Þjóðviljinn - 12.01.1979, Page 6

Þjóðviljinn - 12.01.1979, Page 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 12. janúar 1979. af erlendum vettvangi Nicaraqua— er framundan? hvaö Frá þvi í byr jun fjórða áratugs þessarar aldar hefur Somozafjölskyld- an ráðið rikjum i riskum vopnum, tókst eftir nokkrar vikuraö brjóta niöur alla mótstöðu. Þúsundir lágu i valn- um, skæruliöar flýðu til fjalla, og neyö alþýöu var meiri en nokkru sinni fyrr. Sandinistar halda á brott meö félaga slna sem þeir leystu úr haldi. Mið - Amerikulandinu Nicaragua. Ivleð taumlausu ofbeldi og kúgun hefur fátækri alþýðu verið haldið niðri. Jafnvel borgara- stéttin hefur ekki mátt um frjálst höfuð strjúka. Somozafjölskyldan hef- ur notað sér valdastöð- una og safnað að sér miklum auði. Jaöivel endurbyggingarstarfið eftir jarðskjálftana miklu 1973 var ekki undanskilið gróðabraski fjölskyldunnar. And- staða gegn Somoza færðist i aukana. 1 byrj- un s.l. árs sauð uppúr og hámarki náði andstaðan með borgarastriðinu i september s.l. Morö, verkföll, borgarastriö Upphaf uppreisnarinnar er aö finna i byrjun janúar s.l. Þá myrtu útsendarar Somoza borgaralegan leiötoga stjórnar- andstööunnar, ritstjórann Joacuin Chamorro. 1 kjölfar morösins fylgdu miklar hreinsan- ir.Bændurhurfusporlaust, prest- ar og kennarar voru pyntaöir til- aö segja frá starfsemi skæruiiöa. Þessi nýja herferö Somoza leiddi líl mikillar andstööu og i febrú-' ar var allsherjarverkfall i land- inu sem náöi til u.þ.b. 80% af efnahagsllfi Nicaragua. Somoza stóö af sér verkföllin og hélt uppreknum hætti og leiddi þetta m.a. til aö sjálf- ur erkibiskup landsins for- dæmdi forsetann á s.l. sumri. 1 september tók svo einn armur Sandinistahreyfingarinnar þjóö- þingiö og hélt i gislingu mörgum framámönnum lands- ins. Somoza neyddist til aö leysa úr haldi marga fangelsaöa skæruliöa i skiptum fyrir gislana. tkjölfar þessaravelheppnuöu aö- geröar skæruliöa braust út borgarastriö, skæruliöar náöu yfirráöum yfir mörgum stærstu borgum landsins. En þjóövarn- arliöi Nicaragua, velbúnu banda- Somoza: Carter setur á hann þrýsting til aö reyna aö foröast þróun hliöstæöa þeirri sem varö á Kúbu. Sandinistahreyfingin, róttæk skærulidasamtök Sandinistahreyfingin er nefnd i höfuöiö á frægri frelsishetju Nicaragua, Cesar Augusto Sandino baröist á þriöja áratugnum gegn stjórnvöldum, sem gengu erinda Banda- rikjanna. t þeirri baráttu laut hann i lægra haldi fyrir Somoza- fjölskyldunni. Sandinistahreyfingin var stofn- uð 1963. Sto&iendur hreyfingar- innar voru undir áhrifum frá kúbönsku byltingunni og skipu- lögðu starfiö fyrst og fremst i sveitum Nicaragua. 1974 klofnaöi hreyfingin I þrjá arama. Fyrstan ber aö nefna þann arm hreyfingarinnar sem fylgir upphaflegu kúbulinunni, þ.e. aö starfa meðal bænda og fátækr- ar alþýðu i syeitahéruöum lands- ins. Þessi hluti hreyfingarinnar kallar sig Guerra Popular Pro- iongada, sem á islensku g.