Þjóðviljinn - 12.01.1979, Síða 13

Þjóðviljinn - 12.01.1979, Síða 13
 Föstudagur 12. janúar 1979. —ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bsen. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll HeiB- ar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir) 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.06 Morgunstund barnanna: Viöar Eggertsson heldur áfram aö lesa söguna um „Gvend bónda á Svinafelli” eftir J.R. Tolkien (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur, fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög, frh. 11.00 Það er svo margt. Einar Sturluson sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.40 M iödegissagan: „Aö Saurum”, smásaga eftir Sigurjón JónssonjGuömund- ur Magnússon leikari les. 15.00 Miödegistónleikar: 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 tJtvarpssaga barnanna: „Dóraog Kári” eftir Ragn- heiöi Jónsdóttur Sigrtln Guöjónsdóttir les (6). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Samtalsþáttur Guörún Guölaugsdóttir talar viö Hauk Þorleifsson fyrrv. aöalbókara. 20.05 Pfanókonset i fis-moD op. 20 eftir Alexander Skrja- bfn Sinfóniuhljómsveit Hamborgar leikur: Hans Drewanz stj. 20.30 Breiöafjarðareyjar, landkostir og hlunnindi Arn- þór Helgason og Þorvaldur Friöriksson tóku saman þáttinn. Rætt viö Jón Hjaltalín i Brokey, séra Gfsla Kolbeins i Stykkis- hólmi og Svein Einarsson veiöistjóra. 21.00 Endurreisnardansar Musica-Aurea hljómsveitin leikur Fimmtán renaiss- ance-dansa eftir Tieleman Susato: Jean Woltéce stj. 21.20 „Barniö”, smásaga eftir færeyska skáldið Steinbjörn S. JacobsenEinar Bragi les þýöingu sina. 21.40 Tónlist eftir Mikhail Glinka Suiss-Romande hljómsveitin leikur forleik- inn aö óperunni „Rúslan og Lúdmilu”, Vals-fantasiu og „Jota Aragonesa”: Ernest Ansermet sti. 22.05 Kvöldsagan: „Hin hvitu segl” eftir Jóhannes Helga Heimildarskáldsaga byggö á minningum Andrésar P. Matthiassonar. Kristinn Reyr les (3). 22.30 Veöurfregnir, Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Úr menningarlffinu. Ums jónarmaöur: Hulda Valtýsdóttir. 23.05 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Ur menningar- lífinu: Bókin um Kjarval — Ég ætla aö ræöa viö Thor Vil- hjálmsson um Kjarvalsbókina hans — sagði Hulda Valtýsdóttir, sem sér um þáttinn Cr menningarlifinu kl. 22.50 i kvöld. Kjarvalsbókin kom út í annaö sinn nú fyrir jólin, og þá i nýjum, búningi, meö myndum eftir Jón Kaldal. Aðurhaföi bókin komið út 1964. Þátturinn tekur stundarfjórö- ung í flutningi. ih útvarp Kjarval: Hulda og Thor ætla aö ræöa um hann I kvöld. Gene Evans, Lew Ayres og Nancy Davis I myndinni „Heili Dono- vans”. Gamall vísindareyfari Kvikmyndin sem sjónvarpiö ætlar aö sýna okkur i kvöld heitir HEILI DONOVANS, bandarisk mynd frá 1954. Þaö segir ef til vill sina sögu, að hennar er hvergi getiö i þeim uppsláttarbókum um kvikmyndir sem viö höfum undir höndum. Mig rámar þó i aö hafa ein- hverntfma lesiö reyfara meö þessu nafni, og gott ef hann var ekki nokkuö spennandi. Þetta snýst allt um vlsindamann sem er aö reyna aö halda iifi i heila dáins manns. Einsog aö likum lætur var eigandi heiians illmenni og nær valdiyfir visindamanninum, meö einhverjum afleiöingum, sem ég get ómögulega munaö hverjar eru. Leikararnir eru ósköp venju- legt miölungsfólk á sinu sviöi. Semsé: ein af þessum „pakka- myndum” sem sjónvarpiö kemst yfir á ódýran hátt. Þaö er kannski ástæöa til aö benda fólki á, aö jólamyndir kvikmyndahúsanna eru enn I gangi. ih Vidtal við Hauk Þorleifsson — Kveikjan aö þessum þáttum var sú, aö Haukur Þorleifsson varö 50 ára stúdent frá Mennta- skólanum á Akureyri á s.l. ári — sagöi Guörún Guölaugsdóttir, sem stjórnar SAMTALSÞÆTTI kl. 19.35 i kvöld. Þetta er fyrri þátturinn af tveimur, þar sem Guörún ræöir viö Hauk Þorleifs- son, fyrrv. aöalbókara. — Haukur var í fyrsta árgang- inum sem útskrifaöist frá MA, og 1 þættinum segir hann frá veru sinni þar. Þá segir hann einnig frá uppvexti sinum og heimilislifi aö Hólum, en hann er sonur Þor- leifs Jónssonar alþingismanns, sem þar bjó. I seinni þættinum ræöir Haukur slöan um tildrög þess aö hann fór I MA, sem þá var reyndar gagn- fræöaskóli, og siöan veru sina i Þýskalandi, þar sem hann stund- aöi nám f stærðfræöi og hagfræði. Eftir heimkomuna hóf hann störf i Búnaðarbankanum, þar sem hann starfar enn. Bankinn var opnaöur 1930, en Haukur byrjaöi þar 1932, og er einn elsti starfs- maöur bankans. ih Guörún Guölaugsdóttir ræöir viö Hauk Þorleifsson I kvöld kl. 19.35. 20.00 Fréttór og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Smokey Robinson Popp- þáttur meö bandariska listamanninum Smokey Robinson. 21.20 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Guðjón Einarsson. 22.20 Heili Donovans s/h (Donovan’s Brain) Banda- risk biómynd frá árinu 1954, Aöalhlutverk Lew Ayres, Gene Evans og Nancy Davis. Visindamaður vinn- ur aö athugunum á þvi, hvernig unnt sé aö haida lifi f líffærum utan likamans. Honum tekst aö halda lif- anui heila manns, sem hefur farist f flugslysi en veriö ill- menni i lifanda lifi. Heilinn nær smám saman valdi yfir visindamanninninum. Þýö- andi Kristrún Þóröardóttir. 23.40 Dagskrárlok. PETUR OG VELMENNIÐ — II. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNORSSON poe; H! ÞflRNfi m meÞ sanni M) HfíPI SKoLlIÞ HÆLtW/ '---'—

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.