Þjóðviljinn - 12.01.1979, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 12.01.1979, Blaðsíða 12
'12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN FöstudaKur 12. jandar 1979. Sunnudagur 8.00 Fréttir 8.05 Morgunandakt. Séra Siguröur Pálsson vlgslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Norska útvarpshljómsveitin leikur létta tönlist frá Nor- egi. 9.00 Hvaö varö fyrir valinu? Gisli Illugason, þáttur úr Konungabókum. Gils Guö- mundsson alþingisforseti les 9.20 Morguntónleikar. Hörpukonsert 1 e-moD op. 182 eftir Carl Reinecke. Nicanor Zabaleta og FUharmonlusveit Berlín- ar leika. Ernest Marzen- dorfer stj. b. „LjóÖ” (Poéme) eftir Ernest Chausson. David Oistrakh og Sinfóniuhljómsveitin I Boston leika, Charles Munch stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar planóleikara (endurt. frá morgninum áö- ur). 11.00 Messa IHallgrimskirkju. Prestur: Séra Þorvaldur Karl Helgason æskulýös- fulltrúi. Organleikari: Antonio Corveiras. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Atta aida rninning Snorra Sturlusonar. ólafur Halldórsson handritafræö- ingur flytur annaö hádegis- erindiö i' þessum flokki: Sagnarit Snorra. 14.00 óperukynning: „Dóttir h erdeilda rinna r ” eftir Gaetano Donizetti Joan Sutherland, Luciano Pavar- otti, Spiro Malas, Monica Sinclairo.fi. syngja meökór og hljómsveit Covent Gard- en óperunnar i Lundúnum. Söngstjóri: Hichard Bonynge. Kynnir: Guö- mundur Jónsson. 15.15 Þættir úr Færeyjaför Þóröur Tómasson safnvörö- ur I Skógum segir frá, fyrri hluti. Ennig flutt færeysk lög. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir 16.20 Endurtekiö efni: Snjór- inn og skáidin Dagskrá i' tali og tónúm um veturinn, áöur útv. á jóladagskvöld. Umsjón: Anna ólafsdóttir Björnsson. Lesarar: Silja Aöalsteinsdóttir og Þorleif- ur Hauksson. 17.00 Harmonikuþáttur. Um- sjónarmenn: Bjarni Mar- teinsson, Högni Jónsson og Siguröur Alfonsson. 17.45 Létt tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein Hna til Svavars Gestssonar viöskiptaráö- herra, sem svarar spurn- ingum hlustenda. Stjórn- endur: Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson fréttamenn. 20.30 Kammertónlist Slóva- kíu-k vartettinn leikur Strengjakvartett I H-dúr op. 64 nr. 3 eftir Joseph Haydn. 21.00 Söguþáttur Broddi Broddason og GIsli Agúst Gunnlaugsson sjá um þátt- inn 21.25 Paradísarþátturinn úr óratoriunni „Friöi á jöröu” eftir Björgvin Guömunds- son. Sólveig Hjaltested, Svala Nielsen, Hákon Odd- geirssonog Söngsveitin F11- harmonia syngja. Sinfónlu- hljómsveit Islands leikur. Stjórnandi: Garöar Cortes. 22.05 Kvöldsagan: „Hin hvltu segl” eftir Jóhannes Helga Mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson 21.00 Svartur sólargeisli s/h Leikrit eftir Asu Sólveigu. Leikstjóri Helgi Skúlason. Leikendur Valur Gislason, Guöbjörg Þorbjarnardóttir, Helga Bachmann, Þórunn Siguröardóttir, Ragnheiöur K. Steindórsdóttir, Siguröur Skúlason og Björn Jónas- son. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Frumsýnt 28. febrúar 1972. 22.05 Hver á hafiö? Bresk fræöshimynd, gerö I sam- vinnu viö Menningarmála- stofnun Sameinuöu þjóÖ- anna, um auöæfi hafsins og viöleitni manna aö skipta þeim af sanngirni. Þýöandi Björn Baldursson. 22.55 Dagskrárlok Þriðjudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Djásn hafsins Fagra fiskaveröld.Þýöandi og þul- ur óskar Ingimarsson. 20.55 Umheimurinn. Viöræöuþáttur um erlenda viöburöi og málefni. Umsjónarmaöur Magnús Torfi óláfsson. Heimildarskáldsaga byggö á minningum Andrésar P. Matthiassonar. Knstinn Reyr les (5). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viö uppsprettur slgildrar tónlistar. Dr. Ketill Ingólfs- son sér um þáttinn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæn: Séra Arni Pálsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. U m sjóna rmen n: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmála- blaöanna (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþuiur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Viöar Eggertsson les sög- una „Gvend bónda á Svina- felli” eftir J.R. Tolkien i þýöingu Ingibjargar Jóns- dóttur (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Ums jónarmaöur: Jónas Jónsson. 10 . 00 F rétt ir . 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, frh. 11.00 Aöur fyrr á árunum: Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar: Sinfóniuhljóm sveitin I Málmey leikur „Sobtaire”, stutt hljómsveitarverk eftir Gerard Tersmeden, Stig Rybrantstj. / Filharmoniu- sveit Lundúna leikur „En Saga”, sinfóniskt ljóö op. 9 eftir Jean Sibelius, Sir Thomas Beecham stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatiminn Unnur Stefánsdóttir sér um timann. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Húsiö oghafiö” eftir Johan Boyer Jóhannes Guömundsson þýddi. Gisli Agúst Gunnlaugsson byrjar lest- urinn. 15.00 Miödegistónleikar: islensk tónlista. Sónata nr. , 2 fyrir pianó eftir Hallgrim Helgason. Guömundur Jónsson leikur. b. Sönglög eftir Bjarna Böövarsson og fleiri. Inga Maria Eyjólfs- dóttir syngur, Ölafur Vignir Albertsson leikur á planó. c. Sextett 1949 eftir Pál. P. Pálsson. Jón Sigurbjörns- son leikur á flautu, Gunnar Egilsson á klarinettu, Jón Sigurösson á trompet, Stefán Þ. Stephensen á hom og Siguröur Markússon og Hans P. Franzson á fagott. d. Þrjár fúgur eftir Skúla Halldórsson. Sinfóniuhljóm- sveit lslands leikur, Alfred Walter stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Kalli og kó” eftir Anthony Buckeridge og Nils Reinnhardt Christen- sen Aöur útv. 1966. Leik- stjóri: Jón Sigurbjörnsson. Leikendur I 1. þætti — A myndaveiöum: Borgar Garöarsson, Jón Júlíusson, Kjartan Ragnarsson, Arni Tryggvason, GuÖmundur Pálsson, Valdemar Helga- son og Valdimar Lárusson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 21.35 Keppinautar Sherlocks Holmes. Or vöndu aö ráöa Þýöandi Jón Thor Haralds- son. 22.25 Meöferö gúmbjörgunar- báta s/h Endursýnd fræöslumynd um notkun gúmbáta og fleiri björg- unar- og öryggistæk ja. Kvikmyndun Þorgeir Þor- geirsson. Inngangsorö og skýringar Hjálmar R. Báröarson siglingamála- stjóri. 22.45 Dagskrárlok Miðvikudagur 18.00 Rauður og blár ltalskir leirkarlar. 18.05 Börnin teikna Bréf og teikningar frá börnum til Sjónvarpsins. Kynnir Sigrlöur Ragna Siguröar- dóttir. 18.15 Gullgrafararnir.Fimmti þáttur. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.40 Selir á noröurslóö Kana- di'sk fræöslumynd um lifnaöarhætti sela. Þýöandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 19.10 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vaka Fjallaö veröur um tvöleikrit, Krukkuborgeftir Odd Björnsson, sýnt I Þjóö- leihúsinu, og ViÖ borgum ekki eftir Dario Fo, sem Alþýöuleikhúsiö sýnir. - 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Eyvindur Eiríksson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn GísD Kristjánsson fyrrum ritstjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 A tiunda timanum Guö- mundur Árni Stefánsson og Hjálmar Arnason sjá um þátt fyrir unglinga. 21.55 Þjóölagasöngur i nýjum stll Monika Hauff og Klaus-Dieter Hekler syngja og leika meö hljómsveit Friedhelms Schönfelds. 22.15 „Vakaö yfir liki Schopenhauers”, smásaga eftir Guy de Maupassant Magnús Asgeirsson þýddi. Kristján Jónsson leikari les. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Myndlistarþáttur. Hrafnhildur Schram sér um þáttinn. 23.05 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar islands í Háskólabiói á fimmtudag- inn var. Stjórnandi: Wil- helm Briickner-Riiggeberg Sinfónia nr. 6 I F-dúr „Sveitalifshljómkviöan” op. 68 eftir Ludwig van Beethoven. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Morgunpösturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiö- ar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Viöar Eggertsson leikari helduráfram aölesa söguna „Gvend bónda á Svinafelli” eftir J.R. Tolken (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög: frh. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar: Guömundur Hall- varössontalar viö þrjá skip- stjóra um ýmislegt varö- andi loönuveiöar. 11.15 Morguntónleikar: Wil- helm Kempff leikur Pfanó- sónötu i C-dúr (ófúllgerða) eftir Franz Schubert/Elisa- beth Schwarzkopf syngur lög eftir Hugo Eolf, Geoffrey Parson leikur á pianó. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frlvaktinni. Sigrún Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Kristrún á Kúskepri”, frá saga eftir ólinu Jónas- dóttur. Dr. Broddi Jóhann- esson les úr bókinni „Ég vitja þin, æska”. (Endur- tekn frá 2. degi jóia). 15.00 Miödegistónleikar: Hljómsveitin Harmonien I Björgvin leikur „Norsk kunstnerkarneval”, stutt hljómsveitarverk op. 14 eftir Johan Svendsen: Karsten Andersen stj./David Oistrakh og Rlkishljómsveitin I Moskvu leika Fiölukonsert I D-dúr op. 35 eftir Pjotr Tsjai- kovsky: Gennadi Rozh- devstenský stj. 15.45 Til umhugsunar Karl Helgason lögfræöingur fjallar um áfengismál. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.2C Tónlistartimi barnanna Egill Friðleifsson stjórnar timanum. 17.35 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Einnig veröur rætt um Kvikmyndasjóö. Dagskrár- gerö Þráinn Bertelsson. 21.15 Rætur Bandariskur myndaflokkur. Þriöji þátt- ur. Efni annars þáttar: Manndómsvigslu lýkur. Kúnta kemur heim og fær eigin kofa. Hann fer út i skóg aöfinnaholan trjábol i trumbu handa litla bróöur sinum. Þar er honum rænt og hann fluttur ásamt öör- um i þrælaskip. Ættflokkur- inn leitar Kúnta ogkemst aö þvi, hvaö af honum hefur oröiö. Skipiö heldur siöan yfir hafiö. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.05 Spekingar spjalla Hring- borösumræöur Nóbels- verölaunahafa I raunvisind- um áriö 1978. Umræöunum stýrir Bengt Feldreich, en þátttakendur eru Peter Kapitsa, Arno Penziaz og Robert Wilson, verölauna- hafar i' eölisfræöi, Peter Mitchell, sem hlaut verölaunin I efnafræöi, og Werner Arber, Daniel Nathans og Hamilton Smith, sem skiptu meö sér verölaununum i læknis- fræöi. Þýöandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 22.55 Dagskrarlok Föstudagur 20.00 Fréttir og veöur .20.30 Auglýsingar og dagskrá 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál Ævar R. Kvaran leikari flytur siöara erindi sitt. 20.00 Pianókvartett I D-dúr op. 23 eftir Antonin Dvorák Flæmski kvartettinn leikur. 20.30 Útvarpssagan: „Innan- s vei tarkronika ” Eftir Halldór Laxness. Höfundur les (5) 21.00 Kvöldvaka a. Einsöng- ur: Þurfður Pálsdóttir syngur Jórunn Viöar leikur á pianó. b. Mannshöfuö i álnum Guömundur L. Friö- finnsson á Egilsá les frá- söguþátt úr bók sinni „Undir ljóskerinu”. a Aö yrkja stöku Samantekt um vi'snagerö eftir Jóhann Sveinsson frá Flögu. Agúst Vigfússon les annan hluta. d. Bleikur stólpagripur Guömunda Jóna Jónsdóttir frá Hofi i Dyrafiröi minnist hests frá æskudögum. AuÖur Jónsdóttir leikkona lfes frásöguna. e. Kórsöng- ur: Þjóöleikhúskórinn syng- ur Söngstjóri: Carl Billich. 22.30 VeÖurfregnir. Fréttir, Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viösjá: ögmundur Jón- asson sér um þáttinn. 23.05 Harmonikulög Bragi Hliöberg og félagar hans , leika. 23.25 A hljóöberti Peter Ustinov segir dagsannar sögur af baróninum von Miínchausen. 2150 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20. Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is Iög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ViDar Eggertsson heldur áfram aö lesa „Gvend bónda á Svinafelli” eftir J.R. Tolkien (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög. frh. 11.00 A gömlum kirkjustaö. Séra Agúst Sigurösson á Mælifelli flytur þriöja og siöasta hluta frásögu sinnar um Þönglabakka I Fjöröum. 11.25 Kirkjutónlist: óratoriu- kórinn syngur sálmalög viö undirleik Gústafs Jóhannes- sonar. SöngsQóri: Ragnar Björnsson / Höröur Askels- son leikur þrjá sálmafor- leiki eftir Jón Leifs / Kór Menntaskólans viö Hamra- hliö syngur andleg lög. Söngstjóri: Þorgeröur Ing- ólf sdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatiminn. Sig- riöur Eyþórsdóttir stjórnar. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Húsiö og hafiö” eftir Johan Bojer Jóhannes GuÖmundsson isl. Gi'sli Agúst Gunnlaugsson les (2). 15.00 Miödegistónleikar: Nýja filharmoniusveitin i Lund- únum leikur þætti úr Spænskri svitu eftir Isaac Albéniz: Rafael Fruhbeck de Burgos stj. / Joao Carlos Martins og Sinfóniuhljóm- sveitin i Boston leika Pi'anó- konsert (1961) eftir Albetro Ginastera: Erich Leinsdorf stj • 15.40 tslenskt mál. Endurt. þáttur Gunnlaugs Ingólfs- sonar frá 13. þ.m. 20.35 A ferö meö Hillary Þessi mynd er um siglingu Sir Edmunds Hillarys og félaga hans á þotubát upp eftir fljóti á Nýja-Sjálandi. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.05 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaöur ómar Ragnarsson. 22.05 Flothýsiö (Houseboat) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1958. Aöalhlutverk Cary Grant og Sophia Loren. Tom Winston veröur óvænt aö veröa bÖrnum sin- um bæöi faöir og móöir. Hann kynnist dóttur frægs, Italsks hljómsveitarstjóra og býöur henni starf ráös- konu. Þýöandi Bjarni Gunnarsson. 23.50 Dagskrárlok. Laugardagur 16.30 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.25 Hvar á Janni aö vera? Sænskur myndaflokkur. Þriöji þáttur. Þýöandi Hallveig Thorlacius. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Lffsglaöur lausamaöur Staögengillinn ÞýÖandi EUert Sigurbjörnsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Dóra og Kári” eftir Ragn- heiöi Jónsdóttur Sigrún Guöjónsdóttir les (7). 17.40 A hvitum reitum og svörtum GuÖmundur Arn- laugsson flytur skákþátt og birtir lausnir á jólaskák- þrautum. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gestur i útvarpssal: Michael Ponti leUtur pianó- lög eftir Franz Liszt. 20.00 (Jr skólallfinu Kristján E. Guömundsson stjórnar þættinum. 20.30 (Jtvarpssagan: „Innan- sveitarkronika" eftir Hall- dór Laxness Höfundur les (6). 21.00 Svört tónlist. Umsjónar- maöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 21.45 íþróttir Hermann Gunn- arsson segir frá. 22.05 Noröan heiöa- Magnús Ólafsson á Sveinsstöðum ræöir viö menn um málefni Blönduóss og Skagastrand- ar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 (Jr tónlistarllfinu. Knút- ur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.05 ,,Ég var barn” Þórir S. Guöbergsson les nokkur frumort ljóö. 23.20 Hljómskálamúsik Guö- mundur Gilsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiö- ar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna : Viöar Eggertsson heldur áfram aö lesa söguna „Gvend bónda á Svinafelli” eftir J.R. Tolkien (7). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, frh. 11.00 Verslun og viöskipti. Umsjónarmaöur: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.15 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30. „Allir þurfa eitthvaö til aö ganga á” Guörún GuÖ- laugsdóttir tekur saman þátt um skófatnaö Islend- inga. 15.00 Miödegistónleikar: Roberto Szidon leikur Pianósónötu i es-moll eftir Alexander Skrjabin / Itzhak Perlman og Vladimir Ashkenazý leika Sónötu nr. 2 I D-dúr fyrir fiölu og pia nó op. 94a eftir Sergej Prokofjeff. 15.45 Félagasamtökin Vernd Þóra Einarsdóttir formaöur samtakanna segir frá verk- efrium þeirra. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar 16.40 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. Tsjónvarp 20.55 Hefur snjóaö nýlega? Þáttur meö blönduöu efrii. Halli og Laddi, Björgvin Halldórsson, Pálmi Gunnarsson, Ragnhildur Gisladóttir og fleiri skemmta. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.45 Leyndardómur Santa Vittoria (The Secret of Santa Vittoria) Bandarlsk blómynd frá árinu 1969. Leikstjóri Stanley Kramer. Aöahlutverk Anthony Quinn, Virna Lisi, Anna Magnani og Hardy Krtlger. Sagan gerist á striösárun- um I vlnræktarbænum Santa Vittoria á Noröur-ltaliu. Vln bæjarbúa er vlöfrægt og þeir eru stolt- ir af þvi. Þaö veröur því grátur og gnlstran tanna þegar fréttist, aö þýski her- inn sé aö koma til aö taka vlniö eignarnámi. Þýöandi Kristmann Eiösson. 23.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 16.00 HlísiB i sléttunni Attundi þáttur. Halta stúlkan Efni sjöunda þáttar: Tvær gaml- ar ekkjur, Amalta og Margrét, búa saman. Börn Amallu hafa ekki heimsótt hana f mörg ár, og þegar .ifnlmnn hnnnor nOttr f f 17.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Dóra og Kári” eftir Ragn- heiði Jónsdóttur Sigrún Guöjónsdóttir les (8). 17.45 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 islenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 „Paradlsareplin”, smá- saga eftir Martin A. Hansen. Sigurjón Guöjóns- son islenzkaöi. Siguröur Karlsson leikari les. 20.40 Ariur úr óperum eftir Verdi.Elena Suliotio syngur meö hljómsveit Rómar- óperunnar, Oliviero de Fabritiis stj. - 21.00 Leikrit: „Skipiö” eftir St. John G. Ervine. Leik- stjóri og þýöandi: Þorsteinn ö. Stephensen. Persónur og leikendur: Gamla frú Thur- low/Guörún Stephensen, John Thurlow skipasmiö- ur/Rúrik Haraldsson, Janet, kona hans/Þóra Friðriksdóttir, Jack, sonur hans/Þórhallur Sigurösson, Hester, dóttir hans/Helga Stephensen, Cornelius höf- uðsmaður/Sigurður Skúla- son, Georg Norwood/Har- ald G. Haraldsson, Þjón- ustustúlka/ Tinna Gunn- laugsdóttir. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viösjá: Friörik Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.05 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20. Bæn 8.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn Páll HeiÖar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir) 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Viöar Eggertsson lýkur lestri sögunnar um „Gvend bónda á Svinafelli” eftir J.R. Tolkien i þýöingu Ingi- bjargar Jónsdóttur (8). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10. Veöur- fregnir. Morgunþulur kynn- ir ýmis lög: — frh. 11.00 Égman þaö enn.Skeggi Asbjarnarson sér um þátt- inn. 11.35 Morguntónleikar: André Watts leikur „Sex Paganini etýöur” eftir Franz Liszt. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Húsiö og hafiö” eftir Johan Bojer Jóhannes Guömundsson þýddi. Gisli Agúst Gunn- laugsson les (3). 15.00 Miödegistónleikar: 15.40 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15) Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Dóra og Kári” eftir Ragn- heiöi Jónsdóttur Sigrún Guöjónsdóttir les (9). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Samtalsþáttur GuÖrún Guölaugsdóttir ræöir viö hún nýstárlega hugmynd. Karl Ingalls og læknirinn leggja henni liö og senda börnunum skeyti um aö hún sé dáín. Jafnframt ákveöur hún aö erfi skuli drukkiö á áttræöisafmæli hennar. Hún er auövitaö sjálf I veislunni, dulbúin, og þaö veröur heldur betur upplit á systkinunum, þegar þau sjá móöur sina ,,lifna viö”. Þýöandi óskar Ingimars- son. v 17.00 A óvissum tlmum Sjöundi þáttur. Byjting hinna hámenntuöu. Þýöandi Gylfi Þ. Glslason. 18.00 Stundin okkar Usjónar- maöur Svava Sigurjónsdótt- ir. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Blindur er bóklaus maöur Þýski kvikmynda- tökumaöurinn Rolf Hadrich varhér á landi sumariö 1977 og geröi tvo sjónvarpsþætti um Islenskar bókmenntir. Fyrri þátturinn er aöallega um Halldór Laxness. Skáld- iö les „Söguna af brauöinu dýra” og segir frá. Sýndur veröur kafli úr leikriti Laxness, Straumrofi, og rætt viö Vigdisi Finnboga- dóttur. Einnig er viötal'viö dr. Jónas Kristjánsson. Slöari þátturinn er á dagskrá sunnudaginn 28. Hauk Þorleifsson fyrrum aöalbókara: siöari hluti. 20.05 Frá tónleikum Sinfónlu- hljómsveitar tslands i Há- skólabiói kvöldiö áöur. Stjórnandi: Gilbert Levine frá Bandarlkjunum Einleik- ari: Guöný Guömundsdóttir a. „Sólglit”, svlta nr. 3 eftir Skúla Halldórsson. b. Fiölu- konsert I D-dúr op. 77 eftir Johannes Brahms. 21.05 Hver er Moon? Halldór Einarsson flytur erindi um safnaöarleiötogann Sun My- ung Moon og kenningar hans. 21.30 Kórsöngur Bodensee madrigalakórinn syngur á hljómleikum i Bústaða- kirkju s.l. sumar. Stjórn- andi: Heinz Bucher. a. Evrópskir madrigalar. b. Suöur-amerisk og þýsk þjóölög. 22.05 Kvöldsagan: „Hin hvitu segl” eftir Jóhannes Helga Heimildarskáldsaga byggö á minningum Andrésar P. Matthiassonar. Kristinn Reyr les (6). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Bókmenntaþáttur. Um- sjónarmaöur Anna ólafs- dóttir Björnsson. 23.05 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbi. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi 9.30 óskalög sjúklinga. 11.20 Þetta erum viö aö gera: Valgeröur Jónsdóttir stjórnar barnatima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 t vikulokin. BlandaÖ efrii i' samantekt Arna Johnsens, Eddu Andrésdóttur, Eddu Andrésdóttur, Jóns Björg- vinssonar og ólafs Geirs- sonar. 15.30 A grænu ljósi. óli H. Þóröarson framkvæmda- st jóri umferöarráös spjallar viö hlustendur. 15.40 tslenskt mál: Guörún Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Söngleikir I London, I: Evita. Tónlist eftir Andrew Loyd Webber. LjóÖ eftir Tim Rice. Arni Blandon kynnir. 18.00 Söngvar I léttum dúr. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Braggar. Samfelld dag- skrá I umsjá Siguröar Einarssonar. Lesari meö honum: Helga HarÖar- dóttir. 20.05 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson kynn- ir sönglög og söngvara. 20.50 „Sparnaöarráöstöfun”, smásaga eftir W. W. Jakobs, óli Hermannsson þýddi. Þórir Steingrimsson leikari les. 21.20 Gleöistund. Umsjónar- menn: Guöni Einarsson og Sam Daniel Glad. 22.05 Kvöldsagan: „Hin hvitu segl” eftir Jóhannes Helga. 22.30 VeÖurfregnir.* Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.45 Danslög (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárbk. janúar. Þýöandi Jón Hilmar Jónsson. 21.15 Frá tónlistarhátlöinni I Björgvin 1978 Emil Gilels leikur ásamt hljómsveit konsert i a-moll, op 24 eftir Grieg. Stjórnandi Karsten Andersen. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 21.50 Ég, Kládlus. 11. þáttur. Glópalán. Efni 10. þáttar: Kládius, sem kominn er á sextugsaldur, býr I fátækra- hverfi i Róm, en I keisara- höllinni iöka Kaligúla og hyski hans hverskyns lesti. Féhirslurrikisins erutómar og keisarinn ákveöur aö fara meö her sinn til Germanlu aö afla fjár. Eftir sexmánuöi snýr hann aftur, og eitt fyrsta verk hans er aö gefa saman Kládius og hina fögru Messalínu. Mágur keisarans, Markús Vinicius, ogtveir menn aör- ir, Kassius og Asprenas myröa keisarann og Kassius banar einnig Kaesoníu konu hans og ungri dóttur. Kládius felur sig. Lifveröirnir finna hann ogkrýnahannupp á sitt ein- dæmi, svo aö lifvaröasveitin leysist ekki upp. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir, Þátt- urinn lýsir grimmd og siöleysi þessa timabils I sinni verstu mynd. 22.40 Aö kvöldl dags Sér Jón Auðuns, fyrrum dómprófastur, flytur hug- vekju. 22.50 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.