æti heit- iö „Hiö langvinna alþýöustriö”. Annar kiofningsarmurinn nefn- ir sig E1 Proletario. Hann saman- stendur af klassiskum marxistum og reynir aö fá verkalýöinn i borgum Nicaragua til liös viö byltinguna. Hinn klofningshópurinn, Los Terceristas eöa Þriöja Fylkingin, er einskonar kratahópur og hefur fengiö nokkurn stuöning i borgarastétt landsins. Þaö var þessi armur Sandinistahreyf- ingarinnar sem stóö fyrir aögerö- unum I þinghúsinu i Managua I september s.l. Þaö sem sameinar þessa þrjá hópa er óskin um aö velta Somoza Ur valdastóli. Eftir ósigurinn i borgarastriöinu nú I haust má bUast viö aö umræöur um baráttuaöferöir gegn Somoza aukist. Þaö voru Los Terceristas sem knúöu fram opiö strlö á móti þjóövaröliöi Somoza forseta. Hin- ír tveir hópar Sandinistahreyf- ingarinnar töldu þaö ekki timabært aö hefja styr jöld á móti hinum velútbUna her forsetans, en gátu ekki setiö auöum höndum þegar strlösaögeröirnar voru hafnar. Stjórnarandstaöa borgarastéttarinnar Eftir ósigurinn hefur Sandinistahreyfingin dregið sig til baka og endurskipuleggur og styrkir hernaöarlega stööu sina. Valdastóll Somoza er valtari en hann hefur nokkru sinni veriö. Þetta gefur stjórnarandstööuöfl- um borgarastéttarinnar óneitan- lega sterkari pólitiska stööu. Somoza a- einangraöur; nýtur lítils stuönings meöal borgara- stéttarinnar. ólikt mörgum lönd- um f Rómönsku Ameriku er ekki teljandi hluti borgarastéttarinnar I tengslum viö erlend fjölþjóöa- fyrirtæki. Flest slik tengsl eru i höndum Somozafjölskyldunnar. Stjórnun efnahagslifsins hefur ekki tekiö miö af þörfum borgarastéttarinnar, en fyrst og fremst efnahagslegum hagsmun- um fjölskyldu forsetans. Efiia- hagslff Nicaragua er mjög bág- boriö og borgarastéttin stendur sameinuö um þá kröfu aö Somoza víki frá völdum og telur stjórn landsins betur komiö f öörum höndum. Til er hreyfing sem nefnir sig FAO (Frente Amplio de Oposi- cion) — breiöfylking stjórnarand- stööunnar. I fararbroddi FAO er ihaldsflokkur Nicaragua, en auk hans 15 önnur stjórnmála- og verkalýðsfélög. Sú krafa sem FAO hefur hamp- aö á s.l. mánuöum er þjóöstjórn sem samanstandi af Somoza, FAO og Sandinistahreyfingunni. Erfitt er aö skilja hvernig Sandinistahreyfingin gæti sætt sig viö slika lausn, nema þá e.t.v. krataarmur hreyfingarinnar. Stjórn Carters virðist vera á þeirri skoöun aö einhvers konar samvinna milli FAO og Somoza sé nauösynleg til aö hindra aö nýtt Kúbuævintýri endurtaki sig. Carterstjórnin, ásamt stjórn Guademala og Dóminikanska lýöveldisins hefur þvi reynt aö koma á fót samningaviö- ræöum milli FAO og So- mos^a. Einnig hafa Bandarikin stöövaö fyrirhugaöar lánveit- ingar til Nicaragua og reynt aö beita pólitiskum þrýstingi til aö ýta viövaldastóli Somoza forseta. Carter veit aö fái Somoza aö sitja áfram þá eykst enn máttur Sandinistahreyfingarinnar og hættan á aö kommúnistar nái völdum I Nicaragua. Hvað er framundan? Staöa Somoza, bæöi innanlands og utan, hefur veikst mjög viö borgarastriöiö I september. For- setinn hefur samt gefiö þá yfir- lýsingu aö hann muni sitja út kjörtimabil sitt (til ’82). FAO hef- ur sett fram kröfu um þjóöstjórn og fengiö stuöning Bandarikj- anna. Búast má viö aö áhrif FAO eigi eftir aö aukast mjög i náinni framtiö, aö stjórnardagar Somoza forseta séu taldir. Viö slik stjórnarskipti er hætt viö aö máttur Sandinistahreyfingarinn- ar veikist og aö einhver biö veröi á hinni sósialistisku byltingu I Nicaragua. T.F. Úr sýningu Saga Theater Sambandsrof SAGA THEATRE sýnir The Exquisitors, eftir Nigel Watson og Ingu Bjarnason i Norræna húsinu Þetta er fjórða sýningin sem Nigel Watson er viöriöinn á ls- landi. Fyrst stjórnaöi hsinn leik- gerö Marowitz af Hamlet fyrir nemendur i enskudeild Háskóla tslands, þvinæst stjórnaöi hann Kaspari eftir Peter Handke I kjallara Þjóöleikhiissins og um svipað leyti setti hann upp útgáfu af Fröken Júliu Strindbergs aö Frikirkjuvegi 11. Allt voru þetta forvitnilegar sýningar og báru glöggt vitni um hugkvæmni Wat- sons, vönduö vinnubrögö, alvöru- gefni og einlæga viöleitni til nýsköpunar i leikhúsi. Þessi nýja sýning hans og Ingu Bjarnason gengur sýnulengra en hinar fyrri tframsækinni viöleitni til aöfinna nýstárlegum tjáningarleiöum sfiellt hreinna form. Hún er spunnin upp úr athugunum og vangaveltum þeirra hjóna um fyrirbærið geöklofa og ýmis birtingarform þess og notast viö textaslitur uppúr Sylviu Plath svo og uppspunninn texta þeirra sjálfra. En eins og endra- nær er textinn þeim Nigel og Ingu ekkert aöalatriöi, heldur er hann einungis eitt af þeim tjáningartækjum sem þau nota. í þessari sýningu reyna þau meö markvissri notkun alls likamans aö koma áhorfendum i náin tengsl viö þaö hugarástand, þær geö- sveiflursem fylgja sinni sveiki og ýtrustu einangrun mannsins. Mér finnst þeim takast prýöis- vel aö draga upp mjög sterkar og átakanlegar myndir af mannlegri einsemd og kvöl, myndir sem voru næstum þjáningarfullar fyrir áhorfandann i beru miskunnarleysi sfnu. An þess aö „segja sögu” tekst þeim aö gera sambandiö milli þessara tveggja þrautpindu manneskja, „geö- veiku” konunnar og mannsins sem „verndar” hana, skiljanlegt og áþreifanlegt, en þó kannski fyrst og fremst skynjanlegt gegnum sterkar, einfaldar myndir sem tjá þá hluti sem illt er að tjá meö oröum. Hins vegar þykir mér sýningin ekki vera neitt framlag til aukins vits- munalegs skilnings á fyrirbærinu geöklofa, og er þaö i sjálfu sér enginn ókostur ef ekki væri þaö aö ég held aö margir áhorfendur hafi átt von á einhverju sliku eftir aö lesa leikskrána. Mér sýnist aö i meginatriðum séu vinnubrögö Nigels og Ingu ná skyld kenningum og aöferöum pólverjans Grotowskis, þar sem grundvallarhugsunin er að beina athyglinni fyrst og fremst aö leikaranum sjálfum og likama hans sem tjáningartæki, meö þvi að skera burt allt þaö sem truflar sambandiö milli hans og áhorf- enda, þ.e. skipulega frásögn, leik- myndir, búninga, ljósanotkun osfrv. 1 samræmi viö þetta eru sýningar af þessu tagi sniönar fyrir litla áhorfendahópa, og eitt það athyglisveröasta I sýningunni i Norræna húsinu var aö athuga áhrif þess á áhorfendur aö vera stillt upp I hring þannig aö þeir horfast i augu viö aöra áhorf- endur. Þetta er óneitanlega mikil breyting frá þvl að sitja úti i myrkvuðum sal og sjá ekkert nema hnakkann á næsta manni fyrir framan. I sýningu eins og The Exquistiors held ég aö þetta fyrirkomulag geti knúiö áhorf- endur til þess' aö horfasti augu viö mannlegan veruleik á dálitiö nýj- an hátt, og ef þaö gerist þá er þaö óneitanlega mikilvægt. Sverrir Hólmarsson Sverrir Hólmarsson skrifar leikhúspistil

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.