sýna kon- súlinn sem stéttarlegt fyrirbæri, fulltrúa manna I ákveöinni gróöa- og valdaaBstööu. Leikaöferö hans er I meginat- riöum „brechtlsk”: hann upp- hefur sig yfir persónuna til þess aö geta beitt hana félagslegri gagnrýni, en brýtur þó hvergi gegn kröfum sálfræ&ilegs raunsæis. Honum tekst aB vekja bæöi fyrirlitningu manns og meö- aumkun meB Bernick og I loka- þættinum veröur leikur hans sums sta&ar býsna áhrifamikill. Leikur af þessu tagi er allt of sjaldséöur á islensku leiksviöi og ég held aö margir leikarar gætu lært ýmislegt af vinnubrög&um Erlings. Innri árekstrar En þó a& túlkun hans sé heil- steypt og sjálfri sér samkvæm, er’ ég ekki viss um aB hún liggi beint viö út frá textanum. I leik- ritinu tekst fröken Hessel aö vekja samvisku konsúlsins til llfs og valda sannri hugarfars- breytingu hjá honum. Játning hans fyrir bæjarbúum er svo opinská og djarfmannleg, aö þaB er engin ástæöa til aB ætla annaB en honum sé fullkomin alvara aö taka lif sitt til endursko&unar. Sé þetta allt saman látalæti veröur hugsjónamennska frökenarinnar, sem kemur aB eigin sögn til þess aö hleypa inn hreinu lofti, einskis- nýtt kák og þá væri lange&lilegast aö leika hana sem barnalegan draumóramann, sem engan skilning hefur á staöreyndum þjóöfélagsins. ÞaB var hins vegar ekki annab aö sjá en ab Gubrún Þ. Stephen- sen ætlaöist til ab vib tryBum fullkomlega á hugsjónir fröken- arinnar, enda þótt meöferö Erlings á Bernick vinni beinllnis gegn sllkum skilningi. Þetta er trúlega skýringin á þvi hversu lft- iö Guörúnu varö úr persónunni, leikur hennar var litiö annaö en hressilegheit og pilsaþytur án neinnar dýpri merkingar. Hér hefBi leikstjórinn auövitaB átt aB finna samræmi á milli og I raun- inni er ekki um alvarlegri veilu en svo aö ræöa, aö á þessu ætti aB vera unnt aö finna einhverja bót. Aðrir þættir sýningarinnar A heildina litiö var leikur mis- jafn og I sumum tilvikum alls ekki nógu gó&ur. Brlet Héöins- dóttir gerBi systur konsúlsins, ó- giftri konu sem lifir fyrir náö á heimili hans, einkar minnisverö skil. Þessi túlkun var jafn yfir- lætislaus og frábær túlkun Briet- ar á Teresu Carrar I haust: þó aö hún væri fremur skamma stund á sviBinu og hef&i lltinn texta, nægöi þaö henni til a& bregöa upp mynd af örlögum heillar manns- ævi. í lýsingu hennar á fröken Bernick mættist beiskja yfir þeim kjörum sem hafa mótaö lif þess- arar konu og djúp samúB meö benni. Þá var Gunnar Eyjólfsson kostulegur I hlutverki frænda konsúlsfrúarinnar, móöursjúks hugleysingja sem skrafar manna hæst um hetjuskap og karl- mennsku, lifandi Imynd hræsn- innar I þessu bæjarfélagi. Leikmynd Snorra Sveins FriB- rikssonar er meB heföbundnu sniöi, þó aö I henni votti fyrir dá- lltilli stllfærslu, sem á trúlega aö hjálpa áhorfandanum til aB skynja þaö vald sem er saman- komiB I þessu húsi. Miöaö viö þá lægö sem Þjóö- leikhúsiö hefur veriö I undanfariB hlýtur sýningin á Máttarstólpum þjóBfélagsins aö teljast fremur á- nægjulegur viöburBur. Þrátt fyrir galla slna sýnir hún a& listamenn leikhússins eru starfi slnu vaxnir og mikils megnugir, taki þeir sig á. En leiksýning, sem nær abeins tökum á manni fyrir tilstyrk fá- einna leikara, getur ekki veriB mjög góB sýning.og jafnvel kunn- áttusamleg leikstjórn Baldvins Halldórssonar fær ekki duliö