Þjóðviljinn - 29.12.1978, Blaðsíða 16
MOÐVIUINN
Föstudagur 29. desember 1978.
Afialsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga, kl. 9 — 12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa
tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaös-
ins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285,
útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
Skipholti 19, R. I BUOIN
simi 29800, <5 HnurP—»»»^_ ,
Versliö í sérverslun
með litasjónvörp
og hljómtœki
MÖRG ER MATARHOLAN LÆKNANNA:
Verkföllum lokið
á Kanari
Yfirborgaðir 1 kennslunni
og kenna í vinnutímanum!
Læknar hafa sem kunn-
ugt er þokkalegar tekjur.
Launakjör þeirra geta ver-
iö nokkuð margslungin og
duglegir menn geta hæg-
lega haft tekjur úr ýmsum
áttum. Sjúkrahúslæknir i
Reykjavík/ t.d. á Landspít-
alanum/ fær sín föstu laun
fyrir vinnuna á spítalan-
um< auk yfirvinnu og
vaktaálags. Hann getur
Ifka framkvæmt aðgerðir
utan vinnutíma á spítalan-
um fyrir eigin reikning, og
fær greitt fyrir þá vinnu
Haraldur Sigurösson
Verðlaun fyrir
Kortasögu
íslands
Veiting úr Verölaunasjóöi Asu
Guömundsdóttur Wright fór fram
i gær og hlaut verölaunin aö þessu
sinni Haraldur Sigurösson fv.
bókavöröur fyrir veigamikiö
framlag i rannsóknum á korta-
sögu tslands.
Menningarsjóöur hefur gefiö út
Kortasögu Islands eftir Harald i
tveim bindum og kom hiö siöara
út nú fyrir jólin.
Dr. Sturla Friöriksson afhenti
verölaunin, sem nema 400þúsund
krónum. Meö honum I stjórn
sjóösins eru þeir dr. Kristján Eld-
járn og dr. Jóhannes Nordal.
Haraldur Sigurösson sem unniö
hefur aö rannsóknum kortasög-
unnar i tómstundum slnum um 20
ára skeiö sagöist vonast til þess,
er hann veitti verölaununum
viötöku, aö þessi viöurkenning
mætti veröa hvatning til enn
meiri rannsókna á þessu viö-
fangsefni.
SANTA CRUZ DE TENERIFE,
Kanaríeyjum, 28/12 (Reuter) —
Hótelstarfsmenn á Tenerife-eyju
sneru aftur til vinnu sinnar I gær-
kveldi eftir fimm daga verkfall.
Stéttarbræöur þeirra i Las
Palmas og Gran Canaria halda þó
áfram sinu verkfalli til aö knýja
fram launahækkun.
Hótelfólká Tenerife hóf störf aö
nýju þegar hóteleigendur höföu
fallist á kröfu um 25% launa-
hækkun. Er lágmarkskaup nú
hækkaö upp í 25.000 peseta sem
samsvarar um 113 þúsund
islenskum krónum.
frá Tryggingastofnun rik-
isins eða Sjúkrasamlagi
Reykjavíkur samkvæmt
samningi um sérfræði-
læknishjálp. Læknirinn
getur líka verið með stofu
úti í bæ og haft þar sjúkl-
inga til meðferðar. Einnig
getur hann stundað
kennslu í læknadeild Há-
skóla islands.
Læknar sem kenna I Háskólan-
um fá laun samkvæmt sérstökum
samningi og eru þau mun hærri
en aörir háskólakennarar f sam-
bærilegu starfi hafa. Mjög hefur
það lika tlðkast, aö læknar stundi
kennsluna á vinnutima sfnum á
spltalanum, og eru þeir þá á rlf-
legu tvöföldu kaupi á meðan. Pró-
fessorar I læknadeild H.l. , sem
jafnframt eru yfirlæknar á rikis-
spítölunum, fá greidd full pró-
fessorslaun frá menntamála-
ráöuneytinu og þar aö auki þriöj-
ung yfirlæknislauna frá spltalan-
um.
Mjög hefur veriö um þaö deilt
meöal lækna og yfirstjórnar rik-
isspltalanna, hvort læknar megi
kenna I vinnutlma slnum á spltal-
anum. Læknar halda þvi oft fram,
aö kennslan sé hluti af þeirra
vinnu, en stjórnendur spitalanna
telja aö þeir eigi aö skila allri
vinnunni beint til spltalans.
— eös
FJOLBREYTTASTA
ÚRVAL ÁLfEGGSTEGUNDA
Á LANDINU
Bjórpylsa • Bjórskinka • Bulgörsk spægipylsa • Brinoupylsa • Haniborgarpylsa • Hangikjöt
Kindaka'i’a • l ambaspægipylsa • l.anibastt'ik • l ifrakæfa • l.yonpylsa • Madagasgar salami • Mala.koff
Mílano salami • Mortadella • Paprikupy Isa • Raftaskinka • Rúllupy lsa • Servelatpy Isa • Skinka
Spægipylsa • Skinkupylsa • Svínarúllupylsa • Svínasteik • l'epylsa • l'ungupy lsa • I'ungur • V eiðipvlsa
<$5 KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS