Þjóðviljinn - 12.01.1979, Page 4

Þjóðviljinn - 12.01.1979, Page 4
4 SÍÐA— ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 12. janúar 1979. MÖOVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis titgefandi: Otgáfufélag Þjófiviljans Framkvemdastjóri: Eiftur Bcrgmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Kari Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg Haróardóttir Rekstrarstjórl: Olfar ÞormóBsson Auglýsingastjóri: Gunnar Steinn Pálsson. Afgreiftslustjóri: Filip W. Franksson Blaftamenn: Alfheiftur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Erla Sig- urftardóttir, Guftjón Friftriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur Margeirsson. Magnús H. Gfslason, Sigurdór Sigurdórsson. tþrótta- fréttamaftur: Ingólfur Hannesson Þingfréttamaftur: Sigurftur G. Tómasson Ljósmyndir: Einar Karisson, Leifur Rögnvaldsson. útlit og hönnun: Guftjón Sveinbjörnsson. Sævar Guftbjörnsson. Handrita- og prófarkalestur, Blaftaprentsvakt: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar, Safnvörftur: Eyjólfur Arnason. Auglysingar: Rúnar Skarphéftinsson, Sigrfftur Hanna Sigurbjörnsdóttjir. Skrifstofa: Guftrún Gúftvarftardóttir, Jón Asgeir Sigurftsson. Afgreiftsia: Guftmundur Steinsson. Kristfn Pétursdóttir. Sfmavarsia: Olöf Halldórsdóttir, Sigrfftur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Bárftardóttir. Húsmóðir: Jóna Sigurftardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Gúbmundsson. Ritstjórn, afgreiftsla og auglýsingar: Siftumúla 8. Reykjavfk, sfmi 81333 Prentun: Blaðaprent h.f. Samningamistök • Tveir ráðherrar í ríkisstjórninni hafa uppá eigin spýtur gert samninga um veiðiheimildir í íslenskri fisk- veiðilögsögu. Enginn átti von á öðru en hér væri um byrjunarviðræður að ræða og málið yrði rækilega kynnt í ríkisstjórn og utanríkismálanefnd, og rætt á vegum þingflokka og hagsmunasamtaka áður en endanlega yrði gengið til samninga við Færeyinga. Þetta andvara- leysi var eðlilegt meðal annars með tilliti til yfirlýsinga Kjartans Jóhannssonar, sjávarútvegsráðherra, á aðal- f undi Landssambands ísl. útvegsmanna í haust, þar sem hann kvað ekkert svigrúm til samninga um veiðiheim- ildir til útlendinga í íslenskri fiskveiðilögsögu. • Sá samningur sem sjávarútvegsráðherra og utan- ríkisráðherra hafa nú gert við Færeyinga er einstæður fyrir margra hluta sakir. í fyrsta lagi vekja vinnu- brögðin spurningar um hæfni viðkomandi ráðherra i starf i. Þaðer einsog þeim haf i verið f ullkomlega ókunn- ugt um þær hefðir sem ríkjandi hafa verið í landhelgis- samningum okkar við aðrar þjóðir. Þessi lífshagsmuna- mál þjóðarinnar eru þannig vaxin að engum hef ur dottið annað í hug en að þau fengju ítarlega meðferð og allir flokkar hefðu aðstöðu til þeirra afstöðu. Ráðherrarnir tveir undirrita samninga við Færeyinga án þess að tryggja þeim stuðning í ríkisstjórn, án þess að tryggja fylgi stjórnarflokkanna við þá og án þess að sýna stiórnarandstöðunni samningsdrögin. • Formaður Alþýðubandalagsins hefur marglýst yfir því að við ríkjandi aðstæður komi samniningar um veiðiheimildir til útlendinga allsekki til greina. Astæðan liggur í augum uppi: Er hér ekki þorskveiðibann, loðnu- veiðibann, allskyns af latakmarkanir, lokanir veiðisvæða og fleiri veiðihamlanir svo vikum og mánuðum skiptir á ári? Þetta hefur í för með sér tímabundið atvinnuleysi og meðal annars af þessum sökum er verulegt atvinnu- leysi á Suður- og Suð-Vesturlandi. Við höf um sætt okkur viðþetta ástand af því að alltof nærri hefur verið gengið fiskstofnunum. En við þessar aðstæður eru samningar um veiðiheimildir til útlendinga ekkert annað en ávísun á atvinnuleysi hjá fiskvinnufólki og sjómönnum á Islandi. • Hefur Benedikt Gröndal, sem fyrir stuttu knésetti Carter vegna áforma hans um nýja uppsagnarreglu hjá Bandaríkjaher, leitt hugann að því hvað 17 þúsund tonna botnfiskafli sem gefinn er úr landi þýðir í glötuðum vinnustundum fyrir f iskvinnslufólk á íslandi? Eða hefur Alþýðuf lokkurinn hér f undið upp nýja