aö hér skortir einhvern samhug til ab bera fyrirtækiB uppi I heild. Þetta samstööuleysi er eitt af ill- kynjubustu meinum leikhússins og á eflaust sök á þvi, hversu oft maöur fær á tilfinninguna aö leik- ararnir gangi aö starfi slnu meB hangandi hendi vegna þess aö þeir hafi ekki getaö komiö sér saman um veigamikil atriBi. A- standiB hefur vissulega oft veriö verra en I umræddri sýningu, en þess sjást þó litil merki I henni aö þaB hafi batnaö aö ráöi. Frá þess- ari kröfu um raunverulegan samleik er engin leiö aö hvika og á meöan ekki tekst aö uppfylla hana er óhjákvæmilegt aB dómar manna um sýningar hússins veröi blandnir efasemdum. an. Jónsson /Jón Viöar Jór skrifar um leikhús Ekki er hægt að kvarta yfir því að Þjóðleikhúsið of- bjóði neinum með nýstárlegu verkef navali þessi jólin, en það mun haf a talið sér skylt að minnast 150 ára af mælis Ibsens meðsýningu á einhverju verka hans. Oneitanlega kemur val þess á Máttarstólpum þjóðfélagsins sem jóla- og afmælisverkefni manni allundarlega fyrir sjón- ir, þegar þess er gætt að leikritið hef ur ætíð þótt með því lélegra sem Ibsen lét frá sér fara og að ýmis mun betri verÍG eins og Rosmersholm og John Gabriel Borkman, hafa aldrei á íslenskt svið komið. En líklega hefur al- kunnur vilji forráðamanna Þjóðleikhússins til að láta þjóðfélagsmálin til sín taka ráðið þessu verkefnavali; Máttarstólparnir er eitt þeirra leikrita þar sem Ibsen les borgarastéttinni pistilinn og boðar mönnum bætta siði. Þarna slá Þjóðleikhúsmenn því tvær f lugur í einu höggi: sýna höfuðgoði norskrar leikritagerðar virðingu sína og leggja sitt af mörkum til sféttabaráttunnar. Lítil áhætta Oft hefur þaB veriö fundiö verk- um Ibsens til foráttu, hversu bundin þau séu viB borgaralegt samfélag 19. aldar. Þaö hefur þó oft komiö I ljós á seinni árum, aö þjóBfélagsádeila Ibsens var siBur en svo grunnfærin og sum verka hans hafa reynst eiga furBu mikiö gildi I samfélagsumræBu nútim- ans. En Ibsen var skarpskyggn á fleira en spillingu valdastéttar- innar og ég er ekki viss um aö sú könnun á mannlegu sálarlifi, sem hann tekst á hendur I slöustu verkum slnum, sé miklu úreltari en ádeilur hans. Vlst heföi veriB forvitnilegt aö sjá listamenn ÞjóBleikhússins spreyta sig á ein- hverju þessara leikrita, þó aö auBvitaö hef&i leikhúsiB þá tekiB á sig meiri listræna og fjárhagslega þaö til aö svipta hulunni af fortlö hans. Um stund lltur út fyrir aö fjölskyldullf og samfélagsstaöa Bernicks muni hrynja til grunna, en allt fer þó vel aö lokum og kon- súllinn sleppur meö skrekkinn. Til þess aB árétta siöferöisboö- skap sinn lætur Ibsen hann meira aö segja snúa frá villu sins vegar, játa syndir sinar I áheyrn bæjar- búa og lofa bót og betrun. Þessi kúvending eykur litt á ádeilugildi leikritsins, enda getur hún vart talist dæmigerö fyrir framferöi stórkapltalista. Styrkur Ibsens var fólginn I þvl aö rlfa niöur og afhjúpa misfellur; þarna reynir hann hins vegar aö leggja eitt- hvaö „jákvætt” til málanna, en hefur þá UtiB annaö aö koma meö en merkingarlausa frasa um sannleika og frelsi, sem eru aöal- lega lagöir fröken Hessel I munn. Gunnar Eyjólfsson, Margrét Guömundsdóttir og Erlingur Gislason I hlutverkum slnum I Máttarstólpum þjóBfélagsins eftir Ibsen.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.