Þjóðviljinn - 29.12.1978, Síða 11
Föstudagur 29. desember 1978. ÞJóÐVILJINN — StÐA 11
íþróttir (2 iþróttir 2 íþróttír
í gœrkvöld léku
fyrri landsleik af
undirbúningur fyrir
heimsmeistarakepp
Lauk leiknum með
sem skoraði 38 mörk
álfleik var staðan 15:8
Arni IndriOason sést hér kominn inn á linu og framhaidið var giæsilegt mark.
Kanarnir lítil æfíng fyr-
ir íslenska landsliðið
Það hefði eins verið
hægt að fá 1. fiokk Vals
til að leika æfingaleik
við landsliðið ef eitthver
alvara er i undirbún-
ingnum, þvi svo lélegt
var þetta Bandariska lið
að þó að 38 mörk hafi
verið skoruð hjá þeim er
það i það minnsta, og
ekki er það gott að láta
fréttast að þetta lið skori
heil 17 mörk i leiknum.
Leikurinn varnokkuö jafn til aö
byrja meö og var jafnt eftir 12
mlnútna leik 4-4 en þá fóru Islend-
ingarnir aöeins aö keyra upp
hraöann og kom þá I ljós hversu
staöir leikmenn Kanarnir voru. Á
örskömmum tlma breyttist staö-
an í 7-4 og var slöan I svipuöu
hlutfalli út leikinn. I upp-
hafi slöari hálfleiks var landsliöiö
eingöngu skipaö leikmönnum úr
Vikingi nema aö Jens Einarsson
stóö I marki. Þetta liö var inná I
15 mlnutur og geröi mörg falleg
mörksérstaklega Ólafur Jónsson,
en þeir voru lélegir I vörn og
fengu á sig heil 8 mörk á þessum
15 mlnútum, og þegar ólafi H,
Axel, Þorbirni og Stefáni Gunn-
arssyni var skipt inn á var staöan
oröin 27-16 en meö góöum stuön-
ingi ólafs Jónssonar og Erlingi úr
Vikingi breyttu þessir kappar
varnarleiknum þannig aö Kan-
arnir skoruöu aöeins eitt mark en
þeir geröu 11.
Til aö dæma liöiö eftir þessum
leik treysti ég mér ekki en er þó
sannfæröur um aö landsliös-
þjálfarinn er á réttri leiö og meö
samstööu allra landsmanna
kringum liöiö eins og skeöi hér
fyrir 3 árum ætti aö takast aö
komast i A-keppnina eftir 3 ár.
Umsjón: Ingólfor Hannesson
Eitt og
annað
Islandsmet í
maraþonknattspyrnu
Knattspyrnustrákarnir úr
Stjörnunni I Garöabæ settu I
fyrradag nýtt Islandsmet I
hinni nývinsælu grein maraþon-
knattspyrnu. Þeir hófu leikinn
kl. 10 á þriöjudagsmorguninn og
linntu ekki látum fyrr en 6 mfn.
yfir 1 á miövikudag. Þeir höföu
þá leikiö knattspyrnu samfleytt
I 27 klst. og 6 min.
Um 350 Garöbæingar skrifuöu
sig á áheitalista af þessu tilefni
og er ekki fjarri lagi aö Stjörnu-
menn hafi haft um 1 milj. upp úr
krafsinu og er þaö vel af sér vik-
iö. Til hamingju Stjörnukappar.
Drætti frestað
Knattspyrnudeild Breiöabliks
er meö happdrætti I gangi um
þessar mundir til styrktar
starfssemi sinni. Þeir höföu
áætlað aö draga I happdrætt-
inu 20. des., en af þvi gat ekki
oröiö og hefur drætti veriö frest-
aö til 1. aprfl.
Keegan
knattspyrnumaður
Evrópu 1978.
Kevin Keegan var I fyrra-
kvöld kosinn knattspyrnumaöur
Evrópu 1978. Næstir Keegan
komu þeir Hans Krankl, Barce-
lona og Robbie Rensenbrink,
Anderlecht.
Glæsileg aðstaða
til íþróttaiðkunar
á Selfossi.
1 kvöld fer fram seinni leikur
Bandarikjamanna og Islend-
inga I Handknattleik og veröur
hann háður I hinu nýja og glæsi-
lega Iþróttahúsi á Selfossi.
tþróttahús þetta hefur veriö i
byggingu siöan I ágúst 1973 og
hefur ekkert veriö til sparað aö
þaö fullnægöi ströngustu kröf-
um um gæöi. Sérstaklega var
vandaö til lýsingar I iþróttasal
og hún þannig uppbyggö, aö
hægt er aö taka upp I lit fyrir
sjónvarp án aukabúnaðar.
Munu sjónvarpsmenn hafa full-
an hug á, aö koma meö tæki sln
austur og taka upp landsleikinn.
Annars hefur veriö ákaflega
markviss uppbygging I Iþrótta-
aöstööu á Selfossi hin slöari ár. I
dag býður Selfoss upp á eina
fullkomnustu Iþróttaaöstööu
hér á landi, t.d. Iþróttavelli,
bæöi gras og malar, ásamt aö-
stööu fyrir frjálsar íþróttir,
sundlaugar, innilaug (16 2/3 m.)
og útilaug (25m.) ásamt stóru
útivistarsvæöi meö heitum kerj-
um, baölaugum o.s.frv.