aðferð til þess að koma atvinnustigi niður fyrir lágmark í því skyni að kveða niður verðbólgu? • Sannleikurinn í málinu er sá að ráðherrar Alþýðu- f lokksins tveir voru gersamlega umboðslausir til þess að undirrita samningana og harla ólíklegt að þeir fái sam- f lokksmenn sína á þingi frá Suðurnesjum og Suðurlandi til stuðnings við sig. Og hvernig ætlar þriðji Alþýðu- f lokksráðherrann að snúa sér í málinu þegar f yrir liggur að kjósendur hans í Vestmannaeyjum eru ævareiðir. Vandi Færeyinga • Færeyingar eiga ailt gott skilið af Islendingum og ættu skilyrðislaust að sitja fyrir samningum um veiði- heimildir ef um væri að ræða svigrúm í þeim efnum. Það kann að vera fyrir hendi í kolmunnaveiðum meðan við höfum ekki náð tökum á þeirri veiðitækni. En á öðrum sviðum verðum við að horfast í augu við það að ekki er hægtað ætlasttil að islendingar leysi þann vanda sem að Færeyingum steðjar vegna veiða útlendinga á Færeyja- miðum. I rauninni má segja að um sé að ræða samninga um veiðiskipti við Efnahagsbandalagið en ekki Færey- inga. Bretar, Vestur-Þjóðverjar og Norðmenn veiddu 23.100 tonnaf botnlægum fiski við Færeyjar á síðasta ári og nú eiga Færeyingar að fá að veiða 17 þúsund tonn af sömu tegundum hér við land. • (slendingar háðu hatramma baráttu fyrir því að sitja einir að sínum f iskimiðum. Talsvert hef ur skort á samstöðu meðal Færeyinga í þeirra landhelgisbaráttu og þeir geta varla ætlast til að íslendingar efni til atvinnu- leysis í verstöðvum sínum svo að erlendir veiðif lotar geti óáreittir stundað veiðar á Færeyjamiðum. Það er verk- efni þeirra að stöðva þessar veiðar í færeyskri f iskveiði- lögsögu og allsekki okkar að viðhalda þeim. j Jónas vill aö I menn borgi IÞað er undarlegt hvað getur oltið upp úr mönnum þegar þá rekur inn i landhelgi • menningarmála. Spánýtt dæmi Ier umsögn Jónasar Guðmunds- sonar (sem auknefndur er stýrimaður, væntanlega til aö • mönnum detti ekki i hug pýra- Imidar eða eitthvað þesslegt) i Timanum I gær um sýningu Við borgum ekki Jónas: vill leikhúsmiða A kostn- aOarveröi réttara, að láta þá, sem ekki sækja leikhús borga leikhús- miða — hvort sem þeim likar betur eða verr — eða aö láta þá borga sem sýningarnar vilja sjá? Ég hygg að gott professional leikhús eigi að geta staðiö undir sér og skilað sér nokkurn veginn fjárhagslega, ef miðaverð er haft i takt viö raunverulegan kostnaö”. Þvi er til þessa vitnað, að eitt- hvaö svipaö heyrist oft. En það er skrýtið að Jónas þykist ekki vita, að það er algjör undan- tekning er að miðaverð 1 leik- húsum heimsins er miðað „við raunverulegan kostnað” — og er þá alveg sama hvort fariö er austur eða vestur. Þau leikhús sem eru algjörlega rekin fyrir eigin reikning þurfa stórborg i kringum sig, sem sé a.m.k. með fjórfalda ibúatöiu Islands, auk þess munu sllk hús ganga nær eingöngu fyrir försum og léttum söngleikjum. Reiknum dœmiö til enda Hugmynd Jónasar og aðra menningarglistrúpa mundi ekki þýöa annaö en það að leikstarf- semi mundi leggjast niður nema sem tómstundagaman hér á landi. í annaö stað væri rétt að spyrja Jónas rithöfund að þvi, hvort að þeir peningar sem renna til Rithöfundasjóös séu ekki almannafé? Og hvort það sé þar með ekki verið að nota fé fólks sem ekki vill lesa bækur Islenskra höfunda til þess að greiða höfundum sem að öörum kosti ekki fengju nein ritlaun sem heitið getur? Vegna þess að ekki vilja nægilega margir kaupa þær bækur sem Jónas tel- ur aö standa eigi undir kostnaðarverði. Ef að menn þykjast vera á þeirri skoðun, að markp.öslögmál eigi að ráða i menningarllfi með svipuðum hætti og i framleiöslu t.d. á ung- lingafatnaöi — þá er eins gott aö menn þori að reikna á enda fyrir allar greinir lista. veriö stofnað til bræðralags og hefur Taiwan verið fórnað á alt- ari þess. En útyfir gengur ef kóka kóla viðskiptin við Kina eiga að kosta það, að banda- riska þjóðin taki málstaö þjóðarmorðingja i Kambodiu. Lærisveinar Hannesar Þaö gerist reyndar margt fróðlegt i umræðum um utan- rikismál. Fulltrúar stjórnar Pol Pots i Kambódiu kölluðu Viet- nama óspart fasista meðan þeir enn gátu náð I erlenda frétta- menn að tala við. Málgögn i Vietnam hafa að sinu leyti verið iöin við að kalla hina Rauðu khmera fasista og annað i þeim dúr. Þetta fasistatal virðist orðið nokkuð útbreidd tiska um austanverðan hnöttinn. 