Þjóðviljinn - 29.12.1978, Page 13

Þjóðviljinn - 29.12.1978, Page 13
Föstudagur 29. desember 1978. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Kittí, kittí, bang, bang Kitti, Kitti, bang, bang er bresk söngva- og dansmynd, byggö á sögu eftir Ian Fleming, sem komið hefur út i Islenskri þýð- ingu. Myndin veröur sýnd i kvöld kl. 20.35. Leikstjóri er Ken Hughes, en aðalhiutverkin leika Dick Van Dyke, Sally Ann Howes og Anna Quayie. Mynd þessi vai sýnd hér i kvikmyndahtisum fyrir nokkrum árum. Afmælistónleikar Bernsteins Sjónvarpið sýnir i kvöld kl. 22.55 upptöku frá tón- íeikum, sem haldnir /oru i Washington á sextugsafmæli Leonards Bernsteins 27. ágúst i jumar. Meðal þeirra istamanna, sem komu ;ram á tónleikum jessum, voru Rostro- jovitsj, Yehudi Menu- íin, Aaron Copland, ^hrista Ludwig, Claudio \rrau og Bernstein sjálfur. Bandariski hljómsveitar- itjórinn, tónskáldið og pianóleik- irinn Leonard Bernstein fæddist i ^awrence i Massachusetts 25. iktóber 1918. Hann lauk prófi frá -iarvard háskóla 1939 og frá Durtis Institute of Music 1941. Leonard Bernstein lann stundaði siðan nám i hljóm- iveitarstjórn hjá Serge Kousse- /itsky. Hann var aðstoðarhljóm- iveitarstjóri Fflharmóniuhljóm- sveitarinnar 1 New York 1943-44 Dg vakti mikla athygli, er hann iljóp i skarðið fyrir Bruno Walter i tónleikum. Meðal þekktustu tónverka hans má nefna tónlistina við Petér Pan (1950) og Wonderful Town (1953), Sinfóniu No. 1 (Jeremiah) (1942), Sinfóniu No. 2 (The Age of Anxiety) (1949) og óperuna Trouble in Thaíli (1952). Bern- stein samdi tónlistina i Broad- waysöngleikina Candide (1956) og West Side Story (1957). Bernstein stjórnaöi Siníóníu- hljómsveit New Yorkborgar frá 1945 til 1947. Hann stjórnaði siðan ýmsum hljómsveitum, en áriö 1957 var hann gerður að tónlistar- legum framkvæmdastjóra Fil- harmóniusveitarinnar i New York, fyrstur innfæddra banda- riskra hljómsveitarstjóra. —eös 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfegnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.).Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Auður Jónsdóttir leikkona lýkur lestri sögunnar af „Grýlu gömlu, Leppalúða og jólasveinunum” eftir Guörúnu Sveinsdóttur á Ormarsstöðum (3). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 M orgunþulur kynnir ýmis lög: — frh. 11.00 Það er svo margt. Einar Sturluson stjórnar þættin- um. 11.35 Morguntónleikar: Nýja filharmoniusveitin I Lundúnum leikur Sinfóniu nr. 1 i D-dúr op. 9 eftir Johann Christian Bach / Josef Suk, Ladislav Jásek og Sinfóniuhljómsveitin I Prag leika Konsert i d-moll fyrir tvær fiðlur og hljóm- sveit eftir Johan Sebastian Bach: VáclavSmetácekstj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 M iðdegissagan: ,,A norðurslóðum Kanada” eft- ir Farley Mowat Ragnar Lárusson les þýöingu sina (3). 15.00 Miðdegistónleikar: Filharmonlusveitin I Vinar- borg leikur Sinfóniu nrí 4 i f-moll op. 36 eftir Tsjaikovský: Lorin Maazel stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 20.00 Fréttir og veöur, 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Kittr, kittJ, bang, bang (Chitty Chitty Bang Bang) Bresk söngva- og dansmynd frá á árinu 1968, byggð á sögu eftir Ian Fleming, sem komiö hefur út i Islenskri þýöingu ólafs Stephensen. Leikstjóri Ken Hughes. Aö- alhlutverk Dick Van Dyke, Sally Ann Howes og Anna Quayle. Tvö börn búa hjá fööur slnum, sem er upp- finningamaður, og afa Þau komast yfir gamlan kapp- akstursbil og gera á honum 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jónsdóttir kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Gorvömb", saga úr bjóðsagnasafni Jóns Arna- sonar Siguröur Karlsson leikari les. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Tilkynningar. 19.35 Frá Viöistööum til Vancouver Vilbergur Júliusson skólastjóri talar við Vestur-Islending, Guölaug Bjarnason: fyrri hluti. 20.05 Kvöldvaka milli jóla og nýárs a. Einsöngur: Einar Markan syngur islensk lög Franz Mixa leikur undir á planó. b. Vordagar á Sönd- um I Miðfiröi Einar Kristjánsson rithöfundur frá Hermundarfelli segir frá. c. Visnamál Hersilla Sveinsdóttir frá Mælifellsá fer með lausavisur. d. Viöburöarikt ár Jóhannes Daviðsson bóndi I Hjaröar- dal litur um öxl til ársins 1918. Baldur Pálmason les frásögnina. e. „Stóri-Jón”, smásaga eftir Gunnar Gunnarsson Róbert Arn- finnsson leikari les. f. Kórsöngur: Karlakór Reykjavikur syngur Söng- stjóri: Páll P. Pálsson. 22.05 Kvöldsagan: Sæsima- leiðangurinn 1860 Kjartan Ragnars sendiráðunautur les þýöingu sina á frásögn Theodors Zeilaus herfor- ingja um Islandsdvöl leiðangursmanna (5). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Úr mennin garlifinu Hulda Valtýsdóttir sér um þáttinn. 23.05 Kvöldstund endurbætur svo að hann er býinn ýmsum kostum um- fram aðra bila. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.55 A sextugsafmæli Leon- ards Bernsteins. Upptaka frá tónleikum, sem haldnir voru i Washington á afmæli Bernsteins 27. ágúst siöast- liöinn. Meðal þeirra sem komu fram voru Rostro- povitsj, Yehudi Menuhin, Aaron Copland, Crista Lud- wig, Claudio ArrauogLeon- ard Bernstein. (Evrovision —- Breska sjónvarpið) 2320 Dagskrárlok PÉTUR OG VÉLMENNIÐ — II. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNÓRSSON

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.