I
■
I
■
I
I
I
1X2 — 1X2 — 1X2 — 1X2 — 1X21X2 — 1X2 — 1X2 Getraunaspá IngH
1 18. leikviku getrauna komu
fram 10 réttir iþremur rööum og
vinningur fyrir hverja röö kr.
446.500.00 og 97 raöir reyndust
meö 9 leiki rétta og vinningurinn
fyrir hverja rétta röö þar kr.
5.800.00.
Eftir aö seöillinn var prentaö-
ur, barst tilkynning frá ensku
deildakeppninni um, aö leikur
Bolton og Manchester United færi
fram á föstudagskvöld. Sennilega
hefur forráöamönnum Bolton
ekki litist á, aö leika á sama tlma
i nokkurra kflómetra fjarlægö frá
leik Manchester City og Notting-
ham Forest. Þess vegna komu
ekki til greina nema 11 leikir á
seölinum, en þar sem þremur
leikjanna var frestaö, varö aö
grlpa til teningsins, sem sagöi aö
Wolves myndi fá bæöi stigin á úti-
velli gegn Liverpooi. Fæstum
mun hafa falliö sá úrskuröur I
geö, en heimasigur hjá teningn-
um heföi litlu breytt, aðeins flutt
þá seöla, sem reyndust meö 10
rétta upp I 11 rétta.
1 siöustu getraunaspá hafðist
lltiö upp úr krafsinu, 4 réttir af 11
mögulegum. Þetta er nokkuö hátt
fall þvi áður hafa sex veriö fæstir
réttir. Hvaö um þaö, ekki þýöir
aö gefast upp I bartttunni og hér
kemur spá fyrir leiki 19. leikviku,
sem leiknir veröa 1. jan. 1979.
Tipparar eru beönir aö athuga, aö
skila seölum laugard. 30. des.
Birmingham — QPR 1
Hér er botnbaráttan i algleym-
ingi og má vart á milli sjá hvort
þessara liða er lélegra. Heima-
völlurinn ræöur eflaust miklu og
Birmingham sigri naumt.
Bolton — Everton 2
Everton tapaöi fyrsta leik sln-
um 1 deildakeppninni á Þorláks-
messu og ekki gott aö segja um
hver áhrif þaö kann aö hafa á leik
liðsins. Bolton er I stuöi um þess-
ar mundir og til alls liklegir, en þó
held ég að þeir muni biða lægri
hlut fyrir hinu geysisterka liöi
Everton.
Chelsea — Arsenal 2
Miklar sveiflur voru I leik
Arsenal-liösins um jólin. Fyrst
rótburstuöu þeir Tottenham á úti-
velli 5-0, en siöan töpuöu þeir á
heimavelli fyrir WBA 1-2. Þessi
leikur er dæmigert uppgjör millli
tveggja Lundúnaliöa og hef ég trú
á þvl aö Arsenal beri þar hærri
hlut frá boröi.
Coventry — Man. Utd. 1
Liö Manchester Utd. er ótrú-
lega slakt um þessar mundir og
reikna ég ekki meö þvt, aö þeir
hafi nokkuö I klærnar á Coventry
aö gera. Heimasigur.
Derby — Ipswich 1
Bæöi þessi liö geröu jafntefli I
jólaleikjum sinum og allt eins llk-
legt aö þau haldi þvl áfram. Þó er
liklegt, aö heimavöllurinn veröi
þungur á vogarskálunum og
Derby sigri.
Leeds — Nott. Forest X
Nottingham Forest er mesta
jafnteflisliöiö 11. deild um þessar
mundir og ekki ástæöa til annars
en aö ætla þaö, aö þeim veröi ekki
skotaskuld úr því aö ná enn einu
sliku.
Liverpool — Aston Villa 1
Heimasigur og ekkert annaö en
heimasigur. Viö skulum þó hafa
þaö bakviö eyraö, að Aston Villa
lagöi Evrópumeistarana aö velli
á Anfield I fyrravetur.
Man. City — Middlesbro 1
Ég hef trú á Manchester Cíty,
þrátt fyrir ótrúlega lélegan
árangur á heimavelli I vetur, en
þeir hafa aöeins sigráö I þremur
af tlu leikjum slnum á Maine
Road. E.t.v. væri best aö láta ten-
inginn ráða ferðinni hér.
Norwich — Wolves 1
Úlfarnir hafa sigraö einu sinni
á útivelli þaö sem af er keppnis-
timabilinu og ekki liklegt aö þeir
bæti öörum sigri viö nú, þótt mót-
herjarnir séu af lakara taginu.
Heimasigur.
Tottenham — Southamton
X
Tottenham viröist vera á mik-
illi niöurleiö eftir góöan kafla I
nóvember og byrjun desember.
Southampton hefur fengiö Charlie
George til liös viö sig og ætti aö
minnsta kosti aö ná jafntefli I
þessum leik.
W.B.A. — Bristol City 1
Hinu frábæra liöi WBA ætti ekki
aö veröa skotaskuld úr þvl að rót-
bursta Bristol City. Pottþéttur
heimasigur.
Luton — Stoke 2
Þá er þaö leikurinn úr 2. deild.
Stoke er I ööru efsta sæti deildar-
innar, en Luton I hópi þeirra
lakari. Otisigur.
■
■
J