1 frétta- bréfi frá sovésku fréttastofunni APN er á dögunum fjallað um vinskap Kinverja við Vestur- lönd og vöruð við þeirri miklu vopnasölu til Kina sem nú er verið að semja um. Er vitnaö til fréttaritara Tass I Londin um þetta efni, en hann vill helst likja samskiptum Vesturveld- anna við Peking nú viö tilraunir sömu rikja á fjóröa áratugnum til að magna Hitler gegn Sovét- rikjunum. 1 bréfi APN segir m.a.: „Skammsýnir leiðtogar á Vesturlöndum, segir frétta- ritarinn, álita að hægt muni vera að beina árásartilhneig- ingum Peking i átt til Sovét- rikjann með þvi að nota sömu formúlu og notuð var af þessum rikjum i samskiptum við HitlersÞýskaland rétt fyrir sið- ari heimsstyrjöldina. Von þeirra sem ætluðu sér að spila á „þýsku spilin” brást þeim hrapalega. Hitler sneri geiri sinum i vestur áður en hann snerihonum iaustur. Þetta ættu þeir aö muna sem nú undirbúa sig undir að taka sér „kinversku spilin” I hendur, segir fréttarit- arinn.” Bondaríkjastjórn og Rauðu Khmerarnir M*6ur brffti baldift »ft öllum þvI yfr »ft *trl»lö %t aörúi. háft Karabodlu «6 rekja þ)ó6ar- Mrta grálkl6kk»r >ftrlý«kiR virri nokkurn vrúlnn tama hver ‘B *<> Mn* heru«6urlegrl At- raor6ing)ara frá vMdum. dt af btóðbaél I kommúnbi - • ^-1- ------------- ................................. ................ u.„i»r rfkjum og þd er ekki tll þi Alþýðuleikhússins á Viöborgum ekkieftir Dario Fo. Jónas hælir Alþýðuleikhúsinu fyrir framlag þess til leiklistar — en kveinar siðan yfir þvi að þessi sjálfstæöi leikhópur skuli gerast svo djarf- ur aö vilja fá styrk til starfsemi sinnar. Snýr Jónas dæminu þannig, að hann fer að kvarta yfir því að aðgöngumiöaverö sé lægra en kostnaðarverð i leik- húsum hérlendis og vitnar til New York til samanburöar : þar borgi menn miklu meira fyrir að koma i leikhús. Hann segir siðan: Svarthöföi skammar Kana Menn eru farnir að velta vöngum yfir Kambódiu eins og búast mátti við. Svarthöfði má ekki orða bindast i VIsi i gær. Honum finnst það i meira lagi skrýtið að fyrst hamist Banda- verska stjórnin er samkvæmt þessu talin eiga sér hliðstæöu i Hitler öðrum fremur. Og það þarf ekki að leita lengi I kin- verskum ræðum til aö finna ein- hverjar svipaðar ákærur á Sovétmenn. Stundum finnst manni að um- ræða um alþjóðamál i þeim ■r/H FRÉTTAÞJÓNUSTA ft Rétt verö” aögöngumiöa „Ég hygg að ein leiðin til þess aö koma fótunum undir leiklist og söng sé að verðleggja að- göngumiðana rétt. Verðleggja á sama hátt og t.d. bækur, sem látnar eru standa undir kostnaðarverði Sú stefna að láta ríkið eða ein- hverja aðra, endilega gefa með leikhúsum er kannski ekki sú eina rétta. Styrkur hins opin- bera er jú almannafé þegar á öllu er á botninn hvolft. Er það' ekki augljóst mál, hvort er AÐALRITSTJÖRNA RSKfílFS TOF A : Pl. Pusjkma 2. 103 006 Moskva • Slmi 299 59 49. Tele* 102, 103 - Símnefni: APN. Moskva fílTSTJOfíNAfíSKfílFSTOFA I fíEYKJA VIK P O. Bo» 599 121 Revkiavík Simi 2 56 60 Tele«: 2077 Simnefn. APN, Reykiav.k rikjamenn gegn „þjóöarmorði” i Kambódiu en taki siðan upp hanskann fyrir moröingjana. AngistSvarthöfða brýst út I svo- felldum ummælum: Afstaða Bandarikjastjórnar til mála i Kambódiu mótast ef- laust af þvi að Kinverjar hafa kosið að taka einskonar póli- tiska ábyrgð á Rauðu Khmer- unum og þjóðarmoröi þeirra. Bandarikin og Kina hafa ný- löndum þar sem af mestu kappi er vitnað I marxisma sé á þvi stigi, að engu likara er en aö fjölmiðlastjórnar þessara landa hafi notið kennslu og haldleiöslu islensks afreksmanns i hug- myndafræöum: Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar. Hans höfuðkenning er nefnilega sú, að fasismi og kommúnismi sé eitt og hið sama. AB —ekh

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.